Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1963, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1963, Blaðsíða 10
— 11060. — Veiðimálastofnunin. — Þetta er á Morgunblaðinu. (Hingað hringdi áðan maður og spurði hver væri líklegastur til þess að geta sagt fyrir um Iþað hvort mikill lax yrði í Hvít é í Borgarfirði í sumar. Við eögðum manninum, að hann yrði að leita til spákonu, ef hann vildi f>á öruggar upplýs- ingar. Áttum við kannski að benda á ykkux? — Nei, það held ég ekki. Hér er ekki gefin út nein laxaspá, en sjálfsagt getur Þör Guðjóns son, veiðimálastjóri, gefið ykk- ur einhverjar upplýsingar. Vilj ið þið fá samband við hann? Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins Spurningunni svarar i dag frú Anna Steindórsdóttir, kona H'jartar Fjeldsteds, kaupmanns í Hjartarbúð, Lækjargötu 2: SÍIUAVSÐTALIÐ — Hún hefur víða verið allgóð, en hætta er nú orðin á ofveiði í vötnum t.d. í Mý- vatni. Þar hefur veiðin komizt upp í 100 tonn á ári, en er niú mun minni. — Og állinn? — Álaveiðarnar eru enn á tilraunastigi. Enda þótt gildr- unrar hafi verið smíðaðar, tekur það töluverðan tíma að komast upp ó lagið. Það er ekki nóg að setja kraftblökk í síldarbát. Hann fer ekki að veiða vel fyrr en skipverjar eru komnir upp á lagið með að nota tæknina. Menn læra af reynslunni. Ég held að hér sé meira um ál en menn hefur grunað og veiðin í sumar gefi alls ekki til kynna hve mikið er hægt að veiða. Þetta er ný veiðiaðferð, ný fyrir okkur, og állinn er sleipur. . 0STrvP " veiðarnar ættu að geta tvö- faldazt — að meðaltali. — Finnst ekki sumum of miklu til kostað d þetta laxveiði sport? — Þeim, sem bæði standa utan við laxveiðar og hafa ekki skilning á þeirri fjárhagslegu Iþýðingu, sem veiðarnar geta haft fyrir landið í framtíðinni, finnst auðvitað fullmiklu til kostað. En lax getur haft mikla þýðingu fyrir okkur í framtíðinni sem útflutnings- vara. Það eiga menn eftir að sjá. — En hvað um silungsveið- ina? „Þegar ég á að segja til um eftirlætisrétt eiginmanns ins, er ég ekki í neinum vafa og því fljótsvarað: steiktar rjúpur með grænmeti og brúnuðum kartöflum. Svo þykir honum fjarska gott að fá kjötsúpu og nýtt kjöt, svo og saltkjöt og baunir. En þar sem mér finnst eíkki ástæða til að gefa „upp- skrift“ að þessum réttum, er hér uppskrift af tertu, sem er eftirlætisterta hans: 1 bolli púðursykur % bolli saxaðar möndlur % bolli saxaðar döðlur 2 matsk. hveiti 1 tesk. lyftiduft 2 egg Eggjahvíturnar eru þeyttar og látnar bíða. Síðan er öllu blandað saman og eggjahvít- urnar hrærðar varlega sam- an við. Bakast við góðan hita (ca. 375—400 gráður F) í 20 mín., í einu stóru formi. Of- an á tertuna eru látnir ban- anar og þeyttur rjómi, gott er að gera það nokkru áður en hún er borin fram, til þess að botninn „slái sig.“ Laxveiðin á að aukast um helming innan nokkurra ára - SIGGI SIXPENS ARI - — Já, takk. — Þór Guðjónsson. — Góðan dag, Morgunblaðið. Hvað vilduð þér segja um lax- veiðihorfur í sumar? — Laxinn er óútreiknanleg- ur eins og margar aðrar fisk- tegundir. — Hefur laxveiðin verið til- tölulega góð — eða slæm á undanförnum árum? — Síðasta áratuginn hefur veiðin verið góð að meðaltali, ekki komið verulega slæm ár síðan 1045 og 1046, en þá var veiðin rýr. Árin 1059, 1960 og 1961 var veiðin ágæt, mundi ég segja. 1061 veiddust um 30 þúsund laxar á landinu, en við höfum ekki fengið tæmandi skýrslur um veiði síðasta árs — svo að enn getum við ekki fengið lokaniðurstöðu. — Það er ykkax helzta verk efni að fylgjast með veiðunum, — Okkar starf er í tveimur aðalþáttum. Annar er jú sá að fylgjast með veiðunum og öðru því, er að veiðimálum lýtur. Hinn þátturinn er að vinna að umbótum, sem byggja m.a. á rannsóknum á lífi vatnafisk- anna og á umhverfi þeirra. At- hyglin hefur beinst mjög að fiskrækt, þ.e. að leiðum til að auka mergð lax og silungs frá því, sem verið hefur. Stór á- fangi í fiskræktinni — í raun- inni stærta málið í dag — er bygging tilraunaeldisstöðvar í Kollafirði. — Er hún komin langt á veg? — Við erum búnir að vinna þar í hálft annað ár, byggt klak hús, tjarnir, lagt vatnsleiðslur og unnið ýmislegt fleira. Á sumri komanda byggjum við fleiri tjarnir — og þegar allt verður komið í kring, þá reikn um við með að geta framleitt 300—360 þúsund laxaseiði á ári. — Og 'hvenær verður það? — Ætli það sé ekki óhætt að segja 1065—66. — Og verður þessum seiðum sleppt i árnar, úti um allt land — Já, bæði úti á landi og í ána 'hjá okkur, í Kollafirði. Til raunastöðin á nefnilega að standa á eigin fótum fjárhags- lega í framtíðinni. Við verðum því að ala upp lax, veiða og selja til neyzlu, innan lands og utan — til þess að standa straum af öllum kostnaði. En þar að auki munum við ann- ast tilraunir með klak í sjó- blöndu og sjó, framkvæma kyn bætur á laxi og silungi, útvega nýjar tegundir og þar fram eftir götunum. — Þér sögðuð, að árið 1961 hefðu veiðzt hér 30 þúsund lax ar, en svo framleiðið þið á fjórða hundrað þúsund. Hve mikil verður þá aukningin í ánum? Eitthvað drepst nú af þessu? — Já, við reiknum með 90% rýrnun, áætlum því að lax- ©397 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 4. tðlublað 1963

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.