Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1963, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1963, Blaðsíða 16
Eftir hverja könnunar- ferð er geislavirkni þotanna mæld — þarna í nábýli við Rússa. mSS • • ; 'V ' U Gnat-þotur við flug- stöðina í nánd við Jyva- skyla. — Flugbrautirn- ar eru hálar sem gler. --------"~'m. . •;.;;....v.v.’.;.;;.•;. ;• ••• -.•;'■ •'• •'ý:• úú •Vý'-V-Xv ••■...........■•■ • • • .- . U m 150 mílur fyrir norðan Helsinki, nálægt bænum Jyvaskyla er Hame Wing og bar er 21. flugsveit finnska flughersins staðsett. — í þessari flugsveit finnska hers- ins eru 12 orrustuþotur af gerðinni Folland Gnat, brezkar þotur, sem Finnar keyptu á tímabilinu 1958— 60. Hlutverk Gnat-þotanna er að stunda könnunarflug meðfram landa- mærum landsins — og að vera ætíð viðbúnaæ til landvarna. Þarna er vak- að 24 stundir á sólarhring eins og í öðlrum varnarstöðvum um alian heim, en yfir vetrarmánuðina verð- ur starfsemi 21. flugsveitarinnar 'þarna norður í Finnlandi oft æði erfið. f>ar er t.d. ekki auðvelt að stunda könnunarflug yfir þúsund vatna land inu og villugjarnt, ef ekki er gætt ýtrustu varfærni. Bkki sízt að vetrinum. Þá eru líka aðrir örðug- leikar, sem steðja að. Frostið í flug- stöðinni getur farið niður í 30 stig og mikinn hluta vetrar nær það 20 stigum. Það krefst sérstakrar þjólf- •unar að stjóma þotum við slík skil- yrði. Eitt vandamálanna er það, að útblásturinn úr þotuhreyflinum bræðir yfirborð snjóbreiðunar á flug- brautunum, þegar þoturnar fara á loft — og þegar þær aka eftir hlið- arbrautum. En yfirborðið frýs strax og þotan er farin framhjá, verður að svelli — og áður en langt um Mður er þetta orðið hála gler. Það er því mikill vandi að lenda þot- unum þarna, þegar kemur fram á vetur, ekki sízt í myrkri, ef um ein- hvern hliðarvind er að ræða. GIMAT

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.