Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1964, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1964, Side 5
N: ’í ýlega kom á markaðinn lítið færeyskt Ijóðakver, samið af rúmlega tvítugri stúllcu og gefið út aif færeyska stúdentafélaginu í Kaupmannahöfn. Skáldkonan heitir Guð'rið Helmsdal Poulsen, o>g bók hennar ber heitið „Lýtt lot“. Hún er myndskreytt af Zacharias Heinesen. Heiti bókarinnar merkir nán- ast „hlý gola“. Guðrið Helmsdal, dóttir færeyskra foreldra, bjó i Færeyjum til elletfu ára aldurs. >á fluttist fjölskyldan til Kaup- mannalhafnar. Litla stúlkan varð fynr d'úpstæðri sálrænni reynslu við aðskiin aðinn frá bernskuheimkynninu, sem hún reyndi sennilega að vinna bug á næstu tíu árin. En hún hvarf aldrei. Sívökul heimþrá gengur eins og rauð- ur þráður gegnum ljóð hennar. Móðir Sinfóníuhljómsveit Islands hefur nýlokiö starfsári sínu, oq var efnis- skráin á vetrinum fjölbreytt oq for- vitnileq. Nokkur íslenzk verk voru flutt, sum þeirra í fyrsta sinn, oq ber aö faqna slílcu framtaki. Að- sókn aö hljómleikunum var mjöq qóö, oq þarf varla lenqur um ])aö að karya, aö hljðmsveitin hefur hlutverki aö qeqna í menninqarlífi höfuöborqarinnar, enda hefur hún komiö sér upp tryqqum oq traustum áheyrendahópi. Um hitt hefur veríö deilt oq verö- ur áfram, hvort skynsamleqt hafi veriö aö byqqja hljómsveitina upp eins oq qert var: qleyma undir- stööunum oq rjúka strax í aö koma upp stórri hljómsveit, þó vitanleqt vœri að hana skorti marqt til að sinna hlutverki sínu samkvœmt strönqustu kröfum. En viö sitjum uppj með Sinfóníuhljómsveitina eins oq hún er, oq pá er vitanleqa ekki um annað aö ræöa en reyna aö berja í brestina eft- ir bestu qetu. 1 vetur hafa einir sex 20. tölublað 1904 • LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5 Það er orðið langt milli ljóða bóka frá Færeyjum, eink- anlega snjallra ljóðabóka. Hinar gertæku breytingar sem orðið hafa á síðustu áratugum frá sérkennilegu byggða- og bændaþjóðfélagi til bæja- og verkamannaiþjóðfélags, sem einkum miðast við Þórshöfn og Klakksvík, hafa til þessa leitt af sér æ jarðbundnari lífsviðhorf með höfuðáherzlu á hinum þröngu eína- hagslegu fyrirbærum. Hið gamla þjóðfélag bjó að sjálfsögðu við ým- islegan skort, en að öllu saman- lögðu var hrynjandi lífsins öðru vísi og samstilltari en nú. Dagar hennar eru taldir, en vonandi munu veigamiklir þættir hins gamla þjóð- félags varðveitast við hinar nýju aðstæður, t.d. hin meðfædda tilfinn- ing margra Færeyinga fyrir skáld- skap, fyrir tón- og myndlist. Hvergi hljómar sálmasöngur af meiri inni- leik en í litlu kirkjunum undir grænu hlíðunum í Færeyjum. Eftir Poul P. hennar er íslenzk, kom ung til Þórs- hafnar og giftist þar. íslenzkt oig fær- eyskt lunderni blandast með hjartnæm- um hætti í ijóðum hennar, t.d. í ljóð- inu „Gestur“: Niðan móti myrkalögðum húsum kom gestur av langari ferð. Við regnvátum andliti hljómsveitarstjórar stjórnaö Sin- fóníuhljómsveitinni, allir erlendir, en tveir þeirra íslenzkir ríkisborq- arar. Þeir sem mest komu við söqu voru fri, Norömaöur oq Ameríkani. Um þetta er allt qott aö seqja; ékk- ert er eölileqra en fenqnir séu hinq- aö fœrir erlendir hljómsveitarstjór- ar til aö þjálfa oq aqa hljómsveit- ina, en hitt veröur aö játa, að sum- ir hinna erlendu qesta hafa tcepleqa verið fyrir ofan meöadlaq. Einmitt af þeim sökum vekur þaö sérstaka furöu, aö íslendinqum, sem sérmenntaöir eru í liljómsveit- arstjórn, skuli vera meinaö aö spreyta siq á Sinfómuhljótnsveit ís- lands, sem er þó ékki nema fjóröa eöa fimmta floklcs hljómsveit enn- þá. Því er sennileqa boriö viö, aö þá skorti þjálfun til þessa vanda- sama hlutverks, en mér er spurn, livar eiaa íslenskir hljómsveitarstjcr ar aö fá sina þjálfun, ef ekki heima hjá sér? írski hljómsveitarstjórinn var aöeins rúmleqa tvítuqur oq stóö siq vel, en honum höföu líka veriö veitt tœkifæri heima fyrir til aö þjálfa oq þroska hœfileika sína. En tslendinqar eru auðvitaö of fínir til aö standa í því aö þjálfa sina eiqin menn! Otlendinqadekriö hér M. Pedersen ög mjörkasurki í hári kom hann gangandi á miðjari nátt. Kleiv upp um garðin og gekk niðan trappuna. Á gáttini setti hann seg at hugsa um tey ið inni vóru. Hann kendi seg tryggan hefur aldrei riöiö viö einteyminq, en þaö er fariö aö veröa dálítiö hlá- leqt upp á síökastiö. sbr. síöustu viðburöi í Þjóöleikhúsinu. Nú veröur þvi alls ekki boriö viö, aö fjárhaqsástœð- ur liqqi til qrundvallar treqo- unni til aö hleypa íslenzkum hljómsveitarstjórum aö Sinfóníu- hljómsveitinni, því Reykvíkinqar scekja ekki siöur hljómleika undir íslenzkri stjórn, eins oq sannazt hefur í þau örfáu skipti sem þaö hefur komiö fyrir. Mér er enqin laununq á því, aö éq hef í huqa tiltekinn mann, sem lokiö hefur prófi i liljómsveitarstjórn meö qóö- um vitnisburöi oq hefur á síöusiv. árum unniö merlcileq afrek á skylcf- um vettvanqi, eins oq fram kom m.a. á samsönq í Austurbœjarbíói um síðustu helqi. Mér finnst satt aö seqja SinfóníuJUjómsveit fslands alls ékki hafa efni á aö hreykja sér jafnhátt oq raun ber vitni, hvað sem erlendum loftunqum líöur, oq því síöur höfum við íslendinqar ráð á að vanrækja þá fáu hæfileika- menn, sem viö eiqnumst, oq jafnvel hrékja þá úr landi, eins oq veriö hefur siöur nú uni shm. s-a-m at vita tey harinni. Tó, í nátt vildi hann ikki vekja tey, men nema sálir teirra. Tá ið hann loraði seg niðui av garðinum aftur í tað síða váta grasið, streylc ein ketta seg fram við beinum hansara. Hann tók hana til sín, og vinirnir hvurvu báðir í mjörkasurki og nátt. Margur fjallgöngumaðurinn í Fær- eyjum og ó ísiandi kannast við sten ning una. í báðum þessum löndum eru íjar- lægðirnar ennþá áþreifanlegar, ekki ein- ungis á hinu víðáttumikla íslandi, ntld- ur einnig á hinum iitia eyjaklasa — vegna ógrejöfærs landslags. í byrjun þessarár aldar gat svipuð tilfinning líka gripið mem. á Jótlandi. U nga stúlkan minnist haustbrims- ins við basaltklappirnar á bernskuárun- um með svo máttugum hætti, að hún lifir það á ný handan við ár og haf átthaganna: Heimlandsins aldubrot við heystvindi berast mær í hesum fremmanda landi — finna í kvirru, svörtu heystnátt gjögnum tigandi fremmant urtagarðsgras veg til glugga mfn, sum eg læt upp ... Hin unga skáldkona opnar gluggann sinn fyrir bergmáli minningarinnar ~um brimrót bernskunnar. Ifún hefur hug- ann opinn fyrir gamalli reynslu af land- inu úti á Atlantshafi, skynjar hana sterkt og innilega: mt í færeyskri Ijóðlist

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.