Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Page 7
fj^ J ngi - maðurinn hávaxni og
.herðabreiði skaut sér hratt á hlið
frrm með borðröndinni, með vinstri
‘höná í buxnavasanum, en sú hægri
snaraðist niður á hvert borð, jafn-
•skjótt sem h#an hafði fest auga á
því. Þetta var hinn tvítugi skák-
meistari, Robert J. Fischer, að starfi
— að sýna 65 andstæðingum af
Washingtonsvæðinu, sem sátu við
þessi borð, hversvegna hann er
skákmeistari Bandaríkjanna og ef
til vill tilvonandi heimsmeistari . . .
R obert Fischer, betur kunnur
tniJjóniitm skákunnenda hnattarins
undir nafninu „Bobby Fischer frá Brook
lvn“, hefur aldrei verið í neinum vafa
um, að einhverntíma verði hann viður-
kenndur bezti skákmaður heims —
aldrei síðan hann fékk nafnbótina al-
þjóðlegur skákmeistari á 15 ára aldr.i
— sem yar dæmalaust. Heldur ekki
hafði hann raunverulega efazt um það,
14 ára gama:l, þegar hann varð Banda-
ríkjameistari í opnu keppninni og síðan
Bandaríkjameistari. Sannast að segja
'hugsaði hann nokkra leiki fram í tím-
ánn áieiðis að heimsmeistaranafninu, 13
ára gamall, þegar hann gerðist
ungiingameistari Bandaríkjanna.
A síðustu fáum árum hefur hann
unnið eftirtektarverða sigra á alþjóða-
inótum, þar með talda sigra yfir fyrr-
verandi heimsmeistara og síðar heims-
meistara, auk jafnteflis við núverandi
heimsmeistara.
„Bobby er bezti skákmaður, sem okk-
ar ,and hefur alið“, hefur amerískur
ckákfræðingur sagt. „Og líklega á hann
eftir að verða mesti skákmaður, sem
nokkurntíma hefur uppi verið“.
Rússneskur skákfræðingur hefur
sagt: „Framtíðarmöguleikar hans eru
takmarkalausir“.
Fischer er feiminn, innhverfur ög til-
íinninganæmur — nema við skákborðið,
því að þar geislar frá honum voidugur,
og að því er virðist ósigrandi, kraftur.
„Fisoher virðist njóta sín bezt í hörku
spennu, sem mundi taka á taugar allra
annarra skákmanna", hefur einn athug-
andT sagt. „Og það er lykillinn að skák-
stil hans“.
I vetur sem leið færði þessi kraft
ur og þessi stíll Fischer nafnbót Banda-
ríkjameistara í sjötta sinn — sem er
met. Þetta var kallað „eitt ægilegasta
afrek í skáksögunni“, enda vann Fisch-
er allar 11 skákir, án taps eða jafntefl-
is, af sterkustu skákmönnum Banda-
íikjanna, en í þeim hópi voru fimm al-
þjóða-stórmeistarar. Hreinn vinningur
á svo miklu móti er slíkt ævintýralegt
afrek, að það hefur einu sinni aðeins
verið unnið áður, og það fyrir 70 ár-
vim — af Emanuel La§ker 1893, en
ekömmu síðar varð hann heimsmeistari.
. Urdrabörn eru ekkert sjaldgæf í
ekáksögunni, en þetta er fornaldaríþrótt
sem er ýmist rakin til Kína eða Ind-
lands og gegnum Austurlönd nær. En
íáiv skákmenn hafa þrozkast eins fljótt
eða hlotið annan eins frama og Bobby
Fischer. Hann fæddist í Chicagö, 9. marz
3943 Faðir hans var eðlisfræðingur af
Jiýzkum uppruna, en móðir hans kenn-
ari, sem hafði flutzt inn í landið frá
Sviss, á barnsaldri. Þegar Bbbby ¥ar
tveggja ára gamall, skildu foreldrar
lians, og hann og Joan, eldri systir hans,
voru hjá móður sinni í Árizona og
Kaliforníu, áður en þau séttust að í
Brooklyn, ,N.Y. .
Joan keypti skáktafl í leikfangabúð
þegar Bobby var sex ára, og svo. lærðu
þau í félagi að færa mennina til á skák-
boröinu. Drengurinn var ekkert sérlega
brifinn af þessum nýja leik. „Í>etta var
bara eins og hver annar leikur", sagði
hann síðar „kannski svolítið flóknari".
U m átta ára a'.dur var hann far-
inn að tefla reglulega í Taflfélaginu í
Brocklyn og lesa skákbækur og tíma-
rit. Tiu ára gamall segist hann hafa ver-
ið tarinn að taka málið „ailvarlega“.
Har.r, fór að' taka taf.ið sitt með sér á
neoanjarðarbrautinni í taflfélög í New
York og skákklúbbana í Marshall og
Mar.hattan, en þar voru nokkrir fram-
úrskarandi skákmenn landsins. Tólf
ára fór hann að keppa, en tapaði fleiri
skákum en hann vann. Þrettán ára var
hann farinn að vinna allar skákirnar —
og keppnimar sömuleiðis.
Ári síðar var „strákurinn frá Brook-
lyn“ búinn að Vinna' sér nafnbótina
„fremsti skákmaður Ameríku“, með því
að vinna fyrsta titil sinn sem Banda-
ríkjameistari, íklæddur ermastuttri
sportskyrtu og gallabuxum.
Hvernig verða menn meistarar?
Fischer svarar þeirri spurningu á þessa
leið:
„Það sem til þess þarf er gott minni,
einbeiting, ímyndunarafl og viljafesta".
Stærðfræðigáfa kemur þár litt við sögu,
segir hann.
Þegar 15-ára. unglingurinh Bobby
Fischer hafði lagt alla mótstöðu að
velii í heimalandi sínu, tók hann að
renna augunum til útlanda. Sumarið
1958 mætti hann 20 mestu skákmönnum
heims í Júgósiavíu. Þar náði hann í
fimmta sæti og gerði jafntefli við
alla meistara Sovétríkjanna, að með-
tóldum Tigran Petrosjan, sem varð
heimsmeistari 1963, og Mikhail Tal, sem
varð það 1960. Þetta einstaka afrek
Bobbys varð til þess, að hann var,
yrgstur allra manna, útnefndur al-
þ.ióðaskákmeistari af F.I.D.E. (Alþjóða
skáksambandinu).
E ftir þetta afrek veittist Bobby
'það æ erfiðara að beita sér við gagn-
fræðanám sitt. Þar hafði hann verið
talinn „bráðgreindur drengur", góður í
stærðfræði, spænsku og liffræði, en
„miður góður“ í öðrum greinum. Enda
þótt borðið hans heima væri alltaf al-
þakið skáktímaritum og bókum, og
taflbörð og menn stæðu a'.ltaf hjá rúm-
inu hans, gaf hann sér tíma til tenn-
isleiks og skíða- og skautaferða. En
þegar hann varð 16 ára og á þriðja ári
í gagnfræðaskólanum komst hann að
'þeirri niðurstöðu, að hann kærði sig
ekki um neitt annað en skák — og
sagði sig því úr skóla.
Skákin var nú allt hans líf — skák
1il að vinna. Einhvern tíma var hann
að hrósa tveim nítjándu aldar skák-
snil ingum og sagði þá:
,;Þeir tefldu af dugnaði. Þeir voru
ckki að fela sig bak við peðin sín og
fcíða eftir þvi, að andstæðinguiinn
gerði einhverja vitleysuna“.
Sóknarstíll Fischers verður oft til
þess, að hann tapar leik, þar sem hann
hefðd getað náð jafntefli. En honum er
alveg sama um það:
„Ég te-fli heiðariega og upp á vinn-
ing. Ef ég tapa, þá tek ég það eins og
h\ ert anhað. meðal“.
Fischer hefur í síauknu mæli vakið
eftirtekt skákheimsins. í Zúrich 1959
varð hann annar á eftir Tal og vann þá
fyrrverandi heimsmeistara, Smyslov
írá Sovétríkjunum. í Mar del Plata í
Argentínu 1960 varð hann fyrstur með
öðrum, en síðar á sama ári, í Buenos
Aires, fréttist það, að hinn 17 ára gamli
meistari væri „orðinn skotinn“. Þá
keypti hann sér mikið af fötum, lét
klippa sig, tapaði þrem skákum í röð og
endaði sextándi af tuttugu keppendum.
E n svo gerði hann ástina útlæga
úr hinu markvissa lífi sinu og fór í
úrtökumótið 1961. Enda þótt hann yrði
ekki nema annar var hann þarna eini
ósigrandi keppandinn og vann bœðS
Petrosjan og Tal. En svo varð hann
efstur, snemma árs 1982 í Stokkhólmi.
Þar vann hann alla beztu skákmenn
Sovétríkjanna, og . enn tapaði hann
engri skák. „Áð lifa af eina alþjóða-
keppni stórmeistara án taps er full-
m.kið afrek, en að gera það tvisvar í
röð er kraftaverk", skrifaði einhver um
þetta
Árið 1962 bauð upp á tvo sögulega
viðburði í viðbót — annan hálfgerðan
sigur, sem staðfesti álit það, er menn
höfðu á hæfiieikum hans, en hinn varð
honum gremjuefni.
Þessi „hálfsigur“ var skák, þar sem
h;.nr. gerði jafntefli við Mikhail Bot-
vinnik, heimsmeistarann, í alþjóða-
ílokkakeppni í Varna, Búlgaríu. Fis-
cher átti unnið tafl, en skjátlaðist undir
tafllok, svo að rússneski meistarinn
slapp með jafntefli. En þessi viðureign
Framhald á bls. 13
30. tbl. 1964
LESBOK MÖRGUNd^AúSINS 7