Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Blaðsíða 15
Mm ÁSA-K>k ÍMki,\ 5TU*LUÍvftAfc K4R. QuoatWS. 4. Ok er hann sér, at þetta verk má eigi nýtask, þá varS haiin reiðr, greyp þá hamarinn Mjöllni og steig fram öðrum fæti at þar, er Skrýmir Iá, ok lýstr í höfuð honum. En Skrýmir vaknar ok spyrr, hvárt laufblað nakkvat felli í höfuð honum eða hvárt þeir Itat'i matask ok sé búnir til rekkna. Þórr segir, at þeir munu þá sofa gait&w Ganga þau þá undir aðra eik. Er þat þér satt at segja, at ekki var þá ótta- laust at sofa. En at miðri nótt, þá heyrir Þórr, at Skrýmir hrýtr ok sefr fast, svá at dunar í skóginum. Þá stendr hann upp ok gengr til hans,...... .... reiðir hamarinn títt og" hart og lýstr ofan í miðja hvirfil honum. Hann kennir at hamarsmuðuriiin sökkr djúpt í höfuðit. En í því bili vaknar Skrýmir ok maelti: „Hvat er nú, fell akarn nökkut í hsfuo' mér, eða hvat er títt um þik Þórr?" 30. tbl. 1964 LESBÖK MÖRGUNBLÁÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.