Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Blaðsíða 15
mw Á$A-K>R JftOkM ÍTUItLWOnAlt TfHcH: Haí. (ju»M«S5. 4. Ok er hann sér, at þetta verk má eigi nýtask, þá varð hanri reiðr, greyp þá hamarinn Mjullni og steig fram öðruin fæti at þar, er Skrýmir lá, ok lýstr í höfuð honum. En Skrýmir vaknar ok spyrr, hvárt laufblað nakkvat felli í höfuð honum eöa hvárt þeir hafi matask ok sé búnir til rekkna. I’órr seg;ir, at þeir munu þá sofa ganga. Ganga þau þá undir aðra eik. Er þat þér satt at segja, at ekki var þá ótta- laust at sofa. En at miðri nótt, þá heyrir Þórr, at Skrýmir hrýtr ok sefr fast, svá at dunar ■ skóginum. I*á stendr hanu upp ok gengr til hans,....... lýstr ofan í miðja hvirfil honum. Hann kennir at hamarsinuðuriun sökkr djúpt í höfuðit. En í því bili vaknar Skrýmir ok mælti: „Hvat er nú, fell akarn nökkut í hnt'uð mér, eða hvat er titt um þik í»órr?“ LESBÖK MÓRGUNBLAÐSINS 15 30. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.