Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Page 8
ín Kaiiar petta málverk TRtTFLUN', hvort sem það er vegna þess, að mál- ararnir hafi verið truflaðir — eöa mál- verkíð trufíi frá sér. Okkur Lesbókar- rnönnum fannst bara gama.n að þessu —• og urðum ekki varir við neina truft- un. Kannski höfuim við verið truflaðir íyrir. dagskrá — og það varð stór léttir. Að vísu máil- uðum við sjálf, en það geta allir gert nú á döguim“. „Við fengum líka svo ágaeta hjálp meðan við vorum að mála“, sagði The- ódóra „Clausenbræðurnir komu á hverju kvöldi í heilan mánuð og mál- uðu og máluðu — og luku við íbúðina með þessum skrautvegg“, sagir hún og bendir á gaflinn í borðstofunni. Þetta eru steiiwölur, sem þau hjónin tíndu og steyptu á vegginn, en síðan kom Haukur og gaf skipanir, en Finnbjörn, Örn og Ragnar Ingólfsson máluðu. Frú- Finnbjörn, frúin og Úlfar við vegginn g oða, TRUFLUN Iþrdttimar efst á að var nú eitthvað meira líf í frjálsu íþróttunum hér áð- ur og fyrr, þegr Clausenana, Finnbjörn og allar hinar stjörnurn- ar bar sem hæ-st. Nú minnir dýr- indis skrifborð heima í stofu hjá i innbirni á, að hann er orðinn fer- tugur: Gjöf frá samstarfsmönnu-m. En þótt hann sé enn léttur á sér, þá eru ýmsar af „samstjörf u-m“ hans orðnar töluvert þyngri en í gamla daga — og lítið hefðu þær að segja í landskeppni, jafnvel við Dani. En íþróttaunnendur mundu fyrirgefa Finnbirni að vera orðinn fertugur, eif þeir vissu, að hann er nú á góðri leið ineð að ala upp sjö nýjar „stjörnur", því segja má, að það séu hagkvæ-m skipti — að láta eina og fá sjö í stað- inn. Finnbjörn Þorvaldsson og kona hans, Theódóra St-effensen, eiga nefni- lega sjö börn — og vantar þá bara eitt upp á tvö-falda sveit — þ.e.a.s. ef Finnbjörn hleypur ekki m-eð, en það gæti hann samt vafalaust fram að sjö- tugu. Það er skemmtilegt að heimsækja þessa stóru fjölskyldu að Hvassaleiti 13. Sumum finnst e.t.v. að það liggi í hlutarins eðli, að stórum barnahópi fylgi eilífur hávaði og læti, því óneit- anlega er það þannig sums staðar. En hér eru engin þren-gsli, hér hafa allir nóg að starfa — allur gauragangur er bannaður með lögum: Þetta g-en-gur eins og í sögu og lífsgleðin skín út úr hverju andi.’ti. Hér er sv-o rólegt, allt í svo ÍSLENZK HEIMILI íöstu-rr. skorðum, að við spyrjum hús- móðurina óvart hvert sé helzta tóm- stundagaman h-ennar. Hún brosir og seg ir: „Ég hef nú aðallega eytt tímanum í að ganga með börn, ala börn og hugsa um börn.“ Það er sagt um sumar konur, að þær yngist við hvern barnsburð. Og hér er einmitt ein þeirra, I þróttunum er ge-finn mikill ga-um ur á þessu heimili eins og gefur að skilja. Enn er að vísu ekki ko-minn mikill keppnisskjálfti í fjölskylduna, því elzti sonurinn, Björn, er ekki ne-ma 17 áre — og ekki farinn að keppa að ráði. Því síður þejr, sem yngri eru. En leikfimi stunda a-llir, sem geta hoppað á öðrum fæti — og golf, badminton, hand bolti o-g knattspyrna eru oft til um- ræðu við matborðið, enda eru þetta allt greinar fjölskyldunnar. Finnbjörn segir, að þeir séu lítið byrjaðir á „frjáls um“, en vonandi verði hæigt að sinna þeim eitthvað, þegar strákar-nir hætti að fara í sveit. Þeir fara nefnilega aHir' í sveit á sumrin og bændurnir í sveit- inni r.ota ekki gaddaskó til að hlaupa á eftn kúnum. En því má ekki gleyma, að Finn- björn er líka skíð-amaður, eins og allir góðir ísfirðingar. Hér á árunum, þegar við sáum snjóinn við cig við, fór hann með alla fjölskylduna upp í Skíðaskála um helgar. Þeir, sem voru stálpaðir, iengu skíðakennslu. Þa-u minn-stu voru á sieða með möm-mu. En nú er kominn tími til að byrja á byrjuninni. Sá kafli, sem við erum að lesa, hófst eiginlega í smáíbúða-hverf inu fyrir 12 árum, þegar Finnbjörn sagði skilið við hlaupabrautina og þau Theódóra byrjuðu að byggjá. Svo kom að því, að þeim dugði ekki n-ein „smá- íbúð“ 1-engur — og þá keyptu þau rað- húsið við Hvassaleiti fyrir t'vei-mur ár- um. „Þegar við byggðu-m fyrst hét é-g því að smíða hvorki né m-úra í næstu byggingu,“ sa-gði Finn-björn. „Mér tókst líka að komast hjá þessu núna síðast F rúin segir, að ein-n gestur hafi eitt sinn haft orð á því, að hann mundi setja loftpress-u á vegginn, ef hann æ-tti hann. Annar spurði hins ve-gar öðru sinni hvar í veröldin-ni þau hefð-u fen-g- ið þetta falle-ga og marglita grjót ag var þá einhver glettinn, sem sí/araði því til, að svona grjót fengist aðeins í Hollandi — og væri mjög dýrt, jaifn- vel fyrir utan tollin-n. En til þess að vega upp á móti TRUFLUN hangir lands'iags-mynd eftir Hauk uppi í stof-unni — og Fétur Friðr- ik, sem líka var í þeirra hópi á íþróbta- vellinum, hefur gert sitt til þess að upphefja truflunina með tveimu-r stór- u-m iandslagsmyndum, sem líka eru í stofunni. Og svo að við höldu-m áfram að tala um húsið og bygginguna, þá eru hér hvorki -meira né minna en sex svefn- herbergi, fjögur uppi á lofti og tvö í kjallara. Strákarnir eru Bjö-rn 17 ára, Finnbjörn 14 ára, Þorvaldur 12 ára — og þeir þurfa allir sitt, ein-s og skiljan- legt er. Þeir eiga lítil útvarpstæki á herbergjunum sínuim, en það er bannað að fara með tækin út á gang — sv-o að aiiir eru á sínum stað, þegar „Lö-g un-ga fólksins“ eru leikin. — Og í þessu sa-m- bandi er sjálfsagt að taka f-ram, að Bítlar eru engir í fjö-lskyldunni enda segist Finnbjörn mu-ndu klippa siína menn í svefni frekar en að urabera h-ár- iubba niður á herðar. Næst í röðinni er Sigríður og Ihún er 9 ára. Gunnar er 6 ára, svolítið feim- inn, Halidóra 2 ára og Úlifar aðeins 4 mánaða o-g no-tar enn ekki mikið a£ 250 fermetra gólfplássi fjölskyldun-ntar. En hann stækkar ört. Sto'furnar hjá Theódóru og Fin-nbirni eru tvær saim.lig-gjandi, mjög rúrragóðar, látlausar, en hlýlegar — og hús-bónda- nerbergið er í rauni-nni þriðja sto-fan á upphækkuðum palli út frá setustofunni. Þar er Finnbjörn með f-uru í loftiríi og beiki-parket á gó-lfi. Við spyrjuim auðvitað hvar frúarher- bergið sé og fáum það svar, að eldhús- ið sé fyrir frúna. Hún s-egir, að sér Frú Theodora í eldhúsinu — nýhuin að hella í pela Ulfare. 8 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 30. tbl. 19bt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.