Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Síða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Síða 9
finnist eldihúsið failegasta herbergið í húsii u svo að ekki kann hún illa við sig þar. Það er lika rétt, að eidlhúsið er ekki af lakari endanum. Hér eru öli hugsanleg þægindi, því frúin hefur aldrei fenigið húshjálp nema eina viku nú eftir að hún átti yngsta barnið. Henn: finnst uppþvottavélin í eldhús- inu á við heila stúlku og grill-ofninn er htldur ekkert smásmíði. J á, vel á minnst. Á þessu heimili er suixnuidagsmaturinn á laugardögum. ..Laugarda-gurinn er okkar dagur“, 9egi-r Theódóra — ,,Þá erum við öll saman, og tari svo að gestir rekist inn verða þeir stunduim að sitja í eldhúsinu, því biirrin eru þá stundum að nota stof- una ‘. „Siðdegis á lauigarda-g komast allir í liátíðarskap og við borðu-m góðah mat um kvöldið, horfu-m á sjónvarp, eða hlustum á útvarp þar til háttatími er kominn hjá einu barninu af öðru, því 'hver aldur hef-ur sinn háttatí-ma og frá þvi er ekki vikið. Börnin fara mjög sjaldan út á kvöídin — og þá eingc-ng-u þau elztu. En u-m útiveru á kvöldin eru iika ákveðnar reglur og þeim verð- ur iíka að fylgja undantekningala-ust. Annað hefu-r aldr-ei komið til greina og I'innbjöm metf „iHeitlna" sina. Taliff aff neðan: Finnbjörn yngri, Bjösn, Gunn w, Finnbjörn, Þorvai'-dur. Iíér er kvenþjóðin á heimilinu ásaint y ngsta piiiinum, seir. Theodora heldur á. Sigríffur til vinstri, Halldóra til luegri. þess vegna eru aldrei n-einir árekstrar eða íeiðindi út af háttatí.ma.“ „En-gum dettur í hug að brjóta regl- urnar svo að allt gengur sjá-lfkrafa og eðlilega hvað þetta snertir“, segi-r Finn- björn. „Við höfu-m ákveðnar skoðanir á þessum málum. Okkur er illa við að . fcön.in fari út eftir kvöldmat, ef farið er að dim-m-a. Þess vegna höfum við reyn-i að haga hlutunum þannig, að ekkert þeirra langi út á kvöldin — og þar af leiðandi förum við hjónin sjald- an út að skemmta okkur. Eg get ekki sagt, að við höfum farið í bíó í tvö ár.“ Og við spyrjum þá auðvitað hvað þa-u borði á sunnudögum úr því að sunnudaigsmaturinn er á laugardögium. , Við höfum eitthvað létt og fljóteld- að í hádeginu. Öllu-m þykir gott að lúra á sunnudagsmorgnana, líka börnunum, ekki sízt eftir að þau eru byrjuð í skól- anu-ir. Það hefur enginn lyst á að borða mikið, nýko-minn úr rúminu“, segir frú- in. Enúr því að minnzt er á skól- ann, þá spyrjum við Finnbjörn, hvort hann sé ekki orðinn þrautþjálfað-ur í að íara með stafróið aftur á bak og áfrari eftir að ha-fa kennt svona mörg- um börnunum að kveða að. „Ég ætti að vera í saemilegri þjá-lf- un,“ segir Finnbjöm og brosir — „ann- ars hjálpa ég börnunuim lítið við heima- námiö. Ég vil láta þau hafa fyrir þessu sjálf. en veiti þeim auiívitað aðha-ld.“ „O-g ég hef nóg með mig“, segir frú- in — „þótt ég vildi gjarnan lesa m-eð þeim — hef ég ekki næ-gan tíma til þess. — Þá yrði ég líka að kenna í ir.örgum bekkjum," segir hún og hlær. „Frá ísaksskóla upp í Verzlunarskóla og ailt þar í milli“. ,. A.nnars -m.á segja, að uppáhaldsnáms- grein barnanna sé leikfimi — og þau lesa ekki mikið undir leikfi-mina á kvöidin," segir Finnbjörn. „Það er hins vegar dálíitið vanda-mál, stöðugt vanda- mál, að strákarnir hafa í rauninni hvergi aðgang að opnu svæði til að sparka bolta á. Um leið og þeir eru búnir að koma sér fyrir einhvers staðar, búnir að m-erkja völl og setja upp mörk, eru jaiöýturnar komnar og landið tekið undir nýjar byggingar. Mér virðist ekki hafa verið gert ráð fyrir nein-u siíku svæði hér í grenndin-ni, því að ég reikna ekki með að gamli g-o-'I/öllur- inn verði þeim til fra-mbúðar. Séu hin-svegar „frjálsar" efst á baugi, er ekkert nætr en Melavöllurinn, seigir faðiiinn. Og móðirin bætir við: „Strákar á bessu reki þurfa líka að hafa afd-rep á leiksvæðu-m sín-um. Þeir eru alltaf að klambra saman einhverjum kofa- . ómyndum til þess að halda fundi, því það er íþróttafélag i hverri götu eins og gefur að skilja. Eitt sinn kom ég að einu-m skúrn-um og var að leit-a að mín- u-m strákum, Þar hafði verið hengt upp skilti, sem á stóð: Fundi frestað — Skúrinn lekur. — — — Auðvitað fór ég að h-læja, en þetta lýsir vel ás-tand- inu. E n svo að við snúu-m okkur að frúarherberginu — „Já, það er lang- bezta herbergið í húsinu. A'lveg sniðið við hæfi fjölskyldunnar. Hæfilega stórt fyrir mig oig alla hina, alveg við inn- gangin-n —. og þar h-ef ég alflit til alls.“ Þvottavélina líka? „Nei, þvottavélin er uppi á lofti. Hún er sjál'fvirk og ég þarf tiitölulega lítið að bafa fyrir þeirri hlið málsins. Að visu tekur allt sinn tíma.— Svo hef ég ,djúpfrysti“ í kjallaran-um fyrir utan ísskápinn í eldhúsinu. Já, kostgangar- arnir eru ekki svo fáir.“ En er ekki fjölskyldan d-ugleg að hjálpa ti-1 í eldhúsinu? „Jú, þegar á þarf að halda eru marg- ar hendur á lofti. Annars kæri ég miig ekki um nema takmarkaða hjál-p og ég er alveg viss um að Finnbjörn mundi veslast upp ef hann ætti að matbúa fyrir sig sjálfur." Finnbjörn hlær og vill n-ú ekki sa-m- þykkja þetta, því hann segis-t h-af-a ris-t- að brauð og steik-t egg einu sinni í fyrra og það hefði genigið ágætlega. Svo seg- ist hann líka kunna að búa til kjöt- súpu, en það leynir sér ekki, að Theó- dóra vildi ekki vera í fæði hjá hon-um. Uppáhaldsmatur fjölskyldunnar er hins vegar hryggur, lambshryggur — og hann þarf að vera æði stór. Hvort þau hafi einhv-er sérstök áhuga- mál fyrir utan íþróttirnar? Jú, því er ekki að leyna, að fólk hef-ur áhuga á ýmsu — og þá sennilega fyrst og fremst laxveiðum, enda hefur Finnbjörn farið í lax á hverju ári — ja — síðan Sigríð- ur fæddist, 9 ár. „Hér er tímatalið nefnilega miðað við fæðingu barpanna — alveg eins oft og við fæðingu Frels- arans,“ segir f-rúin og skellihlær. Og okkur skilst að Finnbjörn sé eng- in fiskifæla, því hann er drjú-gur m.eö það, sem hann segist eiga í „djúpfryst inum“ í kjallaranum. Frúin segist hafa íarið með í veiðiferðir, þegar „þan-nig hafi staðið á“ F yrir utan veiðiferðirnar eru ferðalög ofarlega á dagskrá, bæði inn- an iands og utan. Fjölskyldan ekur í Volvo Araazon, sem allir ha-fa mi-klar mætur á. Þetta er auðvitað „stadion“ bíll, segir Finn-björn: „Annars kæm- umst við ekki fyrir í bílnum.“ Og hann bætir við: „Næst verðum við að fá okk- ur strætisvagn.“ Og til utanferða er aðstaðan ekki donaleg, því Finnbjörn er skrifstctfiu- stjórj hjá Loftleiðum. Hann neitar því að nýju vélarnar hafi verið keyptar vegna fjölgunar í hans fjölskyldu — en segist hins vegar vonast til að njóta Framhald á bls. 14 § Þetta skemmtilega veggteppi er eftir H elgu, systur frúariuna. Þar má -sjá alU* meðlinii fjölskylduimar. 30. fcbl. 1964 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.