Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Page 10
SÍMAVIDTALID SkynsamCegri rekstrargrundvöllur 50117. — Bæjarútgerð Hafnar- (fjarðar. — Er forstjórinn við? — Augnablik. — Helgi Þórðarson. — Góðan dag, þetta er hjá Lesbók Morgunblaðsins. Hvað er helzt í fréttum? Er- uð þið að sélja ai.la togar- ana? —- Við seljum Júní í vor og Agúst nú fyrir skemmstu. Apríl er einnig til sölu. Hann ihefxu- ekki komið á sjó síð- an fyrir áramót. Max ætl- um við að gera út áfram, enda er hann aðeins fjög- urra ára og ágætt skip. Gömiu togarana var ekki ihægt að reka með hagnaði, «70 að betra er að losna við iþá, þótt ekki fáist nema neyð arverð fyrir þá, heldur en að haida áfram að auka við skuldirnar. Enginn innlend- ur aðili hefur heldur tieyst sér til að kaupa þá og reka. Þvii hefur einnig verið haid- i@ fram, að Apríl, Júní O'g Á- igúst hafi þegar verið orðnir úreltir, þegar þeir voru keyptir, og þróunin hefur verið stórstdg síðan. Gufu- véiar eru í þeim öl.um, en dieseivél í Maí. — Hvernig gengur rekstur frystihússins? — Fyrirtækið er eins og kýr í hafti. Það hefur verið rekið með stórfelldu tapi síð- an árið 1960. Tapið stafar af rekstri togaranna en ekki flrystihússins. Hins vegar hef- ur hallinn komið niður á við- (hafdi frystihússins og sömu- leiðis hefur ekki verið hægt að tryggja sér næg hráefnis- viðskipti. Frystihúsið var reist 1957 í miðju karfaævin- týrinu. Á þeim árum var auk ið við togaraútgerðina og bú izt við, að hægt yrði að sjá írystihúsinu fyrir nægu hrá- efni. Tapið koan ek-ki til skjal anna fyrr en aflinn brást, en þá var grund /öllurinn, sem byggt hafði verið á, brostinn. Auðvitað var þraukað i von um að þetta væri aðeins tima bundnir erfiðleikar, en það er ekki hægt til eiíífðar, Afiinn er hreinlega miklu minni en áður. Fyrií 6 eða 7. árum var algengt að ársáfli togara væri 4-5 þúsund tonn,:.jafn- vel upp undir 7, en á síðast- liðnu ári voru allir togararn ir með 2-3 þúsund tonn að Sigurði einum undanskild- um. — Á hvaða grundvelli er ætlunin að reka fyrirtækið, þegar þið exnxð orðnir lausir við gömlu togarana? — Við höfum þá Maí og bátana tvo, Örn Arnarson og Sæljón. Við þurfum þó vita- skuld að fá f.eiri báta til að leggja upp afla sinn hjá okk- ur. Við ættum að geta afkast að um 150 tonnum af bolfiski á sólarhring í hraðfrystingu, saltfiskverkun og skreið, þeg ar gert hefur verið við véla- kostinn. Við bindum talsverð ar vonir við haustsíldina. Hægt er að taka um 300 tunnur af síld til frystingar, eins og nú stendur á, en í nóvémberlok vonumst við til að hafa gert þær endurbætur á tækjunum, að við getum afkastað um 600 . tunnum. Ef hægt er að vinna upp það, sem fryatilhúsinu hefur verit vangert í viðhaidi á síðustu árum, þá sé ég enga ástæðu til annars en að það geti borið sig vel. Það er mjög vel staðsett. Um útgerð ina á Maí horfir. einnig betur en hefur verið og er senni- legt að hann sigli með fisk- inn í vetur. Svo virðist sem reikna megi með stöðugri markaði fyrir ísfisk í Eng- landi og Þýzkalandi en gerzt hefur, þar sem mjög dregur úr togaraútgerð á Norður-» Atlantsha.fi. Þegar Færeying- ar færa út fiskveiðilögscgu sína á næsta ári, munu Bretar ein.nig draga úr löndunar- leýfum þeirra. — Hverjir eru helztu erfið- leikar fiskverkenda núria? — Hinar geysilegu svéi'flur í aðflutningi hráefnis. Mikil breyting hefur orðið á síð- ustu árin, þar sem stóru, sild- arskipin hafa fleytt rjómann ofan af mannskapnum. Erf- itt er að manna smábátana. Atvinnurekendur í landi þurfa að reyna að aðlaga sig þessum breytingum á hráefn is öflun. Útgerðarmenn og fisk verkendur verða að finna sam eiginleg úrræði til að jafna þetta. í nágrannalöndunum er verið að gera tilraunir með ýmsar gerðir og stærðir fiskiskipa. íslendingar sem útgerðarþjóð verða að fylgj- ast vel með þessum tilraun- um. Reynslan verður að skera úr um það, hvaða til- ihögun sjávarúlvegs er lífvæn leg og hver ekki. Ú r a n n á I u m m i ð a I d a Guðmundur Gubni Guðmundsson lók saman 1214 Orrusta við Bouvinesborg. í þeírri orrustu sigraði Valdemar sigursæli og stækkaði þá ríki sitt suður að Elbu og Elde. Djengis Khan vinnur Peking í Kína, er þá var höfuðborg Kína- keisara. Þá var kveikt í höllum borgarinnar og logaði bálið í mán Uð. ísland Arnór og Þorvaldur koma heim Svaver Gests skrifar um: YJÁR PLOTU Fyrir nokkru kom send- ing af ameriskum plötum í Hljóðfæraverziun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri. Af 45 snúninga plötum kennir margra grasa, þar eru m.a. nokkrar plötur, - sem verið hafa í hópi metsöluplatna í USA síðustu vikur. Ber þar fyrst að telja ,,People“, sem hin nýja stjarna Harbra Streisand syngur. Þetta er gullfallegt lag og snilldar- iega sungið svo ekki er nema von að Bandarikja- menn séu hrifnir af hinni nýju stjörnu sinni, 3arbra. Lagið er úr söngéeiknum, „Funny girl“, en þar leikur hún aðalhlutverkið. Hitt lag ið á þessari plötu er einnig úr sama söngleik, heitir „I am woman“, hratt lag, og einnig ágætt Þá ber að minnast á lagið ,,Lci/e me with all your heart“, sem Ray Charles kórinn syngur. Þessi Ray Charles kór á ekkert skylt við negrann Ray Charles, sem kunrnxr er fyrir söng og hljóðfæraleik. Alnafni hans, sem stjórn- ar þessum kór, er hvítur og hefur kórinn í allmörg ár verið viðriðinn sjónvarpsþátt Perry Como. Þetta er skemmtilegt lag og Vel sungið, því kórinn er á- gætur. Sé plötunni snúið við þá er þar að heyra lag eftir stjórnandann og heitir það „Sweet little mountain frá Noregi aí fundi erkibiskups. Guðmundur Arason fer á fund erkibiskups. F. Sturla Þórðarson, lögmaður 2ð-7. Þorvaldur Vatnsfirðingur gerður útlægur fyrir dráp Hrafns Svein- bjarnarsonar. 1215 15-6. Jóhann landlauSi Englands- konungur lögleiðir ensku frelsis- bird“, failegt lag. Þriðja platan er „Every- body loves somebody", sem Dean Martin syngur. Þetta lag hefur notið mikilla vin- sælda erlendis, rólegt lag með skemmtilegum texta. Hitt lagið á þessari sömu plötu „A little voice“, segir ekki mikið. Þetta er ,,Re- prise“-plata, en hljómplötu- fyrirtækið „Reprise" á meistarinn Frank Sinatra. Nú, svo er það annar kór, reyndar ekki eins stór og Ray Charles kórinn, þetta er söngflokkur, sem nefnir sig „The Serendipity Sing- ers“. Hann hefur aðaliega sungið lög í þjóðlagastíl og sló í gegn, eins og sagt er, með laginu „Crooked little man“, sem líka er nefnt „Don’t let the rain come in“. Þetta er bráðskemmti- legt lag. Lagið sem er á ihinni piötuihliðinni heitir „Freedom’s star“, sannkall- skrána, Magna Carta, og voru það aðalsmennirnir sem þving- uðu Jóhann til að samþykkja skrána er hann átti víða í ófriði bæði utanlands og innan. Friðrik II verður keisari. ísland Snorri Sturluson verður lögsögu- maður fyrra sinn. Sæmundur Jónsson og Snorri Sturluson, leggja löghald á varn- ing Austmanna. að þjóðlaig, en ekki nógu gott. Fimmta platan sem nefnd verður er leikin af trompet- leikaranum Al Hirt, sem frægð hefur hlotið síðustu árin fyrir leik sinn. Var upp haflega jazzléíkari, en fór svo að leika „verzlunar- músik“ og hefur leikið inn á allmargar plötur, sem náð hafa metsölu. Lög hans á þessari plötu heita „Cotton Candy“, sem selt hefur plöt una, og svo „Walkin". Bæði eru lögin góð. Fleiri plötur komu í verzl unina, sem ekki verður minnst á hér, nema hvað rétt er að vekja athygli á, að einnig kom fjölbreytt úr val af 33 snúninga plötum, þó ekki væru margar aí hverri. Þarna voru plötur, sem ekki hafa fyrr verið á boðstólum hér á landi. Dans plötur, jazzplötur og klass- Jskar. «S8g. Sighvatur Sturluson ræðst norður til Eyjafjarðar og var fyrst á Möðruvöllum. 1216 D. Jóhann landlausi Englands- konungur, hann var sonur Hin- riks II og bróðir Ríkharðs ljóns- hjarta. Hinrik III sonur hans verð ur konungur Englands. Jóhann hafði afturkallað frelsisskrána frá árinu áður, að boði páfa, en þá gerðu ensku barónarnir uppreisn, og ætluðu að taka Filippus Ágúst til konungs en dauði Jóhanns varð þess valdandi að Hinrik son ur hans var til konungs tekinn. D. Innósentíus III páfi. Um hans daga náði páfavaldið hámarki sínu. D. Saxo, danskur sagnfræðingur, f. um 1150. Hann skrifaði sögu Danmerkur á latínu. Er talið að hann hafi haft mikinn fróðleik frá Absaloni, erkibiskupi. Um ætt og uppruna er allt á huldu. ísland . Magnús Gizzurarson verður bisk- up I Skálholti. Páll Sæmundsson í Odda drukkn- ar í Noregi. Bardagi á Mel. 10 LESBOK MORGUNBLAÐSUn S 30. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.