Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1964, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1964, Qupperneq 1
að leggja undir sig hluta af kírwersfcu laudi. Við strendur iandsins varð skrælingja einnig vart, einkum sjóræninitja t>g verzlunarmanna. Hin sögulega reynsla varð. sú að ekki stafaði veruleg hætta af sjófarandi skrælingjum. Þeir komu og fóru. Og þannig hugsuðu Kínverjar sér einnig hvíta menn, hé'idu m.a. að þeir ættu heima á örlitlum eyjum í haf- inu. Stór lönd vissu þeir ekki um önn- ur en Indland og svæðin fyrir norðan Múrinn. Aðeins úr þeirri átt var hættu- legra árása að vænta. Indókína og Burma greiddu Kínverjum skatt, eða öllu heldur færðu þeim gjafir og fengu aftur gjafir frá keisaranum. Um stund voru Java og Ceylon í sömu aðstöðu. Tíhet kom.st seint í tölu þessara landa, og Afg'hanistan var ekki lengi í þeirra Hvað vilja Kínverjar nú? Eftir Jóhann Hannesson, prófessor Samskipti við skrœlingja Nálega öll hin ritaða saga Kín- verja snýst um samskipti við þjóð- ir í kringum þá: þjóðir, sem f/rr- um voru sunnan til í Kína. en hafa fyrir löngu verið undirokaðar og eru gjörsamlega runnar saman við hinn upphaflega kínverska stofn (Han-þjóðina), þjóðir í suðvestri, en af þeim eru enn allstórar leifar vestan til í Kína. Þær blandast þó Kínverjum jafnt og þétt. En hættu- legastir allra ,,skrælingja“ \oru þeir, sem áttu heima fyrir norðan landið. Múrinn mikli var byggður til þess að verjast þeim. Höfuð- borgirnar hafa lengi vel verið tvær: Peking þýðir norður-höfuðstaður- inn, Nanking þýðir suður-höfuð- staðurinn. Stjórnarseta í Nanking þýðir að þjóðirnar í norðri eru í sókn, eða ástæðan til að óttast þæi Stjórnarsetur í Peking þýðir ann- að tveggja: að Kínverjar séu í sókn gegn norðurþjóðum — eða að einhver norðurþjóð hafi hreinlega lagt Miðríkið undir sig, og stjórni þaðan. Þegar Mongólíumenn réðu xikjum í Kína, gerðu þeir Pekmg að höfuðborg (1280-1368). Næsta keisaraætt (Ming), sem var kín- versk, gerði Nanking að höfuðborg fyrst í stað, meðan ættin var völt í sessi, en þegar veldi hennar óx, fluttu Ming-keisararnir til Peking. Þegar ,,hin nýja stétt“ þeirra tíma hafði grafið undan hinni innlendu stjórn; svo að hún gat ekki varið landið gegn „skrælingjuin úr norðri“, tóku skrælingjarnir völdin, og það voru Manchu-menn, en ekki Kínverjar, sem mestu réðu í Mið- ríkinu frá 1644 til 1911. í lýðveldis- byltingunni 1911-1912 komust kín- verskir menn aftur til valda — Etjóm þeirra vax veik, og Nanking var höfuðborg. Húnar, Austur-Tyrkir, Monigóh’umenn og Manobunxenn og enn lleiii þjóðir norðan Kína hafa barizt gegn Miðrík- inu og þrengt sér inn í það um meir en tvö þúsund ára skeið. Á sínum tíma var Tíbet einnig nógu voldugt til þess röð. En um nálega tvö þúsund ára skeið höfðu Kínverjar völd yfir Siiki- veginum, bæði norðan og sunnan Takla Makán eyðimerkurinnar, réðu yfir Pam ír, Kuldja og Ili-dalnum. Og þegar bezt lét, náðu áhrif þeirra yfir hátt á aðra milljón ferkílómetra, sem nú tilheyra Fyrsti forseti Kina, dr Sún Jat-sen (d. ling, sem er varaforseti Kínverska alþý íiéks. 1925), og seinni kttna hans, Súng Tsjing- öulýðveldisins og systir frú Sjang Kai- samibandi Ráðstjórnarrikjanna. í>á er hér ekki talið stórveldi Mongólíukeis- aranna, Tataraveldið, sem haíði mikinn hluta Tatarái\né)dið, sem hafði mikinn al Moskvu sem eins konar leppríki. Heimsvaldasinnarnir Sá seim var svo lánsamur að eiga kin,- verska vini, sem sögðu það -sem þeim bjó í brjósti um samskipti Kínverja og vestrænna manna, átti ekki erfitt með að komast á snoðir um að „puh ping-ten -dí tiao-yoh“, hinir ójafnaðarkenndu samningar (milli ríkja) fóru mjög í taugarnar á þeim. Þessir samningar veittu vestrænum mönnum margvís eg fríðindi, svo sem extraterritorialrélt í dómsmálum, að sumu leyti einnig skatta friðindi og ýmislegt annað, sem setti vestræna menn yfir landslöig. Meðan menn voru barðir fyrir rétti og píndir til sagna í Kina, var ástæða til að gera slíkar kröfur, en eftir að löggjöf var komin í eðlilegt horf, hefði mátt neraa þessi fríðindi úr gildi miklu fyrr en gert va.r, en ýmis þeirra héidust til ársins 1942. Vestræn ríki höfðu þó gert miklu meira en að heimta fríðindi (og réttar- öryggi) til handa sínum borgurum. Þau liöfðu la,gt undir sig mörg af hinum kínversku skattlönduir- — og knúð Kin- verja til að afhenda svaeði í borgum, þar sem vestrænir menn fóru með öll völd — concessions, sérréttindasvæði. „Heimsvaldasinnar nagia utan af Kíno líkt og silkiormur nagar utan af mór- viðarblaði“. Þessa setningu mátti víða heyra og lesa í Kína á valdatímum þjóð ernissinna. Áður en vestrænir menn komu til sögunnar, höfðu þjóðirnar við landamæri Kína ekki haft af öðrum stórveldum að segja en Miðríkinu einu. Stórveldi Djenghis Khans stóð ekki svo Iengi að það hefði veruleg áhrif á hug- myndir manna um Kína svo sem æðsta ríki jarðar. Hverjir téku fyrst að naga? f skjölumi og skýrslum frá kewara. hirðinni um aldamótin var orðinu „skrælingi" jafnan bætt við á eftir orð- inu „enskur, franskur, rússneskur, am- enískur“ o.s.frv. Orðið ,heimsvaldasinni‘ er nýrra og það var einniig notað um Japana. Stórveldi jarðar eru nú ekki lengur í vitund Kínverja villimannleg, heldur hættuleg og ágjörn. Almenn sam úðartilfinning varð þó ti'l í stríðinu, rneðan vestrænir menn hjálpuðu Kín- verjum margvíslega til að endurheimta sjálfstæði sitt og yfirráð yfir landi sínu. Þessari samúðartilfinningu, sem kom í Ijós í orðunum „ming-you“, þjóðarvin- ur eða lýðvinur, urðu kommúnistar fyr ir hvern mun að útrýma cg gengu afar rösklega fram í því að endurvekja það hatur á vestrænum mönnum, sem áður var landlægt or^ið í Kína. Eberhard telur að þessi andúð Kínveria á fram- andi þjóðum hafi ekki ofðið til fyrr en Mongólíumenn réðu yfir þeim eins og áður getur. Lin Yu-tang ræðir í bókum sínum hiversu örlagaríkt það varð fyr- ir sálarlíf Kínverja að vestrænir menn kunnu svo miklu meira í tækni en þeir sjálfir, og hve erfitt var að sætta sig við þá raunalegu staðreynd. Það var ægiiegt fyrir embættismenn keisarans að sjá hina vestrænu „villimenn“ vaða líkt og úlfa innan um sauði þegar kín- verskir hermenn börðust með spjótum, en hinir með rifluim og byssustingjum. Kosturinn við hinar nálægu skrælingja- þjóðir, sem skyldar voru Kínverjum, var einkum sá að smátt og smátt lögðu þser niður ruddaskap sinn, lærðu af Kínverjum, runnu saman við þá og hurfu í hið mikla þjóðarhaf. En þetta átti ekki við um Vesturiandabúa. Kítai Gorod „kínverska borgin“ í Moskvu, sem öldum saman var nefnd svo, er frá þeim tíma þegar bæði Rúss- Framhald á bls. 13.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.