Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1964, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1964, Page 7
SKÚLABLABIB Xtsbófe Isíðasta pistli var fjall- að um dagblaðið. Við höldum áfram að ræða um blaðaútgáfustarfsemi, og að þessu sinni eru það sikóla blöð, sem við setjum undir smásjána. ritað hjá Daníel HalldórsdynL Kitstjóri blaðsins í vetur er Jón Örn Marinósson, en sér til að- stoðar hefur hann ritnefnd, skipaða sex nemendum. ★ Vinna við útgáfu skólablaða er mjög þroskandi viðfangsefni fyrir nemendur, og þá er mikils um vert, að sem flestir leggi eitthvað af mörkum, því að rit- stjórinn á auðvitað ekki að skrifa blaðið einn. f allflestum skólum eru gefin út skólablöð, eitt, tvö e'ða fleiri á vetri. í Menntaskólanum í Reykjavík er útgáfan vafalaust gróskumest, því að þar kemur út eitt skólablað í hverjum mánuðL Skólablað menntaskólanema heitir einfaldlega „Skólablað- ið“. >að hefur komið út í fjóra áratugi og hefur form þess lítið breytzt frá ári til árs. f hverju blaði eru fastir dáikar, og má nefna t.d. „Editor dicit“ (rit- stjórnargrein), Blekslettur (þankabrot um skólalífið), Quid Novi (slúðurdálkur um \^.J skulum nú fletta Skólablaði menntaskóianema og rannsaka innihald þess. Jón Örn Marinósson skrifar ritstjórn argreinina „Editor dicit“. Það eru skáldlegar umþenkingar, eins og við mátti búast úr þeirri átt, en Jón heifur á sínum menntaskólaárum oftsinnis fóðr að blaðið á ágsetum smásögum og ljóðum. Sumar hugsýnir í ritstjórnargreininni minna einna helzt á máíverk. Á einum stað lýsir hann haustinu þann- ig: „Haust. Hart orð og kalt. Grös fölna, vötn leggur, hem- aðir pollar á morgnum og snjó- fukt til fjalla. Landið er blár skuggi á kvöldum, húmið er nemervdur) og Wandimenn (greinar um nemendur, ritaðar í Jéttum dúr). Okkur barst nýlega 1. tbl. Skólablaðsins, októberheftið. £*að er 28 bís. að stærð, fjöl- gagnsætt, en myrkrið hyldýpi. Lækir hrolla á heiði, og liélugrá blóm flýja undan fingrum næt- ur. í jörðu er frostbloti, og him- inn er blár og fjarr. Sól vaknar, — og þó birtir aldrei að fullu. Dagurinn kemur og fer áln þess að vita, að hann er til, en ekki________________________________ aðeins hugboð moldarinnar. Slíkir eru haustdagar.“ Pormaður íþökunefndar rit- Skólaskáldin virðast horfa ár um bókasafnið og þankar e. u svörtum augum á tilveruna. um norræna samvinnu. Birt er Við lesum þetta Ijóð eftir S.P. emfoættismannatal, en í Mennta skólanum er ótölulegur grúi Jón Örn Marinósson \ STRÍD Það geisaði stríð. Þeir fyrstu sem urðu fyrir skoti voru jarðaðir með mikilli viðhöfn Margir grétu. En siðan voru þeir skotnir og enn fleiri. Og þeim síðustu, sem voru skotnir, var kastað í beinamjölsverksmiðjuna. Það á að selja beinamjölið til þess að kaupa meiri skotfæri svo hægt sé að leiða líf fleiri til lykta og fá meira beinamjöl. Hin nýja viðbótarbygging Menntaskólans, sem sumdr nem endur kalla reyndar Casa-Nova (nýtt hús) er til umræ'ðu í pistl- inum „Quid Novi?”: „Gáfumaður hér i skóla hef- ur fundiö nafn á hinu nýja húsi: Ofangarður. Nafngift þessa rökstyður hann þannig: 1. Köllum Þrúðvang Neðan- Garð. 2. Gangi maður fyrir ofan Neðan-garð og neðan Ofan-garð þá fer maður í Menntaskólann sjálfan, það er fyrir ofan gaxð og neðan." nefnda og félaga. Þá má nefna „Blekslettur“ sem fjalla „um handritanna heimsending", greinina „Dandi- menn“ sem fjallar um Markús Örn Antonsson, inspector soholae. Þá er grein um atburð er gerðist í Kerlingaskarði, þáttur um félaigsmál og ritstjór inn skrifar „Bréf til Mög<gu“. í prologus að bréfinu segir rit- stjórinn meðal annars: „f bréfi þessu mun ég tala um mig sjálfan í þriðju persónu eintölu. Geri ég það til að forð- ast egoistízkar tilhneigingar. Mun sú stefna kallast Isismi á alþjóðamáli, og bréfið því rit- að í ísistískum stil. Reynið að leysa úr prent og stafsetningarvillum. Fleiri skýr ingar óþarfar að svo mæltu.“ Á einum stað í blaðinu rök- ræðir nemandi tvær orðmynd- ir, sem tákna verknaðinn að koma ekki á réttum tima í kennslustund: a: seinn b: og seinn 1 a: seinn er ekki sama og of seinn 2 b: of seinn er ekki sama og seinn. Ergo: A:Sé neinandi seinn, er hann ekki of seinn B: Sé nemandi of seinn, er hann ekk'i seinn. /1 einum stað í Skóla* blaðinu segir: „Nemendur skyldu athuga, áð Skólablaðið er blað þeirra allra — ekki aðeins ritstjóra og ritnefndar — heldur sérhvers nemanda. Skólablaðið er tæki nemend- anna til að koma skoðunum þeirra á framfæri.“ Þessi vel mæltu orð giida ekki einungis um skólablað menntaskólanema, heldur einn ig um öll önnur skólablöð. Skólablöð eru spegill félagslífs ins í skólanum hverju sinni. Þau eru vettvangur nemenda til þess að koma skoðunum sínum og hugverkum á fram- færi. Skólablöð eru yfirleitt fjöl- ritu'ð og hvað fjölritun áhrærir, hafa á seinni árum orðið geysi- miklar framfarir í þeirri grein, þannig að útlit blaðanna er oft og tíðum fyllilega sambærilegt við prentuð blöð. Áður fyrr voru allar skreytingar yfirleitt teiknaðar á stensla með sérstök um áhöldum, en slíkar aðferð- ir tfðkast ekki lengur hjá þeim fjölritunarstofum, sem hafa yfir fullkomnustum tækjum að ráða. Við höfum jafnvel séð ljósmyndir í fjölrituðum blöð- í flestum gagnfræðaskólum eru gefin út skólablöð. í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar heitir skólafolaðið Blysið, í Gagnfræða skóla verknáms er Völundur og í iandsprófsdeildinni við Vonar- stræti var eitt sinn gefið út blað, sem hét Vonin. Þótti það nafn einkar viðeigandi. í Menntaskólanum á Akureyri heitir skólablaðið Muninn — og skólablað menntaskólanema að Laugarvatni, sem er prentað blað, heitir Mímisbrunnur. ★ S kólablöð eiga mikið undir því komið áð til þess að ritstýra þeim veljist áhugasam- ir og duglegir nemendur. Dug- legir að safna saman efni og auglýsingum. Oft reynir á þolin mæðina, þegar tilraunir eru gerðar til þess að virkja blek- iðjufólkið í skólunum, því að það er oft engu líkara en að það haldb að ritstjórnin eigi að skrifa allt bláðið. Þegar allir leggjast á eitt verður útkoman gott skólablað. En gott skólablað er jafnan gieggsti vottur um gott félags- iíf og góðan félagsanda. 85 tbl. 1964 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.