Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1964, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1964, Blaðsíða 15
SA-K>ft mt ÍTMItLWWlWt TflKH: Ha«. (»«•»»«<*». 7. - Eða er annan veg en ek hygg, er þessi sveinstauli orðinn Öku-Þórr? Enn meiri muntu en mér lísk þú. Eða hvat íþrótta er þat, er þér félagar þwkVísk v“ra við húnir. Engi skal hér vera með oss, sá er eigi kunni nökkurs konar list eða kunnanði um fram flesta menn. Þá segir sá cr síðast gekk, er Loki heitir: „Kann ek þá íþrótt, er ek em albúinn at reyna, at engi er hér sá inni, er skjótar skal eta mat sinn en ek.“ Þá svarar Útgarða-Loki: „íþrótt er þat ef þú efnir, ok freista skal þá þessar iþróttar“, kallaði útar á bekkinn, at sá er Logi heitir, skal ganga á gólf fram ok freista sin í móti Loka. Þá var tekit trog eitt ok borit inn á hall- argólfit ok fyllt af slátri. Settisk Loki at öðrum enda, en Logi at öðrum, ok át hvárrtveggi sem tiðast ok mættusk í miðju troginu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.