Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1964, Síða 12
UM TRÚ OG VISINDI
Framhald af bls. 4.
korr.íst í tenr;s'. við heila eða aðra lifs •
starfssemi miðiisins, heldur geti hún tea.
ið sér bólfestu í stöðvum tjáninganna
og ’l.nað hinum framliðna þannig leið
til ?.ð tala sinu máli með iíffærum mið
ilsiís.
xr egar þess er minnzt hve heitar
deil; r hafa cltast átt sér stað uim nýj -
ar tlgátur um náttúruna og fyrirbær'
her.nar, þarf deilan um spíritismarui
ekk; að kom-r neinum á óvart. Spíritis
maraiirfsóknir eru vissulega háðar sömu
lögum og aðrar raunvísindarannisóknir:
að tiigátur eru aðeins trú, unz þær haía
farið í gegnum hreinsunareld sannana
Þæ. skynjanir, sem spíritistar byggja á,
eru ekki sannanir frekar en skynjanirnar
sem afvegale.ddu Tycho Brahe um jöro
ina. Spíritistar hafa að auki þann ti‘l-
gang með tiiraunum sínum að ætla að
sanr_i tiigátur sínar. Það er út af fyrir
sig cvisindialégt að hafa nokkra slík4
fyrirætlan. Sannindum verður að veita
viðtöku, hvort sem þau staðfesta ósk-
hyg'gju eða ti'igátur manns eða fara '
þveröfuga átt og hreinlega afsanna þær
eðc lortíma þeim. Okkur mannfólkinu
er þið einkut gjamt að líta á okkur
sjá'f sem miðaepil, vegna skynsemi okK
ar og vissulega er hún sú náðargjöf, sem
hefur gert okkur kleift að öðlast fram-
þrcur) raunvísindanna.
Spíritistar telja sig hafa sannanir íy.'
ir t:lgátu sinru um framhafd lífs, og vil
ég i því efni vísa til nýlegrar greinar
gerðar í „Morgni“ (janúar 1964) eftir
ritstjórann: ,En nú hafa sálarrannsóknir
ar, ,Mjm heimsírægir vísindamenn hafa
stundað um áratugabil, ekki aðeins ieitt
í Ijós eina siíka sönnun (fyrir fram
haldi lífs eftlr líkamsdauðann), sem
ekki hefur reynzt unnt að véfengja, heid
ur mörg hu'idruð sílíkar sannanir. Og
það er þess vcgna, að spiritisminn er aó
verðft í auguni æ fleiri og fleiri hugs
andi manna, sem kynna sér hann og þær
rannsóknir, sem hann er grundváilaður
á, ei.ki sennileg tiigáta aðeins til skýr-
ingar dulrænna fyrirbæra, heldur vís-
indaleg staðreynd og klárt þekkingar-
atriði (bls. 50).
tísindalegar staðreyndir og kiár
bek' inigaratriði eru sannindi og teljast
því ekki lengur dulræn fyrirbrigði,
þótt þau eigi rót sína að rekja þangað.
En piu slík sannindi fyrir hendi?
Sannindi dagsins í dag stafa sumpar:
frá fyrstu tímum mannlífsins, sem þá
hétu bara lífsreyns'ja eða raunreynsia.
Þau i-ru sprottin úr akri diulrænna fyrir
bæn, að meslu leyti, en vísindi hafa
smátt og smátt fundið áþreifanlega reglu
semi í hegðun þeirra til að spá eftir, án
þess þó að komast nær kjarna fyrirbær
anr.a sjálfra,
Ljos, rafseguiorka, þyngdarafi og síð-
ast e:i ekki sizt líf eru sömu dulrænu
fyri. bærin, þótt raunvísindunum hafi
tekiz* að kynr.ast vissum þáttum í þeim
eðu við þau tengd og hafi fundið regl-
ur í hegðun þeirra, sem nota má til að
fromja spár vm vissar afleiðingar af á-
kve'iium orsökum. Af slíkri þekkingu
hafa risið upp margvísilegar kenningar
aimonns eðlis, en það eru í rauninni
til'já.ur, sem ætíð er ýerið að prófa.
Nefna má til cæmis hina þekktu kenn-
ingu um stöðugleika orkunnar í náttúr-
unni. Þessi kenning stóðst allar prófanár.
unz visindi h.nna geislandi etfna komu
til sogunnar um og upp úr síðustu alda
mót’jm, þegar hin fræga stærðfræðiregla
Eir.s+cins kom fram, að gífurleg orka
fengist úr umbreyttu efni (atómkjama)
og i eglan var síðan staðfest með til •
raur.um. Þá ' arð að breyta kenningunni
í stoðugleika efnis og orku. Hinn fyrr.
algert eðlismunur á efni og orku er þann
ig horfinn úr sögunni
egar ég hafði lesið greinina
„M?rgni“ um „Fjarhrif og spíritisma
spu.ði ég sjálfan mig hvort þessi rit-
gerð ‘heyrði til trú eða raunvísindum.
Mér virðist frásögn hennar vel geta faií
ið ur.dir frumþáttinn_ um söfnun stað-
reynda, þótt ekki sé um neina mælan-
leika enn að ræða. Það er að vísu talað
um sannanir og sett fram ákveðin til-
gáta um vissa þætti dulrænna fyrirbæra,
sem gerast á miðilsfijndum, en síðan
ekki söguna ir.eir, engin sannindi em
staðfest.
Hcfundur á hægt um vik að vonum,
þegar hann s.v. rar efnishyggjumönnum,
sem afneita fjarhrifum og dulskyggni
sem staðreyuaum, en við hina, sem
fallí st á þær. á hann ramman reip aó
draga, meðan ekki er hægt að tjalda
sar.:::ndum. Það þótti hér áður fyrr óvís-
inda egt að itka visindastarf í ákveðn
um tiigangi og útlendur parasáifræðing
ur sr.gði nýlega í dagblaðsviðtali (Vísi
2. okt.), að rannsóknir, sem miði að
sönnun eða afsönnun (framhaldslífs),
væri ekki hægt að kalla vísindalegar.
í t nskri yfirlitsbók um sálarrannsók.i
ir, eftir R. C. f ohnson, 1962, eru þær reií
aða.- mjög á sama veg og í „Morgni".
í niðurlagi?i,u segir hcfundur: „Það
væf. ógæfa, el afturhadssamir vísinda-
men,’. halda afram að standa álengdar,
af=V:ptalausir gagnvart því sem má nu
álíta gerprófaðar og gagnrýndar stað-
reyndir í para-sálfræði. Hinsvegar vær’
þaö tinnig óhamingja, af upp risi gervi ■
vís’.paamennska á hinum víðáttumiklu
lamd amærum rannsókna á þessu sviði,
seni fæli í sér fjarstæðukenndar tilgátur
og v anprófaðar rannsókna-heimildir".
Tilgátur í þessari tiitölujega ungu
vísiudagrein eru eðlilega margvíslegar,
þar rem gagnasöfnun er orðin umfangs-
mikii. en eftirprófanir mjög örðugar.
Þó vi ég drcoa á þá tilgátu, sem virðist
aðallega haldið á loft.
f sambandi við dulskyggni segir höf'
undui á einurn stað: „Gagniegasta leið-
sögutilgáta er sú, að til sé efni, sem við
geturi; kallað „sálrænan eter“ eða sál-
vaks sem er einskonar tengiiiður milli
efni. og sálar. Sálvakinn verður að hafa
sum? af eiginleikum efhisins, eins og
fyj'i-ffcrð í rúmi og lögun að vissu leyti
En hann verðui líka að hafa hæfniseight
leikM sálarinnar til þess að taka á móli
og boðflytja tilfinningar og bugsýnir.
Sál'.í-kinn er breytanlegur og er mótað-
ur d efninu, svo að hann tekur á sig
for.nmynd þess (duplicate), sem kalla
mætti sájvakd.mótun. Það er þessi sái-
vak.’mótun, sem sálin skynjar í dui-
sk)'ggninni oig notar sem miliiiliði við a«3
handleika efnið í hreyfi- og líkamninga-
fy.'i bærum. Á hinn bóginn getur sálvak
inn meðan hann er í efnistengslum, orð
ið gagnsýrður af sálrænum eiginleikum
eða geðshræringamyndunt hugans ........
Slík tilgáta lun sálvaika hefur í samein
ingcrtiUiti bæði víðfeðmi og kraft. Hún
brú-r skarðið rai ii efhis og huga og verð
ui Itntugt tæki til að túlka öll hin para
sálrænu fyTÍrl æri“.
IVÍörgum ér í minni gamla kenning
in 11-11 að ljósið ferðaðist í eter, ljósvak
anum Hún hafði staðið langan tíuna,
unz Miohelsaus-tilraunin svonefnda, 1880
eydd' henni. Þessvegna þýddi ég „psyc
hic tther“ með sálvaka, því eiginleikar
hans giagnvart efninu virðast þurfa að
ver? eins smjúgandi eins og gamla ljós-
vakans. Sálarrannsóknimar standa
þanmg á tilgátustiginu og eru því enn
trú en ekki sannindi. Það þairf ekki að
koana á óvart þótt langan tíma taki að
kanna sá'jvakatilgátuna, slikt er algengt
í raunivísindum; og þótit hún félli, taka
aðrcr við, því öðruvísi verður ekki kom
izt að sanninaunum.
T-.'ö atriði langar mig að drepa sér-
staklcga á í hinu fróðlega erindi sera
Svcins Víkings í „Morgni".
Á bls. 7 segir: „ ... og það hefur tek-
izt nð koma á fjarhrifasambandi milii
manna, sem Ipkaðir hafa verið inni f
bú'um úr efnum, sem ekki hlcypa
neinni tegund af rafbyigjum eða ljos-
byigjum í gegnum sig“.
Þessar staðreyndir skuiu ekki ve-
fengdar, en di fróðleiks einhverjum má
bende á frásögn eðlisfræðivísinda síð-
ari ára af- furðulegasta orkufyrirbær-
inu, í.em talið er eiga upptök sín í atóm •
inu. í flestum atómkjömum em efnis-
agnir, nútrónur, sem enga rafihJeðslu
hafa og em því lausa-ri til ferðalags úr
kjari'dnum e.i prótónur, sem em efnis •
legir tviburabræður þeirra, en me3
pósi’ifa raíhleðs'.u og þessvegna all-
bundnar hinum negatífu rafeindum í
ató' .inu utan kjarnans.
Geislandi atómkjamar eru til, sem
senda frá sér betaefnisagnir (rafeind-
ir), og þá hefur komið í Ijós, að þess-
ar agnir út úr kjamanum skiluðu ekki
allii orkunni, sem þær áttu að hafa.
Hv?.r var nú stödd kenningin um stöð-
ugleik arkunuar? Eða var „þjófur í spil-
unum“? Hið síðara reyndist rétt. Fyr-
ir um 8 árum fannst orku,,iþjófurinn“,
sem fékk nafnið nútrónukríli (nútrino),
vegr'? þess að það var órafhláðið eins
og rútrónan. En það er líka nálega efn-
isvana, eins og ljósið, og ferðast með
hraða þess. Þetta nútrónukríli er svo
óstöðvanlegt, að það koenst undan gidr-
um eðlisfræðinga í meir en 20 ár, og
svio smjúgandi er það, að það fer gegn-
um ; örðiixa og aðra himinhnetti, og lík-
um?r fyrir stöðvun þess em minni en
eini'. á móti milljón. Hér er því um
nát úruorku að ræða, sem skákar „oll-
um íegundum af raf- og ljósbylgjum" t
smjijganleik gegnum efni.
Hitt atriðiS er ofar á sömu blaðsiðd
í rrgerðinni og segir: „Nýjustu rann-
sókmi á sviði eðlis- og efnafræði hafa
að miklu leyti kollvarpað hinum áður
rík'ai.di kenningum um afnið og jafnve:
fejtgið sjálft orsakalögmálið til ’þess að
riða á grunni“.
EI ki mundi neinm eðlisfræðingur fail-
ast á þetta. Því vair áður lýst, að lag*
færa þurfti kenninguna um stöðiugleik
efnisjns í nattúrunni, en eftir lagfær-
ingiíca stendui hún eins föst og áður.
Or.-:akalögmáliðo er kenning, en ekki
lögmál. Viðhorfið til þeirrar kenningar
hefur einnig breytzt, skal játað, en kenn
ing er ekki óbrigðui, heldur er hún
mælistika á einstök náttúrufyrirbæri
eins langt og hún nær, og geta því ný
og óvænt fyrirbæri ekki steypt henni
af þeim stóli, sem önnur fyrri hafa
sett hana á. Þetta verður athugað betur
síð.u.
Gagnvart öllu þessti standa raun-
vísindin full iotningar, og hviað mikil
þróun sem verða kann í vísindunum, sér
ekki högg á vatni. En leitarþráin er rík
eðliskennd og lætur ekkert stöðva sig,
og leitin er manninum ómissandi, án
tillits til hvort sannindi ávinnist um
það, sem helzt er að sfcafnt.
Þörfin á að skýra alla skapaða hlutl
gerir alls staðar vart við sig. Raunvís-
indin eru í þeim efnum mjög kröfu-
hörð; þau hneiigja rnenn. máski til efnis-
hyggju, en eru þó ekki ein uim það.
Þetta kom í hu@a mér, er ég nýiega las
danska bók um „Sál og líkama“, þar
sem gerð er grein fyrir heimspekileg-
um viðhorfum, ekki ósvipuðuan þeim,
sem marxisminn hefur haldið á loft uin
aldar skeið. í hinu danska riti, eftir há-
skóJakennara í Árósum, dr. N. E. Christ
ensen, er strax í upphafi stungið á kýl-
inu um skilnað sálar og likamsa við
líkamsdauðann og þessi spurning lögð
fram: „Ef sálin getur lifað áfraim eftir
að líkaminn er dáinn, hversu mjög hSýt-
ur það ekki að breyta lífsháttum okkar
miðað við hitt, að sálin fylgi líkaman-
um í dauðann?“
Þessi spurninig er vissulega all-kynleg
)2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
37. tbl. 1964,