Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1965, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1965, Blaðsíða 5
Jean Sibelius 1865—1965 Tónlist Sibelinsor ir ann 8. desember í ár verð- ui þess minnzt, að öld er liðin frá fæð- ingu Jeans Sibeliusar. Á þeim þrem ára tugum þagnar, sem liðu áður en hann lézt árið 1957, sköpuðust um hann og tónlist hans þjóðsögur, setm að nukkru drógu athyglina að því, sem ekki skipti máli í fari hans, og huldu að nokkru leyti hina sönnu mynd hans sem tón- skálds. Ýmsar aðstæður á hans yngri árum hafa að líkindum stuðlað að slík- um þjóðsögum. Það boðaði þjóðlega end urvakningu, sem stóð yfir í marga ára- tugi og náði til allra stétta þjóðfélags- ins, að hann skyldi hefjast til alþjóðlegr ar viðurkenningar úr menningu, sem var í bernsku sinni, einkum hvað tónlistinni viðkom. Frægð hans skipti einkanlega miklu tvo fyrstu áratugi aldarinnar meðan á hinni þjóðlegu vakningu stóð. Á þeim tírna, sem sjálfstæðisbarátta Finna stóð sem hæst árin 1917-1918, varð Sibelius eins konar þjóðhetja, en einmitt á sama tímabili átti hann við að etja eitt sitt einmanalegasta og djúp- tækasta sálarstríð. Staða hans sem þjóðhetja varð enn traustai-i vegna sam- úðarinnar, sem tónlist hans skapaði um allan heim með landi hans, þegar það átti í styrjöldinni veturinn 1939-1940 F leiri þjóðsagnir eru tengdar þjóð artónskáldi Finna: Sibeliusi — mannin- um sem samdi tónlistina við Kalevala, þjóðlagaskáldinu; Sibeliusi — nátt- úrutónskáldi, skáldi samhljómanna. Aðeins fyrsta sköpunartímabil meist- arans hefur öðiazt alþjóðlega viður- kenningu sem afleiðing af þessum þjóð- sögnum — tímabilið, sem einkennist af En Saga, Lemminkainen-svítunni, Kuo- lema, með sorgarvalsi sínum, og fyrstu og annari symfóníunni. Tímabilið befst árið 1892 þegar Sib- elius hafði 1/okið námi sínu undir hand- leiðslu Beckers í Berlín og Fuchs og Goldmarks í Vínarborg. Þetta ár var Kullervo-symfónían frumflutt, snilldar- legt og stórbrotið verk, svo og En Saga sem minnir mjög á hin norrænu Eddu- kvæði. Þetta fyrsta mikilvæga sköpun- artimabil stóð yfir í tíu ár. Önnur sym- fónían var frumflutt árið 1902 og hlaut þegar mjög góðar móttökur. E Jean Sibelius I rik Tawaststjerna hefur gefið þessu tímabili heitið „rómantískt í anda Kalevala-ljóðanna“, en hann er talinn mesti sérfræðingur Finna í verkum Sib- eliusar. Hjá Sibeliusi birtist sama tví- Bkipting austurs og vesturs og er að finna yfirleitt hvar sem er í Finnlandi. Helsingfors einkennist til dæmis af hin- um klassísku og hreinu línum lúthersku d' mliirkjunnar annars vegar og hinum gullnu þakhvelfingum. Uspenski-dóm- kirkjunnar hins vegar. Heimur hinna finnsku þjóðsagna hafði úrslitaáhrif á læknissoninn frá Hameenlinna, þar sem hann hlaut uppeldi og menntun að Eið norrænnar borgarastéttar. En á fyrsta sköpunartímabilinu kemst hann í snert- ingu við Kalevala-ljóðin, sem em í al- gjörri mótsetningu við hinn germanska anda Eddukvæðanna og Niblungaljóð- anna með sínum stórbrotnu hetjusögum og nóttúrudýrkun. En hann drekkur ekki í sig anda Kalevala-ljóðanna fyrr en á síðasta sköpunartímabili sínu, sem Frá því var skýrt í blööunum fyrir skemmstu, aö Sálarrannsókna félag Islands hygöist efna til svo- nefndra skyggnilýsinga í Fríkirkj- unn% í Reykjavík, og þóttu þaö aö vonum nokkur tíðindi, þar sem ekki var vitaö til aö miöilsfundir heföu fyrr fariö fram í kirkju hérlendis. í fyrri viku viröist safnaöarstjórn Fríkirkjunnar svo hafa áttaö sig á, aö óviöurkvœmilegt vœri aö halda MjMjj slika athöfn I % kristnum ■ helgidómi, og Hfl H afturkallaöi I liún leyfiö. I Þannig var fliH |||S á síöustu KSgSj stund afstýrt hneyksli, sem I 0 I óþarft er aö I I fjölyröa um, en vel mætti hugsa sér aö töframenn og dávaldar á borö viö Frizenette og Wáldosa heföu fetaö í fótspor sálarrannsókna- manna og sótt um heimild til aö nota Frikirkjuna — og liver veit ra nema þróunin heföi loks tekiö þá stefnu, að síöhæröum bítlum heföi veriö hleypt í kirkjuna meö sefjandi öskurathafnir sínar. Kristnar kirkjur eru hús vígö til guösþjónustuhalds og annarra iök- ana (t.d. tónlistarflutnings) sem eru meö einhverjum hœtti tengdar kristnu trúarlífi eða boöun. Séu skyggnilýsingar Sálarrannsóknafé- lagsins af trúarlegum toga, eins og margir œtla, þá eiga þœr ekki er- indi í kristin guöshús, því þær eru í beinni mótsögn viö kristna kenn- ingu og gervalla hefö kristinnar kirkju. Miöilsstarfsemi er œvagam- ult fyrirbrigði (í élztu ritum Gamla testamentis eru frásagnir um hana) og tíökuö víöa um heim í ýmsum myndum, en sem trúarbrögö er hún skyldust vissum þáttum hindúism• ans og svo auövitaö ktnverskri áa- dýrkun. Hérlendis er spíritisminn og svonefndar sálarrannsóknir ný trú- arbrögö, sem hvorki eiga samleiö meö kristnum dómi né erindi í kristna helgidóma. Sé þaö hins vegar rétt, sem marg- ir sálarrannsóknamenn halda fram, aö miðilsstarfsemi, skyggnilýsingar Afstaða Sibeliusar til þjóðlaga-tón- listarinnar er allt önnur heldur en t.d. Griegs og Dovráks. Sibelius tekur aldrei þjóðlög upp í verk sín. Hinn þjóðlegi tónn í verkum hans frá fyrsta sköpun- artimabilinu á rætur sínar að rekja til hins kröftuga hrynjanda finnskunnar og hins næma skilnings hans á anda Kale- vala-ljóðanna. Mussorgsky, og þó sér- staklega Janáoek, eru þau tónskáld, sem einna mest líkjast Sibeliusi í afstöðu sinni til þjóðlaga. í verkum þeirra verð- ur aldrei vart hins íburðarmikla þjóð- lagastíls, sem heyra má á þjóðdansa- hátíðuim. N< lauk árið 1930 og Tawaststjema hefur sagna, sem sjötta og sjöunda symfón- gefið heitið „alþjóðlega tímabilið.“ Það ían urðu til og tónlistin við „Ofviðri" var á þessu timabili íhugunar og þjóð- Shakespeares og Tapiola. áttúrutilfinning norðursins, sklörp skil milli stormaveðurs og unaðslegrar ljóðlistar eru nokkur þeirra einkenna, sem tengja tónlist Sibeliusar við hið norræna umhverfi hans. En jafnvel í fyrstu symfónhmni og í Lemminkain en-svítunni eru einkenni, sem benda til nýs kraftar og dýptar sem náttúru- öflin hafa á tónlist hans. í ritgerð sinni um Sibelius heldur Chemiavsky því fram, að afstaða hans til tónefnis síns c0 meðferð þess marki tímamót. Við- fangsefni hans sé tengt saman með tákn- rænum þögnum, takti eða stefjum af mikilli hugmyndaauðgi. Hann hlýði á sína innri rödd .tilfinningar og hugar- hvatir fremur en á vitsmuni sína. Symfóníur Sibeliusar náðu hámarki sínu í þeirri fjórðu, sem samin var um miðbik tímabilsins, sem Erik Tawast- stjerna kallar „hið evrópska.“ Celló- kaflinn í upphafi þeirrar fjórðu nær þegar tökum á áheyrandanum og þann- ig helzt það út allt verkið. Hin snilldar- lega fjölbreytni tónmyndanna í fyrsta kafla sjöttu symfóníunnar er enn eitt dæmið irm það. Fjórða symfónían, sem sýnir ljóslega tímamótin sem urðu árið 1911, þarfnast nánari umsagnar. Evrópsk tónlist var á krossgötum árið 1910 eða þar um bil. Verk Strauss, Elektra, hafði árið 1909 vakið heimsathygli vegna hins grimmd- arlega expressjónisma þess. f Elektru náði raddbeiting og hljóðfæraskipan nýju hámarki. Upplausn tónanna, sem hófst með verki Wagners, Tristan, var Framhald á bls. 6. og sálarrannsóknir yfirleitt heyri undir vísindi, viröist einsœtt aö þessar rannsóknir eigi ekki aö vera tilefm œsifunda og múgsefjunar, heldur eigi þœr aö fara fram í vís- indastofnunum undir handleiöslu og ströngu eftirliti sérmenntaðra og þjálfaðra mcmna. Eins og miöils- fundir tíökast hér á landi, sé ég harla lítinn mun á þeim og trúðleik- um töframanna á borö við Waldosa eöa Frizenette, og hvar vísindin koma inn í þá mynd, er mér óger- legt uö skilja. Rannsóknir á ýmsum dularfuilum andlegum fyrirbœrum eru stundaö- ar %nö fjölmarga erlenda háskóla, ekki sízt í Bandarikjunum, og þar eru þessi mál tekin alvarlegum tök- um, enda veröskulda þau dlúö, ein- beitni og álvöru. En tilburöir ís- lendinga til sálarrannsókna bera ó- þœgilega mikinn keim af töfrakukli frumstæöra manna í Afríku og draugadýrkun ómenntaöra Brasi- líubúa. Fyrir þá sök hljóta velunn- arar kirkjunnar aö fagna þeirri ákvöröun Fríkirkjumanna aö vísa þeim frá helgidómi sinum. s-a-m. 12. tbl. 1965. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.