Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1965, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1965, Blaðsíða 7
Listi yfir bóndans Davíðs Jóns- sonar á Prestbakkakoti útlögðu bækur: No. 1: Jóhannis Carionis veraldar- saga eða Cronica in 4to, skrifuð af fyrrverandi sýslumanni í Suður-Múla sýslu, Hans Wium, með litlum spáz- íum á cirka 50 örkum. Varificerað- ur listi sýslumannsins framlagður og tekinn til uppboðsbókarinnar: Upp- boðnir munir, nr: 1; Hæstaboð n.v. Rbdl. 0; Rbsk. 12; Hæstbjóðandi: Hjaltalín. No. 2: Landaskoðun in 8vo, á víst wm 20 örkum, skrifuð með stíl af skáldinu Guðmundi Bergþórssyni fyr ir fullum 100 árum, Nr,-: 2; Hb.: 0-8; Hn.: Kontant. No. 3: Nokkrar fornaldarsögur af Norðmönnum skrifaðar in 4to, á rúm ura 30 örkum: A., af Sörla sterka; b., Hjaðningasaga; c, Jóns Upplanda- kóngs þáttur; d., Sigurður Bárðarson ar saga; e., Þorsteins Víkingssonar do; f., Friðþjófs frækna Þorsteinsson- ar saga; ¦ g., Hrómundar Greipssonar saga; h., Vilhjálms Rigarðss.sjóðs saga; i., Fertrams og Platós do.; Nr.: 3; Hb.: 1-0; Hn.: Biskup Vídalín. No. 4: Sögubók in 8vo, á cirka 20 örkum, þétt skrifuð með nettri gam- aldags hendi, inniheldur: A., Af Am- brosius og Rósamundu; b., Af Amú- rates kóngi og börnum hans; c, Um þá dæilegu Magelonu dóttur kóngs- ins af Neapel; d., Sagan af Margrétu píslarvotti; e., Af Agli einhenta og Ásmundi berserkjabana; Nr.: 4; Hb.: 0-28; Hn.: Gunnarsen. No. 5: Trojumanna saga in 8vo, skrifuð með nettri hönd, á cirka 20 örkum; Nr.: 5; Hb.: 0-44; Hn.: Hjalta lín. No. 6: Sagan af Sigurði þögla skrif uð in 8vo, á cirka 12 örkum, með ágripi aftanvið um Johan Basilcades stóríusta í Moscow; Nr.: 6; Hb.:"0-12; Hn.: Arnór prófastur Jónsson. No. 7: Friðriks Bollings austindi- aniska reisubók in 4to, með smárri hendi, á cirka 8 ói-kum; Nr.: 7; Hb.: 0-4-, Hn.: Hjaltalín. No. 8: Skrifuð bók in 8vo, á cirka 3 örkum, inniheldur Vatnsfjarðarann ál fyrra með mörgu fleiru, og rörum gamaldagsböndum, þaríbland Jóns Sighvatss. ábóta á Þingeyrum; Nr.: 8; Hb.: 0-24; Hn.: Biskup Vídalín. No. 9: Gömul bók in 8vo, á meir en 30 örkum, byrjar með Dominica 3ja póst Trinit. predikunum. Inni- heldur líka Réttarbætur með mörgu fleiru; Nr.: 9; Hb.: 0-4; Hn.: Kontant. No. 10: Skrifuð sögubók in 8vo, á cirka 14 örkum.: A., Blómsturvalla saga; b., Af Maihomet; c, Af Júdas Iskariot; d., Af Pílatus; e., Af Þor- steini skelk; f., Af Ormi Stórólfssyni sterka; g., Af Eiríki jarli Hákonar- syni; Nr., 10; Hb.: 0-16; Hn.: Biskup Vídalín. No. 11: Norðmanna og íslendinga- soVur in 8vo, skrifaðar á cirka 10 örkum: A., Af Án bogsveigir; b., Af Hálfdani Brönufóstra; c, Af Þorleifi jarlaskáldi; d., Ríma af Þorsteini s'-^lk; Nr.: 11; Hn.: vantaði. "Vo. 12: Naturhjstoria biskups r* ítowpidans, skrifuð in 8vo, snúin á .v^nzku, á cirka 8 örkum; Nr.: 12; íTb.: 0-4; Hn.: Arnór prófastur Jóns- son. No. 13: Sögubók in 4to, skrifuð á cirka 30 örkum. A., Eyrbyggja saga; b., Af Finnboga ramma; c, Af Drauma-Jóni jarli; d., Af Sigurði frækna; e., Dalafífla saga; f., Af Her- rauði og Bósa; g., Af Cyro keisara; h., Af Hákoni Hárekssyni; Nr.: 13; Hb.: 0-72; Hn.: Kontant. No. 14: Bók skrifuð in 4to, á cirka 14 örkum: A., Sögubrotið um Víga- styr; b., Um Noregsbyggingu m.m.; c, Kötludraumur, kvæði; d., Hátta- lykill Lofts ríka; e., Af Macomet Ab- dalla; f., Rimur af Polenstator; Nr.: 14; Hb.: 0-40; Hn.: P. Pálsson. No. 15: Skrif prófasts sra Páls Björnssonar í Selárdal in 4to, um prest og predikun, á cirka 18 örkum, hitt predikanir; Nr.: 15; Hb.: 0-4; Hn.: Kontant. No. 16: Sögubók skrifuð in 4to, á cirka 14 örkum: A., Af Þorsteini hvíta; b., Af Þorsteini Austfirðing; c, Af Gunnari Þiðrandabana; d., Af Þorsteini forvitna; e., Af Rafni Sig- hvatss. Hrútfirðing; f., Af Auðunni íslenzka; g., Af Stúf kattarsyni; h., Stjörnu-Oddar draumur; i., Af Þor- valdi tasalda Steingrímssyni; k., Af Stefni Þorgilssyni; 1., Af Svaða og Arnóri kerlingarnef; m., Af Þið- randa og Þórhalli; n., Af Halldóri Snorrasyni; o., P^egistur yfir Þor- móðs Torfasonar sögur. — Allt vel skrifað; Nr.: 16; Hb.: 0-32; Hn.: Bisk- up Vídalín. No. 17: Bók in 8vo, á cirka 12 örk- um, inniiheldur: A., Ævisögu prent- aða Jóns sál. Jónss. sýslumanns í Rangárvallasýslu; b., Þátt Snæúlfs Hrafnistukappa, á ZVz blaði, tjáist frábærlega rar; Nr.: 17; Hb.: 0-12; Hn.: P. Pálsson. sonar; Nr: 27; Hb.: 0-52; Hn.: E. S. Einarsson. No. 23: Hungurvaka prentuð in 8vo, Kaupmannahöfn 1778; Nr: 23; Hb.: 2-0; Hn.: Á. Helgason. No. 29: Esoni: Líf og Iifnaður skrif- uð in 8vo; Nr.: 29; Hb.: 0-12; Hn.: Sý.-lumaður Thorgrimsen. No. 30: Gústavs o:r Bertholds sag-a in 8vo, Hólum 1756; Nr.: 30; Hb.: 0-40 Hn: sami. . No. 31: Rírvsr af Vilmundi viffut- an og Híarandi hviðu skrífaðar in 8vo; Nr.: 31; Hn.: vantaði. Nr. 32: Eftirmæli l^áu aldar in 8vo Leirárgörðum 1806; Nr.: 32; Hb.: 0-52 Hn.: Biskup Vídalin. No. 33: 4da, 5ta, 8da, samt llta og 12ta bindini þess kongl. íslenzka Lær- dómslistafélags in 8vo, Kaupmanna- höfn. Nr. 33: Hb.: 0-64; Hn.: E. S. Ein- ai-sson. No. 34: Um Vestmannaeyia rán og Krukksspá skrifuð in 8vo; Nr.: 34 Hb.: 0-8; Hn.: Biskup Vídalín. No. 35: Páls Vídr.Iíns Glossarium in 8vo, Kaupmannahöfn 1782. Nr.: 35: Hb.: 0-28; Hn.: Kontant. No. 36: Alin að lengd, Meðalmað- ur in 8vo skrifuð. Spmantekið af Páli lögmanni Vídalín; Nr.: 36; Hb.: 0-8; H^ : Sýslum?ður Thor.frímsen. No. 37: Landnámabók íslendinga Sigurjón Jónsson frá Þorgeirsstöbjm: No. 18: Kjarnafésjóður rektors Jóns Þorkelssonar m.m. in 8vo, á cirka 16 örkum. No. 19: Sögubók in 8vo, skrifuð á cirka 12 örkum: A., Af Katli hæng og Grími loðinkinna, complett; b., Af Flórus kóngi og sonum hans; c, Af Sigurði fót og Ásmundi Húna- kappa; d., Rímur af Auð'unni íslend- ing; e., Rímur af Illuga Gríðarfóstra; Nr.: 18 og 19; Hb.: 1-0; Hn.: P. Fáls- son. No. 20: Rit in 8vo, inniheldur: A., 3 stuttar bækur, samdar af Thomas Kempis; b., Pápiskar ceremoníur; No. 21: OrknejL'iuga saga in 4to, Kaupmannahöfn 1780; Nr.: 20 og 21; Hb.: 3-4; Hn.: Sýslumaður Thorgrím- sen. No. 22: Snorri Sturluson: Heims- kringla in 8vo, 1. hefti, Leirárgörð- um 1804; Nr.: 22; Hb.: 0-24; Hn.: Gunnarsen. Nr. 23: Gunnlaugs ormstungu og skálds-Rafns saga in 4to, Kaupmanna höfn 1775; Nr.: 23; Hb.: 4-0; Hn.: Sýslumaður Thorgrímsen. No. 24: Annálar B;örns á Skarffsá in 4to, Hrappsey 1774; Nr.: 24; Hb.: 0-36; Hn.: P. Pálsson. No. 25: M. Ketilsen: F-rordninger og aabne Breve Ite deil., Rappsö 1776; Nr.: 25; Hb.: 0-8; Hn.: Hjalta- lín. r No. 26: Vísna syrpa skrifuð af sra Ólafi á Söndum í Dýrafirði in 4to. Seinni partur bókarinnar inniheldur Davíðs sálma í ijóðum, orta af sra Jóni Þorsteinssyni í Vestmannaeyj- um; Nr.: 26; Hb.: 0-24; Hn.: Hjalta- lín. No. 27: íslendingasögur in 4to, Hól- um 1756 að forlagi Björns Markús- vandað handrit in 4to; Nr.: 37; Hb.: 0-16; Hn.: Kontant. No 38: Sögubók skrifuð in 4to frá- bærlega vei með settletri: A., Sagan af Eiríki rauða; b., Sagan af Þorfinni karlsefni; c, Sagan af hænsna-Þóri; d., Sagan af Þorgils orrabeins-fóstra og Flóamönnum. a-c skrifað að sra Oddi sál. Jónssyni á Felli en d af Eggert sál. Ólafssyni; Nr. 38; Hb.: 1-8; Hn.: Biskup Vídalín. No. 39: Vatnsdæla saga skrifuð in 4to, með þætti af Hrómundi halta; Nr. 39; Hb.: 0-24; Hn.: Arnór próf- astur Jónsson. No. 40: Ármanns saga og Egils saga Skallagrímssonar in 4to, Hrappsey 1782; Nr.: 40; Hb.: 0-36; Hn: E.S. Ein- arson. No. 41: Atli, án titilblaðs; Nr.: 41; Hb.: 0-16; Hn.: sami. No. 42: Mátdagar yfir Kirkjubæj- arklausturs fjörur skrifuð in 8vo. Þar á líka saga af Illuga Gríðarfóstra; Nr.: 42; Hb.: 0-8; Hn.: P. Pálsson. No. 43: Saga Ólafs kóngs helga in 4to skrifuð; Nr.: 43; Hb.: 0-68; Hn.: Pétur Guðmundsson. No. 44: Um eldgosið í Skaftaf«lls- sýslu 1783, samið af prófasti sra Jóni Steingrímssyni á Prestbakka, skrifað in 8vo, ásamt með Löpþingisbók; Nr. 44; Hb.: 0-4; Hn.: E. S. Einarsson. No. 45: Yfirsetukvenna fræði ?t Saxtorph in 8vo, Kaupmannahöfn 1789; Nr.: 45; Hb.: 0-40; Hn.: Torfi Thorgrímsen. No. 46: Maturtab"k Eggerts Ólafs- sonar, án titilblaðs; Nr.: 46; Hb.: 0-4; Hn.: Gunnarsen. No.: 47: M. Ketilsson: Um sauff- fjárhirðingu in 8vo, Hrappsey 1778; Nr.: 47; Hb.: 0-24; Hn.: Kóntant. No. 48: Söguliók skrifuð in 4to: A., Af Rafnkeli Freys^oða; b., Sögu- brot Þorsteins Síðu-Hallssonar, vel skrifað; c, Af Valla-Ljót; d., Af Gunn- ari Þiðrandabana; e., Af Jóni bisk- up helga Ögmundssyni, sen. tjáist miklu fullkomnara en í Hítardals- annálum. Nr.: 48; Hb.: 1-4; Hn.: Biskup Vídalín. No. 49: Keiðarvíga saga skrifuð in 4to, þar aftanvið saga Hrafns á Hrafnseyri Sveinbjarnarsonar; Nr.: 49; Hb.: 0-44; Hn.: sami. No. 50: SÖgubák in 4to skrifuð: A., Laxdæla saga, rör; b., Af Hallfreð vandræðaskáldi; c, Af Þorsteini stangarhögg íslending; d., Af Eiríki víðförla, norskum; Nr.: 50; Hb.: 0-68; Hn.: Á. Helgason. No. 51: Kímbegla skrifuð in 4to með teikningum, á 53 % örkum og stásslegum upF'.iafsstöfum; Nr.: 51; Hn.: vantaði. No. 52: Snorra Edda skrifuð in 4to tjáist mikið aukin, með Skáldu aft- anvið og Syrpuversi fornu; Nr.: 52; Hb.: 1-0; Hn.: E. S. Ejnarsson. In fidem. J. Guðmundsson. Upphæð hr. Jóns svsmmanns Guðmundssonar: 24 Rbdl. 80 Rbsk. Sýslumaður J. Guðmundsson cred- eteraður og afskrift honum tilsend 2. des. 1818. S. Thorgrimsen. Bækur í safni Davíðs Jónssonar: Forordninger og aabne Breve, Rappsö 1776. Orkneyingasaga Kmh 1780. Gunnlaugs ormstungu og skálds — Raíns saga, Kmh. 1775. Hungurvaka, Kmh 1778. Yfirsetukvenna fræði Kmh. 1789. (Saxtorph). Titilblöð báka, sem fundust í safni Mála-Davíðs: Öldin 18ánda fyrra bindi: FORN- MANNASÖGUR bls. 211, Gústav Og Berthold bls. 216. Óidin 18ánda seinna bindi: ANN- ÁLAR BJÖRNS bis. 97, Matjurtabók bls. 96, SAUÐFJÁRHIRÐING bls. 120, EGILS saga bls. 144. Öldin sem leið: Keimskringla bls. 21, Sagnablöð bls. 59, Klausturpóst- ur bls. 71, Sunnanpóstur bls. 106. Hdrs f. Brrtf. nr 443 8vo Lögbaok íslendin°-a hvörja saman hefur sett Magnús Norvegs konungur loflegrar minningar uppskrifuð anno 1679 af þeim vellærða og nafnfræga kennimanni sál. sr. Narfa Guðmunds- syni. Aftur innbundin að viðauknu þessu blaði anno 1759. Ljósmynda ætti upphaf lögbókar- textans; Friður og blessun o.s.frv. X Þarna var búið að selja megin- hluta bókastafns, seni Kristián Rask kvað aðeins örfáum árum áður það mesta og verðmætasta sem til væri austan lands. Bækurnar höfðu tvístr- azt, farið flestar fyrir óverulegt gjald, einkum urðu handritin mönn- um lítið keppikefli. Jóni sýslumanni Guðmundssyni brást bogalist. Up; boðsdaginn voru færri utanhéraðsmenn í þinj,íhúsinu en hann vænti, þe~?r hann óskaði. að bókasafnið yrði selt suður í Reykja- vik. Sú upphæð, sem kom inn, grynnti ekki á skuldum Davíðs heima fyrir, andvirði bókanna hrökk hvergi nærri í dómssektina til hans Framhald á bls. 14. 16. tbl. 1965 -LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.