Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1965, Page 7
ÞRÍÐJI HLUTI
Listi yfir bóndans Davíðs Jóns-
sonar á Prestbakkakoti útlogðu
bækur:
No. 1: Jóhannis Carionis veraldar-
saga eða Cronica in 4to, skrifuö af
fyrrverandi sýslumanni í Suöur-Múla
sýslu, Hans Wium, með litlum spáz-
ium á cirka 50 örkum. Varificerað-
ur listi sýslumannsins framlagður og
tekinn til uppboðsbókarinnar: Upp-
boðnir mumr, nr: 1; Hæstaboð n.v.
Rbdl. 0; Rbsk. 12; Hæstbjóðandi:
Hjaltalín.
No. 2: Landaskoð'un in 8vo, á víst
um 20 örkum, skrifuð með stíl af
skáldinu Guðmundi Bergþórssyni fyr
ir fullum 100 árum, Nr.: 2; Hb.: 0-8;
Hn.: Kontant.
No. 3: Nokkrar fornaldarsögur af
Norðmönnum skrifaðar in 4to, á rúm
um 30 örkum: A., af Sörla sterka; b.,
Hjaðningasaga; c., Jóns Upplanda-
kóngs þáttur; d., Sigurður Bárðarson
ar saga; e., Þorsteins Víkingssonar
do; f., Friðþjófs frækna Þorsteinsson-
ar saga; g., Hrómundar Greipssonar
saga; h., Vilhjálms Rigarðss.sjóðs
saga; i., Fertrams og Platós do.; Nr.:
3; Hb.: 1-0; Hn.: Biskup Vídalín.
No. 4: Sögubók in 8vo, á cirka 20
örkum, þétt skrifuð með nettri gam-
aldags hendi, inniheldur: A., Af Am-
brosius og Rósamundu; b., Af Amú-
rates kóngi og börnum hans; c., Um
þá dæilegu Magelonu dóttur kóngs-
ins af Neapel; d., Sagan af Margrétu
pislarvotti; e., Af Agli einhenta og
Ásmundi berserkjabana; Nr.: 4; Hb.:
0-28; Hn.: Gunnarsen.
No. 5: Trojumanna saga in 8vo,
skrifuð með nettri hönd, á cirka 20
örkum; Nr.: 5; Hb.: 0-44; Hn.: Hjalta
lín.
No. G: Sagan af Sigurði þögla skrif
uð in 8vo, á cirka 12 önkum, með
ágripi aftanvið um Johan Basilcades
stórfusta í Moscow; Nr.: 6; Hb.: 0-12;
Hn.: Arnór prófastur Jónsson.
No. 7: Friðriks Bollings austindi-
aniska reisubók in 4to, með smárri
hendi, á cirka 8 örkum; Nr.: 7; Hb.:
0-4; Hn.: Hjaltalín.
No. 8: Skrifuð bók in 8vo, á cirka
3 örkum, inniheldur Vatnsfjarðarann
ál fyrra með mörgu fleiru, og rörum
gamaldagshöndum, þaríbland Jóns
Sighvatss. ábóta á Þingeyrum; Nr.r
8; H:b.: 0-24; Hn.: Biskup Vídalin.
No. 9: Gömul bók in 8vo, á meir
en 30 örkum, byrjar með Dominica
3ja póst Trinit. predikunum. Inni-
beldur líka Réttarbætur með mörgu
íleiru; Nr.: 9; Hb.: 0-4; Hn.: Kontant.
No. 10: Skrifuff sögubók in 8vo, á
cirka 14 örkum.: A., Blómsturvalla
saga; b., Af Maihomet; c., Af Júdas
Iskariot; d., Af Pílatus; e., Af Þor-
steini skelk; f., Af Ormi Stórólfssyni
sterka; g., Af Eiríki jarli Hákonar-
syni; Nr., 10; Hb.: 0-16; Hn.: Biskup
Vídalín.
No. 11: Norffmanna og fslendinga-
sögur in 8vo, skrifaðar á cirka 10
örkum: A., Af Án bogsveigir; b., Af
Hálfdani Brönufóstra; c., Af Þoideifi
jarlaskáldi; d., Ríma af Þorsteini
s1-°lk; Nr.: 11; Hn.: vantaði.
No. 12: Naturhistoria bi-kups
P 'itonpidnns, skrifuð in 8vo, snúin á
Vnzku, á cirka 8 örkum; Nr.: 12;
Pb.: 0-4; Hn.: Arnór prófastur Jóns-
son.
No. 13: Sögubók in 4to, skrifuð á
cirka 30 örkum. A., Eyrbyggja saga;
b.. Af Finnboga ramma; c., Af
Drauma-Jóni jarli; d., Af Sigurði
frækna; e., Dalafífla saga; f., Af Her-
rauði og Bósa; g., Af Cyro keisara;
h„ Af Hákoni Hárekssyni; Nr.: 13;
Hb.: 0-72; Hn.: Kontant.
No. 14: Bök skrifuð in 4to, á cirka
14 örkum: A., Sö.gubrotið um Viga-
styr; b., Um Noregsbyggingu m.m.;
c.. Kötludraumur, kvæði; d., Hátta-
lykill Lofts rika; e., Af Macomet Ab-
dalla; f., Rímur af Polenstator; Nr.:
14; Hb.: 0-40; Hn.: P. Pálsson.
No. 15: Skrif prófasts sra Páls
Björnssonar í Selárdal in 4to, um
prest og predikun, á cirka 18 örkum,
hitt predikanir; Nr.: 15; Hb.: 0-4;
Hn.: Kontant.
No. 16: Sögubók skrifuð in 4to, á
cirka 14 örkum: A., Af Þorsteini
hvíta; b., Af Þorsteini Austfirðing; c.,
Af Gunnari Þiðrandabana; d., Af
Þorsteini forvitna; e., Af Rafni Sig-
hvatss. Hrútfirðing; f., Af Auðunni
íslenzka; g., Af Stúf kattarsyni; h.,
Stjörnu-Oddar draumur; i., Af Þor-
valdi tasalda Steingrímssyni; k., Af
Stefni Þorgilssyni; 1., Af Svaða og
Arnóri kerlingarnef; m., Af Þið-
randa og Þórhalli; n., Af Halldóri
Snorrasyni; o., Registur yfir Þor-
móðs Torfasonar sögur. — Allt vel
skrifað; Nr.: 16; Hb.: 0-32; Hn.: Bisk-
up Vídalín.
No. 17: Bók in 8vo, á cirka 12 örk-
um, inniiheldur: A., Ævisögu prent-
aða Jóns sál. Jónss. sýslumanns í
Rangárvallasýslu; b., Þátt Snæúlfs
Hrafnistukappa, á 314 blaði, tjáist
frábærlega rar; Nr.: 17; Hb.: 0-12;
Hn.: P. Pálsson.
Sigurjón Jónsson
No. 18: Kjarnafésjóður rektors
Jóns Þorkelssonar m.m. in 8vo, á
cirka 16 örkum.
No. 19: Sögubók in 8vo, skrifuð á
cirka 12 örkum: A., Af Katli hæng
og Grími loðinkinna, complett; b.,
Af Flórus kóngi og sonum hans; c.,
Af Sigurði fót og Ásmundi Húna-
kappa; d., Rímur af Auðunni íslend-
ing; e., Rímur af Illuga Griðarfóstra;
Nr.: 18 og 19; Hb.: 1-0; Hn.: P. Fáls-
son.
No. 20: Rit in 8vo, inniheldur: A.,
3 stuttar bækur, samdar af Thornas
Kempis; b., Pápiskar ceremoníur;
No. 21: Orkneying-a saga in 4to,
Kaupmannahöín 1780; Nr.: 20 og 21;
Hb.: 3-4; Hn.: Sýslumaður Thorgrím-
sen.
No. 22: Snorri Sturluson: Heims-
kringla in 8vo, 1. hefti, Leirárgörð-
um 1804; Nr.: 22; Hb.: 0-24; Hn.:
Gunnarsen.
Nr. 23: Gunnlaugs ormstungu og
skálds-Rafns saga in 4lo, Kaupmanna
höfn 1775; Nr.: 23; Hb.: 4-0; Hn.:
Sýslumaður Thorgrímsen.
No. 24: Annálar B;örns á Skarffsá
in 4to, Hrappsey 1774; Nr.: 24; Hb.:
0-36; Hn.: P. Pálsson.
No. 25: M. Ketilsen: Ftrordninger
og aabne Breve Ite dcil., Rappsö
1776; Nr.: 25; Hb.: 0-8; Hn.: Hjalta-
lín.
No. 26: Vísna syrpa skrifuð af sra
Olafi á Söndum í Dýrafirði in 4to.
Seinni pal'tur bókarinnar inniheldur
Daviðs sálma í Ijóðum, orta af sra
Jóni Þorsteinssyni í Vestmannaeyj-
um; Nr.: 26; Hb.: 0-24; Hn.: Hjalta-
lin.
No. 27: fslendingasögur in 4to, Hól-
um 1756 að forlagi Björns Markús-
sonar; Nr: 27; Hb.: 0-52; Hn.: E. S.
Einarsson.
No. 23: Kungurvaka prentuð in 8vo,
Kaupmannahöfn 1778; Nr: 28; Hb.:
2-0; Hn.: Á. Helgason.
No. 29: Esoni: Lif og lifnaffur skrif-
uð in 8vo; Nr.: 29; Hb.: 0-12; Hn.:
Sýslumaður Thorgrímsen.
No. 30: Gústavs or Bertholds saga
in 8vo, Hólum 1756; Nr.: 30; Hb.; 0-40
Fln: sami.
No. 31: Rírvsr af Vilmundi viffut-
an og Hjarandi hviffu skrifaðar in
8vo; Nr.: 31; Hn.: vantaði.
Nr. 32: Eftirmæli 1 rau aldar in 8vo
Leirárgörðum 1808; Nr.: 32; Hb.: 0-52
Hn.: Biskup Vidalin.
No. 33: 4da, 5ta, 8da, samt llta og
12ta bindini þess kongl. íslenzka Lær-
dnmslistafélags in 8vo, Kaupmanna-
höfn. Nr. 33: Hb.: 0-64; Hn.: É. S. Ein-
arsson.
No. 34: Um Vestmannaeyja rán og
Krukksspá skrifuð in 8vo; Nr.: 34
Hb.: 0-8; Hn.: Biskup Vídalín.
No. 35: Páls Vidc.Iíns Glossarium
in 8vo, Kaupmannahöfn 1782. Nr.;
35: Hb.: 0-28; Hn.: Kontant.
No. 36: Alin aff lengd, Meffalmaff-
ur in 8vo skrifuð. Samantekið af Páli
lögmanni Vidalín; Nr.: 36; Hb.: 0-8;
Hn : Sýs'umpður Thorgrímsen.
No. 37: Landnámabók íslendinga
írá Þorgelrsslöbdm:
vandað handrit in 4to; Nr.: 37; Hb.:
0-16; Hn.: Kontant.
No 38: Sögubók skrifuð in 4to frá-
bærlega veí með settletri: A.. Sagan
af Eiríki rauða; b., Sagan af Þorfinni
karlsefni; c., Sagan af hænsna-Þóri;
d., Sagan af Þorgils orrabeins-fóstra
og Flóamönnum. a-c skrifað að sra
Oddi sál. Jónssyni á Felli en d af
Eggert sál. Ólafssyni; Nr. 38; Hb.:
1-8; Hn.: Biskup Vídalín.
No. 39: Vatnsdæla saga skrifuð in
4to, með þætti af Hrómundi halta;
Nr. 39; Hb.: 0-24; Hn.: Arnór próf-
astur Jónsson.
No. 40: Ármanns saga og Egils saga
Skallagrímssonar in 4to, Hrappsey
1782; Nr.: 40; Hb.: 0-36; Hn: E.S. Ein-
arson.
No. 41: Atli, án titilblaðs; Nr.: 41;
Hb.: 0-16; Hn.: sami.
No. 42: Mátdagar yfir Kirkjubæj-
arklausturs fjörur skrifuð in 8vo. Þar
á líka saga af Illuga Gríðarfóstra;
Nr.: 42; Hb.: 0-8; Hn.: P. Pálsson.
No. 43: Saga Ólaís kóngs helga in
4to skrifuð; Nr.: 43; Hb.: 0-68; Hn.:
Pétur Guðmundsson.
No. 44: Um eldgosiff í Skaftafells-
sýslu 1783, sarnið af prófasti sra Jóni
Steingrímssyni á Prestbakka, skrifað
in 8vo, ásamt með Lögþjngisbók; Nr.
44; Hb.: 0-4: Hn.: E. S. Einarsson.
No. 45: Yfirsetukvenna fræffi ?f
Saxtorph in 8vo, Kaupmannahöfn
1789; Nr.: 45; Hb.: 0-40; Hn.: Torfi
Thorgrímsen.
No. 46: Maturtab"k Eggerís Ólafs-
sonnr, án titilblaðs; Nr.: 46; Hb.: 0-4;
Hn.: Gunnarsen.
No.: 47: M. Ketilsson: Um sauff-
fjárhirffingu in 8vo, Hrappsey 1778;
Nr.: 47; Hb.: 0-24; Hn.: Kóntant.
No. 48: Söguhák skrifuð in 4to:
A., Af Rafnkeli Freysgoða; b„ Sögu-
brot Þorsteins Síðu-Hallssonar, vel
skrifað; c, Af Valla-Ljót; d., Af Gunn-
ari Þiðrandabana; e., Af Jóni bisk-
up helga Ögmundssyni, sen. tjáist
miklu fullkomnara en í Hítardals-
annálum. Nr.: 48; Hb.: 1-4; Hn.:
Biskup Vídalin.
No. 49: Ifaiffarvíga saga skrifuð in
4to, þar aftanvið saga Hrafns á
Hrafnseyri Sveinbjarnarsonar; Nr.;
49; Hb.: 0-44; Hn.: sami.
No. 50: Söguhák in 4to skrifuð: A.,
Laxdæla saga, rör; b„ Af Hallfreð
vandræðaskáidi; c., Af Þorsteini
stangarhögg íslending; d„ Af Eiríki
víðförla, norskúm; Nr.: 50; Hb.: 0-68;
Hn.: Á. Helgason.
No. 51: Rímbegla skrifuð in 4to
með teikningum, á 53 % örkum og
stósslegum upphafsstöfum; Nr.: 51;
Hn.: vantaði.
No. 52: Snoría Edda skrifuð in 4to
tjáist mikið aukin, með Skáldu aft-
anvið og Svrpuversi fornu; Nr.: 52;
Hb.: 1-0; Hn.: E. S. Ejnarsson.
In fidem.
J. Guðmundsson.
Uppríæð hr. Jóns
sýslumanns
Guðmundssonar; 24 Rbdl. 80 Rbsk.
Sýslumaður J. Guðmundsson cred-
eleraður og afskrift honum tilsend
2. des. 1818.
S. Thorgrímsen.
Bækur í safni Daviðs Jónssonar:
Forordninger og aabne Breve,
Rappsö 1776.
Oi'kneyingasaga Kmh 1780.
Gunnlaugs ormstungu og skálds
— Rafns saga, Kmh. 1775.
Hungurvaka, Kmh 1778.
Yfirsetukvenna fræði Kmh. 1789.
(Saxtorph).
Titilblöff bóka, sem fundust í safni
Mála-Davíffs:
Öidin 18ánda fyrra bindi: FORN-
MANNASÖGUR bls. 211, Gústav og
Berthold bls. 216.
Oldin 18ánda seinna bindi: ANN-
ÁLAR BJÖRNS bis. 97, Matjurtabók
bls. 96, SAUÐFJÁRHIRÐING bls.
120, EGILS saga bls. 144.
Öldin sem leið: Keimskringla bls.
21, Sagnablöð bls. 59, Klausturpóst-
ur bls. 71, Sunnanpóstur bls. 106.
Hdrs f. Bmf. nr 443 8vo
Lögbook fslendinga hvörja saman
hefur sett Magnús Norvegs konungur
loflegrar minningar uppskrifuð anno
1679 af þeim vellærða og nafnfræga
kennimanni sál. sr. Narfa Guðmunds-
syni. Aftur innbundin að viðauknu
þessu blaði anno 1759.
Ljósmynda ætti upphaf lögbókar-
textans; Friður og blessun o.s.frv.
X
Þarna var búið að selja megin-
hluta bókastafns, sem Kristián Rask
kvað aðeins örfáum árum áður það
mesta og verðmætasta sem til væri
austan lands. Bækurnar höfðu tvístr-
azt, farið flestar fyrir óverulegt
gjald, einkum urðu handritin mönn-
um lítið keppikefli.
Jóni sýslumanni Guðmundssyni
brást bogalist. Up; boðsdaginn voru
færri utanhéraðsmenn í þinglhúsinu
en hann vænti, þe,"?r hann ósltaði. að
bókasafnið yrði selt suður í Reykja-
vík. Sú upphæð, sem kom inn,
grynnti ekki á skuldum Daviðs
heima fyrir, andvirði bókanna hrökk
hvergi nærri í dómssektina til hans
Framhald á bls. 14.
16. tbl. 1965
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7