Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1966, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1966, Blaðsíða 6
tyggjast innbyrðis, þar til þeir um síðir verða upp etnir (Gal. 5). Ég hef nokkr- um sinnum heyrt á tal þeirra, er segja menn verði að reiðast og láta til sín taka, annars verði menn forsmáðir, og að hver maður gjöri sér dælt við þann, sem ekkert sinni hefur, því sé það höfð- ingsskapur og stórmennska að reiðast ákaflega, svo að þeir hrökkvi undan, er einum mótþægja. Ekki rætist þetta ávallt, svo vel fari, því annaðhvort reið- ist ég við ofmenni mitt eður við minn jafningja eður við mér minni mann. íteiðist ég við þann, sem er meiri máttar en ég, þá er ég djarflegur og reisi mér hurðarás um öxl, því svo segir Sýrak: Þrátta ei við þann, sem er rikari þér. Sé hann minn jafningi, þá viti menn, að ekkert er þvílíkt fól, að ekki eigi sér jafningja, og þegar menn berja tveim steinum saman, þá er vandséð, hvor þeirra fyrri brotnar. Sé hann minni máttar, þá gjöri ég sjálfum mér órétt, að ég spilli mér á honum, sem ég get alltíð náð jöfnuði af reiðilaust, og ef mig kostar það ómak nokkurt, þá vil ég þó hugsa, ef ég væri hugprúður, að RABB Fraviháld aj bls. 5. Þó haja þessir menntamenn ekki gert annað en verða við kröjunni sem Magnús Þórðarson segir að „vitaskuld“ verði að gera til þeirral í grein hans kemur jram að „mennta mannahrokinn“ birtist einkum í þessu jramtaki, og þykja honum jirn mikil að menntamenn skuli œtla sér þá dul að haja mótandi áhrij á þjóðmálin, þar sem þeir séu svo miklu jámennari en „jólk holt og bolt“. Nú má hann að vísu halda þeirri kenning á lojt til eilíjðarnóns, ej honum svo sýnist, að menntun haji ekkert hagnýtt gildi, geri menn ekki dómbœrari eða skyggnari á menningarleg verðmœti og menningarlegan háska en menntunarskorturinn, en mér er bara spurn, hvort það sé ábyrg ajstaða að halda slíkum kenning- um að þjóðinni á öld sívaxandi þarja þjóðjélagsins á jjölmenntuð- um þegnum. Ég hej aldrei verið hrijinn aj snobbi upp á við, en jinnst þó sýnu hvimleiðara þegar menn taka að snobba niður á við í einhverri þokudrungaðri lýðrœð- isrómantik. Lýðrœðið tryggir vissu- lega öllum þegnum þjóðfélagsins jajnan atkvæðisrétt og sömu mögu- leika til áhrija á þjóðmálin, en það jelur ekki í sér að allir menn séu sömu kostum búnir til jorustu eða áhrija. Beri ísl. menntamenn ekki betra skynbragð á stöðu innlendr- ar menningar og þœr hœttur sem að henni steðja en t.d. leigubíl- stjórar, iðnaðarmenn, verzlunar- menn, sjómenn eða veitingaþjónar, þá er mér ráðgáta hvers vegna menn leita til lœkna en ekki bif- vélavirkja þegar þeir þurja að láta athuga í sér hjartað eða taugarnar. Með þessu er ekki verið að hreykja menntamönnum hærra en efni standa til, heldur einungis árétta þá af mínum bæjarhóli skínandi augljósu staðreynd að menntun gegni hagnýtu hlutverki í samjé- laginu. Ég nenni ekki að elta ólar við allar þœr órökstuddu jullyrðingar og dylgjur sem Magnús Þórðar- það séu smámunir að úthella reiði sinni yfir þann, sem öngva mótstöðu getur veitt, og því kalla ég sælla og samvizku betra að fylgja ráðum þeirra Salómons (Prov. 25) og Páls postula (Róm. 12) að safna glóðum elds yfir höfuð óvin- ar síns með góðgjörðum, svo hann skammist sín og roðni af blygðun, að hann hafi mér illa til gjört, er ekki meir ræki hans mótgjörðir en svo, að ég gef honum að eta, nær hann er hungraður, og að drekka, nær hann er þyrstur, og hver sem öðruvísi kennir, hann framfylgir svo kappsamlega sat- ans evangelíó meðal mannanna, svo sem Guðs píslarvottar Kristí lærdómi, þeir eð blessuðu, nær þeir lastaðir voru, og þoldu það, að þeir voru ofsóktir (I. Cor. 4). Ég vil eigi fá mér það til orða, hvern skaða menn gjöra sjálfum sér með reiðinni. Sá, sem er gjarn til reiði, hann er jafnan sinnisveikur. Enginn er svo var í umgengni sinni, að hann geti gjört honum til máta, og eru þeir þó fæstir af oss, er svo regli niður athafnir sínar, að ekki verði að fundið. En hann, sem reiðinn er, hann er eins og eldur son hrúgar saman i grein sinni. Flest af þvi hejur verið marghrak- ið í umrœðum um þessi mál á undanjörnum árum, og því miður örlar hvergi í greininni á nýju sjónarmiði eða röksemd sem verð sé athugunar. Þeir aðiljar sem sent hafa áskoranir til Alþingis eru ekki að seilast eftir völdum landsjeðr- anna, heldur aðeins að gegna þeirri sjálfsögðu skyldu hvers þegns að leitast við að haja jákvœð áhrif á þjóðmálin. Þeir haja jarið þess á leit við Alþingi að það taki á sig rögg og sýni í verki, að það sé enn húsbóndi á sínu heimili. Banda- ríska sjónvarpið er ískyggilegt jyrst og jremst jyrir þá sök að það er rekið í landinu en algerlega utan við íslenzka lögsögu, þó það sé inni á rúmgafli hjá þúsundum ís- lendinga. Það er þessi þjóðernis- lega smán sem ekki verður unað við, og ekki heldur hitt að vaxandi kynslóðir alist upp við þann hugs- unarhátt að við hljótum œ og œvin- lega að vera ölmusumenn erlendra aðilja í okkar eigin landi. Það er sem sé framar öðru niðurlægingin og betlihugarfarið sem ráðizt er gegn. í því sambandi getum við sleppt öllu hjali um kanagrýlur og kommagrýlur, en svo vel þykist ég þekkja Magnús Þórðarson að hann mundi ekki sœtta sig við ein- okun Rússa á sjónvarpi hérlendis, jafnvel þó þeir skuldbyndu sig til að flytja engan beinan pólitískan áróður í sjónvarpinu. Um banda- rískan áróður í Kejlavíkursjón- varpinu er óþarjt að haja mörg orð, en benda vil ég Magnúsi á að hlusta á nokkra fréttatíma þess sjáljum sér til andlegrar heilsu- bótar og bera síðan jréttaflutning þess saman við þá einkennilegu slaðreynd að í íslenzka útvarpinu má ekki lesa upp leiðarastúf úr Morgunblaðinu nema hliðstœðir stúfar úr Þjóðviljanum og Tíman- um fylgi! Mér vitanlega hejur ekki verið amazt við því að íslendingar horfðu á erlent sjónvarp við eðlilegar að- stœður, en þœr eru bara alls ekki jyrir hendi að því er varðar dáta- sjónvarpið, og það er mergur þessa máls. Sigurður A. Magnússon. í sinu. Hvað sem ekki er eftir hans skapi, það grípur hann eins og eldur- inn tundrið. Og þar fyrir utan spillir reiðin heilsu líkamans ekki alllíti'ð. Því segir hinn vísi: Vandfýsnin og reiðin stytta dagana og flýta ellinni. (Sýr. 30). Ég vil ei tala um, hversu oft faún spill- ir góssi og formegun manna. Hinn reiðigjarni er eins og sá, er býr í strá- húsi, hann kann að vera fullríkur að morgni, en ef eldurinn grípur í það, verður hann húsgangsmaður að kvöldi. Skamma stund verður hönd höggi feg- in, segjum vér. Hvað margur hefur gjört það í bræði sinni á einu augna- bliki, sem hann hefur iðrazt eftir alla sína ævi? Það er varla mannkostur þvílíkur sem að hafa vald á tungu sinni, og það er svo nauðsynlegt, að St. Pétur segir (I. Pist. 3): Hver sem vill elska lifið og sjá góða daga, hann haldi tungu sinni frá illu. En það er honum ómögulegt, sem reiðinn er, því hann hefur ekkert vald á neinum sínum lim, auk heldur tungunni, er Jakob segir bágara sé að temja en alla náttúru dýr- anna, fuglanna og fiskanna. (Jac. 3). Nú þótt að það sé nógu stór ólukka, sem allareiðu er upp talið, þá er þó ekki búið þar með. Reiðin er að sönnu kölluð stutt æði, en ekki er það hjá öll- um. Hjá allmörgum snýst hún upp í hat- ur, og enginn hatar sá annan, að faann hafi honum ekki fyrst reiður orðið. Fáum þeim, sem reiðast, þykir reiði sín rang- lát vera, og með soddan móti verður hún að hatri í mannsins hjarta og súrnar þar inni, til þess hún skemmir kerið, og er þá illa farið með Guðs musteri (2. Cor. 6), þegar það er gjört að soddan djöflabæli, hvar andskotinn inni ríkir með sjö öndum sér verri (Lúc. 11), því heiftin er aldrei einsömul. Öf- und, drambsemi, rógur, lýgi, bakmælgi, agg, þræta, tvídrægni og margt annað illþýði fylgir henni gjarnan. Páll segir í þeim orðum, er ég í öndverðu las fyr- ir yður: Látið ekki sólina undir ganga yðar reiði, — með hverju hann tekur oss vara fyrir, að þótt oss henda kynni að reiðast, þá skulum vér þó ekki láta reiðina að hatri verða. En strax þar á eftir segir hann: Gefið ei djöflinum rúm (Eph. 4) — og bendir oss til með þeim orðum, að þar sem andskotinn er hús- bóndi, þar muni þetta hans hyski með honum samsæti eiga, og er þeim manni víst helvíti, svo fljótt sem öndin skrepp- ur út af kroppnum, sem af þessum pút- um er kvalinn, nema hann hreinsi áður sálu sína með heitri iðran, og er ráð- legt að ætla ekki til, að dauðans beiskja skuli það gjöra, því vandhitt er á, hvort þar verður tóm til þess, ef svo kann til að bera, að hann komi af skyndingu. En stór sár þurfa mikla græðslu. Þetta gróm er ekki svo fljótt út þvegið, er svo lengi hefur búið um sig í mannsins hjarta. En hitt er víst, að svo sem þeir allir fá kvittun synda sinna, er fyrir- gefa út af hjarta sínum bróður hans mis- gjörðir, nær þeir hennar leita af alvöru í nafni Jesú Kristí, svo verða og hin- um syndir sínar aftur faaldnar, er ala hatur til náungans, og Guð vill þá ekki heyra, þótt þeir útbreiði sínar hendur (Esa. 1) og biðji mörgum orðum. Hvar fyrir? Því að þótt að ei séu hendur þeirra fullar af blóði fyrir ótta sakir, þá er þó hjarta þeirra. Og hygg ég sá beri ekki langt af morðingjanum, sem hræðslan fyrir straffinu alleina hamlar að slá sinn bróður í hel. Verða má, að Kain hefði látið Abel lifa (Gen. 4) og Jóab Abner og Abner Asabel (2. Sam. 2 og 20), hefðu þeir óttazt böðulsöxina. Og hef ég nú að nokkru leyti sagt, hversu skaðleg að sé reiðin og heift- ræknin. En ekki er hún síður dárleg og faeimskuleg. Hverjir eru gjarnastir á reiði? Það eru börn, það eru vesalir menn og heimskir. Þar um talar Saló- mon (Prov. 12): Hinn fávísi hleypir fram reiði sinni, en sá er vitur, er hann læzt ekki sjá óréttinn. Segið mér, þér Babýlons gæðingar, þér veraldarinnar Faetontes, sem viljið dansa á allra manna höfðum og sópa allt það, er yð- ur mislikar, i burtu með hinum ínafpa reiðinnar vendi, viljið þér láta haldfc yður líka þessum? Þér segið: Margur stór og vitur höfðingi hefur verið hneigð- ur til reiði. Það er þess verr, þá hafa þeir mjög svo niðurdrepið tign sinni. Hómerus skrifar um Agamemmon, er Grikkir nefndu konung konunganna, af því að hann var fyrir liði þeirra í Tróju- mannabardaga, að þá hann hafi verið í góðu skapi, hafi hann verið goðunum líkur að mildi og vísdómi, en þegar reiðin tók hann, grimmari en hin verstu óarga dýr. Sjáið þó, hvað hið heiðna skáld dæmir hér um? Goðunum eignar hann vizkuna og mildina, en reiðina vörgunum. Það er og rétt dæmt, því enginn kann meir Guði að likjast en með gæzkunni. Þar fyrir sagði drottinn: Verið miskunnsamir, líka sem yðar fað- ir er miskunnsamur (Lúc. 6). Og ekk- ert lætur verr á einum konungi, sem er næstur Guði ,en reiðin. Þeim er öll- um framar hrósað, sem stjórnað hafa með rétti og miskunnsemi, en hinum, er ríkt hafa með harðýðgi og ofbeldi, jafnvel þó þeir hafi átt ríki meira en hinir. Alexander hinn stóri hefði enn þá stærri verið, hefði hann Klítum, Parmeníónem og Kalistenem ódrepná látið, heldur en þótt hann hefði brotið undir sig allan heiminn. Því var það ágætt, er hans skólameistari Aristóteles skrifaði honum til, er hann heyrði, að reiðin og ofsinn tóku til að aflaga geðs- muni hans, á þennan hátt: Þeir sem reiðast, þeir reiðast sér meiri mönnum, en þar er enginn stærri en þú, því byrjar þér ekki að reiðast. Sjáið hér, hvort reiðin og fólskan gjörir nokkurn meiri mann, ef rétt er á litið. Aldeilis ekki, því hún gjörir þann, sem annars væri mikill maður, að kvikindi ver- aldar og athlægi skynsamra manna. Því var það viturlega talað af Ciceróni fyrir Júlíó keisara, að sá eini dagur, er hann gaf Marcelló landsvist, hann gjörði hann frægari en allar hans sigurvinningar. Kalla menn það ekki hinn mesta dára- skap að farga sjálfum sér? En hinn reiði er býflugunni líkur. Þegar hún stingur, þá stingur hún sjálfa sig í hel og skilur lifið eftir í sárinu. Svo gjörir og oftlega sá, eð lætur reiðina fyrir sig ráða. Drepi hann ekki sinn óvin, svo hann verði aftur drepinn, þá drepur hann þó gott mann- orð sitt, hann drepur góða samvizku, já, sálina, ef til vill, ef hann meltir reiðina með sér, þar til hún úldnar í hjartanu. Sá, sem drekkur óforvarandis nokkuð banvænt, hann má sjá til, hvern- inn hann fái því ælt upp aftur það fyrsta hann verður þess var, annars er dauðinn vís. Svo er og í þessu. Hendi r.okkurn sú ávirðing, að hann reiðist bróður sínum, þá sjái hann til, að hann fái heiftina á burt rekið það fyrsta hann verður heilvita aftur og kemur til sjálfs sín, annars myrðir hann sálu sína. Hann myrðir einn mann í hjarta sínu, svo oft sem hann minnist með heiftrækni á það, sem við hann var afgjört, svo oft sem hann æskir hefndar yfir sinum óvin, svo oft sem hann fagnar yfir þeirri hefnd, er hann allareiðu fengið hefur yfir sínum náunga. Því ef Kristur segir, að sá, sem lítur eina konu til að ginnast hana, hann hafi allareiðu drýgt hór með henni í sínu hjarta (Matth. 5), þá er líklegt, að faeiftin muni ekki hafa meira frelsi í himninum heldur en óleyfileg elska, þótt hvorutveggja sé andstyggð fyrir Guði. Segið mér, hvaða dáraskapur er þá það að spilla svo vináttu hans með fólsk- unni sem sagt hefur: Nema þér fyrir- gefið mönnunum þeirra misgjörðir, þá vi'll minn himneskur faðir ekki tilgefa yður yðar syndir (Matth, 6) að menn ná henni ekki aftur, fyrr en menn faafa sætzt við bróður sinn? Og væri þá betur faeima setið en farið. Öllum þykir mikið fyrir að biðja forláts á ávirðingum sínum og enn meira að láta undan honum, sem oss hefur tilgjört. Þetta verður þó að vera, ef menn skulu halda Guðs vináttu. Framhald á bls. 14. g LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- 20. marz 1966

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.