Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1966, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1966, Blaðsíða 7
Þeir eru svo feimnir, greyin' oh Cðf ðíliUIUI M Ekki er hægt að segja, að jazzball- ett sé aldinn að árum hér- lendis. Það hefur ekki verið Ekki erum við það fróðir um jazzballett, að við vitum, hvort svona uppstilling tilheyri hon- um. Ef til vill er þetta aðeins vanalegt leikfimihopp? — Jú, en það verður líka aldeilis gaman, þegar þessu er af lokið. — Hvað verður fleira til skemmtunar á árshátíðinni? — Það verður ýmislegt. Stúlka úr skólanum, Birna að nafni, mun syngja þjóðlög. Það er einnig verið að æfa leikrit. Nú, svo mun Savannatríóið syngja að öllum líkindum. Eftir- hermur verða einnig, ef að lík- um iætur. — Hvaða hljómsveit mun lei'ka fyrir dansi? — Auðvitað Hljómar. Þeir hafa verið á árshátíðum skól- ans undanfarin ár. Heyrzt hef- ur, að Tempó eigi einnig að leika. — Verða margar ræðux fiutt- ar? •— Nei, ætli það. Að sjálf- sögðu setur formaður skólafé- lagsins árshátíðina með ræðu- stúfi. — Hvað heitir formaðurinn? — Magnús Jónsson, alnafni skólastjórans okkar. — Hvar verður hátíðin hald- in? — í Súlnasal Hótel Sögu. Við erum orðin svo mörg í skólan- um, að við rúmumst taeplega á. öðrum stað. — b.sív. fyrr en á síðustu árum, að íslendingar hafa lagt stund á listgreinina, svo að nokkru nemi. Nú hafa nokkrir aðil- ar hafið kennslu í þessari danstegund, og æ fleiri leggja nú stund á jazz- ballett. Tvær ungar stúlkur, Jónína Magnúsdóttir og Aðalheiður Frantz, eru meðal þeirra, sem stunda nám í jazzballett, Þær byrjuðu í haust hjá Báru Magnúsdóttur, danskennara, og hafa hug á því að halda námi áfram. Þær stallsystur eru nemendur í Gagnfræðaskóla verknáms, og það stóð til, að þær sýndu jazzíballett á árs- hátíð skólans, sem haldin var í síðustu viku. Sjálfar höfðu þær samið og „útsett“ ballettinn. »ið vorum viðstaddir á einni æfingu hjá þeim Jónínu og Aðaiheiði fyrir skömmu. Þær höfðu lagt undir sig eina kennslustofuna í skólanum, og þegar við gægðumst inn fyrir, sáum við, þar sem þær svifu um gólfið með viðeigandi fett- um og brettum. í einu horni stofunnar stóð plötuspilari, sem gaf frá sér viðeigandi tónlist. — Hvað nefnist dansinn? — Við höfum ekkert hugsað út í þá sálma ennþá. Ef til vill getið þið komið með tillögu um nafn. — Þið eruð aðeins tvær. Er starfsgreinakynningu okkar og sjá, hvort þær finni ekki eitt- hvað við sitt hæfi. Við skulum ekki hafa þennan formála lengri, en snúa okkur þegar að efninu. 1 dag ætlum við að gefa lesendum smáinnsýn í störf bakaranemans. Eðvert Eðvertsson er ungur Reykvíkingur, sem nemur þá iist um þessar mundir að búa til sætabrauð og aðrar góm- sætar kökur hjá Sigurði Jóns- syni, bakarameistara. Við lit- um inn á vinnustað Eðverts fyrir skömmu. Piltur var önn- um kafinn við að baka vínar- botna, þegar okkur bar að garði. Við báðum hann að segja okkur eitt'hvað um það nám, sem verðandi bakarar veröa að stunda. Eðvert sagði: — Þetta nám tekur fjögur ár, eins og flestar iðngreinar. Ég hóf nám haustið 1962 og lýk væntanlega námi á hausti komanda. í fyrstu verða þeir, sem hafa hug á að leggja stund á þessa starfsgrein, að vinna í þrjá mánuði hjá viðkomandi meistara. Er sá timi nefndur reynslutimi. Bóklega námið tekur þrjá vetur í iðnskóla. Ég lauk bóklega náminu í vetur, en eins og ég sagði áðan, þá út- skrifast ég ekki, sem bakari, fyrr en í haust. — Hvað varst þú látinn gera á meðan þú varst reynslutim- ann? — Ég var látinn byrja á því að slá upp franzbrauðum, en fljótlega er maður látinn fara að sýsla í öðru; skreyta tertur og annað. — Er verkleg kennsla hér í Iðnskólanum i Reykjavík? — Já, árið 1963 var tekin í notkun fullkomin kennslustofa, sem er búin öllum nýjustu tækjum. — í hverju fellst svo loka- prófið? — Það er margvíslegt, sem hsegt er að láta nema gera. Hann verður líklega látinn baka vissan skammt af vínar- brauðum, ef til vill franzibrauð, og svo að sjálfsögðu tertu, sem hann skreytir síðan. — Hvað hefur þú hugsað þér að gera, að loknu námi? — Ég er ekki búinn að ráða hug minn um það ennþá. Ef til vill fer ég til Danmerkur til þess að vinna og læra þá um leið meira. Danir eru miklir matmenn og kúnna margt fyr- ir sér í sambandi við bakstur. — Telur þú vera mikla fram- tíðarmöguleika fyrir þá, sem vilja leggja bakaraiðnina fyrir sig? — Það leikur enginn vafi á því. Áhuginn á starfinu fer líka vaxandi, að ég held. Nú eru líka betri skilyrði fyrir hendi en áður var. Enginn vafi leikur líka á því, að íslend- ingar munu ætíð vilja borða brauð og sætar kökur. — b. sív. aðeins fyrir stelpur, og svo eru þeir svo feimnir, greyin. —1 Segið okkur eitthvað frá námi ykkar í ballettskólanum. — Kennslunni er þannig háttað, að vetrinum er skipt niður í þriggja mánaða nám- skeið. Þeir. sem vilja, geta svo tekið þátt í fleiri en einu náms- skeiði. Þetta eru aðallega stúlkur, sem stunda nám, þar sem við lærum. Þó eru einir sjö piltar komnir á kreik. Við lærum aðallega bandaríska dansa, en þó höfum við einnig lært indverska og japanska. Æft er tvisvar í viku. Aðalheiður og Jónína dansa írumsaminn dans — (Ljósm.: M. M.) það of lítið? — spurðum við eins og fávisar kerlingar. — Við byrjuðum þrjár, en sú þriðja meiddist á einni æfing- unni og liggur nú í sjúkra- húsi. — Þetta hopp er sem sagt ekki hættulaust með öllu? — Jú, jú, en það geta alltaf komið fyrir óhöpp. — Eru piltar ekki hlutgengir í jazzballett? — Það mætti ætla það, en heldur eru þeir fáir, sem hafa komið sér að því að byrja. Þeim finnst þetta ef til vill T eljið þið, að það ætti að kenna jazzballett með leik- fimikennslunni í skólum? — Því ekki það? Það yrði nú aldeilis tilbreyting. Ekki alltaf þetta sama „klassíska“ hopp. Einnig mætti kenna meixa í á'haldaleikfimi. — Hefur leikfimikennarinn ykkar eitthvað aðstoðað ykkur við æfingar fyrir árshátíðina? — Nei, við höfum bara ver- ið tvær. Þó að það megi kalla kalla þetta frumsamið, sem við sýnum á árshátíðinni, þá er þetta í raun og veru soðið sam- an úr mörgum dönsum. — Eruð þið ekki farnar að kvíða fyrir? Eðvert var önnum kafinn við að baka vínarbotna, þegar okkur bar að garði. — (Ljósm.: Sv. Þorm.). Hann vill verða BAKARI J. dag hleypum við af stokkunum nýjum þætti á siðu okkar. Er í ráði, að í þætti þessum verði í nánustu fram- tíð kynntar ýmsar starfsgrein- ar, og að öllum líkindum rætt við nema hverju sinni í við- komandi grein, Nú, þegar líða tekur á seinni hluta skólaset- unnar á þessum vetri, fara margir unglingar, nú sem endranær, að hugsa sitt ráð og ákveða, hvað þeir eigi að leggja fyrir sig sem fram- tíðaratvinnu. Væri ráð fyrir viðkomandi persónur að lesa 20. marz 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.