Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1966, Blaðsíða 7
Hér hefst nýr þáttur í blaSinu, eink-
um ætlaður unglingum, og mun hann
fjalla um geimferSir, jörSina okkar og
sólkerfiS'.
VerSur leitast viS aS hafa hann í létt-
um dúr meS einföldum myndum og
. stuttum texta.
..y&ztc oc'hihnmá/L
Á síSustu áratugum hefur athygli
manna beinst meir og meir aS himin-
gcimnum. Flciri og flcin visindamenn
meS fultkomnari tæki, hafa bætzt í
þann hóp, sem vmnur aS slíkum rann-
sóknum. Árangunnn hefur einnig orS-
iS niikill og ótrúlegur. Jafnvel nýjar
vísmdagremar hafa komiS fram, sem
hafa haft mikil áhrif á daglegt líf
manna. Má í því sambandi minna á
gervihncttina til rannsókna á veSurfar-
furSutæki eru í smíSum, og gerSar eru
tilraunir meS margs konar eldsneyti
fyrir aflmiklar geimflaugar, sem eiga
eftir aS heimsækja aSrar reikistjörnur
í sólkerfinu.
Sóknin út í geiminn er hafin. Stór-
þjóSir leggja ofurkapp á þessar rann-
sóknir. ÞaS liggur líka í augurn uppi,
aS sú þjóS, sem nær yfirráSum, eSa get-
ur skapaS sér góSa aSstöSu í geimnum,
getur öSlazt mikla hernaSarlega yfir-
burSi. Þcir eru margir, sem telja of
miklum fjármunum sóaS í þessi mál og
telja aS nær sé aS halda sér viS jörS-
ína og leysa eitthvaS af vandamálum
hennar. En hafa þeir ekki mikiS til síns
máls. sem hafa trú á því aS vísindaleg-
ar rannsóknir í friSsamlegum tilgangi
voru ekki margir, sem fyrst gerSu sér
grein fyrir gagnsemi rafmagnsins.
1
Enginn sér fyrir allar þær breyting-
ar, scmi þessar tilraunir munu hafa á
allt líf manna hér á jörSinni, en sú
þekking á þeim heimi, sem mannkymS
lifir í, gæti orSiS nnkill ávinningur.
MikiS er gert til þess aS glæSa áhuga
manna á þcssu sviSi. I mörgum lönd-
um eru starfandi klúbbar og haldin
námskeiS á vegum hins opinbera til
þess aS kynna þessi máh
1 dag eru margir gervihnettir á
sveimi umhverfis jörSina — tími geim-
ferSa er runninn upp, og þaS felur í
sér mörg fyrirheit, ckki sízt fyrir ung-
lingana — hina verSandi geimfara.og
könnuSi.
mu.
VíSa um heim er fólk önnum kafiS
viS tiirauna- og rannsóknastörf. Mörg • geti 01S1S mannkymnu blessun? Þeir
pfHHi
wi
1
13. nóvember.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7