Lesbók Morgunblaðsins - 22.01.1967, Síða 6
lengjur, sem má hækka og lækka að
vild, og „færiböndum“ er komið fyrir
á sviðinu, sem gera mönnum kleift að
áæra til hluti og ná áíhrifum, sem ó-
gerningur væri að ná á venjulegu leik-
sviði.
M enn hafa reynt flest þessara
tæknilegu hjálpargagna áður, ýmist ein
sér eða saman, en í Laterna
Magica hefur í fyrsta sinn tekizt að
sameina öll þessi atriði í eina heild, svo
að hún verði nýtileg. Hér í Svíþjóð hafa
einnig verið gerðar tilraunir með tækni
brögð þessu lík. En þessar handahófs-
kenndu sýningar hafa verið reikular og
frumstæðar — og hvar er hér inni-
hald formsins?
Eftir sýninguna í BruxeUes hefur
Laterna Magica komið sér upp full-
komnu starfsliði tæknimanna, ljós-
myndara, leikstjóra og verkfræðinga og
sett upp fjórar sams konar sýningar
og aðeins einu sinni brugðu þeir of
langt frá upphaflegri sviðsetningu.
Leikhúsið fer í sýningarferðir um Ev-
rópu og hefur nóð hylli manna m.a. í
London, Vín og Moskvu.
Þess eina, sem krafizt er af gesta-
sviði, er, að það sé 15 metrar á breidd
og 12 metra djúpt. Fjarlægð milli sýn-
ingartjalds og sýningarvéla má ekki
fara fram úr 42 metrum. Öll tækin
ganga fyrir vélasamstæðu, sem tekin
er með í sýningarferðalög. Að öðru
leyti skiptist tækniútbúnaður í tvo
hluta, sem eru svo til óháðir hvor öðr-
um: annars vegar sviðsútbúnaður og
hins vegar sýningar- og stjómarút-
búnaður. Sviðsútbúnaður eru tíu fær-
anleg sýningartjöld, mismunandi að
lögun og stærð, leiksviðstjald, „færi-
bönd“ og magnarar. Sýningar- og stjórn
ar útbúnaði heyra til kvikmynda- og
dia-sýningarvélar og sérstakt stjórnar-
borð, sem gerir stjórnandanum kleift
að samræma og samhæfa mismunandi
Mði sýningarinnar. Allur farangurmn
vegur 14 tonn, en allan útbúnað er
hægt að setja upp og taka niður á tveim
dögum.
A sýningum Laterna Magica
gegnir sýningarstjórinn einu mikil-
vægasta hlutverkinu. Hantn er stað-
settur aftast í salnum og á ekki ein-
göngu að fylgjast með því sem gerist
á sviðinu heldur einnig með viðbrögð-
um áhorfenda og hljómburði, sem er
auðvitað breytilegur eftir stærð salar
og fjölda áhorfenda. Upphaflega höfðu
menn gert sér vonir um algjöra sjálf-
virkni stjórnartækjanna, en með til-
liti til mikilvægustu þátttakenda sýn-
inganna — hinna holdi klæddu leikara
á sviði — reyndist slíkt ógerlegt. Sýn-
ingarstjórinn og menn hans gegna því
hlutverki í sýningunni sem einn liður
í áhugaverðu samspili tækni og listar.
Kynnir á sviði gegnir einnig hhitverki
— og reyndar stígur hún rakleitt út úr
kvikmyndatjaldinu, þar sem hún birtist
fyrst. Henni er fyrst og fremst ætlað
að skýra efnið fyrir áhorfendum —
og það gerir hún á tékknesku, rúss-
nesku, ensku, þýzku og einstaka sinn-
um á ítölsku og frönsku. Rödd hennar
berst gegnum hátalarana frá smáhljóð-
nema, sem er falinn innan klæða. Þetta
er nauðsynlegt vegna þess að „leið-
sögn“ hennar fer fram samtímis öll-
um þeim hljóðum sem heyra atburða-
rásinni til. Hljómburður er svo góður,
að rödd hennar virðist alla tíð eðlileg,
en nokkuð há — og m.a. í þessu er
leyndardómur þessarar tæknilegu
framsetningar fólginn: greinarmunur
þess sem er framleitt tæknilega og þess
sem er lifr^di á sviðinu verður að
gæta svo lítið, að áhorfendur verði
ekki varir við hann eða mega a.m.k
ekki láta truflast af honum. Auk kyrr-
myndanna nota menn einnig venjuleg-
ar kvikmyndir og þrívíddarmyndir.
Stereófóniskum áhrifum er náð með
þriggja-rása-kerfi. Þrátt fyrir árangur,
sem náðst hefur á síðastliðnum átta
árum, leggja forráðamenn Laterna Mag-
ica áherzlu á, að leikhúsið geti engan
veginn enn talizt fullkomið tjáningar-
form; enn séu menn önnum kafnir að
fullkomna tæknina og finna leiðir til
að auka mátt hennar tii tjáningar.
Eins og væntanlega hefur komið
í ljós af framansögðu, bera kvikmynd-
ln og leikarinn uppi leiksýningarnar.
Það er í þeirra verkahring að koma
á framfæri öllum þeim óvæntu tilbrigð-
um, sem galdramenn leikhússins hag-
nýta sér í svo ríkum mæli. í fljótu
bragði gæti manni virzt heldur ó-
skemmtilegt að láta stöðva kvikmynd
í miðri æsandi atburðarás. En áhrif
kyrrmyndarinnar eru ótrúleg. Þegar
kvikmyndavélin fer af stað á ný, er
maður snögglega hrifinn úr þeim geð-
blæ, sem miðaldahús við gamlar Prag-
götur hafa vakið og athygli manns bein-
ist öll að hjólaskautahlaupurum, sem
bruna á ofsahraða niður hallandi göt-
ur Pragborgar.
Þegar kynnirinn gengur út úr kvik-
myndatjaldinu, þar sem hún birtist í
nokkrar mínútur, er verið að dansa
ballett bæði á kvikmyndatjaldinu og
á sviðinu. Beggja megin við hinn raun-
verulega kynni (hvað er hér raunveru-
legt?) sjáum við stækkaða mynd henn-
ar og þaðan berst leiðsögn hennar á
öðrum tungumálum. Að síðustu sveifl-
ar einn dansenda gjörð um myndina
og færir hana þannig á brott með sér
líkt og í gríðarstórri kristalskúlu.
Tónlistarmaður birtist á sviðinu, sezt
við píanó og byrjar að spila. Fljótlega
birtist mynd af honum á tjaldi fyrir
ofan hann hægra megin — en á mynd-
inni blæs hann í horn. í næstu andrá
birtist önnur mynd af honum — í þetta
skipti með túpu. Þannig heldur þetta
áfram þar til píanóleikarinn hefur
myndað eigin kvintett. En til þess að
sýna hver þeirra sé raunverulega hann
sjálfur tekur píanóleikarinn hornið úr
höndum spegilmyndar sinnar og fer að
blása í það — spegilmyndin tekur að
hamra á píanóið — hann fleygir frá
sér liorninu og eigandinn nær því aftur,
og þannig heldur hann áfram að skipt-
ast á hljóðfærum við sjálfan sig á
kvikmyndatjaldinu og spila kvintett
með sjálfum sér. Áhrifin eru stórkost-
leg.
F ram að þessu hafa verið sýnd
fjögur tilbrigði af upphaflegri sviðsetn-
ingu, en hana mætti nefna Myndir frá
Prag — snar þáttur hennar eru sögu-
legar tilvitnanir og ívafið eru atriði
úr lífi borgarbúa, íþróttiun þeirra,
byggingalist, og lista- og menning-
arlífi borgarinnar. En ekkert af þessu
er gert til að laða ferðamenn til borg-
arinnar — þetta er heimildarfrásögn
gerð af frábærri listrænni snilld.
Fyrir nokkrum mánuðum var í fyrsta
sinn farið inn á nýjar brautir — Ævin-
týri Hoffmanns var fært upp í mjög
frjálslegri og óbundinni sviðsetningu.
Tilraunin tókst ekki að öllu leyti til
fulls, en hún sýndi þó, að sú braut sem
Laterna Magica hefur lagt út á, er fær;
einstæðum tæknibrögðum þessara galdra
manna má beita í fleirum en einu við-
fangsefni — ailt frá einstökum svip-
myndum til lengri verkefna, sem eru
fyrst og fremst ætluð hefðbundnum
vinnubrögðum venjulegra leikhúsa.
Ævintýri Hoffmanns er fyrsta verkið
af mörgum, sem á að setja á svið í
framtíðinni til að sýna, hvers þessi
nýja sviðstækni er megnug. Þegar í
lok maí á að sýna nýtt tilbrigði upp-
haflegu sýningarinnar, og með haustinu
verður enn eitt tilbrigðið sýnt. Með
sviðsetningu á Ævintýri Hoffmanns á
að sanna, að tækninni má einnig beita
í óperum og óperettum. Sjálfsagt mun
þessi nýja starfsáætlun sannfæra jafn-
vel hina vantrúuðustu um ágæti þessa
tækniforms einnig þegar um er að
ræða alvarlegustu Ieikrist. Lokasitigið
verður svo að skapa verk með nýju
inntaki — óháð þeirri tækni, sem menn
bæði byggja á og reyna að vera óbundn-
ir af. Takmarkalaust hugmyndaflug og
listræn framsetning vekur sams konar
hrifningu og dularfullu æfintýramynd-
irnar, sem við sáum í bernsku.
—> rnRO nn- rnRr Rtmn ó»kB V£RU PfiWflfi píet ssíik puT IHIÍ
I T 'o L fí s V £ i N H i w
& fl L a R T Kdski K N 'fí ff K \ 0 >
Rn* L£é4 p?j>r rfÓH tit- »yH u** Tua. fimt
\r R fí s T ff R FWór LÓftfl N i L E L D VlKKfl 1 RÐ- úrRí H fí U 5 fí
i'iKld f) D 'pLMt '1 F Æ R fí H iKC.UK LITHK PoKfffi M 0 R HifKfi ÆPJfi 0 R N fí R
|»oR* lO 'fí R Æ l D < H HIÞUK MflRK 6 U Ð ELD- iTXÞ UK1 'D F N U M F
K 'R F u R 'OLfíTf, FoR- ‘D hn ff K R ff 9 Ft IKDl- 1 N K ff
1-7 F tnrn M’ r inú Bceru ÞflKKlfi KMD- 1 Ná
l) umt • ruiLT W ús D R 1 7 a a 'ft ff VI $ rri.LT MILO N 'ff L E 4 fí i LL H úh 'RMfHP R 0 Ð HlTffí V 7?
DCIM UffúN R '0 i \ T u N U m ríoac.\ DÓttr UBIKH L 7 F C\ \ U F S fí ‘rSfÞ Wfr F ff K Æ N
£ r i s> fí'HI * me 9<r iiriUM LT W N R <k t R DFSoO FUC,L tt N 0 F Æ L u R */LUL S '0 M ff
K U TFtHL- T íffKld L V D D R N K'fK’- KWHt 'ft R S HCRNL nunc Hvnr ff R ff s / •w fí ienm 'fltr- 1 Ð
|fmn- K R ' r fí 5 KKtLl rvtti K ‘1 L L LBtiHlH Tníítn L E K R ft iwe«r INAM /EPI 'fí T fí K 1- oík- UHP i n n 1
T m«ruR , < ft U r fí 5 r e l K S XÓLI a •« á * Btilti M R N '0 N TfíUC. Daep IK V ft Ð U R
fí H-& £ u N fí -F) icatnK fí a N ft K' D 0 D T) 1 UfC.- VIÞIÍ RÚM ft fí R N s íiHfl
Boeú rtoi- V It) R 'C ) M fUD K FHHUt- »*** Ypkyi s N PR" fíKon N / UWÚI LoUU N Ý / LOÚI Ouu PK f?R 8 'fí L Jf ÍTIR MflOUR 7 L ft
M "D í > fí S T E 1 U 8 R r '0 r U R L-=> B«r«R H E N D I IJtCltfiK EtfRK 1 M
iifm 'o F í Ff- ■'fí T T YÖKofí ♦ rtiun 'l fÚH| R r '0 M R T M 'fí P> 1 Y£RK- FiCCI r "D N 4
R b N M fí -ó s '£ R —? N í -9 U R 'R L N ft
\ „ <m< 7 fí MflHUl- S K U L 1 Q 5 ff K IflMDI IK.IT. 5 L 'o ÚT- HM- R
íi vMM nrKc- VCHK KUtK irurn R Ý K l ^ r K K i*iKn LHC.T ÍPlL. 5 N 7 £> ft V'LL' UR
/X [i D '0 iN £ 'fí í ILL- VIRKI H L'/K dUDlR n R A= ÓtfiDI muK ff R 4-
/'// // Ú T- LIM- !«. iTurui >*'*»i A\ 1IHW0I| l * WH FliKfl futm H F L fí L 5 VLV.K- FKFlt úþot- 0 3 Æ R L'/F- fÆRI P fí R Kl ft
5 tff'í ? R. Æ ■Ð 1 HflFN I* P fH- IN6« N E 1 r n sryHi» íflM* Kf ÍTIn V Æ S H K-CVK Tfuh- TIÚ/fíD H K YCULfí KvtH- ’ff r
iKfU/y UM ' p b l . a N w MVHT M 'fí i>1» M - jHlzl 'O S /t L L.ÖU s Æ r / : K B K K 1 N ft
mmr LflUN 'D L 7 ? r V ■K fí u P JS* r R a. N fí f> u R RNP- VflRP krvdp 5 r U N fí HfP-
LBTH- £ IK ÍK.tr. a ■dO- m úu 1 R 1» geui* R 1 S H ’fí R ER a l K SoRP SK.iT. 5 K ft R N S
rív«- IN F ú / Al H£/Mir IMÚI 'o r fí N B L ** / L N1 sro'tfi trjt- {+ 'ft l Króitf D/EM/ ff 4 ft
K/L- flHNfl Æ X 7 . fí N N H Teivnt U X fí N N RCiTÓF MUV ff F fí L L UÚV Kné H 'ft JVND Y£f?U 'fí L
4é»' r 'fl L $KYIí- FlC«iU ft U 4 U N viw tfe m U tfiBflu m ifh N 'ft N "0 s UtfDK- flPI KKDH4 r fí L M 'fl Ð 1
VLL- L'ID- n n u N f ? Ð U R H U P P s ✓ L Ft L L fí L I T L fí R
SK- R fl t t Cl r S#* R U m 'fí 4 'H 5 K ft Ú T u N\ f> ltifl F • R 7
Fjöldi lausna barst að venju. Augljóst
er af þeim að margir — raunar flestir
þeirra, sem ekki voru með rétta lausn
— áttuðu sig ekki á kvk.-orðinu ráfa,
í flt. ráfur, sem merkir hið sama og kk,-
orðið rati, í flt. ratar.
Dregið var um verðlaunin. Þau hlutu:
Kr. 1(100.00: Arndís Steingrímsdóttir,
Nesi í Aðaldal. S.-Þing.
Kr. 500.00: Þóra R. Asgeirsdóttir,
Hringbraut 92, Reykjavík og María Jó-
hannsdóttir, Ósi, Reyðarfirði, S-MúL
NAUTAAT
Framhald af bls. 1
veiðihunda af „mastiff-hundakyni frá
Pýi'eneaf jöllum, alda með kross-kyn-
bótum í spænskum hundauppeldis-
stöðvum, sem notaðar voi-u við uppeldi
nautanna. Sérkenni þessara hunda varð
afturhallandi trýni og nasir og útstæð-
ur neðri kjálki, og gerði þetta einkenni
hundsins það að vei-kum að haim gat
andað óhindrað, þó hann héngi tímun-
um saman í nautum sem ekki þóttu
nógu fjörmikil eða grimm. Þetta var
gert til að reyta nautin til reiði og egna
til illsku og stæla baráttukjark þeirra.
B annfæringarhótun páfa olli því
að smám sama gerðust allróttækar bylt-
ingar á sviði nautaats og aðallinn hætti
að mestu að taka þátt í leikjunum, en
eftirlét slíkt undirmönnum sínum, sem
margir gerðust hreinir atvirmumenn í
faginu. Lensurnar hurfu og í stað þeirra
var tekið að nota sverð í bardögum við
dýrin. Einn hinna fyrstu frægu „espad-
as“ (sverðsmaður) eða matadora var
Francisco Romero fxá Ronda í Anda-
lúsíu (um 1700). Hann hóf notkun
„estoque" (sverðið sam enn er notað
við endanlegt dráp dýrsins) og „muleta“
— lítinn dúk, hjartalaga, úr rauðu
klæði (sirs), sem brotinn er að endi-
löngu um 56 sm. langt prik, sem notað
var jafnhliða sverðinu. Á tindi frægðar
sinnar teiknaði hirrn heimsfrægi lisit-
málari Francisco de Goya y Lucientes
sérstakan einkennisbúning handa at-
vinnumatadorunum, sem aðeins er not-
aður við minningarhátíðir eða „gala“-
sýningar (Coi-ridas Goyescas). Nauta-
banarnir notuðu net til að halda i
skefjum hári sínu, sem náði á herðar
niður, og seinna fóru þeir að binda
það í hnút í hnakkagrófinni (coleta)
til hægðarauka. Þessi hárgreiðsla, ef
svo mætti kalla, breyttist í núverandi
„mona y coleta“, stutta fléttu í hnakk-
anum sem vafin er litlum satín-dúk, og
varð þetta kennimerki atvinnumanna í
listinni.
Kostnaður og ekla á hinu rétta mann-
ýga nautakyni kom í veg fyrir að nauta-
at festi rætur í Frakklandi og á ítalíu
(í Suður-Frakklandi eru þó stöku sinn-
um háð einskonar nautaöt, sem þó þola
ekki neinn samanburð við hin
spærxsku). Portúgalar halda erm sínar
„rejonedas" með s.k. „cabaleii'os en
praca“ (lensumenn ríðandi vel æfðum
hestum af úrvalskyni) ásamt „forcados“
eða „pegadores“ og „salteadores" (sem
hlaupa stangarstökk yfir naut í áhlaupi)
og er þetta fyrirbrigði kallað portú-
gölsk „correida". Ennfremur vefja þeir
horn nautsins púðum eða íesta málm-
kúlur á oddirxn. Aldrei er úthellt blóði,
hvorki manna né dýra, í slíkum „sirk-
ujs“, og á þetta varla annað en nafnið
skylt við eiginlegt nautaat.
Eftir tilkomu járnbrauta fjölgaði stór-
lega nautaatssvæðum á Spéni og í
Suður-Ameríku, þar sem „conquistador-
ax-nir“ spærxsku hófu iðkun nautaats
snemma á 16. öld. Á Spáni eru nú 400-
Framhald á bls. 12
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
22. janúar 1967.