Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1967, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1967, Blaðsíða 3
MT etta er sagan aif. göml- ¦U'm manni, sem hafði slæman hó'sta. Lækna var leitað. Þeir mæltu svo fyrir, að hann skyildí dnekka geitaimjólk. Hann fór og keypti geit o<g lét hana í geitarhiúsið. Ekki liðu margir dagar unz geitin hvarf. Þeir fóru að leita henn- ar en fundu hana ekfci, ekki í bænum, ekki heldur í garð- inum, ekki á þaki skiólahúiss- ins, ekki heldur við uppspnett- una, ekki í brekfcunni og ekki heldur í haganuim. Hún var burtu í nokkra daga; þá kom hún aftur sjálfvil'jug og þá var júgur hlennar þrútið af mjólk, seim smakkaðist eins og úr garði Paradísar. Og hún fór ekki einu sinni að heim- an hidldiur fór hún oft að hieiman. Þeir fóru að leita hennar og fundu hana ekki fyrr en hún sneri srjálf heim og þá var júgur hennar þrútið af mjóilk sætari en hunang og á bragðið eins og úr garði Para d'ísar. Dag nokkurn sagði gamli maðurinn við son sinn: Sonur, mér leikur hugur á að vita hvert hún fer og hvaðan hún færir þesisa mjóllk, sem er góð við góiminn og lækning lima minna. Sonurinn sagði: Ráð er til þess, faðir! Hvert? Sonurinin stóð upp og sótti band og batt í dindilinn á g'eitinni. Hvað glerir þú, sonur minn? sagði faðirinn. Ég bind band í dind- ilinn á geitinni, svaraði hann, og þegar ég finn, að hún ætlar af stað þá tek ég í hinn enda bandsins og geng á eftir hiennd. Þá kinkaði gairnli maðurinn fcalli og hrópaði: Sonur minn! Bf skynsemd býr í hjarta þínu þá er gileði í mínu. Og dreng- urinn batt gott band í dindil- inn á geitinni og gaí henni gætur. Þegar hún sýndi á sér fararsniið tó'k hann í bandið og s'leppti því ekki fraimar Og þegar hún hélt af stað fór hann í humétt á eftir unz þau kamu að helli. Samuel /osef Agnon: SAGAUMGETT >VhK. \Teitin gefck inn í hellinn og drengurinn hált þéttings- fast í bandið og fylgdi á eftir. Þannig gengu þau í eina fclukkuistund eða tvaar klufcku stundir og kannske i einn eða tvo daga. Nú diilaði geitin róíunni, hún jarmaði og hell- irinn var á enda. Þegar þau fcomu út úr hellinum sá hann há fjöll, l'ága ása rraeð dýr- legum> ávöxtum og brunn með vatni, siem kliðaði ofan frá fjöilunuím og golan bar með sér iQim og geitin fclifrar upp í tré og tréð er þakið hun- angssætu Jóhannesarbrauði og hún etur af Jóhannesar- brauðunum og drékkur úr lind uim garðanna. Drengurinn stóð og hrópaði til þeirra, seim leið áttu hjiá: Ég sárbæni yð- ur, gott fólk — segið mér, hvar er ég og hlvað heitir þes>si stað ur? Þú ert í Pyrirtneitna land- inu, sögðu þeir við hann, og þú ert í námunda við borgina Safed. * á sneri drengurinn auguim sínum til hiimins og sagði: Lofaður sé herrann! Lotfaður sé Hann, s©m hefur leitt mig til fyrirheitna lands- inis. Hann byssti jörðina og settist undir tréð. Lofið mér að setjast i fjallinu undir tré þar til dagur er liðinn og sfcuggarnir fllýja, sagði bann, og s'vo fer ég beim og sæfci föður minn og móður mína til Fyrirheitna landsins. Þar sem hann situr og ö'ivar sig í helgidómi landsins hieyrði hann hróp: Komuim, gönguim á móts við Saibbat prinsiessu. Og hann sá menn í hvítutn klæðuim eins og engla og með myrtugreinar í höndum og húsin öll geisiuðu í Ijösflæði. Þá s'kildi hann og vissi, að fcomið var að hvöldi Saibbats dagisins og hann gat ekki snú- ið við. Hann tók upp sefstrá, dýfði því í seyði af jurtahnýði, en úr því er blek gert fyrir bókifellið, tók pappírs-Mað og reit bréf föður sdnum: Frá endimörkuim jarðarinnar læt ég hiljióma lofsöng því ég er fcominn til Fyrirheitna landfe- ins, og nú sit ég í námunda við hina heilögu borg Safed og ölva mig í hel'gidómi henn- ar. Og spyrjið mig efcki hvern- ig ég komst hingað heldur takið bandið, sem bundið er í dindilinn á geitinni og gang- ið í fótspor gieitarinnar. Þá eruð þér á réttri leið til Fyrir- heitna landeins. Drengiurinn' braut saman Maðið og stafck því í eyrað á geitinni. Þegar bún kemur heim til föður míns, sagði hann við sj'álfan sig, þá strýkur faðir minn um höfuð hennar; þá bærir hún eyrun og blaðið fellur strax út úr eyra henn- ar. Faðir minn tekur strax seðilinn og les það, sem á honum stendur, tekur í band- iS og fyl'gir geitinni ti'l Fyrir- heitna landsins. VJeitin kom heim til gamla mannisins; en hún bærði ekki eyrun og MaSið féll ekfci ú)t! Þegar gaimli maðurinn sá geit- ina — að hún var kiomin aftur og sonurinn var fj'arri þá sló hann á enni sér og æpti og grét og fcveinaði: Sonur minn, sonur minn, hvar ert þú? Sonur minn, bara að ég hefði dáið í þinn stað, sonur minn, sonur minn! Og hann hélt áfram' að gráta og syrgja son simn því hann sagði: Villi- dýr hefur étið hann — sonur minn er sundur slitinn. Hann var áhuggandi og sagði: Vei þeim föður, sem hefur rekið son sinn burtu og vei geitinni, s>eim varð honuim að fjörtjóni! Og gamii maðurinn fékk ekki frið í sálu sinni fyrr en hann bað slátrara að slátra henni. Og sMtrarinn kom og slátraði geitinni. Þeir fláðu hana og Maðið ' féll út úr eyranu. Gamli maðurinn tók upp Mað- ið og sagði: Þetta er rithönd sonar míns. Og hann las allit það, sem sonur hans hafði skrifað honum. Þá sló hann á enni sér og grét: Vei þeim manni, sem með eigin höndum hiefur grandað hamingju sinni, og vei þeim, sem hefur laun- að gott með ililu. Hann kvein- aði yfir geitinni í margra daga og iét ekki huggast og hann sagði: Vei mér, sem með einu skrefi gæti verið fcominn til Fyrirheitna landsins og verð nú að lifa daga mína allai í þessari útílegð. Síðan þá er hellismunn- inn hulinn auganu og það er efcki framar neinn gagniveg- Wt. Og ef drengurinn er ekki dáinn þá hefur hann staðfestst í landi lifandi manna laus við ótta, gama- all án hrumleiks. Edward Taylor þýddi. 19. nóv. 1967 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.