Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1967, Blaðsíða 13
NÝ FORM
HVERI STEFNIR
ÚTLIT
BÍLSINS?
ST
GTO er sérútgáía af SPontiiac raeð 360 bestafla vél. Þetta er einn Tjezt
teiknaði bíllinn í ár, svo vel að ítalir gætu verið fullsæmdir af,
en lakara er, að teikningunni vlrðist svo 'til alveg stolið frá Maserati,
ítölskum sportbíl.
Meðan Ford, GeneTal Motors og Chrysler hafa gefiS (kaupendum kost
á sportlegum sérútgáfum, hefur American Motors reynt að byggja vel-
gengni sína á Rambler; ódýrum bíl og harla hversdagsleguni. 'Þessi stefna
hefur nú leitt þfið af sér, að fyrlrtækið er .á heljarþröm og þá er gripið
til þess að teikna og framleiða fallegan sportbíl, sem Uavelin nefnist og
á að lceppa við Mustang og aðra slíka. Javelin, sem þýðlr ispjót, þykir
hafa heppnazt vel og mun láta nærri að hann isé með allra bezt fceiknuðu
amerísku bílunum í ár. Seljist hann vel„ er líklegt að American Motors
lifi af kreppuna
NSU Ro 80 er liklega merkasta bílnýjungin f ár. Þar er á ferðlnni
algerlega ný getfft af mótor, svonefndur 'Wankelmótor, »em er snúnvngs-
hreyflll án strokka og byggist á allt öðru. En ekki aðeins vél er bylting,
taeldur er útlitið í senn nýstárlegt og sportlegt. Frágangur allur er mjög
EÓSur, enda á NSU Ro 80 að keppa við BMW 2000 á heimamarkaði.
Svo er að sjá, að árgerðir
1968 boði ekki almennt neina
byltingu í útliti bíla. Þó eru
á einstaka stað að gerast
merkilegir hlutir, sem eiga
eftir að haja ahrif síðar. ítal-
ir eru hinir leiðandi form-
smiðir í bílaiðnaðinum, en
bezt gerðu bílar ítala eru að
dómi flestra kunáttumanna
hinir fegursiu í framleiðslu
heimsins. Þar má nefna teg-
undir eins og Lamborghini,
Iso Rivolta, Maserati, Ferrarí
og hinn nýja Fiat Dino.
Straumlinan er ráðandi í þess
um bílum svo og mikil ná-
kvæmni í hlutföllum milli
lengdar, breiddar, hæðar.
í óllum háneyzluþjóðfélög-
um Vesturlanda eru bílar
orðnir það mikil almennings-
eign, að sífellt fleiri gera
kröfur um sérstæða og per-
sónulega bíla. Verksmiðjurn-
ar leggja minni áherzlu nú
orðið á bíla, sem eru í œtt
við hluti eins og þvottavél-
ar. Sé bíllinn algerlega stand-
ard, verður að minnsta kosti
að gefa kaupandanum kost á
að kaupa í hann fjöldann all-
an af viðbótarhlutum. Þá
getur farið svc að bíllinn
verði að enduðu nokkuð dýr,
en kaupandanum finnst hann
vera með bíl í höndunum,
sem er ekki eins og allir hin-
ir.
Eftir að Mustang kom á
markaðinn í Bandaríkjunum
1964, hafa flestir hinir stœrri
bílaframleiðendur lagt kapp á
það sem þeir kalla „The per-
sonal car", það er að sam-
eina útlit sportbílsins, dágóða
vélarorku og þolanlegt rými
í aftursæti fyrir farþega, eða
Framhald á bls. 14
Hér er eiim þeirra, sem váða ferðinni í bílaiðnaðinum, Maserati
Ghibli ítalskur sportbíll í sérklassa og einstaklega vel teiknaður í alla
staði. Líklegt er að þetta sé form imorgundugsins; fleiri og fleiri bílar
birtast imeð útlit, senv er eitthvað í þessa átt.
Iso Rivoita hcfur lengi verið talinn frábærlega vel teiknaður bíll og
nú kemur Jiann með nokkuð nýtt, sem hingað til hefur þótt erfitt, Bn það
er »ð ;bæta við fullkomnu aftursæti og þar af leiðandi aukinni lengd, en
halda hinu sportlega útliti. 'Það hefur tekizt sæmilega, ,en þó liefur eitt-
hvað tapazt. Þetta inun vera fhraðskrei«fasti fóiksbíll, sem ivú er fram-
leiddur; góður fyrir sim jþað bil 225 km. hámarkshraða.
Oldsmobile Toronado 1966 markaði tímamót vegna þess að Ihann var
með framhjóladrifi og útlitið mjög mýstárlegt. iSvona er Toronado í ar og
hefur engu verið (brcytt nema andlitinu og þær breytingar virðast fremur
hafa verið til sMaða.
Að ofan: A Italíu er nýlega hafin framleiðsla á þessari sportútgáfu
af Fiat 124 og þykir Ihann að ýmsu leyti nýstárlegur og einstaklega fallegur
a.m.k. að innan.
Eitthvað i þessa átt stefnir þróunin, jafnvel með marga af hinum venju-
legri gerðum. Þessi sérútgáfa af Fiat Dino, teiknaður hjá Pininfarina á
ítalíu, var á bílasýningunni miklu í London í haust. Hægt er að lyfta
upp þakinu aftanverðu og opna tafturendann.
Mk^<S:^^M^A 'h ¦¦¦'¦:¦¦¦¦>
¦'
10. nóv. 1967
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13