Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1967, Blaðsíða 5
H,
lamíngjan má vita hver
varð til að seg<ja frá þessari
sjóferð, en svo mikið er víst
að ekki var taiað u>m annað
í lángan tírna en þennan at-
burð, þegar þeir sóttu líkin.
Það var sagt að þeir hatfi
komið að skipinu (sem var
erlendur togari) um hátflæði
og þeir hafi í raun og veru
átt >gott með að athafna sig
þótt það hafi verið mjög á
hlið, því það mun hatfa verið
dauður sjór við skerið þótt
stórt hafi verið á flóanum.
Allt uim það munu þeir hafa
bundið bátinn við togarann
og þeir munu allir hafa klifr-
að strax uim borð nema mat-
sveinninn.
Maður sá hvorki tángur né
tetur aif mönnum ofanlþilja,
sagði Snúlli Jóns síðar.
Það er náttúrlega helst að
athuga niðrí vélarrúmi, sagði
Bergur.
Hinir kváðu það ekki ó-
sennilegt og klifruðu nú upp
á bygginguna yfir vélarrúm-
inu. Þar munu þeir hafa dval-
ið tímann uim suund, en að
því búnu fóru þeir að forvitn-
ast, segir það, kíkja niður um
brotinn glugga. Þeir munu ekki
neitt hafa séð í fyrstu nema
myrkur. En Bergur mun hafa
farið aðra leið, eftir því ssm
það segir. Hann mun hafa
krafsað sig á hönduim og fót-
uin aftur með þilfari, fram
með yfirbyggíingu ans blind-
ur krafbbi með alla ánga á
lofti. Aftur á móti mun Koi-
finnur hafa farið sér hægt.
Það er sagt að hann hafi ver-
ið ílla fyrir kaillaður, þuklað
htvirfilinn og taiað um ekkert
nema vindaidir og vargaldir,
því hann var mjög timbraður,
og hafði séð hratfna og alls
konar óvætti í dauðadrykkju
síðustu nætour. Bráðum mun
hann nú samt hafa komið að
glugganuim til þeirra. Og ern-
mitt þá hafi þeir farið að
tala saman. Hann var nú samt
ekki með neitt feigðarósstal;
hamn imiun eíkki hafa vitað
hvað til stóð þegar hér var
komið, að þegar hann hafi
komist að því að þeir voru að
fara hángað til að hirða dautt
þá hafi öll skelfíngin dottið af
óráð.rnu í fari hans, oflsjóna-
ruglinu, eða hvað sem það nú
annars var, og það er skiljan-
legt, því nú var aðeins uim
draum að ræða í stað hryll-
íngs vökunnar. Hanm settist því
niður og fór að tala við þá.
Hann mun þó eitthvað hafa
böivað þeim fyrir að bafa ekki
látið sig v'ita allt eð var, því
þá hefði hann haft vit á að
fara heiim eftir einnj eða
tvekn flöskum í stað þess að
vera hérna þrekaður aif timib-
urmönnum.
En svo fór hann að kíkja
niður um op og hurðir ans
hinir. Hann sagðist sjálfur
ætla að fara nið'ur í vélar-
rúm áður en hinir höfðu nokk-
ur orð um slíkt, o«g það1 fannst
þeim Snúlia og Guimma mátu-
.egt og ágætt, því þeir munu
hafa verið með hálfgerðan
kuildahroll.
Snúlli mun hafa verið grár
ans slyddan; hann mun hafa
gert lítið úr sér í sjóklæðun-
um, enda var hann varla meir
en gelgjuskeiðari enn sem
komið var, þótt hann væri
raunar smám saman að harðna
í sjómennsku. Það er sagt að
hann hafi verið öllu horaðri
ágiáps1 þá ans ávaUt þegar hann
var með hroll. Og jöklarinn
Gummi, nokkuð eldri, mun
hafa talað lágt og ílla. Það
var fremur þykkt veður og
rigndi annað veifíð. Hann
sagði fátt og horfði nið'Ur í
myrkrið, í meira lagi ófríður
og súr á svip. Þeir munu víst
ekki hafa séð neitt nema Surt.
Karlinum var alltaf að skrika
fótur, á járnuðum bretaklossi-
UDl.
Meiri kláfurinn það! sagði
hann annað veifið og fleira í
líkum tón.
AuðVitað hefur það verið
fyrir þessu, þetta með hrafn-
inn. Franskarar, segir það.
Þetta mun Kolfinnur hafa
sagt. Það hefur þá ekki verið
af drykkjunni, að minnsta
kosti ekki þetta venjulega
grilliri.
Gurrumi svaraði því engu,
né SnúlM, sem var raunar hálf
dauður af hrolli.
Djöfull að hafa ekkert á
túnguma. Ég mundi ekki hafa
á rnóti því að fara á nokkurn
túr núna.
Það er satt, mun jöklarinn
hafa svarað, en þá var Surt-
ur kominn niður í stiga á leið
niður í vélarrúm. Taka úr sér
hrollinn, sagði Snúlli, hafa
það motalegt úr því vertíðin
er úti.
Jöklarinn mun víst ekki
hafa notað mörg orð fremur
en fyrri daginn.
Það er ekki einu sinni hægt
að vera í friði milli vertiða,
sagði Snúlli. Ég held það sé
nóg að hafa þessia þjösna yfir
sér allan gaddfreðinn vetur-
inn þótt þeir séu ekki að níð-
ast á manni þegar vertíðin er
búin, sagði hann, og það var
kjaftur á honum núna, hann
mun alltaf hafa haft nóg að
segja þegar hann kærðd sig
uim.
Já, mun þá hinn hafa sagt,
og meir var það nú ekki.
Sjá þennan draug! mun
Snúlli haia sagt og horft nið-
ur á hvirfilsköllóttan Surt,
því þá var hann farinn að
kolkratbbast lángt niðrí hroð-
anum. Það væri maklegt ef
skepnan hrapaði.
Verst að hafa ekkert á
brjóstið sagði hinn og var nú
farinn að hugsa, úr því Surtur
fór á annað borð að tala uim
vín áðan. Surtur mun hafa
heyrt þetta og játað þvi. En
þá mun hann hafa saigt, og
búist við að kariinn væri
nærri til að heyra: Það var
náttúrlega fyrir þessu sem
hrafninn kom. En karlin-n>
heyrði ekki. Hanm var að
kiöngrast inn í kokkhús aftur
á og hrasiaði í hverju spori.
Isss! sagði hann. Þetta er nú
meiri pramminn!
Þá m<un Surtur hafa kallað
upp til þeirra og beðdð þá að
segia k'okknum að kama um
borð að leita. Þeir munu hafa
kállað á kokkinn. Ekki munu
þeir nú samt hafa fengið svar.
Nema eitthvað sé um borð,
sagði Gummi. Sama hver djöf-
uWinn það er ef það er lekt,
Það var nii það sem ég var
að hugsa um.
Það er sagt að jöklarinn
hafi verið hljóður og rór ans
jólabarn, glápt allan timann
seim í leiðislu og hluistað á
flauminn af vatninu niðrí kjöl-
sogi, tröliahroturnar, ans hann
kallaði það, súr og alvariegur.
Kalliði á glásmeikarann!
Síeinar Sigurjónsson:
LIKFUJTNINGUR
Það mun hafa tekið lángan
tíma að koma kokknum upp
úr hitanjum. Kúkk! hrópuðu
þeir, kúkk!
Þeir kölluðu hann oftast
kúkk, því hann sagðist .hafa
kynnt sig þannig í HúU og
Grimsby á einhverjum árum
þegar hann sigldi. Mí kúkk,
sagðist hann hafa sagt í Húll
og Grimsby, mí brasa!
Komdu aS leita maður, mun
jöklarinn hafa sagt. Ekki allt
af að dedúa í þessum kopp-
uim þínum, sagði hinn. Lífið
er eitthvað annað og meir en
glásir, sagði hinn. Spara,
sagði hinn. Glás og aftiur glás,
sagði hinn.. Eintómar glásir,
sagði hinn. En getur þó brasi-
að beikon ofan í karlinn í
tíma og ótíma, sagði hinn.
Glás og meiri glás, eintómar
helvítis glásir, sagði hinin-
Þá mun karlinn hafa verið
kominn að dyrunum afturá.
Síðan mun hann hafa farið að
príla á brattann inn gánginn.
ane belja á svelli, þótt hanin
hafi haldið sér í með báðum.
höndum. Það mun hatfa verið
hroðaiegt um að Htast þarna.
Issss! sagði hann, þetta er
nú meira gímaldið! og s>á víst
ekki handa sinna skil. Hvar á
maður að leita í þessuim skons
um? spurði hann og hafði ekki
tekið að leita nema af for-
vitni. Kúkk minn, hvar eru
nú gáfurnar?
Já elska, ég er að koma.
Þú ættir að vita það úr
siglíngunum. Kúkk! sagði
hann, hvar væri hægt að leita,
hvar væri eitthvað svo sem
finnaniegt eða eitthvað í þá
áttina? sipurði karlinn. Issss,
eintómir járnlklumpar, skánik-
ar og skot! Nema þú hatfir allt
af verið drukkinn og aldrei
séð út úr. . .
Næ næ, sagði Kristján og
sagði honum að fara „þángað
inn, til brytans", sagði hann
og hélt sjálfur til hinna og
lét karlinn einan um sitt.
Bergur mun hafa kveikt á
eldspýtu í þeim svifum. Þarna
er einm, sagði hann. Dreng-
snáði.
Ek'ki munu hinir hafa ans^
að.
Eittlhvað hefur hann víst
hjálpað til, sagði hann, þveg-
ið upp. Rétt um fermíngu.
Isss!
Þá mun hann hatfa dregið
sig á hönduim meðfram borð-
ireu í matsalnum, að líkinu.
Það mun hafa skorðast milli
borðfótar og veggs. Já, senni-
lega eitthvað svoleiðis.. Hjáipa
gutt, matross, pottasnatti, eitt-
hvao svoleiðis, með léreft fram
an á sér. Greyið.
Þetta mun hann hafa sagt
og bograð yfir líkinu. Þá mun
hann hafa farið höndum um
það, gripið um kjálka þess og
smúið höfðinu þar til ásjónan
vissi mót honum, og fór að
skoða hana, hortfa í freðin,
augun. Já, eitthvað svoleiðis.
Greyið.
Síðan mun hann hatfa dregi-
ið það út að dyrum, eða látið
það renna, lyft því ytfir háan
þröskuldinn og lagt það niður
á þiifarið. Þar mun hann hatfa
kastað mæðinni uwi stund.
Hérna fékk ég einn, sagði
hann. Það er bara peyi.
Hinir heyrðu nú samt ekki
til hans, eða illa. Þeir lágu
fram á sig við gluggann yfir
vélarrúiminu og gláptu niðiur.
Öðru hverju sáu þeir oían á
hvirfil Surti, í hvert sinn sem
hann kveikti á eldspýtu (Við
hefoum átt að hafa með okk-
ur eina tvær luktir, sagöi Kol-
ur um leið og hartn gekk nið-
ur stigann, og enginn ansaði
því).
Jæa, sagði hann, en hinir
heyrðu illa, eða vi'ldu ekki
heyra, svo að hann sagði enn
á ný: Jæa! upp með hanni
Jæa hvað?
Hann er víst búinn að finna
eitthvað, mun Snúlli hafa sagt.
Hann er búinn að vera svo
lengi á sama stað í þessum 4
hroða, og hann sagðist hatfa
heyrt drafa í nösum Kolfinns.
Hann sagð'i að Kolur hafi
bjástrað lengi á sama stað og
han.n sagði að honum hafi
orðið fótas'kortur, því hann
sagðist hafa heyrt skvamp.
Vonandi að hann fari á katf
í svelgnum!
Svei mér þér, ekki veit é.g
h-wernig maðurinn fer að
kraÆsa þá upp úr' þessu bei-
víti, sagði hirin. Hann mun
hafa verið með kaðal í hönd-
um en var ekki viss um hvað
Kohir var að segja. Ha? sagði
hann. Ha? En í því mun
Surtur hafa kallað, og það
mun víst ekki hafa verið úr
bibMunni sem hann sagði. En
þá fyrst munu þeir hafa farið
að ránka við sér og tekið að
dra.ga slakann af kaðlinum.
Mér dettur í hug einhver
sorg, sagði Snúili Jóns, Aum-
íngja mennirnir.
Þá mun Bergur enm hafa
verið aftur í borðsal eða þar
í grennd. Makalaus dallur!
sagði hann.
Auimíngja aumíngja menn-
irnir; sagði Jón.
I'sssiS-! sagði karlinn.
Híáifa! helvítin ykkar!
heyrðu þeir lángt niður í und-
irdjúpin þar sem Surtur var;
en þeir heyrðu eklki vel, átt-
uðu sig ekki á þessu.
Eruð þið að hugsa núna!
heyrðu þeir enn til Surts. Er
það heimspekin!
Við erum nú að draga,
Framhald á bls. 10
Það var farið að snjóa þegar þeir komu
að landi os' þeir horfðu á hjálpræSisher-
íiui gánga á eftir líkvagninum, hest-
vas'«i sem hinum dauðu var hlaðið á.
19. nóv. 1067
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5