Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1967, Blaðsíða 10
I hreinskilni sagf;
Athugasemdir um
hljoðvcrp og sjonvurp
Eftir Alan Boucher, sendikennara
Það var gaman að sjá
gamla útvarpsstjórann minn,
Sir Hugh Greene, í íslenzka
sjónvarpinu iyrir nokkrum
vtkum og heyra hann segja,
að „hljóðvarpið" vœri alls
ekki af baki dottið („on the
up and up", eins og hann
komst að orði) í Bretlandi nú
á dögum. Þegar sjónvarpstœk
ið kemur áheimilið, er dálítið
hœtt við því, að útvarpstœk-
iö sé látið eiga sig á meðan
yngri frœndi kveður sér
hljóðs. En þó ber að minn-
ast, að margt er enn — og
verður vist alltaf — betur
gert í útvarpi heldur en í
sjónvarpi. Ég & sérstaklega
víð allt, sem skírskotar aðal-
lega til skapandi ímyndun-
arafls áheyrandans. Ég hef
alltaf álitið það mjög vafa-
samt, til dæmis, að Ijóðlistin
sem slík, njóti sín betur, þó
hœgt sé að sjá lesandann. Og
um tonlist yfirleitt gegnir
sama máli.
Aftur á móti fannst mér
jazzþátturinn með þessum
Pike víbrafónleikara undan-
tekning frá reglunni, þar sem
sjónin var hljóðinu ríkari,
enda gerðu stjórnandi og Ijós-
myndari þáttarins sem mest
úr henni. Að Pike undan-
skildum — en hann virtist
töluvert ánœgður með sjálf-
an sig — var hver maður í
hljómsveitinni eins og sér-
stœð og einangruð eyja í hafi
hljóðsins, hver i og einn virt-
ist einbeittuy og naumast
verða var við tilveru ann-
arra, eins og hann vœri að
hugsa upphátt með aðstoð
hljóðfærisins. Það var ósvik-
ið sjónvarpsefni og maður gat
ekki að sér gert að horfa, þó
að maður hefði lítinn áhuga
á jazz.
Mér finnst ágœtt, að mál
sem snerta alla, eins og far-
miðaskatturinn, séu rædd í
Brennidepli Haralds Hamars.
En til þess að fólk hafi gam-
an af slíkum samræðum er
skilyrði, að á málum sá hald-
ið með jafn mikilli sannfœr-
ingu og röksemi af báðum að-
ilum. Mér fannst sá, sem átti
að verja skattinn, afskaplega
átakalítill fyrir málstað sinn
og þar af leiðandi urðu sam-
rœðurnar fremur daufar,
þrátt fyrir viðleitni Haralds,
að koma dálitlu fjöri í þær.
Loks vil ég leyfa mér að
spyrja einnar spurningar.
Mér lízt mjög vel á frétta-
þætti sjónvarpsins, en hvern-
ig stendur á því, að sumir
þeirra, sem lesa fréttirnar
þurfa endilega að gera það
eins og þeir væru að missa
af síðasta strætisvagninum?
Líkflutningur
Framhald af bls. 5
sagði Snúlli Jóns. Það er hæg-
ara að standa og glápa á, sagði
hann lágt við jökflarann. Og
rífa kjaft, sagði hinn.
Það er efckert barn í núna,
sagði hinn. Svo er alveg fer-
legt að standa svona, allt á
hlið. Þá rhunu þeir hafa farið
að draga. En eftir nokkuTn
kipp háfi Gummi farið að
tína úr sér eitt og eitt orð
og hafi verið farið að ofbjóða,
állt um það fa'rið að þykikriá
eitthvað í honum.
Efckert, sagði Bergur. Ekki
éinu sinrii saftflaska hvað þá
meir! Og þá mun hann hafa
gefist upp á leitinni aftur í
og prílað upp á yfirbyggíngu
til þeirra. Þetta hefur náttúr-
lega allt farið á bólakaf.
Hugsa sér, sagði þá Gummi.
Aldrei hefur.maður lent í öðru
eins, og kallaði niður til Surts:
Blessaður vertu ekki aS sjúrra
tvo saman í einu!
Takiði á þessu! mun Surtur
hafa sagt.
Það er alveg ferlegt að taka
tvo. Alveg ferlegt!
Það var víst satt, Það mun
ekki hafa veriS neinn baríia-
leikur að draga þá tvo í einu,
slappa og hángandi ans gúmimá,
svo að varla var hsegt að
koma þeim upp um gluggiann.
BlessaSur hafðu einn næsf
mun Snúlii hafa sagt þá.
Þeir munu þó hafa dregið
líkin úpp án þess að mögla og
lagt þau fyrir, og þau munu
vist bæði hafa verið þúng,
eftir því sem Snúlli sagði
seinna.
Reyndu þá að kasta spott-
anum niður drengur!
Það er þá best að láta hann
hafa hann! sagði jöklarkm þá
og lét kaðalinn lausan. Hana!
."ságði hánn þá lágt bg það var
þykkt í mínum manni.
Isssss!
Gaman sagði Gummi seinna
áð hafi verið að sjá Surt
niðrí hroðanum. Hann sagði
að þeir hefou ekki verið bún-
• ir að blása neitt að ráði þegar
. hann kallaði aftur eihhvers
staðar niðrí undirheimum. Þá
sagði hann að hafi verið í
honuma mæðutónn. Ég hætti
þessu! sagðd hann.
Ég held hann meigi finna
fyrir því!
Hííiífa!
Þeir fóru að- draga, og
Gumarii sagSi seinna að það
muni hafa verið eitthvað að
draga þá. Hann var grannur,
sagði hann, hreinasti rindill.
Ekkertl Ekki einu sinní saft
flaska hvað þá meir, sagði Berg
ux. Hann mun hafa átt bágt
með að koma fyrir sig fótum
og var allan tímann að hrasa
í járninu. Issss! Djöfuls damp-
ur þetta!
Látiði spottann koma! Hvað
eruð þið að hugsa!
Hvað er hann að segja?
Ekkert! Ekki einu sinni lykt!
Issss!
Hííífa!
Þá munu þeir hafa farið að
draga enn á ný, en það mun
hafa verið óhugnanlegt að
finna hve þúngt var í, sagði
Gummi síðar, honum hafi al-
veg ofboðið. Hvað meinar
hann? Hvað meinarðui mað-
ur!
Svona bara — hífiði!
Aldrei sagðist jöklarinn
hafa lent í öðru eins. Það er
sagt að þá hafi hann sett fast
við gluggann og orgað niður
í hroðann: Blessaður vertu
ekki að sjúrra tvo saman í
einu maður! Ég var að segja
það áðan!
Það er satt, sagði Snúlli
Jóns. Hann sagði að svona
lagað væri fyrir blámenn en
ekki nokkurn hvítan 'mann.
Það er sagt að hann hafi þó
ekki talað mikið, aldrei þessu
vant.
Getiði ekki tekið á þessu!
Það er bara alveg fe-fe-fer-
legt, og greip andann á lofti,
að taka tvo. Alveg fe-erlegt!
Þá mun karlinn hafa gefist
upp við að leita fjársjóða. Það
er sagt að hann hafi verið
Orðinn hálf óþolinmóður. Jæa?
er sagt að hann hafi þá sagt,
og Surtur hafi heyrt tH hans.
Ég gefst alveg upp á þessu,
heyrðu þeir niður til hans.
Ho ho! Þótt hann fengi nóg!
sagði karlinn. Svona prammi.
Fimm.
Ha?
Fimm.
Fimm.
Hvað er hann að segja?
Þeir gætu náttúrlega hafa
verið fleiri, er sagt að Kolur
hafi sagt neðan úr myrkra-
veddinu, en ég fann ekki nema
fimm.
Einmitt, sagði karlinn.
Það hefuir náttúrlega köm-
ist á rek ans gefur að skilja.
Hvað!
Svo ég er ekkert að þessu
lengur.
Þeir munu þá hafa heyrt
hann gánga upp járnið, því
þeir heyrðu þegar skór hans
slógust við. Þeir sáu hann
ekki fyrr en hann rak höf-
uðið upp um gruggahn, ans
höfuð Satans úr tjörunni og
grútnum. Þar mún hann hafa
beðið nokkra stuhd og kastað
mæðinni og raunar þeir allir.
Kólur"sagði áð hann hefði rek
ið nefið inn í skonsuir og
króka og hann sagði að skip-
ið væri hálffullt af sjó , svo
það er ekki fyrir hvítan mann
aj finria þá.
Það tæki nú Hká tímana
tvo að grafast fyrir um svo-
leiðis lagað, sagði Bergur.
Þá var brytinn á leið niður
í bát Hann mun efcki hafa
fundið neitt drekkandi og var
orðinn þreyttur á lífinu þegar
andinn kom allt í einu yfir
hann, þegar honum datt í hug
að slíta úr loftinu áttavitann,
fullan af spíritus. Hann sagði
að oft hefði hann haft meir
fyrir víninu í lífi sínu,. því
þetta hefði ekki verið meir en
fyrir Evu að slita epöið af
trénu forðum, og þeir kölluðu
þetta eplavín. Hann sagði að
það vœri ekki svikið, hann
sagði að það væri á við tíu
flöskur af venjuiegum dauða,
og þeir blessuðu hann í
hverju orði, aldrei þessu v.ant.
Hann fór sem óðast um borð
til að ná úr þessari búfcollu
og efcki löngu síðar var hann
fcominn upp á þiljúr með epla
vín úr Eden, blandað með Ijuf
fengu safti. Rauð ber í til
skrauts og yndisauka, og þeir
tóku að dnekka, beríhöfðaðir
og fyrirrnanndegir ans sendi-
herrar stórvelda.
•----------
Þeir munu fremur hafa
dregið líkin um borð en bor-
ið, því bæði áttu þeir iHt með
að fóta sig og skipið var mjög
á Mið. Þeir lögðu þau við
lestarkarminn.
Þeir voru þá efcki nema
fimm — fyrir utan þinn, sagði
Kolur — þann litla, rindilinn.
Einmitt.
Ég slæddi þá upp úr hon-
um, húkkaði þá upp úr sjón-
um bakborðsmegin.
Bara þar?
Já. Þeir voru allir á sama
stað. Það er skritið, en það
er nú svona samt, sagði Surt-
ur. Ég húfckaði þá með ein-
hverskonar kolastöng. Það
var einhver spaði á, en ég sló
hann af og gerði krók, húkk-
aði þá svo bara. Nema einn
og einn sé einihvers staðar
niðrí krókum og skúmaskot-
um.
Það tæki nú tímana tvo að
grafast fyrir um svoleiðis lag-
að, sagði karlinn.
Nú ég bara gafst alveg upp
á því.
Vesalíngs vesalíngs menn-
irnir, sagði Snúlli.
Þeir hafa náttúrlega verið
þarna þegar hvellurinn varð;
trúlega ekki synt langt á móti
hroðanum, ho ho, náttúrlega
ans tappar í fárinu ans gefur
að skilja náttúrlega. Auðvit-
að.
Eða þeir hafi prílað lángt
upp stigann með puttana eina
til að hánga á! sagði Kolur.
Það þarf sko enginn að segja
mér það. •
Þá mun Bergur hafa sagt
þeim að koma þeim niður í
lest — ef veltur, sagði hann.
Snúlli sagðist aldrei hafa
lent í öðru eins. Hann sagði
ali hann hafi verið þurr í
kverkum og líkin hafi verið
afar blíðleg, ahs börn. Hann
sagði að Surtur hafi sagt að
best væri að hann tæki á móti
þeim því hann treysti hinum
ekki til þess og hanh gefck
niður í lest. Jæa, látiði þá
fcoma, sagði hann.
Þá raun Bergur hafa staðið
hiá þeim, með hendur í vös- '
um og verið að ýta 'við líiki
í kösinni og Snúlla sagðist
hafa ofboðið. Hann sagði að
Bergur virtist ekki hafa tekið
eftir neinu, hann sagðist halda
að hann hafi haldið að þetta
væri þorskur og ekki séð hve
bornsflegir þeir voru, blíðlegir;
og þaðríkti í raun og veru ein-
hvers fconar jólahelgi í kríng-
imi þá, að minnsta fcosti hann
siálfan og jöklarann, og falleg
góJ hryggð hafi lagst á sál
hans. Hann sagði að í því hafi
þeir Gummi tekið fyrsta líkið
mi'lli handa sér og látiS þaS
síga í hendur Surti. Þá var
Bergur að ýta við þeim á þil-
farinu og ku hafa sagt: Isss!
Skarri er það nú drekinn
þessi!
Þá mun Surtur hafa svarað,
og var þá að taka við líkinu:
Já þeir hafa nú þe-e-gið.. .
. . mun hann hafa sagt, en
þugnað um leið og líkið fcom
í hendur hans ans efcki er að
furða því það var þúngt; og
þegar hann var búinn að taka
við því o.g var á leið með það
jTam að þili hafi hann sagt
sem svo: Ég ætlaði að segja
að þeir hafi nú vist þegið
fóðrið sitt þessir fcarlar.
Hafa sennilega haft það ró-
legt, sagði karlinn og ýtti þá
við öðru líki. Issl Þessi er
nú á við gott naut!
Það veitti nú kannski ekki
ai að stilla upp nokkrum
fjölum svo þeir fari ekki á
ferð út um alla lest? sagði
Kolur þá.
Hinn var alveg úti að aka
og var enn að ýta við kös-
inni. Isss! Hanri ropar þessi!
Þetta sagði Snúlli að sér
hafi ofboðið.
Þetta er nú ekki ropi, sagði
Kolur, efcki réttur sfléttur ropi.
Það var einhveT vindur í þeim
áðan. Eða sjór. Það korraði
soldið í þeim áðan þegar ég
reyrði um þá, en ropi er það
sfco efcki. Ekki að minnsta
kosti.. venjuilegur ropi.
Aldeilis hissa.
Þeir eru kannski alveg tóm-
ir og eitthvert loft í þeim..-En
ropj. Nei, það er sko efcfci
ropi. ,.'¦¦:
Isss! Er það nú fýla!
Það eru efcfci ilmivötnin..
Það veitti nú kannski ekki
af að sáldra í þá?
Ha? Hvað?
Sáldra í þá? sagði Bergur.
Slá í þá nokkrum lúkum?
Það er nú aldrei, gert.
Skil ekki í það saki. ,
. Ég veit bara svo mikið að
það er aldrei gert, Þeir verða
kannski þvegnir.
Isss! Þvo svona • skrokka!
Það er riú ekki mikið að
þvo þessa, sagði Kofltur. En
þegar þeir eru alveg í
klessu, þá er nú ekkert gam-
an að ná af þeim. Það er
ekki nema einn svoieiðis. Þa.ð
er þessi feiti. ¦
Ississs!
Það var farið að snjóa þegar
þeir fcomu að landi og þeir
horfðu á hjálpræðisherinn gáriga
á eftir lík-vagininum, hestvagni
sem hinum dauðu var hlaðið
á.
Siá kerlíngarnar, sögðu þeir.
Það eru blómin!
Það eru Jésúritin!
Það eru kertin og blúndurn-
ar! Ho ho, þvílífct og annað
eins!
Það eru pönnukökurnar og
siöngjarmið; alveg ams sak-
lausa.r 'kindur með gítarana.
ÞaS vantar ekki sönginri!
Alveg er það ferlegt, sagði
Snúlli Jóns. Ég hata þá. Hat-
ar þú þá ekki?
Jú, sagði jöfclarinn, því þá
voru hinir búnir að gleyma
þessari mifclu reynsilu, ef það
varð • þeim nokkur reynsla,
•og farnir að horfa út í hríð-
ina og þenkja.
Alveg ferlegt, tautuðu þeir,
ef þeir eru svona, alveg fer-
legt ef þeir ætla í raun og
veru að fara í róður núna, á
móti öllum lögum, sagði ann-
ar, nú á bak vertíS. Alveg
ferlegt. Og hvað getum við
sagt? Þorir þú að neita? "£n
þú? Ég veit ekki. Við verð*
]0 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
19. nóv. 1967