Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1967, Blaðsíða 15
„ALLT ER FERTUGUM FÆRT"
Einhverjir þeir furðuilegustu
menn, sem lagt hafa fyrir sig
hljóðfseralelk eru én efa hin-
ir bandarísku MOTHERS OF
INVENTION .Meðlimir hljóm-
sveitarinnar eru nokkuð komn
ir til aldurs síns, eins og raun-
ar sjá má á myndinni eða allt
að fer.tugu, og eru þeir hinir
undarlegustu bæði í orðum og
tiltekturn. Nú ekki alls fyrir
löngu héldu þeir til Englands
til hljómleikahalds og annarra
afreka. Sá þeirra, er vakið hef
ur hvað mesta athygli er for-
vígismaður hljómsveitarinnar
FRANK ZAPPA, en hann hef-
ur ;meðal annars látið birta
mynd af sér í víðlesnu tíma-
klósettskál,
kviknakinn og r önnuim kafinn
gjörða sinna. Á áðurnefndum
hljómleikum var leik þeirra og
sviðsfranrkoimu ágætlega tek-
ið af áheyrendum þó sumum
þeirra hafi fundizt klúryrði
Franke keyra um þvembak á
köflum.
Skrípaleikurinn í Háskólabíói
Miðvikudaginn 8. nóvember
hópuðust reykvískir unglingar
saman í Háskiólabíói til að sjá
og heyra íslenzk átrúnaðargoð
sin leika „listir" sínar,
Saimkoma þessi, sem sumir
vildu kalla hljómleika, ein-
kenndist af skipulagsleysi, suði
og braki í mögnurum, hlaup-
andi mönnum yfir sviðið í
miSjum lögum og skrípalátum.
Á „hljómleikunum" komu
fram ýmsar hljómsveitir, en
engin þeirra verður talin í hópi
hinna beztu hér á landi. Hljóm
sveitin SÁLIN, með Siguvð
Árnason í broddi fylkingar,
kom einna bezt út úr kvöldinu
en Sigurður er einn þeirra fáu
manna hérlendra sem ná hin- lc~~
um réttu tökuim á áheyrendum
JÉá- III
Ljósm.: K. Ben.
SPENCER DAVIS.
Lítið sem ekkert hefur
heyrzt til Spencer Davis upp
á síðkastið og má því ef til viAl
um kenna missi þeirra á snjall
asta manni hljómsveitarinnar
Steve Winwood sem yfirgaf
hljómsveitina fyrr á þessu ári
en Steve sem er afburða snjall
hljóðÆæraleikari og lagasmiður
hefur nú ékveðið að ganga
listabrautina með sína eigin
hljóimsveit Að sjáliflsögðu varð
þetta uppátæki Steve's mikið
áfall fyrir hljómisveitina en
Spencer lagði ekki árar í bát
heldur stofnaði nýja hljótm-
sveit. Hin nýja „Spencer Dav-
is Group" hefur nú nýlega ver
ið á hljómleikaferðalagi í
Bandaríkjunum sem þótti tak-
ast með ágœtum og um þessar
mundir vinna þeir félagar að
nýrri L.P. plöbu swci væntan-
leg er á markaðinn á næst-
unni.
og fá þá til að taka virkan
þátt í því sem hljóms'veitin er
að gera. Dúmbó sextett, sera
kom þarna fram án Sigursteins
Hákonarsonar, stendur alltaf
fyrir sínu svo og Ernir þó ekki
sé hægt að eegja að þeir hafi
faliið inn í kramið þetta kvöld
því að þó flutning'ur laga sé
með ágætum verður ekki sagt
'að hlöórásveitin sé beint til
þess fallin að leika á hljóm-
leikiiim.
Eftir að hafa orðið vitni áð
atburðum sem þessum er sann
arlega ástæða til að vona að
slikt eigi ekki eftir að endur-
taka sig og eru það vinsamleg
tiimæli til þeirra hljóðfæraleik
ara sem í framtíðinni eiga
eftir að standa að slíkuim
hljómleikum að stilla ekki
hljóðfæri sín á meðan kynn-
irinn er að tala, því að til
hvers er að hafa mann til
slíkra staría ef ekkert kemst
til skila af því sem hann seg-
ir?
19. nóv. 1967
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15