Lesbók Morgunblaðsins - 04.08.1968, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 04.08.1968, Blaðsíða 15
Atburðir síðustu vikna í pop hljómsveitarmálum. okkar fs- lendinga hafa að vonum vakið mikla athygli og orðið mönnum tilefni mikilla heilabrota um framtíð íslenzkrar pop-tónlist- ar. Dagana eftir að sprengjan sprakk voru uppi ýmsar til- gátur um framtíðaráform þeirra manna sem eftir stóðu úr Flowers og Óðmönnum. einkum að honum og hans fram tíðaráformum en einmitt þess vegna brugðu tíðindamenn síð- unnar sér til fundar við Karl í þeim tilgangi að veiða upp úr honum einhverjar upplýsingar um það, hvað hann hefði í hyggju að taka sér fyrir hend- ur, þegar Flowers myndu hætta störfum. Miðað við aðstæð ur var Karl mjög svo hress í Hættir við að hætta. Karl Sighvatsson organisti í Flowers er án efa einhver um- talaðasti hljóðfæraleikari þessa lands. Hann hefur fyrir löngu getið sér orð sem einn okkar bezti beat-organisti og fáir hér á landi geta státað sig af því að hafa meira vit á pop-músik en einmitt Karl Sighvatsson. ÍÞað var því ekki að ástæðu- lausu að athygli manna beinist bragði, þegar við hittum hann, en við vorum ekki lengi að kom ast að ástæðunni fyrir því. Hann tjáði okkur að Flowers myndu síður en svo hætta og það sem meira er að hinn stór- snjalli trommuleikari Gunnar Jökull hefði alls ekki í hyggju að yfirgefa hljómsveitina. Hér eru því á ferðinni gleðitíðindi fyrir alla þá, sem unna góðri 1 (5) 2 (3) 3 (1) 4 (4) 5 (2) 6 (7) 7 (13) 8 (6) 9 (18) 10 (20) 11 (24) 12 (8) 13 (17) 14 (26) 15 (15) 16 (14) 17 (10) 18 (9) 19 (11) 20 (22) 2. ágúst. —. England. Mony Mony ............................ Tommy James and the Shondells I Pretend ............. Des O’Connor Baby Come Back .............. . . Equals Yummy Ymmy Ymmy .... Ohio Express The Son Of Hickory Holler’s Tramp . . O. C. Smith Macarthur Park ....... . Richard Harris Fire . Crazy World of Arthur Brown Yesterday Has Gone C.upid’s Inspiration This Guy’s In Love ...... Herb Albert Mrs Robinson ... Simon and Garfunkel Help Yourself ............. Tom Jones My Name Is Jack........Manfred Mann I Close My Eyes And Count To Ten .... Dusty Springfield Last Night In Soho ................... Dave Dee, Dozy Beaky, Mick and Tich Hush . . . Not A Word To Mary......... John Rowles One More Dance Esther and Abi Ofarim Jumpin’ Jack Flash .... Rolling Stones Blue Eyes ............. Don Partridge Lovin’ Things ............. Marmalade Gotta See Jane .......R. Dean Taylor pop-músik því að óneitanlega hefði dægurmúsik okkar ís- lendinga orðið mun fátækari með fráfalli Flowers. Þeir fé- lagar hafa unnið af krafti und- anfarna mánuði og hafa gert ýmislegt mjög gott en þetta eru piltar sem ástæða er til að ætla að eigi eftir að gera það enn betur þegar að fram í sæk- ir. Flowers hafa aflað sér verð skuldaðra vinsælda nú á und- anförnum mánuðum og nú get- ur hinn fjölmenni aðdáenda- hópur þeirra tekið gleði sína á ný. KALLI í tilefni þessara stórtíðinda höfðum við samband við Gunn ar Þórðarson í Hljómum og staðfesti hann þessa frétt. Að- spurður sagði Gunnar, að sá aðili, sem hefði átt að sjá um fjármála-hlið málsins hefði brugðist og væri óvíst að þeir færu utan, a.m.k. myndi það ekki verða í bráð. Málin standa svo til óbreytt að öðru leyti en því að Óðmenn munu hætta en Shadie fer yfir til HLJÓMA. Athyglisvert verður að fylgj- ast með þessari mjög svo efni- legu söngkonu í þeirra hópi. Ástæðan fyrir því að Óðmenn hætta mun vera sú að Pétur östlund og Jóhann Jóhannsson hafa í hyggju að snúa sér að ,,rólegri“ músík með þeim Þór- arni ólafssyni píanóleikara og Erni Ármannssyni gítarleikara. Er því aðeins eftir að sjá hvað þeir Magnús Kjartansson og Valur Emilsson munu gera nú á næstu mánuðum. Gunnar Jökull heldur áfram í Flowers. fyrir dansi, HLJÓMAR, ORION og Sigrún Harðardóttir og ein gömlu dansa hljómsveit. Þá verða þar ýmis skemmtiatriði, RÍÓ tríóið Alli Rúts, Gunnar og Bessi, Ómar Ragnarsson og fleiri. Einnig fer þar fram helj- armikil hljómsveitarkeppni og munu taka þátt í henni 9 litt þekktar hljómsveitir víðsvegar af landinu. Æskulýðssamtökin í Borgarfirði sjá um þessa há- tíð. f Húsafellskógi verður sum- arhátíð með svipuðu sniði o>g verið hefur, þar hefur nú ýmis legt verið endurbætt og hafa þar verið m.a. steyptir dans- pallar sem eru um 800 ferm. í Húsafellsskógi er eins og ann arsstaðar margt til skemmtun- ar, munu 3 hljómsveitir leika Ríótríóið í Húsafellsskógi. Ungtemplarar halda sitt mót nú í Galtalækjarskógi, það verð ur nú fjölbreytt að vanda, ýmis skemmtiatriði verða þar, svo sem þjóðlagasöngur, íþróttir o. fl. Hin vinsæla hljómsveit Roof Tops mun leika þar ásamt Mods og Ma‘estro. Roof Tops í Galtalækjarsk :;gi. Nú um Verzlunarmannahelg- ina eru haldnar skemmtanir víðsvegar um landið. í Þórs- mörk er nú í fyrsta sinn hald- ið ,,Pop-Festival“, þar sem nokkrar af vinsælustu hljóm- sveitum landsins koma fram. Hjálparsveit skáta í Reykjavík heldur þessa skemmtun og hafa þeir lagt í þetta geysimikla vinnu. Hljómsveitirnar sem leika í Þórsmörk eru Flowers, Óðmenn, Sálin, Bendix Pops og Opus 4. Þá mun hin vinsæla hljómsveit Mods einnig koma þar fram. Þá verður þar ýmis- legt til skemmtunar, svo sem gamanvísnasöngur, fallhlífar- stöklc, bjargsig og fleira. Óðmenn i Þórsmörk. Þjóðhátíðin í Eyjum verður nú um Verzlunarmannahelgina. Þar verður geysifjölbreytt skemmtidagskrá og dansleikir verða þar fyrir alla aldurs flokka. í Vestmannaeyjum hafa íþróttafélögin, Þór og Týr hald ið bjóðhátíðina til skiptis og er það Þór, sem sér um hana í ár. 4. ágúst ÍMS LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.