Lesbók Morgunblaðsins - 04.08.1968, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 04.08.1968, Blaðsíða 16
Lausn á síðusfu krossgátu I fu 'Zz I ÍUW- <r -J - 2. QT il -4 — t- <r OC 3- Íír or § S -0 U. — 5: < (X ,£C 1 r* £ u> -> -j L0 <a <t u tt 3- <t \ •u ví < % 3 ■K 1 4 * ■ö 1 lc -0 Z cc a fc <r £ <C - X. s 3 2 <r VA <r ac -j — — * 3 s§ a <fc || ef 3 <0 II g U) •2. o u. 1 o .<3 3 X fc 1 ^ * <fc K :o u. — ISS 5* í rp VA <t l- I -• Sá •> tr « - c£ Vr QÍ ‘"íö LU — i «1 «fc J0 Oí \ <t h- S 2 11 U! lc - i* X <c lil-í. Ot®? — V- jcr — 1 <c Z <t VA l- <r G 32 .o -0 - ar 9 <u <2 od f «£. ->-2- u gf£ •J tu vA u 3 cc % X — U. o - Vc - 1 V- -J ol Q: 31 Ul® X£ <C h - % 0£ IE ~J 'JÍ. •'O — % Ot i ifc tr V) lí» •J œ */s 1- l’ft <t 3 ■ A U) - 7. -J cr zl vj 3 cc •- -O Z <fc QC X O ÚZ 3 3. f I (T o <r 4} tr ■X.-L ~z % Q: ce -7* h JO X v U- o -1 < ;2. ií í *»*♦ ít < vá ■X Ck r, v-. ic fc < cc ^ “S? t-» o <c 3 1 -J H -5> vv X m cc. <t 1 * D j u. Cí 4* z -<t 3 2. vá -- íi VA < “3 S. % V «* Vt, tco’ Sv3 g U- B % sl % <E hagalagcfar Enginii veit Sr. Jón Jónsson hélt Auðkúlu 1803-17. Hann fórst í Svínavatni með þeim at- vikum, að hann fylgdi vermanni á leið, því vatnið var illa lagt, reið örum hesti, en var nokkuð kendur orðinn, er hann sneri aftur heimleiðis. Fann hann mann á vatninu, er hann þurfti að eiga tal við, og fyrir þá sök reið hann út af slóðinni og eigi á hana aftur. Síðan reið hann þvert að landi og týndist í blindvök við vesturlandið og fannst lík hans eigi, fyrr en um vorið. Um dauða hans var þessi vísa kveðin: Enginn veit um afdrif hans, utan hvað menn sáu, að skaflaförin skeifberans að skör til heljar lágu. Það hejur verið merkilega hljótt um ráðhús Reykjavíkurborgar að undanförnu. Eftir vasklega af- greiðslu þessa máls á dögunum, er líkt og áhuginn hafi smám saman dofnað og það er góðs viti. Hug- myndin um ráðhús við nyrðri enda tjarnarinnar fékk þvílíkar viðtök- ur, að fá dæmi eru um minni fögn- uð. Þóttust menn með heilbrigða skynsemi eina að vopni, geta ráðið málinu farsœllegar til lykta en tals~ verður skari sérfræðinga. Megin mótbárurnar voru gífurleg umferð arvandamál, sem verða mundu í þrengslum og bílstæðaleysi mið- bœjarins, í öðru lagi kostnaður sá, sem nefndur var í sambandi við að __ __ kaupa upp ■ lóðir og gera I grunninn og I í þriðja lagi ■ þótti jlestum I húsið harla I sviplítið eftir ■ teikningum að dœma. 1 stað I I fl | þess að efna I til samkeppni, L 1 * M var nokkrum húsameistur- um stefnt saman og tjáð, að nú skyldu þeir teikna ráðhús. Útkom- an sannaði, að sú aðferð er meira en þýðingarlaus. Ef til vill hefur Norrœna húsið opnað augun á ein- hverjum, en að undanförnu virðast hinir tilbreytingarsnauðu járn og glerkassar hafa verið hin eina hugsanlega lausn á meiri háttar byggingum. Einhverskonar augnablikshrifn- ing virðist hafa ráðið ákvörðunum um ráðhúsmálið á sinum tíma. En evtt af því viðkunnanlegra í fari stjórnmálamanna er þó að geta við- urkennt mistök. Að ekki skuli hafa verið hafizt handa, er að vísu nokk- urskonar viðurkenning og vantar nú ekkert annað en hreinskilnis- lega og opinbera ákvörðun þess efnis, að ráðhúsið verði aldrei byggt eftir hinni fyrirhuguðu teikningu. Jajnframt yrði henni komið fyrir þar sem hún á heima: A minjasafni borgarinnar. Ráðhús verður alltaf með ein- hverjum hœtti tákn borgarinnar. Ef til vill er eðlilegt, að við finnum því landrými sem nœst þeim stað, er álitið hefur verið að bœr Ingólfs hafi staðið. Nú stendur svo á, að jramtíðarhúsnœði vantar einnig fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Mörg- uvn finnst eðlilegt, að Borgarleilc- re Árið 1888 varð sr. Ölafur Magnús- son prestur í Sandfelli. Þar var gawralt eldhús og svo reyksælt,að ekki var við unandi. Prestsfrúin Lydia Knud- sen tjáði hreppstjóra sveitarinnar þessi vandræði sín og leitaði ráða. Hann bauðzt til að ráða bót á gallanum og kom brátt á vettvang. Brá hann sér upp á eldhúsþekjuna og tók strompinn í burtu. Að því búnu gekk hatin til bæj ar með presti og gaf sér góðan tíma til að ræða við hann. Við og við hugði hann að, hvað tíma leið. Þar kom,að hann sneri aftur upp á eldhúsþekjuna og setti strompinn í samt lag. Annað gerði hann ekki, en það dugði vel, því fallið var rétt. Prestsfrúin var raunar hissa á þessu háttalagi nábúans, en skoðun hennar breyttist, þegar í ljós kom, að kafið tolldi ekki í eldhúsinu. (Þórður Tómasson) hús yrði byggt sem næst gömlu Iðnó. Þá vaknar sú spurning, hvort ekki m.ætti hafa þetta tvennt undir einu þaki: Borgarleikhús og ráð- hús, sem raunar yrði þá aðeins fyrir yfirstjórn borgarinnar. Nú flýgur fyrir, að annarri stór- byggingu sé fyrirhugaður staður við tjörnina. Á sinum tíma keypti Seðlabank- inn lóð við Lœkjargötu, en ein- hverra hluta vegna þótti forráða- mönnum bankans ekki freistandi að ráðast í að byggja yfir bankann þar og hefur málið legið í salti um hríð. Nú hefur Seðlabankinn hinsvegar fengið augastað á einum af görð- um borgarinnar og raunar einum þeim fegursta: Hallargarðinum. Bankinn mun hafa farið fram á að skipta við borgina á Lœkjargötu- lóðinni og Hallargarðinum. Hvort borgaryfirvöld samþylckja þau skipti, mun eiga að fara eftir því, hvort þau sætta sig við þá teikn- ingu af bankanum, sem valin verð- ur. „Lokuð samkeppni“ um hús yfir Seðlabankann fer nú fram milli nokkurra arkitekta. 1 Hállargarðinum stendur eins og kunnugt er hús Thors Jensen; svip- •tigið hús og í senn minnisvarði fyrir merkilegan byggingarstíl og at- hafnamanninn Thor Jensen. Það er nógu slæmt að hugsa sér þetta hús rifið og enn verra að hugsa sér einn af þessum járn- og glerkössum reist an þar í staðinn. Engin mikilvœg eða raunhœf ástœða getur legið til þess, að Seðla bankanum sé betur fyrir komið í Hallargarðinum en hvar annarsstað ar. Satt að segja kem ég ekki auga á nauðsyn þess, að byggt sé yfir stofnun eins og Seðlabankann á dýrmœtri verzlunarlóð eða í fögr- um lystigarði. Starfsemi bankans er þess eðlis, að hann œtti að blómstra nákvæmlega jafn vel, þótt hann stœði uppi í Árbœjar- hverfi. Sumar stofnanir eru þannig í eðli sínu, að fagurt umhverfi og útsýni hafa veruleg áhrif á afkom- una. Þannig er um hótel til dœmis. Eðlilegt vœri, að einhver sœktist eftir Hállargarðinum til slíkra hluta. Þó fyndist mér það ekki koma til greina, ef tortíma yrði Hallargarðinum og húsi Thors Jen- sen. Og þegar um bankabyggingu er að ræða á þessum stað, finnst mér ekki, að neinn þurfi að hugsa sig um. Gísli Sigurðsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.