Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1969, Side 4
vægið var úr sögunni og hér
ríkti styrjaldarástand, sem
Noregskonungur nýtti og kynti
undir, fyrirætlunum sínum til
framdráttar. Honum var leik-
urinn auðveldari fyrir þá sök,
að margir íslenzkra höfðingja
höfðu ánetjast honum, töldust
hirðmenn hans og eftir að sam-
vinna tókst milli kirkju og
konungs varð leikurinn honum
ennþá auðveldari.
Enn var eitt, sem gat haft
úrslitaþýðingu í baráttu kon-
ungs til þess að ná völdum hér
lendis og það var verzlunin.
Skipaferðir hingað strjáluðust
á 13. öld og kemur þar
til minnkandi eftirspurn eftir
skinnavöru. Verðlag fór mjög
hækkandi í Evrópu á síðari
hluta 12. aldar og frá 1240 fram
yfir aldamótin 1300 hækkar
mjölverð stórum. Þetta hafði
þær afleiðingar á seinni hluta
12. aldar að til árekstra kemiur
hérlendis milli landsmanna og
kaupmarma, landstjórnarmenn
í Noregi studdu kaupmenn
sína í þessum deilum og þegar
kemur fram á 13. öld magnast
deilurnar eðlilega vegna hækk-
andi verðs á innfluttu vörum.
Snorri Sturluson hafði afskipti
af þessum málum og varð mjög
nákominn norskru landstjóm-
og sietti samam iiofkvaeði og
skrifar síðan eða setur saman
Heimskringlu í sama tilgangi
og hirðskáldin frægðu kon-
unga í drápum sínum. Hann
var einn auðugasti maður lands
ins um sína daga en slík auð-
söfnu/n hlaut að verða á kostn-
að annara höfðingja og það er
áberandi a ð auður einstakra
ætta og manna eykst mjög á
13. öldinni og gæti það verið
ein orsök fyrir röskun valda-
jafnvægisins. Sumir goðarnir
hafa ekki haft slíkt fjárhags-
legt bolmagn, að þeir gætu
had'dið þi.nigmannaifyligi og ver-
ið bændum sínum sá styrkur,
sem þurfti á rósturtímu. Á-
stæðan fyrir þessu var minni
útflutningur og dýrtíð, ofan á
þetta bættist að því er virðist
versnaindi veðrátta og kemur
þetta fram í lækkandi land-
verði undir lok 13. aldar.
Sjálfræði íslendinga byggð-
ist framan af öldum á fjarlægð
frá öðrum löndum og ófriði í
því landi, þar sem mest lík-
indi voru til að landstjórnar-
menn mynd'U sl'ægjaiat eftir yfir
ifáðiuim hér, aiulk þessa fór miík-
ið orð af fátækt landsmanna
svo að ekki var leggjandi í
mikinn kostnað til landvinn-
inga hér. fsland virðist stund-
um hafa verið nokkurskonar
„útland“ frá Noregi í augum
þeirra sjálfra og Norðmanna.
Þangað sóttu þeir wauðsynjar
sínar, og þar var höfuðstöð
kirkju þeirra eftir 1952 og
hlýðendur skálda þeirra
,norska hirðin.
Þegar festu tekur að gæta í
landstjóm í Noregi og lénzk
stjórntízka kemst þar á a ð
nokkru, tengjast islenzkir höfð
ingjar landstjómarmönnum þar
í landi, gerast hirðmenn og
skutulsveinar og þar með var
hafin sú þróun, sem laukst með
allsherjar svardögum 1262—64.
íslenzka kirkjan glatar sjálf-
stæði sínu þegar erkibiskup
tekur að ráða biskupsembætt-
um hérlendis og með aðskiln-
aði ríkis og kirkju með lykt-
uim Staðamála, hefur menninga
legur aðskilnaður í landinu,
menning kirkjugoðanna verður
þá úr sögunni, en áður en það
gerðist voru settar saman bæk-
ur, sem báru í sér inntak mats
og hugsunarháttar sem skapað-
ist héirlendis í samruna verald-
l'egs og kiirkj'uQ.egs vaildis.
i slendingasögur eru tald-
ar verk 13. aldar manna og
flestar þær merkustu samdar
undir aldamótin 1300. Undan-
fari sagnanna voru þætt-
irnir og sögur, sem voru síðar
felldar í heild, munnmælasög-
ur, arfsagnir og rita'ðar söigur.
Flestir atburðir sem segir frá,
áttu sér fyrirmynd í sögulegum
atburðum og sama er að segja
um persónumar, en allt efnið
er unnið uipp og mótað aif höf-
undunum og mat þeirra og boð-
skapur er tímanna sem þeir
lifðu, þótt sögumar fjalli um
atburði og einstaklinga, sem
uppi voru fyrir 250—300 árum.
Mismunur sagnanna er mik-
ill um gæði og gerð. í þeirn
sögum, sam tartdar eru merk-
astar birtast siðaikenningar mið
aldakirkjunnar hreinni og
skýrari en í margri prédikun-
inni eða dæmisögunni frá þess-
um tímum. Ýmsir hafa þótzt
finna fomt heiðið siðgæði í
þessum verkum þegar talað eir
um drenigakap, sóima oig tryiggð-
ir, en þessar dyggðir voru sa-
ofnar hákristilegri riddarahug-
sjón miðalda eins og hún birt-
ist í ritum 12. aldair höfunda.
Njála er ein glæsilegasta sið-
ferðisprédikun miðaldakristn-
inniar, þótt reynt hafi verið að
gera höfund þeirrar bókar
rómantíkera af rómantíkerum
19. og 20. aldar. Riddararóm-
ansa miðalda á ekkert skylt
við rómantík 19. alldar. Njálu
liýkur í yfirbót o>g trúnalði á
guðlega náð.
sf eir h'öfu'nidar, sem
steyj>tu saman fornum arfsögn-
um eða settu saman eldri þætti,
brot og fróðleik foraan í þau
rit, sem nefnd eru íslendinga-
sögur, hafa gert það i einbverj-
um tilgamgi, eins og tíðkaðist
um konungasögur og biskupa-
sögur. Skemmtihvötin og fróð-
leilksi'önguin eriu temgdar, en
það þarf meira til að skapa
listaveirk á borð við Njálu, og
þar kemur til kristinn dómur,
og erindi hans til maraia, sem
mótalði Jáf 'iniðail'da'mainnisi'nis. Sú
hugsjón varð kveikjan að
Njálu og mörgum öðrum sög-
um sama fliokks.
Aðrar sögur voru settar sam
an af hreinni skembunarhvöt
og aðrar af sagnfræðilegri for-
vitni og því er meira en lík-
legt að sú bezta þeirra síðast-
töldu, hafi verið sarriin af merk
asta sagnfræðingi 13. aldar,
Snorra Sturlusyni, Egils saga.
Sem áróðursrit _ fyrir vissa
lífsskoðun urðu ritin að vera
það sem nútúimEimanin kalla
„raunsæ“, en þá ber að hafa
í huga að jafnvel kraftaverka-
söguir sem mú hljóma ósenni-
lega, vora þeirra tíðar mönn-
um rannsæajr. Aulk þess var
raunsæi í n.útiim.amnierkiinigu oig
einmig í mið aillda<merk imgu ekk-
ert al'feherjareinlkemni 13. aflidar
höfunda sbr. Fomaldarsögura-
ar og aðrar skemmtisögur. Sög-
ur sem voru samdar um fyrri
tíðar omiemm og tima í uippibyggi
legum tillganigi ihflutu því að
mamkasit atf ríkj'amidi siðadkoð-
imum ef þær áttu að þjóna því,
sem þeim var ætlað. Því voru
ýmsar persónur sagnanna upp-
teiikniaðar mreð manmigillidislhug-
sjón milða/Udalkriisitnimmar fyrir
augum. „Sans peur et sans re-
proche“, óttaleysi, vammleysi og
orðstír og sómi, allt þetta var
hugsjón riddaramennskunnar
ag viitiaakuflid ihafa þeisaT dyggð
ir fylgt mannkyndnu lengst af
að einhverju leyti, en það hef-
■ur sjaldan verið lögð eins mik-
il áherzla á þær og á miðöld-
um og þeir ísflenzkir höfund-
ar, sem glæsa fama kappa og
hetjur þessum einkennum hafa
þau úr sinni tíð, 13. aldar mann-
giDdislh'uigsiján. Marigir hafa
hyllst til þess að gera dreng-
skap, sóma og orðstír að ein-
hverskaniar heiðnu „patenti"
með íslemdingasögur sem heim-
ild, en slíkt er meira en vafa-
samt.
Hirðskáldin yrkja kon-
uniguim Iwf fram tifl. 1299 og
mier'kasta ikenmisftu'bólk íslemid-
inga í ljóðagerð er sett sam-
an af Snorra Sturlusyni og
hann og ættmenn hans ber hæst
sem hirðskáld liamdstjómar-
mamna á Norðurlöndum á 13.
öld. Ahugi manna á skáldskap-
aríþrótt beindist einkum að
hefðbundnu formi dróttkvæða
og bróðursonur Snorra ólafur
Þórðarson hvítaskáld setti sam-
an Málskrúðsfræði, í stíl
þeirra, sem þá voru tíðkaðar í
Framihailid á bls. 12.
ICötturinn situr út í glugga
og horfir á fuglana í garðin-
um, því nú er sumar.
Hún situr í horninu undir
standlampanum, og þó hún tali
hlustar kötturinn ekki á hana,
enda er hún ekki að tala við
hann.
— Auðvitað á maður ekki að
leyna þessu og það allra sízt
fyrir þér, en ég hef allan tím-
ann Iifað í voninni, að þetta
bjargist einhvem veginn, en
nú er skömmin skollin á og
blessaðir mennimir gátu ekki
annað eða að minnsta kosti
sögðu þeir það.
Kötturinn er hættur að horfa
út um gluggann, hreiðrar um
sig í sófanum með rauða pluss-
áklæðinu.
— Já það er ekki and-
skotalaust að lirófla upp kof-
anum og þú alltaf á sjónum
og ég í öllum útréttingunum og
ekki lá aurinn laus á skrifstof-
unni þá frekar en nú.
Kreppan var enginn sældar-
tími en þó var hægt að skrimta
hana af meðan þú hélzt pláss-
inu þínu.
etta byrjaði með vixlin-
um. Fólk lifir og hrærist í og
á þessum víxlum. Það er furðu
legt tiltæki að fá mig aflóga
gamalmennið til að skrifa á
víxil. Faðir hennar skrifaði
líka á blaðskömmina, þú veizt
h.snnar hiussudrottningarinnar,
sem drengurínn giftist árið eft-
ir að hann kom frá útlandinu.
Þau komu bæði til að biðja
mig að skrifa upp á og hún
þessi dæmalaus skessa í kring
um sig, ég veit ekki hvaö
drengurinn hefur séð við hana.
Já, blaðsnifsið var ósköp sak-
leysislegrt og það var ekki eins
og ég væri í fyrsta sinn að
þreifa á svoleiðis pappír, en
þau þurftu að fá bíl og eins og
þú sagðir oft þá hef ég aldrei
getað neitað drengnum um neitt
og hann gengur á Iagið enn
þann dag í dag. Það voru eng-
ar skemmtireisur þegar ég
þurfti að skálma til bankastjór
anna til að kría út auralús svo
maður gæti komið þakinu á
eða klambrað einhverju innan
í eldhúsið eða sett upp skápa
í svefnherberginu eða slett
málningu á útveggina.
Bílar eru dýrir og þó ég
hefði viljað Iána þeim þetta
sem ég átti á bókinni minni þá
hefði það hrokkið skammt.
Aldrei gazt þú komið þér upp
bók og ég varð alltaf að pukr-
ast með mína já, og hálfpart-
inn að stela úr eigin vasa
þessu litilræði, sem mér tókst
að leggja inn á hana.
Köttnrinn er vaknaður, teyg
ir úr sér á gólfinu, horfir á
hana og augsýnilega hissa á
öllu þsssu málæði, því hann
veit hún er alls ekki að tala
við sig.
Hún stendur upp og opn-
ar eldhúsið fyrir köttinn. Lít-
il kona í svörtum kjól með
kálfslappir, stingur við á
hægra fæti þegar hún gengur
og með kúpt bak næstum herða
kistil og í andlitinu margra ára
þreyta en augun Iifandi og
kvik.
Kötturinn fær mjólk á und-
irskálina sína og hún tíu dropa
úr bláu könnunni og svo fer
hún aftur í hornið sitt og held-
ur áfram að tala:
— Já, það var bölvaður
brassi á drengnum þegar þau
komu og hann sagði þau yrðu
að fá nýjan bíl, gamla druslan
væri handónýt og hún setti
skeifu á munninn og vildi að
ég vorkenndi sér.
Maður hefði ekki látið sig
muna um að skrifa upp á víx-
ildruslu, þegar þið siglduð sem
mest hérna á stríðsárunum en
það er af sú tíð. Já, þá fóru
þeir nokkrir hundraðkallarnir
inn á bókina án þess þú hefðir
hugmynd um. Þú varst nú líka
fjarska rusull með peninga og
vissir ekkert hvert þeir fóru
þessa fáu daga, sem þú varst í
landi. En stundum komstu líka
m-eð steinkvatn og silkisokka
handa mér og buxur og treyju
fyrir drenginn en flestir fóru
seðlarnir í lapið, því synd væri
að seg.ia að þú hafir hrækt í
glasið þitt á þeim árum og ó-
sínkur varstu á dropann enda
alltaf fullt útúr dyrum af
kunningjum, vinum, bræðrum
og systrum.
Eg var ekkert að telja
eftir mér að skrifa upp á vix-
ilinn þann arna og skrifaði á
hann bæði að aftan og framan
og drengurinn sagðist ætla að
framlengja hann og þeir væru
almennilegir við sig í bankan-
um. Ég hef aldrei vitað til þess
að þeir væru almennilegir í
bankanum nema þá helzt þeg-
ar maður er að píra þessum
krunkum sínum inn á bókina.
En annars var þetta ekki svo
vitlaust hjá þér, þetta með bók
ina, eða öllu heldur bókarleys-
ið því seðlamir minnka ofan í
svosem ekki neitt um leið og
þeir eru komnir inn fyrir
bankaborðið.
Það er alveg satt, drengur-
inn er hálfgerður aflaki og
hefur aldrei getað staðið á eig-
in fótum og þó þú segðir aldrci
neitt þá vissirðu þetta allan
tímann en vildir bara ekki særa
mig af því gr-eyið var nú lika
holukrakki og þú komst þar
hvergi nærri, en þú reyndist
honum betri en nokkur faðir,
ég sný ekki aftur með það, og
aldrei gleymi ég þegar þú gafst
honum föðurnafnið daginn sem
hann var fermdur, þá var ekki
hátt risið á henni mér og þá
fann ég hvað gott var að eiga
þetta breiða bak og þessa
styrku arma til að fleyta sér á
í gegnum lífið.
Þau stóðu ekki lengi við eft-
ir að ég hafði í tvígang
krækt saman nafninu mínu á
víxilblaðið og hann sagðist
ætla að bjóða mér í bíltúr aust-
ur yfir fjall í nýja bílnum og
4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
8. júnií 1969