Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 3
íslensk nútímaljóðlist — 14. grein EFTIR JÓHANN HJÁLMARSSON Nýr tónn í jbitt lond BÖKMENNTIR OG LISTIR (fáPjja Tynkæ Þ liai'' pjaa r|ifív u sjarfjiflt Sf*Bc ÞEGAR VÍSUR BERGÞORU kormi út árið 1955, (hefur vafa- lauist hvarflað að mörgum, að enn einn hagyrðinigiuxinn hefði safnað saman kvæðiuim símum og kviðlinigum. og sett í bók til að vera eklki minini maður en hinir. Um Þorigeir Sveinibjarniarson mátti saninarlega segja, að „enig inn hafði séð til ferða hanis fyrr en uppi á brúninni“, eins og Helgi Sæmiuinidsson kemist að orði í hkemmtileguim ritdó'mi í Eimreiðinni, 1. h. 1956. Helgi, eirrn af einlæguistu aðdáendum skáldsinis, er dæmi um lesanda, sem fagnar ljóðium Þorgeiins Sveinlbjarniarsoniar vegma þe'ss að Þongeir „sameinar gamla og nýja tímanm á hnyttinm og sig- urstraniglegan hátt“, að hamis áiiiti. Reynidiair feir sijóniarmið Helga ekíki á milli mála, sé hliðsjón höfð af eftirfarandi yf irlýsimgu hanis: „Vísur Beng- þóru fana með það hlutverk ís- lenákrair listar, sem atómskáld- unium stóð til boða, en þau hafa ekki komið í verk nema að litlu leyti.“ í þessu samibandi er fróð legt að rifja upp ritgerð Matfhíasar Jobaninessems um Vísur Bergþóru, sem birtist í 1. h. Stefnis 1956, og mefndist í skugga öfganna. Matthías segir m. a. um ljóð Þorgekis: „í þeim mætast fyrsta sinni í íslenzkuim bókmenintuim ómenigaður atóm- skáldskapuii- og upprunaleg'ur al þýðuskáldiskapiur, oig það er enigin hemdirng að þeissar ólíku andstæður skiuli eimimitt keppa um hylli þessa borgfirzka Reykviikinigs." Ljóð Þorgeins Sveinlbjarnar- sonar gengu eldci af atómskáld akapmum dauðum, emda ekki oirt homum til höfuðs. Þorgeir hef- ur jafnvel reynst enin meiiri nýjuimgamaðiur en mernm höfðu gert sér vonir um í uppbafi. Nú er svo kamið, að þótt skiáld- ið hafi ekki ®ent frá sér nemia tvær ljóðabætkur, er svipmót hams svo steíkt að fraimbjá honium verðuir ekki igenigið þeg- ar vega á og meta það helsta, sem til tíðinda getuir talist í ís- lemstoum mútíimaiskáldskap. Ef til vill má halda því fram, að saga hanis fjalli um alþýðu- skáldið, sem atómisltoáldiskiapur- inin færði sigur. Hoinium hefiur varla tekist isú vandasama sam- eiminig, sem Helgi Ssemiumdissom lofar hanm fyrir, ein hanin hef- ur itoomið á sáttum milli gam- als «g .nýs. Það er margt skylt með Þor- geiri Svei'nlbjanniarsyni og Smorra Hjartansyni. Snorri hef uir á líitoam hétt og Þougeir far- ið bil beggja í ljóðagerð sinini, hefðlbuindiins gkáldgkapar og inútímaslkáldigkapar. Báðir fara þeir frjálglega með ríim og ljóð- stafi og yrkiseíni þeinra eru lík. Þeir eru máttúmuiskáld með ríka heimþrá til landisdns. En lofsöngux Þorgeirs um ísland er með öðrum hætti en hjá Snorra. í ljóðum Þongeirs per- sónulklæðist náttúran: Álengdar stóð hciðin með hvassa brún og höfðingsenni cn mjúka vanga. (Við fallna bæinn) Glettni Þongeirs og gaman- semi minimir stundum á Tómais Guðmundsson: Hann kcmur á góðviðrisdcgi dulur og feiminn á brúnina móti bænum með bláma i auga, dreyminn, með Helgakver undir hendi; í spánnýjum fötum, farinn að ganga til prestsins, geðslegur lækur á leið út i heiminn. (Lækjarspjall) Huguim mánar að náttúru- kveðskap Þongeirs Sveinlbjairn- arsonar. Blákvöld við Mývatn, er eitt þeirra ljóða úr Vísum Bengþóru, sem oft hafa verið til uimiræðu: Hér hefur drotlinn komið í kvöld með sitt spjald og málað hugsanir vatnsins á f jallahringinn, hólana, sandinn og himinsins tjald. Ilraunið var þunglynt og grátt, cn er nú með ljóma i augum. Endurnar synda um lónin og kvaka blátt. Og geislar landsins faðma að sér ferðbúna sól og færa þig, gleði míns hjarta 1 nýjan kjól. Svo mikil er fegurð þess-a bláa kvölds við Mývatn, að skáldið getuir eklki fúindið upp á öðru betra til að lofa það en gera í sraatri listmálaina úr drottni, og láta hann mála hugis anir vatinisinis á umhverfið. Þungamiðja ljóðsims eru tvær fyrtstu línurniar í seinina erind- inu: Hraunið var þunglynt og grátt, en er nú með ljóma i augum. Léttleiki ljóðsins, fögniuður þess og gáslki öðiast fyllinigu þegair geislar landsinis færa gleði hjartana í nýjan kjól. í þessu landslagsmálveirlki eru aðeims tveir litiir: grátt og blátt. Grái liturinn er til að leggja áherislu á þuniglyndi hnau'nsinis: „Hraunið var þunglynt og grátt“; blái liturinn er sá litur, som rí'kir í ljóðinu: „Endurnar synda uim lóndn og kvaka blátt.“ Skáldið notar þanmig bláa litiinin á óvæmtan og skemmtilegan hátt. Hinin valkandi og fa-jói huig- ur slkáldsinis ræður ferð margra ljóða í Vísum Bengþóru. Gam- ansemi slkáldsimis toemiur víð'a í ljós og gæðir ljóðin áleitinni 'hilýju; stoiálldið gilleiytmiir jþví ektoi að sbáldstoiapuirinin er litoa í- þrótt og dklki alltaf tóm alvara. Hanin leitour sér stundum að orðum og setningum. Árangur sliks leikis er ljóðið í fylgd með þér: Vorið sínum laufsprota á ljórann her. Ég fer á fund við ástina i fylgd með þér og er aldrei síðan með sjálfum mér. Sum ljóðin eru kaldhæðnisleg, eins og til dæmis Guð skapaði mann: Hann, scm skóp, horfir yfir lönd og tekur mjúka mold i hönd. Blessuð mold mild og hrein, hlý og svöl. Á ég að gera eina tilraun enn mcð menn? Hann bjó til mann. Og þetta er hann. Það var illa farið með þá mold. Skáldið teikur Njálu til end- urstooðunar á svipaðan hátt og Steinn Steinarr þeigar hann orti um Skarphéðin í brennumnd. Ljóð Þorgeirs heitir Föguir er hlíðin, og keimiur með þá m'anin- legu stoýringu, að það hafi ver ið Hallgerður, sem fékk Gurnn- ar til að isnúa aftur. Af þeasum dæmium úr Vísum Bergþóru mætti kannski ráða, að Þongeir Sveinlbjamiamson væri hálfgerður æringi. En það er öðru nær. Þó homum sé ekki eðlilegt að flílka þjáningu sinni, lýsa Vísur Bergþónu bæði huganangri og kvöl. En það er Skáld karknemmsku, ®em yrtoir þær, Sfcáld, sem æðrast ekíki þótt gleðin fari fyrir neðan tún og óSkadraumjurinn komist ekki nema lestaganigimm. Ljóðið Við fallna bæinn, fjallar um hamiingjudaga drengsin's og heiðarimnar. Svo kemur haustið og ljóð heiðar- innar verðúr „með klafcastuðl- um og éljarimi.“ Þótt daginm lengi, kemur vorið etoki í bæ- inin. Þegar heiðSin spyr um drenginn, er hanin hvergi að finna. Harmsögu heiðarinoar lýkur á þessum orðum: Þú getur horft á, hvernig landið dó þar, horft á veðrað lík draums þess manns, sem bjó þar. Anmað heiðarljóð, Á ís- lenzfkri heiði, er í Vísum Berg- þóru. í því er lýst hve tilgangs laust eir að halda á íslenska heiði í útlendum skóm. Ferða- maðurin/n rdfjar upp þá tíð þeg- ar amrna hans gerði afa hans roðskó áður en hanin lagði af stað að heiman: Biessaður vegurinn lagðist mildur að fótum hans. Flosmjúkt straukst grasið við þunna skóna. Skarpar hraunnibburnar brugðu yfir sig mosa, þegar hann steig á þær. Lækirnir sögðu hlæjandi: Illauptu yfir. En dkór fe'riðamianinisinis fá etoki j'afn góðar móttökur: Hnullungarnir sparka i þá og lioltið krafsar þá i framan. Fálát urðin klemmist að þeim. Kcldurnar hrækja á þá. Lcirinn loðir við þá. Lækirnir fussa að þeim og fjalldrapinn rífur þá í tætlur. Þessu þjóðernissinnaða ljóði lýkur á vamaðarprðuim: Guð hjálpi þcim, sem ganga íslenzka heiði á útlendum skóm. Tíu ár liðu þangað til Þor- geir Sveinbjarnarson var búimn að safna ljóðum í nýja bók, en á þessu tímabili birtust oft ljóð eftir 'hsmn í tímaritum og blöð- um. Nýja bókin nefndist Vís- uir um drauminn. Eftir útkomu þessarar bókar varð það ljós- ara en áðiur, að íslemskri ljóða- geirð Ihiafi bæitsit liiðsimaður af þeirri gerð, sem ekki er á hverju strái. Flest ljóðin í Vísum um drauminn, eru stutt og meitluð. f þeton fæstum er jafn mikill leikur og í Vísuim ■ Bengþóru. Skáldið hafnar oft yfirborðs- kenndu rími, sem áberandi var í fyrri bótoinni; í staðinn eru Ijóð þess mun fágaðri um leið og form þeirra er frjálst og nútímalegt. Við hefðbundm- um skáldskap hefur Þorgeir enn elkki snúið baki, enda byggjaist ljóð hans mjög á liðn- um tímia, himum gamla söng. Engu að síður eru þessiar tvær bækur einis og sjálfistæðir heirn ar, tveir áfangar, sem þó e.rau slkyldir. En auðfundið er, að ný ljóðagerð 'hefur orkað af miklu afli á Þorgeir. Hann hef- ur fært út landamerki sín í fleiri en einium skilningi. Umg- ir höfuindar mættu öfuinda Þor- geir Sveinbjarnarson af þeirri söniniu mennt, sem stoáldsbapuir hans einkemnist af, frjálsræði hanis, víðsýni og síðast en eiktoi síst því inrnsæi, sem opinberast í vertaum hans. Ljóð hans vitna um hljóðlæti þroskaðs manms, sem eftir lamga baráttu finnur rétt orð og rétta mynd. Lauf, er dæmi um þá aðferð Þorgeirs að leggja rækt við náttúriulýsingu, þar sem allt stefnir að lauisninni í síðuistu hendingunum. Um leið túlkar ljóðið mannleg örlög. Þorgeir skynjar náttúruna eins og lif- andi veru. Þegar hann lýsir landiniu til dæmis gæti oft ver- ið um maninlýsingu að ræða. Mér var gefiö sumar. Sól er í æðum minum, sól og dögg. Ég var fögnuður trés, en fékk svo að kynnast kaldri haustnótt. Næðingurinn losaði mig af greininni. Og regnið gróf mig i gljúpan svörð. Ég hverf í moldina. í hjarta minu er himinn og jörð. Það er kanmiski einium of há- tíðlegt, að tala um siguæ yfir dauðanum í sömu andrá og þetta litia ljóð. En það fjallar enigu að síðuir um sjálfan æða- slátt lífsinis. I skriðuinini, sannar enn bet- uir það sem sagt var uim nátt- úruljóð Þorgeirs Sveinbjaænar- soniair hér að framan. f þessu ljóði má ekki á milli sjá 'hvort verið er að yrkja um stein, sem hnapaði úr fjalli eða vegferð miamnis: Framihaild á blis. 11. 27. júlli 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.