Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 12
IfTIKW- / r- HM. UUPMRGSSOtJ fícuui g«Wc. þxr lan. 09 &ó- ongouri monn an tól( rútn. %d. hojfvn |por l OLpnoUÁ. %m %«t hoQtt Ól moti oitoL. 'Rúmvn. goJL efcXi buJL&t oiá cxá |f / | # w , ootu. oU. ouumbujLn og hoJUi.%bú.Q.r komu honm oJ[ þol enn oor nohhuú oá %óará ^ór honn. 09 o^Ur o{ dQ^t soo hojrurv. bjó uum ÓUL rúmin. Ipot&xr hojrux oar bu.urv ofcui ó. 09 iofnur. oá þul IngSUt hojnn. ejtir nohhro. s^und o(dn 1 yztoL rámióóéKx- ookrxw honn oftur oló mogúrv brdddi oojndloQpL um^an^ i hoUunum og hoyrúr o.ó þcvr o.nx homhwr mcurc^r monn. og <2xvx \joir o& furÓcx. ó. hoQr |pojr mum. hofa komvá 09 9\ört sor bonn grQvócv. aé búo. um ru.ro. 'poirrcv 09 fcvxsÓu. hoLrurv fgrvr þcxé 90$% maVdQgon. Svóon {dra þoir oá hóXftx <ar fciQvr hofóu. molast Qfúr |poi wm honum uirtvtt. ín «r «v wm ólii rúrrvá Qr hojruo. bx i fór aó floita ofxn of |poi oará horvn oor ová piltvnn. 'þokfcuóu hoUis- buQjr honum fvjrir Hpxnd- toh þotfax qp- þQvm hofáv fcom vá %oo ool. skáldsins að klæða náttúruna lifandi holdi. í ljóðinu Á gangstéttinni, yrkir l>orgeir um söngfugl, sem er þröngt um vik í borginmi. Skáldið dreymir „flug frjálsra vinda, göngu á dalskóm, gró- inm stig.“ f*að verður að sætta sig við að styðjast „í steinelfi við smalaprik.“ í Hvað er þetta?, talar skáldið um hjarta á ferð til liðins draums í lítinn hvamm sem ekki sést frá hænum. f ljóðum Þorgeirs er oft miranst á drauma. Það er eng- in tilviljun, að bók hans nefn- ist Vísur um drauminn. Vísur Bergþóru, er bókartieiti, sem er heldur ekki valið út í hött. Kona skáldsins, sem látin er fyrir mörgum árum, hét Berg- þóra. Ljóð Þorgeirs eru kannaki flest draumkvæði. Þor geir heldur því sjálfur fram, að hann sé ekki einn að verki. Þess vegraa valdi hann fyrstu bók sinni nafnið Vísur Berg- þóru. Sum Ijóð Þorgeirs bera það með sér, að þau eru sprott- in beint úr draumi. En Þorgéir er af þvi tagi skálda, sem vinn- ur mikið og vinnur vel áður en hann lætur ljóð sín á prent. Hann er lika strangur við sjálf an sig þegar að því kemur að velja í bók. Hann hefði ek'ki þurft að láta tíu ár líða milli bóka sinraa. Og hvað hefur orð- ið af þeim fjölmörgu ljóðum, sem haran birti í tímaritum og ekki eru í Vísum um drauan- iran? Hefur skáldið hafnað þeim? Skáld, sem ekki á sér draum, er lítið gkáld. Sama er að segja um skáld, sem enga trú á. í ljóð þess kemur fljótlega tóma- hljóð. Þorgeir Sveinbjamarson er trúarskáld. Það 'hefur aukið honum mátt að ljóð hans hafa staðið opin fyrir birtu trúarinn- ar. í Að velja manninn, segir skáldið að Kristur sé ástin, draumiur mannsins, og að velja manminn sé að hafna draumi hans. Á páakum, lýsir björtum og fögrum degi: ÞaS sem var cr hcilt framundan horfið, en ekki liðið. í birtu morgunsins mætir þú Kristi við hliðið. Birtan kringum þig, fjallar líka um Krist: Dýrð á jörð. í dag- er frelsarí fæddur. Fögnuður hans er i hjartanu, hreinsar af auganu skýið og skýrir ljós hugans. í Ijóðirau Við Hallgrímsstein, standa þessi orð: Orð himinsins er Kristur. Vakna þú. Vak þú í orði hans cina stund. Kristni Þorgeirs Sveinbjam- arsoraar er honum sjálfum og Ijóði hans nauðsyn. Hún er ekki stáss, heldur bundin maranúðarhugsjónum hanis, þeirri vissu að orðið verður ekki slitið úr tengsl'um við von ina um betri heim. Þess vegnia yrkir hartn í Bæn um jól: Við biðjum á hátið barnsins, biðjum ljósg jafar, biðjum daglicims, þar sem Drottins birta ljómar. Mesta ljóð Þorgeirs Svein- bjarraarsonar til þessa er án efa Landslag, Ijóðaflokkur í tólf köflum. Það hefur vafist fyrir mörgurn að skýra þetta ljóð; auðvelt er að misskilja það, en erfitt að komast und- an töfrum þess. Með heitinu á skáldið við mynd og hljóm; fyrri 'hluti orðsins merkir lög- un, útlit, það sem fyrir eir í náttúrunui; seinni hlutinn tákn ar söngiran, óminn. Ljóðið fjall- ar þá um það, sem gæðir land- ið hljómi, lífi. Það er að vissu marki sköpuraarsaga. Sú þjóðerniskennd, sem víða svífur yfir vötnunum hjá Þor- geiri, fær í Landslagi á sig varanlega mynd. Það er einis og þetta ljóð safni samam á einn stað stooðunum hans og boðskap. Hvatn.ingin er megin- stef þess. Ástin er leiðarljós. Trúin situr í fyrirrúmi; án Guðs verður ekki takmarkinu néð. Landslag, er lofsönigur manns, sem kemur til landsinis, ann því, vill láta standa vörð um það, því slík eign má ekki fyrir nokkurn mun glatast. í fyrsta ljóði er siagt frá haf- inu, seim er órótt, ógniandi í lát- bragði, en laust í rásinmi. Aldrei er að vita hvert það muni halda. Ljóðið endar á þessum línium: Litið er til himins um lítinn kufungaglugga. Og gjöf himinsins er landið. í öðru ljóði er sagt frá þöglu og þreklausu landi: Annarleg strönd velkist hrjáð fyrir hafi. Þriðja ljóð lýsir landinu eft- ir að útrænan hefur farið venm andi höndum um hól og laut. I fjórða ljóði byltist særinn á land, kuldinn fasrist hærra og hærra. Fimmta ijóð fagraar birtingu nýrrar sfcumidar: Land þitt hefst í söng yfir sæinn t frjálsum tónum fagurt og morgunglatt. f sjötta ljóði fer maðurinn til fjallsinis, biður um styrk: styöur orði á klettinn. Sjá, hann opnast rödd þinni. í sjöunda ljóðd er borgin á- kölluð, beðin um að halda vöku fyrir landinu. Oig í lok ljóðsinis er sagt að landið flytji Ijóðið bergmálsstuðlað: nýtt viðlag, nýja þjóðvisu, nýjan gróður. Áttunda ijóð fjallar um samstillingu lands og hljóms, þegar mildur þeyrinm rímar saman 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27. júffi 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.