Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1969, Qupperneq 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1969, Qupperneq 8
MAÐUR VERÐUR EINMANA í FJÖGURRA MILLJÖNA BORG Samtal við Jónas Guðvarðsson listmálara, sem stundar listnám á Spáni Ettir Gísla Sigurðsson Hann er 36 ára og fæddur á Sauðárkróki; þaðan eru fleiri málarar eins og kunnugt er, Jóhannes Geir, Sigurður Sig- urðsson og Hrólfur bróðir hans, Snorri Sveinn og Elías, sem sneri aftur norður og er nú helztur myndlistarmanna þar í bænum. Myndlistarhneigðin virðist hafa orðið að smítandi farsótt í höfuðstað Skagfirð- inga og kannski er eitthvað fólgið í línum landslagsins á þessum slóðum, sem' kveikir í ungum drengjum og hvetur þá til myndrænna dáða. Þó er ekki að sjá að bærinn Sauðár- krókur og umhverfi hans hafi orðið þessum málurum sérstak lega minnisstætt, nema Jó- liannesi Geir, sem virðist hafa fundið þar óendanlegt yrkis- efni. Jónas Guðvarðsson hafði eiklki svo mjög af áhrifum Tinda stóds og Dranigleyj'ar að segja; hanm fluttist ungur af Rrókn- um og tyllti niður tjaldhælun- uim í Hafnarfirði; það var árið 1946. Svo það er raunar vafa- mál, hvort telja beri Jónas af Króknum eða úr Firðinutm. I samtals 22 ár var hann að mestu óslitið í Hafnarfirði, stundaði nám við Flensborgiar- slkóla, eins og lög gerðu ráð fyr ir og tieiknikennari hans þar, Soffía Stefánsdóttir, dóttir Stefáns mynd'skera, sá hvar fiskur lá undir steini og hvatti Jónas til að rækta með sér hæfi leikana. Þannig byrjaði það; upp frá því fór Jónas að fást við myndlist sem tómstunda- gaman, en allt var það með höppum og glöppum og þráður inn slitnaði hvað eftir annað, til dæmis meðan hann var að byggja húsið sitt í Sfcekkjar- kinninnL Hann staðfiesti ráð sifct, kvæintist Halldóru Guð- mund’Sid'óttur úr Reykjavík og þau eiga þrjú börn, það elzta er sautján ára, það ynigisita fimm ára. Þau hjón gengu í gegnum hina ýmsu byrjumarörð- ugleika í búskap-num sem flest- ir hafa reynt; húsibyggingin tók yfir fimim ár, og Jónas vann mest allt sjálfur. Samt grunaði hanin ekki þá fyrir al- vöru hvert stefndi; vinnustofu byggði hann til dæmis ekki þótt áhiuiginn fyrir myndlistinni færi vaxandi. Hann greip í að xnála, þegar tóm gafst, en það varð að fara fram í þvottahús- inu við heldur slæmar aðsitæð- ur. Smám saman fór náimisáhug- inn að gera vart við sig og 1963 fór harnn að sækja kvöld- skóla í Myndlistarskól'anum við Freyjugötu. Það teygðist á námiuu þar; Jónas kynntist nýjutm hieimi og nýrri afstöðu til hlutanna og samtals tók þetta nám yfir 5 vetur. Eims og raunar gildir um flesta aðra málara, byrjaði Jónas feril sinn í fígúratífri myndilist; það er að segja, hann málaði eimfhver sýnileg fyrirbrigði, hlufi, hús eða landslag, sem allir geta séð hvað er og þekkt. Þegar Jónas hugsar um þessa liðnu mótunarda'ga í mymdlist- inni, þá minnist hann þeirrar afstöðlubreytingar, siem smám saman varð. Hann segir: — Fyrst var ég í andstöðu við absfcraktmálverk, síðam opn- aðist mér nýr heimiur. Ég held að það sé ekki röng skilgrein- ing, þó að ég segi, að það var fyrst og fremst hinm svokall- aði ljóð'ræni abstrakt ex- pressionisimi, s©m hreif mig og fram uindir þetta bef ég verið að mála myndir í þekn anda. Á þessum árum war Jónas þrívegis með á samisýnimigum hjá Félagi ísl. myndlistar- mar.na, og það viR svo tiil að ég man sér&taktega eftir mynd- um hans frá þessum sýninigum. Hann var einm þeirra, sem menn sögðu að væri efnileg- ur. Fágað yfirborð einkenndi myndiir hans; lilfcirnir runnu ljúf lega hver saman við annan, án skarpra skila, en samt leyndist í þessu talsverðiur styrkur, þeg- ar bezt lét. Þetta kom bezt fram á einkasýningu. Jónasar í Boga- salmum vorið 1968. Það var raunar fyrsta einkasýning Jón asar og gekk í alla staði mjög ve/I; hanin fékik góða dóma, og af 26 myndiuim á sýnimgunni seldi hann 16. Þar af fór ein mynd vestux um haf og tvær til Danmerkur. — Þarna hefur þú staðið á tímamótum; séð að nú var ann- aðhvort að hrökkva eða stökkva? — Já, það er rétt, að þarna urðu nokfeurs konar tímaimót. Eg var að vísu búinn að hiugsa um það öðru hvoru að fara er- lendis til frekara náms, en til þessa hafði það vitaslkiuld fyrst og fremst strandað á fjárhags- legri getu. En þegar ljóst var, að ég hafði verulegam, fjár- hagsleigan ávinning af sýning- unni, ákvað ég að láta til skar- ar skríða. Það var vissulega margt sem kom til greina, en ég hafði komiið til Spánar áð- ur, og orðið hrifinn af land- inu, og auk þess vissi ég, að þar var hagsitætt verðlag. Ég sneri mér fyrst og fremst til Baltasars, setn sjálfur er inn- fæddur í Barceloma og gekk þar í liistaakademíið. Hann gaf mér ýmis góð ráð. Þegiar við fórum utan, var ætlunin að hiefja nám þar, en þegar til kom leizt mér eikki sem bezt á vinnubrögðiin og því var það að ég sneri mér að öðrum sikóla, frjálsum skóla, sem heitir Eskuela Marsiana. — Sem sagt, þú fluttir með konu og börn til Bareeloma. — Já, við tófeum það nauð- synte'gasta með okkur en leigð- um húsið í Hafnarfdrði. í Barce lona feniguim við svo ágæta, ný lega íbúð; hún var álika dýr og tíðifeaslt að leigja svdpaðar íbúð- ir heima, en að öðru teyfci var ódýrana að lifia; miaturinn var til dæmis muin ódýrari. — Og skólinm, þér líkaði vel við hamin? — Já, ég get alveg mælt með homum. Þar fær maður að túlka sig eins og maður vill; það eru algerlega frjálsar deildir, þar sem menn mœta þegar þeir vilja og leggja stund á það, sem þeir viljia. Ég lagðii til dæmis stund á fceikn- ingu, skreytingar og málverk. — Er þá einlhviers konar ný- tízkulegt form á kennslunni eða teiknað eftir módelum og styttum? — Teikinikennislain var hefð- bundin; við teiknum eftir módelum og styttum eins og víðasit er gert í svona skólum, býst ég við. En kennarinn í málaradieildiinni var gamall og alveg fastur í ednlhvers konar stælingum á I'mpressioniLsma. — Og fórst þú þá að mála upp Impressio’nis'tiam'a? — Nei, ég var mjög á önd- verðvim meiði við þennan kenn ara, en lærði samt míkið í tækni. Líka famnst mér gagn- legt og sikemmtite'gt að leggja stund á skreytinigarnar, sem til dæmis eru til notkunar á list- muni. — Þurftir þú ekki að talka inntö’kiupróf í þemnam sikóla? — Einungis í teikningu og Skreytingum. Þessi skóli er til húsa í gömliuim spítala í kín- verska hverfinu í Barcelona, Þetta er ekki dýr skóli og rek- inn að hálfu leyti sem ríkis- skóli. — Nú hefur þú verið með börn á barmaisfcóla'aldri. Héldu þau áfram námd í barna- eða gagnfræðaskóLuim þar í borg- inini? — Nei, efeki í spæmskuxn slkólum. Við komum börmunum í amerískan skóla, American High Sohool, sem starfræktur er fyrir ameríska borgana í Barcelona og ég tel að þau hafi lært medra á einum vetri þar en jafnvel á tveim til þrem heima. Auk þess að komast inm í spæmsfeuna, lærðu þau alveg að tala ensfeu. — Varst þú sjáflÆur þúinn að Læra spæmsfeu fyrir ferðina? — Nei, ég hélt að bennar- arnir töluðu ensfeu, en þegar til feom reyndist það efcki þannig. Svo það bættist ofian á allt annað, að maður varð að drifa í að læra sem mest í spænskiu. Það var mjög strembið aðkoma þessu öllu í krimig, en hafðist með S'ameiginfegu átaki, og ekfei sízt vegna þess, hvað feon an er drífandi. Það var eins með haina, að hún hafðd ekki lært spænisku og þefcta varð allt dálítið erfitt til að byrja með. Það kom alveg af sjálfu sér að krakkarnir lærðu spænsku í sfeól’anum en af’tur á móti fór- um við að skapa okfeur vinnu og tékjur með því að feenna ensku í málaskóla á kvöldim Það var talið betra að hafa feenm/ara, sem tö'Luðu ekfci spænsku, en reymdar fór það svo, að við lærðum ekki minni spænsku á þessu en neroend- urnir emsku. — En voru efcki fyrirlestrar í sfcólianum? — Jú, að sjáMsögðu. Ég sfeildi ekki mikið af því sem sagt var í fyrstu, en það var þó útskýrt með myndum og það gerði skilninginn auðveld- ari. Þessir fyrirlestrar voru um form og skreytinigar, en efeki í ligtasögu. — En nemendiurnir; voru þeir einkum Spánverjar? — Meiripartuirinn vaT það, en þó voru þar menn víða að, Finmar, Bretar, Bandarikjia- menn og Frairusimenn. Það var mjög skemmtiliegt þarma og frjáLslegt og ég stundaði skól- anin vel, vegna þess að ég hafði ekki amrnað að gena. Sumir kunningjar og kolle'gar heima á fslandi voru undnandli á því a( lég fór til Spánar; þeár söigðu al þar væri enigin nútimial'ist. En ég komst fljótlega að því, að þetta var efeki rétt. Spán- verjum er listin í blóð borin og mofekrir fræguisitu nútíma myndlistiarmenn heimsins eru Spánrverjair. Það var mjög mik- ið um sýningar umgra mannia þarna í Baroelona og þeir eru margir hverjir góðir og að minnsta feosti efebi síðrá en heima. Ég komst inn í einm 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19. október 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.