Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1969, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1969, Síða 14
þeir væru svona önglarnir: „þú getur séð þá þarna,“ sagði Ihann og benti út á lunning- una. Það voru nokkrir önglar kræktir upp á fjöl með plast- slíðiur á önigulleiggmuim, gul, riauð, græn. „Við eigum þennan bát,“ sagði hann, „ég og þessi með skallan.n“ — hann kímdi — „og einn í viðbót.“ „Þetta er nú maður, sem dró sjö tonn á einum sólahring." „Hefurðu séð skallann á hon um?“ Hann átti við stýrimann- inn. „Nei, ég hef ekki séð hann án húfunnar," svaraði ég Svínamium á honiuim ruilðiur umd an húfunni hafð-i ég tekið eftir kvöldið ' áður, þar sem þeir dirógu triílíkuinia uindam sjó, eft- ir að hafa tekið lundann, þeg- ar ég gekik miður flæðarmálið til móts við þá, að biðja um far, sem var auðsótt mál. Hvort þeir færu um kvöld- ið. „Nei, ekki fyrr en einhvern- tíma á morgun.“ „Við förum ekkert, ef það verður sjóveikisveður," sagði sá með húfuna. Ég tók eftir henni frekar. Hún var ofarlega á höfðinu og háivöxturimn all- ur rakaður af gildum svíran- um. Það var velkomið að ég fengi að fara með, sögðu þeir. „En hann skoppar eitthvað," sögðu þeir og litu hver á annan. „Ég þoli það,“ sagði ég. „Takið allir á hátnum,“ sagði þessi með húfuna Ég tók á með þeim, og bátur- inn gkreið hratt upp smágerða mölina. „Ætlið þið heim með hann?“ spurði ég. Þeir hlóu allir. Hláturinn kom í snöggri kviðu af því að þeir höfðu haldið niðri í sér andanum við átökin. „Ég verð einhvern veginn var við, þegar þið farið,“ sagði ég á leiðinni upp á mararkamíb inn. Þeir tíndu veiðina upp úr kjalvatninu. Það var mjög kalt um nótt- ina í tjaldinu og segldúkurinn bærðist látlaiust, svo að ég hálf mókti fremiur en svaf. Ein- hvem tíma, þegar myrkrið var orðið að grárri skímu, heyrði ég kallað utan úr veðrinu: „halló,“ og svaiaði sjálfkrafa, næstum án þe3s að vita af því: „já, óg er að koma “ Sá ungi sagði nú: „Þú mátt til með að sjá hann án húfunn- ar. Hann befur rakað af sér allt hárið.“ „Hvers vegna?“ hrópaði ég á móti. „Það var farið að detta af honuim. Það var orðið aegilegt að sjá m.anninn. Stórar skell- ur hér og þar.“ Ég sá hanm fyrir mér. „Það var kölkun í mjó- hryggnium. Æðarnar lokuðust." Við hugsuðum hvor fyrir sig. — Stund við tjaldið: Klappim- ar eins og nýbrotnir ígmolar. Örfínan regnsalla slítur niður úr dökku skýi, gullbrydduðu. Vatnsflöturinn cins og möltorot inn skuggi. Að baki mér bylgj- ur í móskuleigu grasinu eins og það sé á þrotlausum hiaupum frá einni átt til anniarrar. Gult þangið hraustlegt í aft- anskininu. Æðifuglar á leið til lands, þessir söngfuglar, haegt, þeim svifar til lands eins og smásprekum. Einn reisir sig, ger ir spurningarmerki með hálsi og höfði, en ekkert úúúúúú lengur, sá tími er liðinn. Utar sólblik á brimlöðri eins og á ísspöngum, báturinn í faðmi hafnarhólmans, dottar á kyrru lóninu. Og inn kemiur trillan með dempuðu mótor- hljóði, í skutnum stakkklædd- ur maður með sjóhatt, annar stamdaindi í staÆnd deklkri en sjórinn, tvennt á þóftu, strák- ur miðskips við purpurarauðan netjabelg segjandi eitthvað skærraddað ... „Hvernig kann.tu við þig í Reykjavík?" spurði ég ofan í hugrenningar mínar. „Ég veit það ekki,“ svaraði hann. Ég bar saman í huganum, hver munurinn væri á að stýra bíl og tíu tonna bát. Hann stýrði upp í öldurnar á ská, fór á snið upp öldrufald- ana með kaimb þeirra reistan ofar borðstokknum. Hann hall- aði sér upp að þeirri hlið stýr- iShússins, seim vissi móti öld- unuim, líkt og hann hefði í huga að ryðja sér leið mill þeirra, og hélt höndunum nið- ur fyrir sig um stýrið, sem var lítið eins og í flugvél. „Ég er orðinn miður mín eft- ir vikuna af því að vera í Reýkjiavík," sagði hann. Út um gluggann sá ég gegn- um úðann, hvar stýrknaðurinn kom hlaupandi eftir þilf arinu á lagi. Ég opnaði fyrir honum. Hann tók við stýrinu, var tyggj andi um leið og hann snaraðist að því, sagði ekkert. Hinn stóð við hliðina á honum og var að eiga eitthvað við kíki, sem fest ur var á hilMiu umidir gluiglgia- karmdmum, hilkaði, snieri sér svo að mér og sagði. „Ég þarf að komast.“ Ég opnaði fyrir hon- um, og hann fór. Stýrimaður stóð gneypur við stýrið, hallaði á hvoruga hlið, ávalur á bakið líkt og sel- ur. Hér leið vel, steig ölduna, enn á sama stað upp við hurð- ina. Eftir að nokkur stund hafði liðið án þess að við segð um neitt tók stýriimaður að berj a niður öðrum fætinium og æ þyngra. Svo spurði hann skyndilega: „Verður maður að skila handriti vélrituðu?" „Nei,“ svariaði ég, „ekki etndi leiga. Það fer eftir því, hve góða rithönd maður hefur.“ Við þögðum. Svo spurði ég: „Farið þið út í verra veðri en þessu?“ „Þetta,“ sagði hann: „þetta er logn. „Við fórum hér út um daginn og lentum í brælu. Þeg- ar sá gállinn er á honum er l'í'kt og hann reiri niður sjó- inn. Vindurinn stóð inn fjörð- inn. Véhn bilaði hjá okkur og okikur rak. Það var sólskin og heiðsikiíirt, svilðið raiuitt og gult“. Hann þagnaði, ég átti mjög erf itt með að greina það, sem bann sagði, hann var svo fljót- mæltur. „Og kornuð þið henni í gamig aftur?“ spurði ég. Ég hafði fært mig upp að hlið hans og horfði út um hliðarglugga, naut blástursins um hann op- inn. Hann játaði því. Hann spurði, hvort ég hefði verið til sjós og hvernig mér hefði lík- að. Ég sagði að ég mundi ekki vilja gera mikið af því. Síðan gaf hann sig allan að stýrinu. Ef til vill var hann að hugsa. Það var barið á hurðina og ég fór til og opnaði. Sá ungi kom. Þeir skiptu á stöðu við stýrið. Hann tók stól undan segldúk, einfættan, líkan bar- stól og sat við stýrið. Hinn tók sér stöðu við dyrnar, þar sem ég hafði verið. Þegar þeir höfðu komið sér fyrir leit sá ungi upp frá stýr- inu á hinn og spurði kankvís- lega: „Hefurðu sýnt honum skallann á þér?“ „Nei,“ svaraði hann. Hann þreif af sér húfuna, hélt henni upp að bringunni og hreykti sér. Það gl'ampaði á nauðrak- að höfuðið í rökkrinu. Hann strauk yfir það með 'hendinni, og hinn sagði um leið og hann leit á mig: „Það er örlítill hýj- ungur núna.“ Sá skölótti brcsti. Hann var kringMleitur og brosið var um komulítið í öllu berangrinu. „Þær verða alveg vitlausar af að sjá mig svona “ sagði hann feimnislega. Ég virti hann fyrir mér og hve Skringilegur hann var. Sagði svo til að segja eitthvað: „Þetta er frum'legt.“ Hamn skellti húfunni ofan á höfuðið og endui-tók vandræða- legur: „Já, þetta er frumfegt." Ég hélt áfram að virða fyrir mér öldurnar út. um opinn gluggann, grárna þeirra, hreyf- inigu þairna, önæf alkeiim þefrra. Þeir töluðu saman á bak við mig án þess að ég heyrði hvað þeirn fór á anJllllii. Elliðaey var komin í ljós á stjórnborða, höfði með vita, fjær móar á láglendi, umigjörð- in brimlöður við svarta kletta. Á bakborða dieifði brimið sér hringlaga á grynningum eins og risavaxnar marglyttur og varð að peirHumióðiu. Fýlil og miávur flögruðu yfir líkt og hreytti snjótflyigsium úr sortanium. Þeir voru farnir að tala um Iheimlkomuna. Sá ungi sagði og rétti sig upp við stýrið: „Nú getur maðoir tekið það rólega í afl/lt krvöid og honft á sjórwarp- ið.“ „Nær sjónvarpið hin.gað?" greip ég fnam í. Hann svaraði: „Já, blessaður vertu.“ „Hvar er endurvarpsstöðin?" spurði ég. Hann benti inn til lamds. Þórsnesið var komið í ljós. Snæ fellsnesfjallgarðurinn stóð í skýjum að hálfu. „Þiarna,“ sagði hann, „hjá Helgafelli." Ég færði mig til, minntist þess að hafa eitt sinn gengið á fell- ið og farið að siðvenju, borið upp ósk, óskað þess að verða rithöfundur. Þá kippti hann í leðuról, sem hélt aftur glugganum fyrir framan mig, og hann féll niður í falsið. „Þarna,“ sagði hann. Og ég náði að grilla í svarta línu vestan við Helgafell, áðuir en brimúðanuim laust inn um gluggann og blindaði mig. Útgefandlf Hif. Árvakur, Heykjavík. Framkv.stj.: Haraldur Sveinsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnascn 1rá VJgur. .Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsi'on. Ritstj.fltr.: Gísli Sigur6?3on. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstrœti 6. Sími ÍDICJ. „Já,“ sagði ég Sg leit á 'hann. Hann glotti. Hann tók fram sjókort yfir Breiðafjörð og dró það í sund- ur, studdi olnbogunum á stýr- ið og grúfði sig yfir það. Við áttum stutt eftir. — Höfðann, sem gerir hafnar- varið við Stykkishólm, dró frá — stuðlar í berginu líkir píp- um í orgeli — innan við hann og sá yfir þorpið Á höfninni var ládeyða. Þeir lögðu að við bátabryggj una utam við tvo aðra báta. í þeim ytra vor.u menn, fullorðn ir og unglingar, sem tóku við böndunium. Ég stóð aftan við stýrishúsið utanveltu. Þeir fóru hröðum höndum um fest- intgarniar. Það var spurt, hvort þeir kæmu tómhentir til baka, og þeir kváðu, að það væri ekki aldeilis. Þeir sviptu oían af lestarop- inu og drógu upp faramgur minn, sem þeir höfðu lagt of- an á aflamn. Hinir í viðfegu- bátmum litu á hann sem snö.ggv- ast, á mig, og svo aftur á lest- aropið með eftirvæntingu í svipnuim. Ég tók dótið, sem haiflði dilgmað, og kfllönigtraðist mieð það yfir borðstokkinn. „Læturðu þetta á þig hér?“ spurði maður. Það var sá eldri. „Nei, ekki fyrr en uppi á bryggju," svaraði ég. Það var þys frá þorpinu. MAÐUR VERÐUR EINMANA í FJÖGURRA MILLJÓNA BORG Fraimh. af blts. 9. maður sakn-ar allltaf einihvers að heiman; hvað það er 'helzt er oft erfitt að gera sér gredn fyrir. Þiað er öruiggfliegia ekki veðrátltam. Mig hryllilr sa-tt að segja oft við veðrinu hedma, en kanmski sakna ég miest vatnisdmis úr kranianum, þegar allt kemiuir til aills. Ég hef ekki buigsað mér að setjast að á Spámi til frambúðar. Það fer ekki milli mála, að m-aðuir er óámægður mieð miargt heima; oft bölva ég þar ölllu í sand og ösiku, en samit er óg svo mikill ísleindingiuir í mér, að ég mundi aldrei afsala mér íslenzkum ríkisborgararétti. Er það ekki merkilegt að vera svona bund- imn þessu úiteikeri norður í hafi? — En hvað verður þett-a nám þitt margir vetur til viðbótar? — Ég stunda sem sagt nám í þessum skóla í vetur og segi síðan skilið við skóllaniám. Ég hief mikið velt fyrir mér að leggja fyrir mig mósaik- og gfler skreytimgar, em spánskir lisita- menn standa mjög fr-amarlega í því. Hitt er svo annað mál, að ég er ekki fulllkomflegia bú- iran að fá útráis, ég gæti huigs- að mér að bú/a hér eitthvað lengur og vinna þá við my-nd- l'ist. — Þú hefuir ebki heillazt svo a-f túrism,amiuim og íslemzikum ferðialömgum, að þú takir það fram yfir? — Nei, ekki s-vo að myndliist- in verði ekki of-am á þs-gar til lengda.r lætur. Samlt hef ég þá reyns-lu að íslemdimigar séu góðir túrdstar og hegði sér vel, en þeir eru gifurlega tilætlun- arsamir og kröfuharðir. Þeirn finnst sjálfsagt, að þessar ferð- ir kosti þó nokku-ð, o-g þar með ætlast þeir til mikils af okk- uir. MiJbilll mefriiihfluti, eða 98 af 100 er úrvalsfólk; en með þeirn fljóta fáar undamtekniingar, sem ómögufegt er að gera til hæfiis, hvernig se-m maður liiggiur sig friam. Mér virðist það kom,a grie'imdiega í ljós, að íslending- ar hegða sér betur við vín, en Skandinavar til dæmis. Við er- um tveir, sem s-töind'um í þe-ssu þ j ónustulhlu tverki á M-aJlorca og faraTStjóriar frá öðrum þjóð um gena grím að okkutr og kalla ofldkur „hjúfcrun-armenn". Þegar fardð er á skemmtistaði, sem stu'ndium kemu-r fyrir, far-a þessir erlemdu koUega-r okkar á næstu krá, m-eðan við þjófl- um um eins og elddbriandar að útvega borð h-ainda hóptnium og sjá um að íslendingannir geti v-erið sem mest í námuinda hver við amnan. Samt d-u-gar þessi viðléitni ekki allta-f til þess að ger-a lamda-nn ánægðan. — Nú búið þið í Palma og börnm eru u-gglauist farin að venjast umJhjverfinu. Hverndg hafa þau kuinnað við sig á Malloroa? — Þau er-u í sjöunda himnd og kuon-a mum betur við siig þar en í Barcelona og það gerum við r-eyndar ölll. Bör-nin- vilj-a Ihe-lzt ekki f-ara heim, að minnsta kosti e-kki strax. Okk- ur fim-nst, að mögufleikarnir séu svo m-argir og vi-ð erum ekki búin að fá nóg út úr þessu ævintýri. Það er gamfla sagan, að maður lærir e'kki a-lltaf mest á skóliabekknium; mér hefur fundizit svo lærdómsríkt á mairg an hátt að vera hér. Ég hief þá sögu að se-gj'a, að Spánverj- ar séu mjög gott fólk. Á M-afll- orca er auk þess alþjóð'l-egt amdrúmisloft og ég k-am-n betur við það e-n katalóniska a-nd- rúms-loftið í Barcelo-nia. — Nú feiku-r mér og sjáflf- saigt fleirum forvitni á því að vitia, hvort eimihverj-ar veruleg- ar breytin-gar hafi átt sér stað í málverkinu hjá þér. — Breytingarm-ar gerast hæ-gt hjá mér, em þó er e-kki því að leyna, að maðUr v-erðlur fyr'ir áhrifuim af því sem fyrir augu ber. Á S-pán-i eins og amn ars staðar bæðd í Evrópu og Ameríku, hafa abs-traiktmáliarar te-kið til við fígúratífa mynd- list að nýju. Ég hef sjálfsagt eittihvað að smitazt og þó of- sniammt sé um það að tala, þá get ég saigt að það nýjasta hjá mér er í fígúra-tífum am-d-a. — Ráðlegg-uir þú íisfe-nz'bum listamön-mum, sie-m buig h,afa á friamlhalds-námi að feta í fót- spor þín? — Ugglaust tapa-r e-nginn á því og ég sé ekki eft-i-r eim-u augnabli-ki. En eitt er vís-t: Ef men,n ætia með fjölskyldiUina m-eð, þá verða þeir að hafa sterkan fjárh'agsLegan bakhj-alll. Sá balklhjalflur var ek'ki hægur hjá mér og þetta va-r enginn dams á rósuim um tíma, em núna e-rum við komin yfir erfiðleik- a-na. Ég fékk bæði lán og styrk frá ríikinu og vonia-st tdll a-ð fá það affcu-r. Það er gífurflegt átak að taka si-g upp með fjöl- skyldu og búslóð og flytj'asfl í 1-and, þar sem maðUr kamn eklki ein-u sinni m-á-lið. Hjá oklkur hef ur all-t blessazt til þe-ssa, e-n ekki hvet é-g beinlínis nieinn til að standa í því. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19. oiktóber 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.