Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1969, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1969, Page 5
Og loksins kom tilbreytingin í líki grindhoraðs manns með handtösku úr leðri Hann beið við afgreiðsluborð- ið, meðan stúlkan drap í sígar- ettAmni siimii og straiuk siopp- inn niður um lærin. Svo tók hún sér stöðu við peningakass- ann. „Hvað var það?“ saigði hún og virti hann ekki viðlits. „Ég aetla að fá eina flösku af sódavatni“, sagði hann og leitaði í vösum sinum eftir pen ingum. „Við seljum ekki bland til að direk’kia það hér inmi“, sagði stúikam og horfði f naim hjá hon- um. Hann var óðamála og fullviss- aði hana um, að hann hefði ekki djöfullegri áform en þau að svala þorsta sinum. Hann var svo kurteis og mælskur, að stúlkuna fór strax að gruna, að hann væri annað- hvoi-t drukkinn eða þá í pillum. Ég fyigdist með þeim, þar sem þau þráttuðu yfiir borðið. Þetta var eiinikeininil'egiur maður, lang- ur og furðulega mjór, skorp- inn og flagnaður í framan af sólbruna, klæddur eins og út- lendingur í níðþröngar galla- buxur, strigaskó og rauða stormúlpu. Hann fékk sódavatnið, og af- greiðslustúlkan lokaði peninga skúffunni með smelli og hvarf síðan aftuir að borðinu til unn- usta síns, sem lék sér áhuga- laust að eldspýtnastokk, sem hann þeytti upp í loftið annað slagið og gáði síðan án svip- brigða, hvort lamaði maðurinn eða drekinn hefði komið upp. Maðurinn í gallabuxunum lit- aðist um til að ákveða, hvar hann ætti að fá sér sæti. Hann sá, að ég horfði á hann yfir blaðið mitt, og kom að borð- iiniu og spuir'ði, hvorit hamn mætti setjast. Ég kinkaði kolli og þóttist vera niðursokkinn í að lesa blaðið. Hann setti töskuna á stólinn fyrir innan, og því næst fór 'hainin úir úlpummi oig sieitti hana á stólbakið. Ég fann enga lykt af hon- um og hélt áfram að þykjast yfir blaðinu. Hann rótaði í töskunni sinni og tók upp ýmsa pappíra og skriffæri Öðru hverju sá ég, að hann gaf mér auga. Ég braut saman blaðið, og lagði það til hliðar, og hellti meira kaffi í bollann minn. „Væri yður sama, þótt ég fenigi rétt að líta yfiir blaðið?" sagði hann. „Mig langar til að gá að greim i því“. „Gerðu svo vel“. „Ég þakka yður kærlega fyr- ir“, saigSd hanin oig byrjaði að fletta. Hann kipraði augun, þeg ar hann leit yfir síðurnar og skoðaði þær gaiuimigæfiilieiga, og stundum fletti hann til baka, eins og hann væri hræddur um, að sér hefði yfirsézt. Svo lagði hann frá sér blað- ið og setti stút á varimar og hristi höfuðið. „M-niei“, sagðd h.amm. „Það eir eikki í dag“. Hann braut saman blaðið og rétti mér það. „Ég þakka yður kærlega fyr- ir“, sagðd hanm aftur. „Ég þurfti nefnilega nauðsynlega að sjá þetta blað. Ég kom þar við á ritstjóirmiinmá fyrir fáeinum dögum og lét þá hafa greinar- gerð til birtingar eða úr- vinnslu. Ritstjórinn sjálfur var að vísu ekki við, og mér hefur ekki tekizt að ná í hann, en ungur maður tók við þessu af mér og sagðist skyldu koma því rétta leið. Síðan hef ég gáð í blaðijð á hverjuim degi“. Hann saup á sódavatninu. Þunnt hárið á honum va.r upp- litað af sólskini. „Má ég annars ekki kynna miig?“ sag'ði hamm. Síðam stóð hann upp og rétti beinabera höndina yfir borðið. „Ég heiti Sigmiuindiur Maigniússom“, sa.gði hann. Ég kynnti mig. „Og hvað gerið þér, með leyfi að spyrja?" sagði hflmm með svo kurteislegri ágengni, að mér varð ekki undankomu auðið. „Ég er blalðiamaðiuir", saigði éig og sá stnax eftir því, þegar áihugaigitaimpa brá fyrir í aiuig- um hans, og hann dró stólinn sinn nær borðinu og hallaði sér að mér. „Og með leyfi við hvaða biað?“ Ég sagði honum það. Hann horfði rannsakandi á mig. „Hafið þið verið varaðir við mér?“ saigði hainn snöggt og leit hvasst á mig. Mér brá. „Nei, ekki það ég veit. Ann- ars er ég í sumarfríi, svo að ég fylgist ekkert með því, sem gerist á blaðimiu".' „Hafið þér heyrt mig nefnd- an?“ spurðd hanin. „Ek’ki veit ég til þess“ saigði ég og bjóst til að standa á fæt- ur. „Ligguir yður á?“ saigði hann. „Eruð þér tímabund.inin?“ „Ekikd sérstakilega", sagði ég. „En ég þarf að koma við í húsi“. „Ég hef sætt hro'ðialiegri með- ferð“, sagði hamin og þrá fyrir sig bókmenntamáli. „Hafið þér tímia til aö hlýða á mi.g í hálfa klluikfcuistumid? “ Ég var á báðum áttum, þang- að til ég lét undan forvitninmi og hagræddi mér aftur. Mig langaði til að vita meira um þennan undarlega mann. Hann var með vatnsblá augu og upplitað þunnt hár og há kollvik, þvengmjór, sinaber og útlimalangur. Hann var nef- stór með þunnar varir og fyr- ir innan þær skein í smágerð- ar, snjóhvítar tennur. Hann gat verið þrjátíu og fimm ára og hann gat alveg eins verið fimmtíu og fimm ára. „Þér hafið aldrei heyrt mig nefndam?" Ég hristi höfuðið. „Ég get fiaminað, hver ég er“, sagði hann, „bæði með vega- bréfi mínu og sömuleiðis af ýmsum skjölum, sem ég hef í mínum fórurn." „Það er alger óþarfi,“ sagði ég, en hann skeytti því engu og rótaði í töskunni sinni. „Þetta blað, sem þér starfið við,“ sagði hann. „Það gæti vel komið til greina, að ég styrkti það með fáeinum milljónum eða tugum miUjóna. Ég kem til með að þurfa málgagn.“ Ég siá sitrax efitiir því að hafá látið til leiðast að sitja lengur. „Hér er vegabréf mitt og önnur gögn, sem taka af allan vafa um, að ég er sá, sem ég segist veii'a," sagði hann og dró plöigigiin upp úr töskuinei. Þetta var rétt. Það var eng- um vafa undirorpið, að maður- inn hét Sigmundur, fjörutíu og átta ára gamall, og hafði verið í siglingum með ýmsum norsk- um skipum undanfarin þrjú ár. „Þegar ég kem heim eftir langa dvöl með öðrum þjóðum, þess umkominn að gerbreyta lífinu hér í landi, kem ég hvar- vetna að luktum dyrum,“ sagði hann. „Og ekki nóg með það, heldur létu yfirvöldin og fyrr- veramdi eigimkoina mín elfta mig alla leið suður í Þýzkaland til að ræna mig . . . Þetta emi synir mínir,“ sagði hann og rétti mér lúða Ijósmynd af tveimur litlum drengjum. Mér gafst ekki tóm til að segja neitt, því að hann hélt áfram: „Ég var á ferð í Hamborg að kvöldlagi ásamt þýzkri vin- konu minni, þegar ráðast að mér tveir menn og slá mig í rot og hirða af mér mikilvæga Fnamihalid á blis. 11. Sex stafa tölur Smásaga eftir Í»RÁIN BERTELSSON 23. nóveimbeir 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.