Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1970, Síða 14
Jöklasóley.
Hugleiðingar
við vorkomu
Nú er vorið komið og landið
okkar fer brátt að skarta sínu
fegursta. Grösin og aðrar
plöntur að stimga upp kollinum
ein tegundin á eftir annarri.
Birkið og ainnar trjágróður
klæðast hægt og bítandi hin-
um græna faldi sínum. í görð>-
um þéttbýlisins og víða þar sem
skjólsælt er, hafa all margar
tegundir þegar sprungið út. Er
lendar laukplöntur, eins og
vetrargosar, túlipanar o.fl. hafa
þegar staðið í blóma alil langan
tíma. Það var upp úr miðjum
aprílmánuði, sem ég sá fyrsta
túnfífilinn útsprunginn í garði
eimum. Þótt fífillinn sé talinn
vera hálfleiðinlegur í túnium og
öðru ræktuðu landi, sem sagt,
eins konar illgresi, þá eru
fyrstu fíflarnir, sem sjást í
blóma seinnd hluta vetrar, sann-
kallaðir vorboðar og hlýtur að
vekja með mönnum vorhug og
von um gott árferði. Þegar geng
ið er um móa og hlíðar á út-
mánuðum eftir hlýindakafla, þá
eru menn vísir til að finna
sumargrænar plöntur, sem rugl
azt hafa í ríminu. Hinn algengi
og harðgerði Ijónslappi sýnár
gjarnan hin fingruðu blöð sín,
þegar svo viðrar. Að sjá þessa
litlu plöntu um vetur, vera að
reyna að gegna hlutverki sínu
með því að halda tegundinni
við, hlýtur að vekja hjá mönn-
um lotningu fyrir lífinu.
Hvernig ljónslappinn getur
haldið velli ár eftir ár við þau
veðurskilyrði, sem landið okk-
ar hefur upp á að bjóða, er
sannarlega undrunarvert.
Veðurfar hér á landi er alls
ekki hagstætt gróðri, eins og
kunnugt er. Ekki er það vegna
þess hversu meðalhitinn er lág-
ur, því að á mörgum stöðum í
heiminum er lofthitinn miiklu
lægri, en þó fjölþreyttari
gróður. Fyrst og fremst eru
það hinar miMu veðurfars-
er hið daglega brauð þeirra.
Hér aftur á móti er skóglaust
breytingar, einkum á vorin,
sem löngum hafa skaðað plönt-
ur eins og ljónslappann. Eftir
hlýtt tímabil koma skyndi'lega
frostkaflar og drepa gróður
þann, sem lét hlýjuna glepja
sig. Þetta befur sennilega end-
urtekið sig á hverju ári ailt
frá því að land byggðist og hef-
ur gengið undir nafninu vor-
hret.
Þrátt fyrir þessi óblíðu skil-
yrði vaxa hér á landi yfir 440
villtar tegundir blómplantna og
birkninga, og gætu vaxið hér
mikLu fleiri tegundir þrátt fyr-
ir vornepjuna.
Þegar haft er í huga hve lít-
inn tíma háfjailaplöntur eins
og t.d. jöklasóley, fjaliavor-
blóm og margar aðrar harð-
gerar raorrænar plöntutegundir,
hafa ti'l þess að mynda stöngla,
blöð, blóm og að framleiða fræ,
þá verður möranum ljóst hversu
aðlögun þessara plantna er
fullkomin. A nokkrum vikum
hafa plöntur þessar inrat allt
þetta af hendi og það jafnvel
inn á milli snjóskafla og við
næturfrosit.
Flestir þeir útlendinigar, sem
sækjia landið okkar heim hljóita
að undrast yfir því hversu gróð-
ur er lítill samanborið við það^
sem er í heimalöndum þeirra.
Þéttir lauf- og barrskógar,
skrautlegar og þróttmiikiar
plöntur hvar sem augum litur,
að kalLa og annar gróður mjög
takmarkaðiur, og ósamfe-lldur,
nema á sumum stöðum á lá>g-
lendinu, þar sem mýrlendi er
og ræktuð svæði. Annars stað-
ar má heita, að einkenni upp-
blásturs og gróðurleysis beri
helz.t fyrir augu ferðiamannsins.
Það er því oft og tiðum, að
gleðd og hrifning verður mikil
og sönn, þegar hann rekst á
litfagra plöntu, sem prýðir
veðraðan mel eða sandorpimn
hód. Hver sá, sem hefur augum
litið melasól með hiraa skær-
gulu krón-u sína og endalausa
auðn allt í kring, og ekki hef-
ur hrifizt af hlýtur að vera
sneyddur öllu feigurðiarskyni.
Hvér getur gleymt breiðum af
eyrarói3 við afskekfkta berg-
vatrasá, eins og t.d. upp við
Herðubreiðalindir? Ég hef séð
erlenda ferðamenn failla í stafi,
þegar þeir sáu jöklasóley, þar
sem hún óx örskamimt frá snjó-
breiðu. Þá er það vetrarblóm-
ið, sem bar nafn siitt af því að
það kemur nær því alblóimgv-
að upp úr snjónum á vorin.
Vetrarblómið er með stór bleik
rauð blóm og er ólýsanlega fag-
urt, þar sem það hefur fesit
rætur í örlítLlli rifu í kletti, og
menn hljóta að furða sig á því
hvernig í ósköpun.um planta
þessi geti þrifizt í svo mögru
umhverfi. Vetrarblómið er há-
raorræn planta, sem vex í
löndum heims aJ.it í kring-
um hraöttinn. Það vex eiranig á
hæstu tindum Alpafjalla, og
öðrum fjallgörðum í Evrópu og
er þar sem ísaddarleifar. Þessi
planita befur það sér til frægð-
ar unnið að vaxa nyrzt allra
blómplaratna, þ.e.a.s. á norður-
strönd Grænlands á 83° 15’ n.
br., eða eins ná'lægt norður-
pólnum og un-nt er. Má nærri
geta, að hún verði að hafa siig
alla við til þesis að geta komizt
af.
Blómplöntur okkar hér á
landi eru ekki stórair og áber-
andi, ef miðað er við flest pnn-
ur lönd. Þær gefa þó landinu
svi-p og við nánari athugun eru
margar þeirra uradurfagrar.
Lesandi góður! Það er vel þess
virði að staldra við á ferðalög-
um og a-thiuga þessar lífverur,
sem með okkur búa. Hafið þér
nokkru sinni skoðað blóm af
bröniUgrasi (íslenzk orkidea) í
gegn.um stæk'kunargler? Sú
fegurð, sem þá getur að líta er
óLýsanleg. Er unrat fyrir okkur
maranL'ega að lílkj.a efltir þessari
fegurð? Ég held ekki.
Blóm undir barði.
Smásagan
Framh. af bls. 7
isér, stundum með ófrýnilegt
öldungshöfuð Joaquins í stað fag
urskapaðs asnahöfuðsins, stund
um jafnvel með tréfótinn, sem
virtist hæðast að honum og
hrista framan í hann ólar sín-
ar.
Carlos stuggaði við þessum
hugarsýnum og leit í kringum
sig. Forstjórinn kom þar einm-
itt að og vísaði tveim börnum,
lítilli stúlku og drengsnáða, til
sætis við autt borð. Stúlkubam
ið var klætt hvítum, ísaumuð-
um kjól, og undirpilsið var
blúndum skreytt og stífað.
Drengurinn var í flauelsfötum,
með festi um hálsinn og dýrl-
ingamyndir á. Hann bar sig
virðulega og var augsýnilega
mjög ánægður með sjálfan sig.
Á eftir börnunum skokkuðu
bamfóstra og vinnustúlka,
áþekkastar lærðum andamömm
um.
Drengurinn nam staðar og gaf
Carlos bendingu.
„Gefðu mér poka af möndl-
um,“ sagði hann sárþreyttri
röddu.
Endumar tvær æptu í kór:
„Láttu hann fá pokann þinn
strax. Þú mátt ekki láta litla
herramanninn bíða.“
Stúlkan litla nam staðár líka
og horfði á Carlos, skoðaði
hann, eins og hann væri skor-
dýr frá framandi landi, klædd-
an hlægilega stórum strigabux-
um, er drógust í götunni og með
reiimalaiuisa skó á fótuiniuim. Carl
os laut höfði fyrir köldu augna
tilliti stúlkunnar. En allt í
einu rétti hann úr sér og hróp-
aði upp yfir sig, öllum gest-
unum til stórrar furðu:
„Fjiainidömn hirði stelpufífli'ð —.
og allt Granada með!“
Hann tók af sér bakkann
með möndlunum og fleygði hon
um niður. Svo fór hann að finna
bróður sinn, sem enn svaf vært.
„Stattu upp,“ sagði hann, „við
skulum koma heim.“
Örlítill olíulampi lýsti upp í
hellinum. Luis háttaði sig og
sofnaði samstundis. Carlos lá
við hlið hans og varð ekki
svefnsamt. í dagrenning fannst
honum sem Mærin frá Pilar
stigi niður úr umgerðinni á
veggnum og kæmi til hans.
Hann fékk hjartslátt og þorði
varla að opna augun, en þeg-
ar hann herti upp hugann og
leit á vegginn var hún þar enn-
þá kyrr en horfði fast á hann.
Þetta kaldranalega og festu-
lega augnatillit minnti Carlos á
stúlkubarnið á Plaza Mariana
Pineda. Honum fannst hann
allt í einu svo ósköp máttvana
og hræðilega hörundsár.
„Heilaga mær,“ hvíslaði
hann, „hjálpaðu mér! Ég er þó
ekki nema tíu ára gamall, tíu
ára og sjö mánaða. Og ég er
alltof horaður. Og í fyrra
fékk ég rauðu hundana. Þú
mannst eftir því, er það ekki?
Ég er alltaf að týna skóreim-
unum minum og mér er alltof
heitt í þessum þykku buxum.“
Hann þagnaði og áræddi að
líta til Mærinnar frá Pilar. En
úr svip hennar gat hann ekk-
ert lesið. Hann hikaði við að
setj a fram bón sína.
„Þú er útdeilir öllu hér á
jörð. . . “ byrjaði hann, oglíkti
1 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
17. mialí 1970