Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Page 3
sí©ðu, enda þótt hann gerðl sér
ljóst að það bjuggu óvenju
miklir og skapandi kraftar í
drengnum, og það var ekki
fyrr en drengurinn fékk ill-
kynjað og langvinnt gigtarkast,
að hann gaf upp alla von um
reglulega skólagöngu.
Árið 1881 hefur Edvard
Munch nám við listiðnaðarskól
ann í Kristianíu, og þar með er
framtíð hans ráðin. Nú taka
við fáein akademísk námsár,
en fljótlega verður hinn opni
og hrifnæmi unglingur var við
þá strauma og umbrot, sem
voru víða í gerjun í listalífinu
á þeim árum. Hann gerist ákaf-
ur fylgisimiaðajr hneyfingar, sem
nefndist „Kristiania bóheim-
imn,“ sem sikiorið hafði upp
herör gegn borgaralegum
dyggðum þeirra tíma, dyggð-
um, sem fæstir nútímamenn fá
skilið, sem ekki eru meðlimir
sértrúarflokka. Forustumenn
bóheima voru óumdeilanlega
fyrst og fremst rithöfundurinn
Hans Jægér og málarinn
Christian Krogh, og héldu þeir
út blaði og sömdu 9 fræg boð-
orð til fylgismanna sinna.
Fjórða boðorðið hljóðaði svo:
I>ú skalt aldrei berja náung-
ann fyrir minna en fimm krón-
ur. (5). Þú skialt haita oig fyrir-
lita alla bændur líkt og Bj. Bj.
(7). Vanræktu aldrei að gera
uppsteit í Kra. Teatier. (8). Þú
skalt aldrei iðrast (9). Þú skalt
svipta þig lífi. Hvað hið síðasta
snertir ætti að vera óþarfi að
taka það fram, að þeir dóu all-
ir á svipaðan hátt og annað
fólk. En það sem fyrir þeim
vakti, var að mótmæla skin-
helgi og stöðnuðum hugsunar-
hætti og beina með öllum ráð-
um nýjum og ferskum áhrifum
í norskt þjóðlíf. Vinsældir þess
ara listamanna má marka af
þvi, að oddborgarar Kristianíu
tóku stóran sveig, ef þeir
mættu þeim á „Karl Johanns"
götu og fyrir kom að hrækt
var á eftir þeim. Þeir voru ein-
ungis álitnir stunda svall og
ónytjungsskap óg skyldu vægð
ariaust dæmdir eftir því.
Snemma sumars 1885 gerir
Edvard MuncTi sér ferð tll
Parísar, þar sem hann dvelst í
þrjár vikur, og verður bersýni
lega þrátt fyrir þennan
skamma tíma greinilega var við
þá strauma, sem þá voru í gerj-
un, og hvert vindur blés, og
það verður honum styrkur og
hvatning og hefur ákveðna
þýðingu fyrir þróun listar
hans. Og næsta ár markar tíma
mót í framrás listferils hans,
því að það ár eru tímamóta-
myndirnar, „Syk pike“, „Dag-
en derpá“ og Puberté", málað-
ar fyrsta sinni. Hann sýnir
myndina „Syk pike“ á haust-
sýningu þessa árs, en þá hét
myndin raunar eingöngu „En
studie“. Það ifar að vonum, að
hinn nýi háttur í form- og lita-
túlikiun og uimibúðalauisari tján-
ingu frá hálfu listamanns en
mienin voru vanir, vekti uindrum
gagnrýnenda, en hann gerði
meira, hann vakti lika gremju
og hmeyksli. Þa'ð" er erfitt að
skilja þetta i dag, en einnig
hollt að hugleiða orsök og af-
leiðingar allra breytinga, líta
skarplega til fortíðarinnar og
draga í Ijósi hennar ályktanir
af nútímanum. Voru það ekki
einmitt þessir menn og þeirra
líkar, sem voru að leggja
grundvöllinn að þeim breyting
uim á hiuigsuinianhœitti almienint,
sem eiigia þátt i því, að nútima-
maðurinn á erfitt með að setja
sig í spor samtíðar þeirra? Það
er eðli þróunarinnar að ný við-
horf og sikoða'ndr ry'ðj'i sér til
rúms. Fróðlegt er að athuga
útdrátt úr listdómi um eina af
þessum þrem myndum, sem
ollu straumhvörfum í nor-
rænni list. Jonas Rasch ritar í
Aftenposten: „Málaranum Ed-
vard Munch væri greiði gerð-
ur, ef fólk gengi í þögn fram-
hjá myndum hans. Þegar á sið-
ustu haustsýningu höfum við í
tiiefni af mannsmynd þeirri,
sem hann sýndi þá, frábeðið
okkur, að jafnhrátt útfærðir
hlutir væru, mieð því að vera
teikiniir giildir á listsýnimgu, úr-
sikurðiaiðdr s&m liisit. Þær mynidir,
sem niú eru til sýraiis, standa
ekiki í nieiniu tilliti framar
mannamyndum hans frá því í
fyrra, og það stoðar ekki, þótt
mótívið með hinni litlu dejT-
andi stúlku sé fallegt. Með
myndum Munchs er heildar
mynd núverandi huastsýningar
dregin mjög langt niður á við,
og dómnefndin hefur með því
að samþykkja þær gert listfé-
lögum sínum slæman greiða.
Andreas Aubert listrýnir
Morgenbladet tók í svipaðan
streng, en dregur þó töluvert í
land og viðurkennir listgáfu
Munchs. Ári seinna var hann
vegna frjálslyndra skoðana
þvingaður yfir til Dagblaðs-
ins! Óneitanlega hafa tímarnir
breytzt! Þegar ungt fólk í dag
dæmir slika menn og list
þeirra með einni einustu setn-
ingu og þykist meira af, yfir-
sést því, að það voru slíkir
menn sem lögðu grundvöllinn
að því, að það hefur svigrúm
til að dæma jafn óhikað án
þess að verða fyrir hatrömmum
árásum og fyrirlitningu. Það
þurfti áreiðanlega margfalt
meira hugrekki og ímyndunar-
afl til að ganga í berhögg við
ríkjandi skoðanir á þeim tím-
um en nú á dögum.
Á þessum árum mikils
þroska og átaka var dauðinn
Munch stöðugt íhugunarefni,
enda þurfti hann þráfaldlega
að horfast í augu við hann
sjálfur,'— sá systur sínadeyja
og systkini oftlega þjást. öll
fjölskyldan studdi við bakið á
Edvard og systkini hans nutu
seinna þeirra forréttinda að
vera með þeim fáu, sem hinn
mikli og mannfælni einstæðing-
ur hafði siamibaind við, þótt
hann vildi helzt ekki, að þau
hieimsæiktu hann. En yrði eitt-
hvert systkina hans veikt, varð
hann eirðarlaus. „Það eru ein-
göngu sjúkdómar og andlát í
minni ætt. Við erum fædd með
þetta.“ Hann sendi þá peninga
og vildi gjarnan hjálpa.
Systir Edvards, Inger
Munch, sem hann málaði marg-
ar frægar myndir af, sagði eitt
sinn er hún sýndi teikningar,
sem systir þeirra gerði, áður
Framhiald á bls. 13.
„Dagen derpá“ 1885.
Dagur Sigurðarson
VOR
Á RÚNTINUM
Nú eru þær komnar á stuttu pilsin sín
og þama rángla þær um á rauðum blússum
Stelpurnar!
Bláeygar stelpur og bráneygar
limalángar með uppbretta efrivör
eða fíngralángar með framstæða neðrivör
og bugðulækj armitti
Rángeygar glóhærðar föilar
stelpur með dalalæðu og dularfull reykmerki
í augum — einkum í hniakkanum
Iskrandi pískrandi stelpur allar á iði
eða þöglar og samanbitnar með kiprímg
í öxlum og títuprjóma i augum
Hæ!
Sú skal vera stúlkan mín
sem á undan geingur.
21. júní 11970
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3