Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Síða 7
•um í „Sekur eSa &alkllaai«“ til sjállfrar Kameliufrúiarinnar og allt virtist leiika i höndiuim henn ar. Á þessum ámm var hún nœr einvörð'ungiu við Dagimar leik- húsið. Meðai eftirmin.niiegri verka heniiar frá árunuim eftir 1020 er Norma í leikritti Guð- imiuindair Kambairus „Vér moi'ð- imgjar“. I ævisögiu sdnni „Eet liv- miainigie iiv“ sieigir leiidkon- am: „Em ég átti emm aindstyggi- leigra verketfni í vændum, þar seim var Nonma í leifcritinu „Vér morðingjar" eftir Kamban. Eg grét og sárbændi, en aillt kom fyrdr efcfci, ég slapp efcfci. E!f ég get vardð wnzfcju manna, þá geri ég það af IheiLum hug, en Norma er smjámienni, sem fcrvei uir mann sinn, af einskærri ilisfcu og igrkmmd, þó að hann unni (henni huigláteitiuim. í leikrit- inu er efcíki minniSta 'brot, sam, er henni tiil nétrtfliærtimigar. Ég þjáðist andleiga og Mkamleigia af því að þiurfa að ieika hiut- verkið. Thorkild Roose var skínandi góður og vann mik- |Björn Jónsson í Bæ Heyskapur og útigöngufé í Drangey Clara Pontoppidan hefur einnig fengizt við höggmyndalist og hér er hún fyrr á árum að vinna að brjóstmynd af móður sinni. inn sigur í hlutverki hins geð& lega eiginmanns, og Kamfoan leikstýrð'i á 'liíandi og magnað- | an hátt. Hann var mikiii leik- stjóri, s©m h'afði laig á því að ná öllu því bezta fram hjá leik- aranum. Margt á ég Guðmundi Kamban að þakka. Skaplyndi han,s va-r listamaninsine, óligandi, vifl.lt, þróttmikið og ljóðtæmt og yfir honum hvíldi einihver blær leyndardóma. . Kámban var vei tii mín og sfcrifaði á handritið: Með þökfcum fyrir yð ar faigra og heillandi leifc og elskulega sanwinnu. „En ekk- erit gat tefcið frá mér þjáning- una að þurfa að leiika. Normu.“ Árið 1925 hvarf Clara tii Konungflega leifchúsisánis 0(g hef ur verið þar æ síðan. Að Bodil Ibsen látimni hefur enginn ver ið í vafa um, hver væri höfuð- leLkkona Danmerkur. Of langt og óiþarft er að' telja uip,p öll hlutverk hietniniar em miinna má á Carolinie Mathilde í „En daig pá Hirsoholim Slot“, Fraonlhald á bls. 13. Drangey. Teikndmg eftir Collingwood. Clara Pontoppidan f manna minnum hefir Drang ey verið til margra hluta nyt- samleg fyrir Skagfirðinga. Fuglatekja, eggjatekja, liey- skapur, útiganga sauðfjár. Mjólkurkýr Skagfirðinga var hún líka kölluð, stundum „Snemmbaeran" því að oftast fengu búandi menn við sjávar- síðu Skagafjarðar fyrsta ný- metið á vorin frá Drangey. f liarðinda vorum varð oft heyþurrð við sjávarsíðu fjarð- arins, þá var neyðarúrræðið að fara til Drangeyjar og slá þar sinu, sem nóg var af í eynni. Þar grænkaði fyrr en í landi, sérstaklega í svokallaðri Kofa- brekku (Grettiskofabrekku). Er þar oft orðið iðgrænt að vori, þótt snjór sé á túnum í landi. Þá var slegið, rakað og bundið í bagga eða sett í poka. Sumir létu heypinklana detta niður í gjá upp af fjörunni en þaðan ultu þeir niður. Fyrir gat þó komið, að heyið festist í tjánni, og varð þá þar að sitja. Þá var reynt að láta lieybagg- ana detta niður af Brúnarhellu og velta niður haugana niður í fjöru. Á öllum þessum stöðum vildi þó meira og minna fara til spillis af heyi, jafnvel fara í sjóinn og tapast alveg. Fyrir- höfn og erfiði við þennan hey- skap var meira en ókunnugir geta ímyndað sér. Um nokkuð mörg ár höfðum við faðir minn Drangey á leigu, en Skagafjarðarsýsla er eig- andi eyjarinnar. Þarna var þó bara um að ræða leigu á liey- skap og útigöngu fyrir fé. Allt- af heyjuðum við þarna, áður en slægjur voru sprottnar í landi. Vanalega settnm við sam an í hey og fluttum í land að vetri. Þetta var nokkurs konar forðabúr hjá okkur. Heyið var sett niður, eins og fyrr segir, en flutt í land á stórum sex- æringi sem faðir minn átti. Það var stórgert nokkuð og sinu- borið, en allar skepnur átu með góðri lyst, þegar Drangeyjar- hey var á boðstólum. Það var ræktað upp af fugladriti, og oftast fengum við góða nýtingu á heyið. Vanalega vorum við um hálfan mánuð í þessari úti- legu og alltaf hlökkuðum við til þessara ferða. Eitt sinn urð- um við þrjú systkinin þó veður teppt í eynni, en höfðum þó af því góðar endurminningar. Segja má að Drangey væri á þessum árum heytrygging fyr ir marga, en ekki til ásetnings. Allmörg ár fluttum við haust lömb fram í eyna á þorra og Iétum þau ganga þar fram á sumarið, sóttum þau þá og flutt um til Siglufjarðar til slátrun- ar og sölu. Til gamans set ég hér fallþunga 5 lamba úr Drangey, sem lógað var á Siglufirði 24. júlí 1924. 1. 44 puand kjöt 8 puovd mör 11 2. 417 — — 8% — — 13% 3. 48 — — 11% — — 22 4. 60 — — 10% — — 14 5. 65 — — 10 — — 16 Ég ætla að segja frá tveim ferðurn okkar til og frá eynni. Faðir minn átti sexæring sem Otur hét, var í þetta sinni ákveðið að flytja milli 10 og 20 gemlinga fram í Drangey. Var þetta eftir áramótin, en á þeim tíma og fram á þorra var féð vanalega flutt fram og lát- ið ganga fram í júlí, er það var flutt til Siglufjarðar. Ekki var einsýnt veður þennan morgun. Mátti búast við sunnan kalda. Við fluttum lömbin samt til sjávar, sem ekki er nema um 5 mínútna gangur. Sett var nið- ur og hafður hraði á að ferma, enda tók það ekki langan tíma. Við settum upp segl og stefnd- um á Drangey, en veðurguðir pund gæra. f raun og veru var kjötið allt of feitt til átu. Stundum létum við ær og einn hrút fram í eyna. Þetta heppnaðist nokk- ur ár, en svo komu óhöpp; gróð ur kom það fljótt stundum og var svo kraftmikill, að ærnar þoldu ekki umskiptin. Einnig kom það fyrir, að við misstum kindur niður í bjarg og urðum jafnvel að skjóta þær þar. Þetta ásamt breyttum tímum og ýmis konar erfiðleikum á flutningum til og frá e ynni stuðlaði að því að við hættum þessu alveg, og í raun og veru finnst mér, er til baka er litið, harla einkennilegt að fara í þessa f járflutninga og hey- skap við þær aðstæður, sem við var að etja. Ef til vill hef- ir að einhverju leyti ráðið æv- intýraþrá hjá okkur strákun- um, því að gaman var að koma og vera í eynni. Við vorum vanir við sjó og höfðum því ekki á móti volkinu, ef þvi var að skipta.. voru ekki hliðhollir í þetta sinni, því að fljótt hvessti og ekki yorum við hálfnaðir á leiðarenda, er sýnt var, að óvarlegt var að halda áfram. Nokkuð hafði drifið af leið, svo að engar líkur voru til að ná heimahöfn aftur. Var því slegið undan og siglt út fyrir Þórðarhöfða í svokallaða Kög- urvík. Líkur voru til að kyrra myndi aftur upp úr hádegi og var því beðið lieldur en að taka barning inn í Bæjarvík. Þetta lánaðist. Það kyrrði og við lögðum af stað aftur, og í þetta sinn náðum við Drangey. Við komumst á Uppgönguvik; lömbin voru sett þar upp og rekin upp fyrir Tæpaskeið og allt upp að Brúnarhellu, þar voru þau tekin og handlönguð upp á eyna og þar með voru þau komin á haga í Drangey. Ótrúlega mikið erfiði og fyrir- höfn var í kringum alla þessa flutninga. Framhald á bls. 13. 2il. júni 1070 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 'J

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.