Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Síða 12
I Auðkúluhreppi. Koua hans var Þorbjörg Pálsdóttir bónda ó Dynjanda. Meðal bama þeirra voru: Bjarni bóndi og selaskutlari á Baulhúsum. Hann drukknaði við Kópanes. Taldi þjóðtrúin, að hann hefði dvalið lengur í verstöðinni, heldur en álög leyfðu. — (Son- ur Bjarraa var Ma-rkús Finnbogi skipstjóri, sem síðar varð for- stöðumaður stýrimanna-skólans í Reykjavik.) Sigurður bóndi á Fossi, síðar skipstjóri í Reykja vík. Páil í Stapadal, sbr. skýr- ingar við 10. vísu. Hann Guðmundur Hóli frá haukinn tjalda setur, Ólafs kundur, inni ég frá, andhvalssundið breiða á. Þennan Guðmund hefi ég ekki getað fengið neinar nán- ari upplýsingar um, og ekki heldur um næsta mann. Snorrasonur Sigurður svalteigs út á mæri heldur vonum hugaður hlés við konu í leiðangur. Menntun gæddur málmaþór Magnús frá Baulhúsum, strengja bræddum stýrir jór straums óhræddur fram á kór. Magnús Ólafsson á Baulhús- um (fæddur um 1770, dáinn 6. október 1834), var talinn gáfu- maður mikill og víðlesinn, einkum í grasa- og steina-fræði. Eins og venja var um þess konar menn, var hann talinn fjölkun-nugur. Svo var hann líka bróðir Jóhannesar, sem talinn hefir verið ein-n af mestu galdramönnum í Arnar- firði, en hann átti heima á Kirkjubóli í Mosdal. Þeirvoru af góðum ættum, sjötti lið-ur frá séra Ha-lldóri Einarssyni prests í Selárdal, bróð-ur Gissurar biskups. Fílinn trés um flyðru-krár flana’og ganga lætur Jóhannes frá Kúlu knár kalt þó blési veðrafár. Um þennan Jóhannes á Auð- kúlu hefi ég ekki getað fengið medri upplýsingar. Jónas Skógum fleytir frá fáki síla-heiða, kann að róa um lýsu lá lukku frjóa hefir sá. Jónas Tómasson bóndi í Skógum í Mosdal í Auðkúlu- hreppi. Hann var kvæntur Ragnhildi Guðmundsdóttur. Dóttir þeirra var Sigríður yf- irsetukona í Feigsdal, sem átti Jens Þorvaldsson skipstjór-a og bónda þar. Mikil ætt er út frá þeim komin og dreifð víða um land. Hlés á grundu gætinn fer Guðmundur í Skógum, gæfu stundar list sem lér laufaþundi næstur er. Guðmundur Guðmundsson í Skógum var bróðir Ragnhildar konu Jónaaar í Skógum. Hann var talin-n fjöl-kunnugur. Hann drukknaði á Breiðafirði á ár- inu 1830. Ég vil greina jámaþund Jón frá Laugabóli, kaskur reynir kaðlahund kembings hreinu út á grund. Jón Ólafsson bóndi á Lauga- bóli var fæddur 19. desember 1761. Hann var bróðir Jóhann- esar á Kirkjubóli og Magnúsar á Baulhúsum. Ekki er han-n bendláður við fjölkynmigi, eiras og bræður hans, og mun yfir- leitt hafa v-erið vel kynntur og vinsæll maður. Frá Krosseyri bárubrand Bjarni Sighvats-arfi áfram keyrir áls á land; ekki heyrist kvíði grand. Bjarn-i Sighvatsson var bóndi í Reykjafirði 1802,—1811, en á Krosseyri frá 1812—1837. Þó að svamli um þöngla lá þilju-keilan búna, gegna hamli’og umsjón á Ásgeir gamli Bakka frá. Hefi engar upplýsingar get- að fengið um hann. Græ-ðis-elda geymir snar Gísli í Lokinhömrum súða heldur hesti þar hratt á veldi sæmeyjar. Gísli Jónsson Steinhólms hreppstjóra í Stapadal, bjó lengi í Lokinhömrum í Arnar- firði. Ha-nn drukknaði í fiski- róðri á árinu 1840. Lætur róla rangamar um Ránar-túna-brautir sverða-jólnir, játa skal, Jón frá Hóli í Bíldudal. Jón Tómasson bjó á Steina- n-esi 1812, en 1818 er hann tal- inn á Bíldudal. Á Hali er hann talinn 1825. Hann var bláfá- taekur barnamaður og varð oft að fá sveitarstyrk. Hann miun hafa búið á Hóli f-ram á árið 1831. Jón mun hafa verið for- maður fyrir Þorleif ka-upmann Jónsson (Johnsen), þvi að sjálf ur átti hann aldrei skip. Hlynur ýra Hallur vann hús og bús að gæta, á Skeiði býr með skilum hann skafladýri stjóma kann. Hallur Hallsson bjó fyrst á Uppsölum, síðan á Neðrabæ og síðast á Skeiði. Mun han-n hafa flutt þangað vorið 1828, því að þegar Guðrún orti vísurnar, vissi hún ekki annað en að Hallur byggi á Neðrabæ, og hafði þá vísu hans þannig: Hlynur ýra Hallur vann hleypa keipa-lungi, Neðra-býr á bænum hann; búi stýra dável kann. En þegar Guðrún frétti, að Hallur væri kominn að Skeiði breytti hún ví-sunni á þa-n-n hátt, sem hún er í farmanna- vísunum. — Hallur er eini for- maðurinn af þeim, sean taldir em í fyrri formannavísunum, og hefir þess vegna verið orð- inn roskin-n maður, þegar síð- ari vísurnar eru ortar, eða 64 ára. Bjarni Hrafnabjörgum frá búð við Krókinn hefir, list með jafna Ægi á essi-ð drafnar leiðir sá. Bjarni fluttist frá Hrafna- björgum að Skálará í Keldu- dal í Dýrafirði. Hann drukkn- aði á gamals aldri í fiskróðri frá Fjallaska-ga með Guðmundi temgdiasyni sínu-m, bónda á Anarnúpi í Kelduda-1-. Tuttugu eru tals og ein tvíblinds elda víðir. Fellur hér með bragur beinn, burtu fer og hverfur seinn. Formenn téðir, sinnir senn, sem drómundum stýra, fái gleði og fylgdarmemn, farsæld með og himininn. Eignist fjáður óðar-fans Ýmis-dreyra hjúpur, svanaláð og sorgardans. Seggir ráði nafnið hans. Átján hundruð árin fríð átta’og rétt tuttugu skrifast fundin skýrt hjá lýð. Skal mitt bundið nafn um síð: Jarðarkundur, særður sér, sárum bundinn trega, ríður grnnd og raunir ber rás því dundi ský ja hér. Hnikars flaustur hlés við sal hendi lending beina, geðs í nausti geymast skal greinalaust í Stapadal. Hér með er formammiaivís- um Guðrúnar kxkiið. Þær eru a@ fleiru merkilagar em að vera stuðlaóar. Með- al amm-ars má nefma það, að þœr breig-Sa lj-ósi yfir sjáv- arútveginn við Arnarfjörð um og eftir aldamótin 1800. Fyrri vísurnar sýna það, að rétt fyr- ir alda-mótin þá, hefir sjávar- útvegurinn staðið þar með mM u.m blóma. Má það raunar ein- kennilegt telja, þar se-m þá gengu eymdarár og harðindi mikil. Þá er bátatailan 41, og er það sannarlega mikið, þegar þess er líka gætt, að býld við fjörðinn eru þá aðeins 59, eft- ir þá gildandi jarðabókum að sjá. í>egar síðari visurnar eru ort ar 1828, er bátatalam komin niðorr í 21, og virðist þar um milda afturför að ræða, seirn sennilega hefir stafað af ýms- um erfiðleikum frá stríðteárujn- u-m á fyrsta tug aldarinnar (Napódeonsstyrjöldunum), svo sem dýrtíð, ekiu á timbri, veið- arfærum o.fl. Þá m-ega vísurnar teljast nokkairs koniar bauitasteinm, reistur yfir mimningu margra manna, sem á sinni tíð voru meðal forustumamna fjarðarims. Bæjarheitin, sem þarna eru nefnd í formannavísunum, eru nú mörg á góðri leið með að hverfa úr hugum marun-a, sem hyggð ból, því að nú eru flest býlin komin í eyði. Sumstaðar eru rústir og grænir blett- ir umhverfis þær einu vitnin um, að þarna hafi staðið bær, já, ja-fnvel talinn reisulegur rausnarbær á tímuim skáldkon- un-nar arnfirzíku. Bautasteinn- in-n, sem hún reisti öðrumi, hlýtur einnig að verða hennar minningu tengdur órjúfamdi böndum. Fortíðin er farin hjá, fram- tíðin — óræð og dularfull — er framundan. Skyldi nokkurn undra, þó að enm kæmu breyt- inga-r, sem hrifsuðu æ fleiri byggð ból inn í eyðilegar minn in-gar og óljósa-r? Með þökk til skáldkonunn- ar lýk ég svo þessari skyndi- ferð með henni yfir ár og öld. Jón Kr. ísfeld. Við sólstöður Framíhald af bls. 11. snjóavetrum, grasleysi, rign- ingasumrum, öskufalli og jarð- skjálftum. Þá varð hver að vera sjálfum sér nógur. Árið 1692 var til dæmis synjað bón „Skaftfellssýslu innbyggjara að vegna stórfelldra harðinda í nokkur umliðin ár en sérdeilis á þessum vetri og vegna sveita fólks og fjölskyldu mætti það fólk fá leyfi til að flakka um allt landið sér til bjargræðis." 8 Synjunin var ugglaust byggð á því, að uppflosnað fólk varð sem hver önnur plága og nefnir Hannes að í Alþingis- bók 1-669 sé sivolátaindi um- kvörtun: „Vér hreppstjórnarmenn og búendur í Kjós gjörum æru- verðum valdsmanninum Daða Jónssyni vitanlegt, að við þykj umst fulla orsök hafa fyrir hon um um að kvarta um þau stóru þyngsli og átroðning, er vér með öðrum þessarar sveitar bú- endum um nokkur næst um lið- in sumur mætt höfum af þeim ærið mikla mannfjölda, sem til umferðar sunnan frá sjósíð- unni í þessa Kjósarsveit sig gefið hefir: af hvörjum fólks- fjölda, bæði karla og kvenna vér meint höfum, allmarga, heldur færa en ófæra verið hafa, á áður sögðum tíma sér nærlngar að lerta meB þelm eln- hverjum erfiðismunum, sem bæði Guð og menn tilskikkað hafa og náttúrunni og nauð- syninni vel henta.“ Félagsleg forsjá er næstum engin á þessum tíma: þó nefnir Hannes dæmi um, hvernig sam- eign sveitar forðar fjölskyldu frá ömurlegum örlögum. „Ég þekki eitt fátækt heimili í Biskupstungnasveit, vinnufær hjón með fjórum börnum, sem 1791 misstu þá einu kúna, sem var þeirra lífsbjörg. Eptir gamla vananum hefði eigi ann- að verið afráðið en setja jörð- ina í eyði, láta sitt hvort for- eldrana taka yngsta barnið og flakka. En hin tvö eldri skrið- knáu börnin hvort aér svo þetta hefðu orðið fjórir flakk- andi hópar, sem ekkert þarft hefðu á húsganginum unnið og aungvu góðu siðferði eða hagn- aði vanist, en foreldrarnir hefðu skemmst og börnin ekk- ert gott lært . . . Nú, sveitin átti í sjóði sínum nokkra pen- inga; með 9 ríkisdölum af þeim var strax keypt kýr handa ör- eiganum, og varð þar með því býli borgið, jörðin í byggingu en bömin í dvöl. Almennings- kostnaður til þess var þó nær enginn, þar eð sveitin á kúna í staðinn sinna 9 ríkisdala." Síð- an nefnir Hannes að téð öreiga- hjón hafi síðar orðið sjálfum sér bjargandi og borgað sveit- inni þrjá ríkisdali upp í kúna. Samkvæmt frásögn Hannesar Finnssonar gæti manni virst að landið hafi þá verið vel utan markia hiins byggilega heims; harðindi og hallæri er næstum það eina sem til tíðinda telst og er þó venjulegast af öllu. Þannig segir á einum stað. „1093 var eldis uppkomia í Heklufelli með ösku og sand- falli, svo gefa varð hey úti- gangspeningi á snjólausri jörð; annars var vetur að veðurfari hinn bezti. 1694 hafís fyrir norðan og austan land, kom allt að Eyrarbakka, stóð fyrir norðan af honum óáran og gras brestur. 1695 mikill frostavet- ur, vorið kalt og hretasamt. Grasleysi mikið, haustið hret- viðrasamt til jóla, svo hestar voru þá afholda, gekk yfir þung og mannskæð land- farssótt. Um veturinn kom haf- ís fyrir norðan, síðan fyrir austan, sem færðist allt að Þor- lákshöfn fyrir sumarmál og þá fyrir Reyikj-anes.“ 9 Vorið í borginni hefur kannske farið fyrir ofan garð og neðan hjá þeim, sem mest unnu að ýmis konar trúboði fyrir kosningarnar. Frá því fyrir ko-sningar hefur verkfaU- ið sett sinn svip á þetta vor. Og listahátíðin að sjálfsögðu. í miðjum undirbúningi hátíðar- innar fór ekki mikið fyrir yf- irlitsisýnám-gu á verkium Rík- harðts Jónissoinar. Hanin er eimm af aldamótamönnunum og margt hefur rekið á fjörur myndlist- arinnar, síðan hann byrjaði að móta tálgustein með vasahníf austur á Strýtu í Hamarsfirði. Útflúr og ofhlæði er ekki í tizku sem stendur. En hagleik- ur Ríkharðs er einstakur eins og kanmske sést bezt á spegil- 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. júní 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.