Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Page 13

Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1970, Page 13
rammanum, sveinsstykkinu hans. Ungir h'U!gsjó>niaimenn hafa glengið um bonginia í vor mieð undirskriftaplagg og beðið griða gömlu húsaröðinni við Lækjargötu. Allt í einu eru ungir menn orðnir svona íhalds samir. En íhaldsmenn af gamla skólanum kalla þessi hús „danskar fúaspýtur.“ Svona er margt kyndugt í kýrhausnum. Myndlist Fx-aimlhald af bls. 3. en hún dó aðeins 15 ára giöanul: „En við hefðum ekki valdið tveimur snillingum.“ Þeir sem sáu teikningarnar sögðu, að þær bæru vott um ótivíræða listgáfu ekki siður en hjá bróð- urnum. Það er skiljanlegt, að dauðanum og sjúkri stúlku skjóti hvað eftir annað upp í verkum hans, en um leið eru þau undarlega þrungin lífs- magni. Persónulega hefur mér alltaf fundist dauðinn koma fram sem dæmigerð gerjun lífs- ins í mynd hans „Syk pike“, sem hann gerði í mörgum til- brigðum bæði í málverki og grafík. Fræg er sjálfsmynd hans útfærð í steinþrykk 1895, þar sem framhandleggurinn er beinformaður. Á þeim árum bjóst hann ekki við langlífi. Mynd þessi er í eigu Lista- safns íslands, sem ein margra grafík-mynda eftir Munch, sem vinur hans, rithöfundurinn Christian Gierlöff, gaf safninu á sínum tíma. Edvard Munch hafði sem fleiri miklir listamenn merki- legain hæfileiika til að líta heil- bi-igt á hlutiinia og talka þeim, eins og þeir komu, „slá aldrei af sannleikanum.“ Sjálfsmynd- ir hans sýna ljóslega, hve mik- ill og umbúðalaus sjálfrýn- ir hann var, — hann varð fyr- ir mikilli og afdrifaríkri reynslu af samskiptum sínum við fólk, sem hafði varanleg og djúp áhrif á hinn viðkvæma, opna og víðsýna mann. Hann þoldi ekki, að menn kæmu ekki hreint til dyra, og eitt af eink- uinmarorðum þeim, seim hiamn til einkaði sér, var, að hálfur sannleikur væri sama og lygi. Slíkir menn skilja ekki þá sjálfsögðu dyggð borgarans, að margt má satt kyrrt liggja, sem oft er flótti frá því að horfast í augu við dagleg vandamál. Bóheimaárin fóru illa með heilsu Edvard Munchs, hann hlífði sér ekki á neinn hátt við vinnu, afköst hans voru með ólíkindum. Hann var að síð ustu svo farinn á taugum, að 1908 lagðist hann inn á heilsu- hæli, sem vinur hans rak ná- lægt Kaupmannahöfn, dvaldi þar í tvö ár og kemur þaðan hraustari en nokkru sinni fyrr og fullur vinnuvilja. Hann bragðaði ekki áfengi í áratug eftir það. Svo þróttlitill var hann, þegar hann kom á heilsu hælið, að dr. Jacobsen áleit, að hann yrði ekki samur eftir það, og að hann mundi aldrei fram- ar geta málað af fullum þrótti. En þelr dagar Komu er sjamir Jacobsen og hjúkrunarkon- urnar voru farin að sitja fyrir hjá hinum mikla og umdeilda málara, og þetta mun því ekki síður hafa verið lífsreynsla fyrir Jacobsen en Munch. Þetta sýnir framar öllu lífsmagnið, sem einkenndi þennan lista- mainin oig hæfileika hams til að horfast í augu við hlutina, við- urkenna þá og láta ekki „margt satt kyrrt liggja." Það er harmleikur, hvernig hin einföldustu og hreinustu sainn'inidi, siem sitamidia iniæst fóliki, eiga erfitt uppdráttar í veröld- inmii. Um lei'ð á ble-kkimgin, ©e-rvimeininsikan, sknuimið og vanlþekikiinigiin vísain venmireit í brjóstum fjöldans. (Framh'ald í næista bialðd) Drangey Fnamlhald af bls. 7. í annað skipti minnist ég ferðar, er við fórum fram í Drangey að sækja hey. Þetta mun hafa verið á einmánuði. Við fórum af stað snemma morg uns á sexæringnum Otri. Ekki veitti af deginum, því að tölu- verðan tíma tók að setja heyið í bagga og poka, bera það fram á brún og láta pinklana velta niður í fjöru eða þá niður á Uppgönguvík, þar sem bátur- inn var geymdur. f þetta sinni gekk allt vel, nema hvað tveir baggar festust í gjá á leið nið- ur og urðu að vera þar áfram, þar til næsta rokhviða sundr- aði þeim. Allt þetta bras tók vitanlega það langan tíma, að komið var langt fram á dag, þegar búið var að lesta bátinn. Xöluvert háfermi var, enda er hey einhver versti flutningur, sem hægt er að fá í bát. Þröngt var um ræðara í þetta sinn og einnig óvarlegt að nota mikil segl. Mastur var þó haft uppi, enda þá strax kominn dálítill kaldi, er við lögðum af stað. Róið var inn fyrir Kerl- ingu sem er um 3—400 metra inn af Drangey; þar settum við upp seglbleðil og hugðumst ná að Bæ. En fljótlega livessti og gerði nokkra kviku, er austur á fjörðinn kom. Engin leið var að ná okkar heimahöfn. Urð- um við því eins og stundum áð- ur að hleypa út fyrir Þórðar- höfða og í Kögurvík. Náðum við þangað áfallalítið. 'Eitthvað hafði heyið blotnað en þó ekki alvarlega, en komið var undir kvöld er að landi var komið. Sýnilegt var, að við kæmumst ekki heim með hey- ið í þetta sinn og var því af- fermt þarna í víkinni; bátnum brýnt eins vel og hægt var með þeim mannafla, sem til var. Þá var lagt af stað heim á tveim jafnfljótum, en það er um eins og liálfs tíma gangur. Við komum heim um háttatima, vit- anlega sárþreyttir, og annar dagur fór í að ná i bátinn og lieyið, sem gekk þó slysalaust. Nú er öldin önnur, og líklega yrði spurt nú, áður en lagt yrði í slíkar ævintýraferðir: „Borgar þetta sig?“ Svipmynd Framhald af bls. 7. Salome í ,,En idealist" eftir Kaj Muimk, Önn-u SO'phiie Hedvi'g í saimnefndu verki Kjeld Abells, móðuriinia í „Koiniú er ofaiukið" eftir Knud Söintterby, frú Grue- sein í „Parasitterme" eftir Soya og svo mætti iengi haldia ófnam. Hemini hefur hlctniazt margvís- leigur heiðui á langri ævi og verið sýndur ýmis koniar siómi. Húin var kjörin heiðunslisba- maðuir stúd,emta ári:ð 1942, hlct ið viðurkenningu úr mininiinigxv- sjóð'i Kaj Munks og fleina og fleira. Þá hefur hún leikið í fjöl- mörguim kvikmyndum, en hefu-r þó d-regið -siig út úir kviikmynda 1-eik á síðuis-bu áru-m. Á árunum um og eftir fyrri heimsstyrjöld ina lék hún talsvert miörg kvik mynd'ahlubvierk og upp frá því og meðal annars í Höddu Pöddu Kambans og kom þá tiil fsQamds m-eð kviíkmyndafíokknum. I ævi sögu simind lýsir 'hún iþeirri ferð og abburðum hennar á hinn skemmtilietgasta -háiit. Olara Pontoppidan gitftiist tví vegils. Fyrri maður bennar var leikarinn Oarlo Wiebh, en þau Skild-u eftir nokku-r-ra ára sam- búð. Síðar gitftiist hún læiknin- uim P.V. Pontoppidan og tóku þau hjón tii sín tvo drengi, bræður, siem misisit höfðu foreldra -sína. Mann sinn- mfes'ti hún efti-r langa oig -farsæla sam búð árið 1953 og stoöimmu síðar lézt annar -sonia hennar sikyndi legia., í blóma lífsins. 'Svo sem áður hefur verið að vikið hefur hún skrifað ævi- sögu sína. Kom hún út í tveim- ur biindum árið 1968 og hlaut miikið lof, og ekki að ástæðu- lauisu. Fátiítt er að lesa svo lit- ríka, hógvœra og listlega skrif aða sögu, og var hún þó orðín 85 ára gömul, þegar hún la-uk henni. í eftirmiála bó'karinna r segir hún: „Ég skal j-áta fyrir þeim 1-es- endum, sem hafa þoldnmóðir fylgt mér frá þvi ég steig mín fyrstu 'spor í sviðisiljósdnu, sijö ára gamalt ballettbarn, og 'þar til ég voga mér niú, 85 ára görnul að aegja, að ham- ingjusaimari manneiskja en ég hefur eikiki lifað. Ég hef lifað rí'k-u lífi og a-liar ósikir -mínar hafa rætzt. Ég gat ekki einu sinni hlaupið fná haminigjunni; í hvert skipti sem ég v-a.rð að víkja mér unda-n, er lífið gaf mér eiitt af mörgum og hieil- næmium sikellum, v-ar það ge-rt af þvilílkri n-áikvæimni að e-kk- erf var auðv-eldara en rís,a aft- ur upp. Mér er þannig innan- brjósts, að ég hafi verið þiggj- andi all-ar S'tundir. H-ef ég gleymt að bæta því við að ég hef meira að segja stu-ndum haft blessun himinsins í starfi minu? . . . Þe-gar við -geruimst gömul vituim við að nú er um það eitt að ræða a.ð 1-júka lífs hlaupiniu — og ge-ra það einn. Viniahenduir eru riéttar fram leiðinni, þær hverfa aftuir, þér er klappað á öxiin-a „Vieslings gamlinginn“ — guði sé lof að ég er ekki eins nálægit -gröf- inini og þú. „Ekki að gráta bana aið ljúka lífshlaiup-inu, virðlutega, faltega m-eð þakkar- orð á vörum; líta uim öxl og kveðja. — Sjáiums't aftur og notið tíman-n vel þangað til við sijá'uimist 'aftur. Hannes Jónsson „Allt sækir að oss elskuleg guðs börn, hrafninn, örninn og helvízkur kjóinin,,“ var ræða pwestsins í Möðrudal. Það var góð ræða, og söfnuðurinn skildi hana og vissi, að varg- urinn, grimmidiin og sí'ægð'm vair frá því illa, en ekki frá hinu góða. Bara að prestarnir héldu þess háttar ræ'ður, sem fólíkið ■sfknldi, þá væri vanguiriinin ekki dýrkaður, ekki grimmdin og brennivínið. Þá væri hrekk- lausum unglingum sagt til, þeg- ar brennivínssalar, glys- mangarar og aðrir slíkir leiða þá á glapstigu, aðeins til að hafa af þeim peninga, eem djöf- ullinn hrifsar aftur af ræningj- unum, með hörmungum og kvöl- um fyrir þá sjálfa og alla þeirra ætt. Og nú er Sunnudagsblað Al- þýðublaðsins farið að dýrka örninn, segir að ermrnir séu of fáir eftir, þetta sc svo allþýðlieguir fugl og tigniairtegur. Já, næst ætlar 41þýðublaðið líklega að lofa og prísa Stalin og aðra slíka grimmdarseggi og einræðisherra, jafnvel djöful- inn, sem gerir þá vitiausa og fulla af grimmd. Þe3su hefði gamla alþýðufólkið alarei trú að, það treysti í hrekkleysi blað- inu sínu. Það var vorið 1900, sem pabbi kom að gömlu Blíkollu, þar sem hún varði dautt lamb- ið sitt undir kviðnum. Refur- inn hafði bitið lambið til dauðs, og ætlaði að sjúga blóðið úr þyí- Þetta var rétt við tún- garðinn á Syðri-Þverá, fyrir of ain meOíinm. Þaiu votru -mörg lömb in það vor, sem reCurinn beit til dauðs. Það var liafin leit að greninu, það fannst á Orms- dail í urð uppi unidir kleittum. En yrðlingarniir voru orðnir of stálpaðir. Veturinn eftir var eitrað í Dýrkun vargsins f jallin'U, að vísiu drápuist nokkrir hunidair, af því a-ð eitrunianmeimn irnir kunnu ekki verk sitt. En eftir þetta heyrðist ekki um ref í fjallinu. Og örn sá ég ekki þar meðan ég var í Vesturhópi. Fyrir nokkru síðan dó kona vestur í Dölum, sem örn hafði tekið þegar hún var barn. Þá varð það henni til lífs, að snar- ráður maður náði •' hest og hleypti á eftir ermnum, og fékk slegið til arnarms. sem þá sleppti barninu. Og hún hefir átt bágt móðirin, sem sturlaðist í Tregagili, er hún sá örninn rífa b-arn s-itt í sumduir. Smalinn, hann Ingimar, kom með mörg lömb heirn um sum- arið, dauð og hálfdauð, mulin upp að augum eftir yiðlingana. Það var hörmulegt að sjá. Það vor voru margir ernir á sveimi í Vesturhópi. Pétur á Stóru- Bong skaiut eiinin upp við Borg- arvirki, örninn lagðisc þar á lömbin og reif þaa i sig, að mæðrunum ásjáandi. Ég hefi samúð með varp- bændunum, sem hæna æðar- fuiglinm að sér. Vamiarlaiusir fuglarnir leita hjá peim haida og trausts. Ég er gamall mað- ur, en væri það á mínu færi dræpi ég hiklaust síðasta örn- inn. Maður skilur ekki tilgang Guðs með því að viðhalda því illa og grimma, en það er ein- hvern veginin martni m-eð-fætt, að berjast á móti því. Það er ekki alþýðan, sem vill viðhalda erninum og öðrum vargi. Það eru memin, sem þykj- ast vera stærri, menn, sem eru letingjar í eðli sínu, vilja fá meira en fjöldinn, en þykjast lærðir og miklir. Það eru náttúruskoðarar, ferðalangar, minkaframleiðendur og bjór- framleiðendur. Og svo kenna þeir unglingunum svínamessur, sem þeir kalla pop. 21. júmí 1070 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ]3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.