Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1971, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1971, Page 6
SIÐARI HLUTI Einar Lyngar FERÐALÖG Á smábíl fm&n ju f A /'já JA a\ gegnum wmVr Sovétríkin ^slSÍBaSSll Rússneskt sveitaþorp, — þannig eru þau i þúsimdatali, húsin í'átækleg og luiúiverfið úálitið öinurlegt. Þeir félagarnir og minibillinn. Greinarhöfundiirinn, Einar Lyngar, til vhistri og Lars Stehiar Östlie. Oleg og Tanja voru nýgift og höfðu búið í húsinu í hálft ár. Þau voru meðal hinna fyrstu, sem fluttu inn og enn var eftir töluverð vinna við hina mörg hundruð metra löngu blokk áður en hún yrði fullbúin. Þau virtust hreykin yfir að þeim skyldi hafa tekizt að eignast eigið heimili svo ung, því það er kostnaðarsamt að fá íbúð. Börn áttu þau engin og ekki virtist heldur neitt vera á leiðinni, en barnaherbergið var fyrir hendi. Það var þó notað sem ruslakompa. 1 ibúð- inni var auk þess eldhús, um 6 fermetrar á stærð, þar sem einu innanstokksmunir voru gaseldavél með þremur eldhólf um, tveir litlir bekkir og laus vaskur. Hér var greinilega ekki um neinn lúksus að ræða. Uppþvottavaskur var enginn í íbúðinni. Eldhúsinnrétting fyr- irfannst yfirleitt ekki. Stofan var einnig notuð sem svefnher- bergi og var þar rúm, sem okk ur var boðið til sætis á, en auk þess skrifborð alþakið óreiðu. En skápur, sem þau áttu var bæði stór og falleg- ur og enda þótt þau héldu þvi fram að hann væri fimm ára gamall, kom hann okkur fyrir sjóniir eims og hann hefði veri'ð keyptur daginn áður. Okkur fannst undarlegt að engin tjöld skyldu vera fyrir glugg- um, einkum þar sem herstöð var beint á móti. Ekki er gott að segja um hvernig þau hafa farið að því að varðveita einka liíf sitlt, en ef til vill haifa þau ekki óskað þess. Á meðan Tanja sýndi okkur íbúðina hafði Oleg farið um nágrennið og hóað saman nokkrum vinum þeirra, og brátt hringdi dyrabjallan við- stöðulaust. Nú varð þröng á þingi í stofunni og voru veit- ingar fyrstar á dagskrá. Allir höfðu nefnilega tekið með sér eitthvert góðgæti. Ein stúlkan kom með körfu fulla af kökum. Einhver hafði tekið með sér laxdós og annar kom með flösku af þjóðardrykknum — vodka. Þetta varð skemmtilegt kvöld. Ein stúlknanna hafði með sér gítar og fólkið söng rússnesk þjóðlög og kenndi Oklkiuir sum, og var sem hiett þjóðkór væri staddur í stof- unni. Við reyndum einnig að kenna þeim fáein. norsk lög en komumst brátt að raun um að þar vorum við ekki á réttri hillu. Þau kunnu einnig enska söngva og voru hrifin af þeim. Oleg gróf upp plötuspilara, en plötumar voru lítið skárri en sú tónlist sem við höfðum sjálf framleitt og þegar minnzt var á enska músik, kom Oleg með stórt útvarpstæki og hlaða af hljómplötum sem hann hafði fengið að láni hjá nágrannan- um á fyrstu hæð. Söngurinn og hljóðfæraslátt urinn hélt áfram af fullum krafti til klukkan tvö og við töluðuim oMcuir amám saman hás, aðallega um etnslka pop- diisitaimjemm. Við ræddum einnig lítið eitt um stjórnmál, og bárum meðal annars fram þá spurningu, hvort þeim fyndist þau frjáls í landi sínu. Þvi svöruðu þau öll skilyrðislaust játandi. Auðvit- að, svöruðu þau einum rómi, eins og þau væry hneyksluð á slíkri spurningu. — En þóittt þið hefðuð peih- iinigia, gætuð þið eklkii fairið í heimsókn til Noregs á morg- un? — Eftir tíu ár, svaraði einn, fimm ár sagði annar. Þetta verður bráðlega alveg eins og hjá ykkur, sögðu þau með sannfæringu. Tanja orðaði það á eftirfar- andi hátt, og gátum við víst öll tekið undir með henni: „Fyrir mig er hamingjan ekki það að eiga bronsgulan bíl, eða tyggi- gúmmí og næolnskyrtur. Til eru margar aðrar leiðir til að verða hamingjusamur. Við gát- um aðeins kinkað kolli til sam- þykkis. 1 mínum auigum er það hamingjan að eignast heimili og mann, sem mér þykir vænt um. Að sjálfsögðu myndi mér og okkur öllum hérna langa til að heimsækja Noreg og fjölmörg önnur lönd, en það verður áreiðanlega einhvern- tíma. Við getum vel beðið. Á meðan við ræddum frels- ið var andrúmsloftið kringum borðið heldur þvingað. Að lok uim komiuimst við að þeirri miö- urstöðu, að eitthvað vantaði nú samt sem áður á, að þeim fyndist þau alveg frjáls og einn eða tveir viðurkenndu, að þeiir heifði eklki huiglieiitit miáli'ð frá okkar sjónarmiði áður. — Hvert er álit ykkar á Gjengseth-málinu? spyrjum við. (Gjengseth er norskur stúdent, sem ásamt sænskri stúlku var handtekinn í Moskvu fyrir að dreifa bréfi um rússnesku skáldin, sem sitja í fangelsi.) — Hver er Gjengseth? spyr einhver. — Var það sá sem dreifði flugritinu frá GUM, spyr Vladimir og rek- ur upp skellihlátur. — Þið er- uð eitthvað skrýtnir. Hann get ur ekki hafa haft rétt fyrir sér. Þegar við segjum frá því að málið hafi verið forsíðuefni um allan hinn vestræna heim, skilja þau hvoi’ki upp né nið- ur. Um þetta stóð aðeiinis ör- stutt tilkynning i blöðum þeirra. Vladimir hafði séð Gjengseth og náð í eitt bréf- ið, en að trúa þvi sem í því stóð var honum víðsfjarri og við reyndum ekki til að sann- færa hann. Það hefði verið þýð ingarlaust, það skildum við á hlátrinum. Okkur var mikil skemmtun að þvi að hitta þetta rússneska æskufólk og okkur tókst einn- ig að gera það hrifið af Noregs lýsingum okkar. DET NYE (norskt tímarit) gekk manna á miiflll oig umdruin þeiirra var mikil yfir öllum auglýsingun- um í blaðinu. í Sovétrikjun- um tíðkast ekki að hafa aug- lýsinigair í Möðuim eða ainmars staðar. Þeir bentu á myndir af léttklæddum stúlkum í auglýs- ingunum og héldu í fyrstu að þetta væri klámblað. Ef til vill var það pi-entunin, sem hreif þau mest og hafa þessu blaði sennilega adlrei vei’ið slegnir jafnmargir gullhami-ar. Hefð- um við komið með það í rúss- neskri útgáfu, myndi salan hafa orðið góð. Á því er eng- inn vafi. Er við kvöddum þetta unga fólk skiptumst við mörg á Framih. á blis. 10 Algeng sjón í rússnesluim bæ.juin: Kral'talegar konur við livers konar útiviimu. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7. febrúar 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.