Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 5
SMÁSAGA gilduin ástæöum einbeitti fólk sér aö steiktri stelpu, sem var í þann vegimn að fara upp tröppumar til okkar, en bog- inn visifingur baðvarðarins hreyfðist háti.gnarlega; hún breiddi út handleggina og öskr aði eitthvað. Ég skildi hana ekki. En baðvörðurinn bað okkur með handadireyfingu að hafa sig afsakaðan, gekk þrjú sknef inn í Mefann, og gerði eitthvað — strax barst tónlist yíir grindverkið, te-te og búmm búmm (Búmíból og Sirikit) síðan druedi glaðOeg bassarödd: „Rauði riddarinn frá Texas kemur lögum og reglu á.“ bó að hávaðinn yrði oft allmikill, var hægt áð skilja það, sem sá röndótti sagði: „Handahreyfingin hjá þér áð an, Fi'its, minnti mig á Italiu, þar er fátbragðslitin á háu stigi, og hún verður þvi svip- meiri sem maður kemur sunn- ar — mjög athyglisvert T.d. í Padúa hristir maður bara höf- uðið neitandi. í Bolonja vedfar maður vísifingrinum eins og þú áðan. 1 Flórems er það svip- að, maður bætlr þó hranalega við „via!“ En fyrir sunnan Napólí gerir maður svona hann stóð allt í einu upp og teygði sig fram á við, gerði úr hemdinni breiða og mikla SEveOJu, lagði hana undir hök- una með handarbaikið upp, (þumalfingurirm á bai’kakýi- ið), hvessti fyrst á okkur aug un, útblásinn i framan eins og eiturslanga — hreyfði hönd- ina skyndidega í áttima tM okk- ar, um Iteið og hann glentnti finguma út:! Lyppaðist ör- magna niður og sagði: „Ef til vill geturðu eða viltu notfæra þér þef ta einhvem timann. — Ég hef hér með látið þig vita af því.“ „Þið hafið afbur verið á Ítalíu?" spurði baðvörðurinn tortrygginn. Sá röndótti kink- aði kolli: „Ég og Vhthelm mikli. Og Sebastían og Paili litli, og Emst Ágúst.“ — „Hvað? Kóngamóðlrin lika?“ spurði baðvörðuriníi forvitinn, hinn kinkaði þurrlega kolli. „Skanunt norðan við Údine leigðum við vedðikofa á friðsæl um stað við fagurt vatn,“ — (hér lokaði Ríkharður auganu, sem sneri að mér, án þess að nokkur annar andlitsdráttur breyttist; og ég hreyfði sam- svarandi munnvik á sama hátt). — „Það var hreinasta af bragð," sá röndótti lagði hönd ina til áherzlu á bakhlutann á sér: „Alltaf iglænýr fiskur, mér þykja augun svo góð, og svo lenti maður nú í ýmsu. . . “, hann tinaði einu sinni, beit á hlæjandi neðri vörina á sér (það hefði ég ekki viljað gera) og hugsaðL „Einu sinni leiddumst við eft ir skógarstíg — þá heyrðum við hróp: maður nokkur reikar um, píreygur og fálmandi. Við fónuim að leiða hann — fingur hans voru dökkgulir, já, brún- ii’, en ekki af reykingum, held- ur af sveppasöfnun, aif vissum hattsveppum, þessum leðurlitu. Sem sagt, grein hafði sópað af honum gleraugunum, þegar hann var að safna í lágskógin- um, og hamn ekki getaö fundið þau aftur. — Nú, við tókum hann að okkur, hann var reyndar af finna taginu, mjög menntaður maður, sem skrifaði oft greinar i vísindatimarit um sögu. Um hvað var nú aftur seinasta ritgerð hans? —: Hann sannaði, að páfi nokkur, ég held Alexander sjöundi og þektotur samtímamaður hans, tyrkneski soldáninn Múhameð þessi eða binn, hafi verið skyldir.“ Þessari fræöimann- legiu setningu veir misjafnlega tekið; ég ákvað að gá að þessu í kyrrþey; Ríkharður yppti öxlum vantrúaður; aðeins bað- vörðurinn kinkaði kolli bitur og sagðist trúa þessu. Aftur varð augnaráð þess röndótta starandi, hann hélt áfram: „I ainnað skipti ■—- það var í birtingu, fagurt veður og fullt tungi — datt okkur í hug að stunda morguníþróttir. Við fór um því út í röndóttu náttföt- unum okkar og sersluðumst gegnum skóginn. Komum brátt út á akur, og bóndi, sem þar var að plægja, leggur á flótta i áttina tid þorpsins, eins og mest hann má. — Lögxeglumað urinn — sem sá okkur næst — sveppasaifnarinn þekkti hann reyndar og róaði hann með lagni — útskýrði þetta fyrir okkur: Bóndinn hafði flúið til hans undan röndóttum tugthús lirmim, sem leituðu á hann.“ Hann tók á móti hlátrum og upphrópunum með tiginmann- legu og fjarlægu grimuandliti, augnairáð hans var þegar farið að svifa um handan við grind- verkið, hann lyfti dýrum sjón- aukanum upp að augunum:. ... Ég hef alla ævi haft áhuga á sjónaukum. Hann rétti mér hann lí'ka fúslega, og ég litað- ist vandlega um til hægri þar, sem minni sundlaugin var. Marg-marg-marglitt, rósótt, röndótt, doppótt og rúðótt. Ori onsgleiðar stellingar: Juhhú! Líka í mjúkri grasbrekkunni voru stjörnumerki úr fötum og mannakjöti. Fólk lá kyrrt og svitnaði. (Og lögregliufrómir hræsnarar læddust um allt, grá hærðir; og tóku litmyndir með Rolleicord sub specie prof essoritatis.) Valkyrja? Hvar?! — (Já, það var nú veikasta oröið, sem haegt var að nota um þetta vaxtarlag!). Við horfðum aliir lengi á, hvernig hún „skreið“ nær, í gamaldags víð- og breið- um sundbol, nú þegar heyrði maður brjóst hennar sjóða af áreynslu. Baðvörðurinn varð hvumsa við og fór að gá að þvi, hvað mætti enn vera mik- ið klœddur á baðstaðnum í Frimmersen, (leit oftar en einu sinni út með visifingurinn á viðkomandi iinu í starfsreglun um eins og tti að bera saman), yppti öxlum og kom út aftur: „Kannski ætlar hún að fá björgunarskírteini?“ Hún gekk virðulega að einum eldstig- anna. Við hverja tröppu léttist hún. (Og strax hafði höfuð hennar aukið tölu þeirra, sem voru í laugunum). Þegar Ríkharður var byrjað- ur að segja skrýtiu, sem ég hafði heyrt áður — þessa um krakkana tvo, sem voru einir heima: eldra barnið, telpa, hafði sennilega að gamni sínu látið litla bróður sinn hjalandi 5 þeytivinduna, síðan ýtt á takka eins og mamma þeirra — lyfti ég sjónaukanum að nýju . . . . : Þarna við smáborð á veitingastaðnum veiddi æfð mermtaskóiastelpa vamarlaus- an roskinn mann með þvi að fara að lesa Lexiur beiint á móti honuim, (áreiðanlega stundi hún kurteislega við verkið og leit á hann stórum, fallega fjarlægum augum?) Aha, hann var farinn að hjálpa henni. >au færðu höfuðin nær hvort öðru. Fljótiliega færði hún sig yifir tti hans, það gerði samstarfið þægilegra. Svo komu tveir isbikarar. (Og svo framvegis, eins og þess konar skiðaferðir enda oftast........ þegar pabbi þeirra kom heim, var blóðið farið að renna út“, heyrði ég Rilcharð segja hljóm iaust; og nú komu þessar litlu hringlireyfingar, sem áttu að sýna blóðrennslið). „Lúter Æyrirskipaði reyndar einu sinni að kasta tveggja ára bami í ána Múlde, hann hélt, að það væri djöfulbarn,“ sagði baðvörðurinn hugsandi (hafði þar með líka kynnt sér hug- lægu hliðma á starfi sínu, vafalaust lesið á vetuma, þeg- ar fj'kur yfir hæðir og frost- kaldan mél). „Tja, það er nú heldur eklti ýkja langt síðan fólk fór að stunda böð, stað- festi sá röndótti og tók á rnóti kíkinum, kinkandi kolli í þalkk Xætisskyni (lét hann Teyndar kólna svolítið, áður en hann fór að nota hann, þetta gerði hann með nokkurri sjálfsafneit un, sem fór honum prýðtiega). Er hann að þykkna upp? >að þýtur i espilaufinu. Baðvörður inn leit strax tortrygginn tti himins gegnum úfið augna- brúnakjarrið. Svo faerðist augnaxáð hans aftur tti jarðar, yfir vatnsrennuna, veitinga- staðinn, fatakilefa, stóru laug- ina og stökkturninn. Allt í lagi um borð! (Ég gæti nú annars líka merkt norður með ör á loftmyndina mina.) >á reif hann loksins upp bréfið, sam Rticharður hafði komið með. ra. Og byrjaði jafnskjótt að bölva: „Andskotinn, fyrst vesrð ég að fara aftur til Umings- liben! Vinna í staðinn fyrir baðvörðinn þar i fjórar vilcur: þetta ofan á annað.“ Og horfði ofsareiður á köngulöarvef rit- handarinnar. Hristi aflrauna- mannshöfuðið, ráðalaus og hjálparvana. (Og aftur „Iss" og fleii'i vel valin orð.) „Hvers vegna er þér annars svona illa við Urningsliben, Frits?“, spurði sá röndótti ásakandi: „Getur ekki verið gott að vera einn?“ Og við Rik harður vildum liika bíða eftir svari — höfðum ekkert sér- stakt á dagskrá. „Nei, aldrei," sagðd baðvörð- urinn ofsafenginn og leit brennandi augum yfir hávaða- sama para-dís sína; sagði síðan Framhald á bls. 13. 29. ágúst 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.