Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 8
DON CAMILLO Fernandel skapaði ógrleyman- lega og ódaiiðleg:a persónu úr Don CamiIIo. I.íkt og- Xevje í Fiðlarannm á þakinu og- Iírist- rún í Hamravík, stóð prestur- inh Don Camillo í nánu og m.jög persónulegu sambandi við Krist. En Don CamiIIo var mjög mannlegur og breizkur og þurfti oft að snúa sér að Kristlíkneskinu og gefa skýr- ingar. Að neðan: Fernandel ungur ntaður og' óþekktur í revíu í París. v/fííÆ FERNANDEL KVADDUR SÍÐASTLIÐINN VETUR LÉZT „MAÐURINN MEÐ HEST- ANDLITIÐ66 EINS OG HANN VAR OFT NEFNDUR. HÉR MUN FERNANDEL KUNNASTUR FYRIR LEIK SINN I DON CAMILLO SEM HANN GERÐI ÓDAUÐLEGAN Hér á eftir fara kveðjuorð leikstjórans Marcel Pagnol, meðlims frönskn akademíuim- ar til hins fræga franska leik- ara Fernandels, sent lézt þann 26. febrúar sl., og varð Iöndum sínum mikill harmdatiði. Þegar Bernard Deschamps gerði kvikmyndina „Rósarunni frú Huisson," eftir sögu Guiy Maupassant áriið 1931 og fól Fenrandel í fyrsta sinn stjörnuhtutverk, fór ekki miilli mála að þar var á ferð snil.lingur. Áður hafði ég séð Fernandel ieiika í kvikmynd, sem Mark Alliegret gerði, eftir leikriiti Sacha Guitry „Svartur og hvítur“ og í nokikrum stutt- uim myndum, sem vöktu enga feikna hrifini.ngu. Árið 1934 réð ég síðan Fernandel til að fara með hlutverk Saturnin í myndinni „Anigela". Þetta val mi.tt var gamgrýinit með þeim rökuim, að enda þótt Fernandel væri afbragðs trúður, væri hann ekki gamanleikairi. Það var nú svo, að mig var farið að gruna, að bak við gervi sönighal'larhermannsins leyndiist afburða leikari — eins o,g á daginn kom. Hálfuim mán- uði eftir sýnimgar á „Amgeliu“ hófust, var Fernandel orðinn frægur maður. I kjölifar þessa gerðuan vi'ð miyndirnar „Afturhati", „Sehpountz", „Topaz“, „Dóttir brunngraftarmannsins" og „Nais“, og hefur engin þess- ara mynda horfið af hvíta tjaldinu í samflaytt þrjá ára- t'UigÍ. Enda þótt Fernandel hafi 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29. ágúst 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.