Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 7
Ferðafólk á liryg-Rrju rsjorns Kristjánssouar og Th. Tliorsteínsen.
Benedikt fóflc mér afar vel,
sýrxji mér harmóniið, og lék
noflckur sáimalög tfjrir mig. Ég
kvaddi hann svo og fór í það
sinn. Ég fór svo að hugleiða,
hvemig ég 'gæti laert að leika
á harmónium eins og Benedikt
gullsmiSur. Fann ég þá út, að
það gaati ég gjört með því, að
smíða mér trénótur, alveg eins
og nótumar í harmóníinu, og
af sömu stærð, draga þær í
réttri röð upp á seglgarns-
streng, og leggja þær svo
á borð eða á rúmfjöl. En tii
þess að tframfltvæma þetta,
þurfti ég að biðja Benedikt
guUsmið um að ilofa mér að
teikna upp nótumar; 414 átt-
und.
Ég útvegaði mér þvi hentug-
an pappír tid þess, og fór svo
til Benedikts guiismiðs á ný, og
bað hann um að lofa mér að
teikna upp nótumar, gei'ði
hann það með orðinu.
Ég smiðaði svo nótumar,
sem tók nokikum tima og síð-
an æfði ég mig hvenær sem ég
hafði frístund, eftir að ég
hafði útvegað mér fjórraddaða
kóralbók. Ekki gat ég haft
f jaörir undir nótunum.
Eftir slcamman tima, hafði ég
æft mig svo vel, að ég gat við-
stöðulítið, spilað nokkur sálma
lög, er ég kom að hljóðfaeri
Benediflcts. Timinn leið, og
aldrei læknaðist sárið. Ég
missti því vonina um að geta
unnið erfíðisvinnu áfram. Ég
réð þvi af að segja upp vist-
inní, og fara að læra skósmíði,
því við þá vinnu gat ég setið.
Ég réð mig þvi hjá Jóhanni
Ámasyni skósmið i svonefndu
Hólshúsi á horninu við Lauga-
veg og Skólavörðustíg. Og af
þvi að hann gat hvorfld hýst
mig eða fætt, hann var ein-
Meypur, samdist svo um, að
hann kenndi mér á vetrum, en
að ég ætti sumarið sjálfur, og ,
ynni á þann hátt fyrir mér.
Jóhann Ámason var dugleg
ur og velvirkur skósmiður, en
of vínhneigður, eins og flestir
skósmiðir hér voru í þá daga.
Þegar um vorið kom ég mér
fyrir hjá roskinni ekkju, Sig-
urbjörgu Sigurðardóttur á Mið
grund í Þingholtum, þar naut
ég fæðis, og húnæðis. Smám
saman varð Sigurbjðrg þessi
eins og bezta móðir mín.
Enn hafði ég sárið á fætin-
um, og óttaðist að það mundi
versna, þegar ég færi að
vinna erfiöisvinnu. Ég leitaði
þvi læknamna en árangurs-
íaust. En einhver alþýðumað-
ur réð mér til að brenna húð-
ina af litlum bletti á kálfan-
utm á veika fætinum með
spanskflugu, binda svo mat-
baun við sárið, og láta hana
grafa si,g inn, og skipta um
baunir er þær voru orðnar
íullar aí vessum úr íætinum.
Þetta gerði ég, og sárið greri
aiveg á sluttum tima.
Nú tók ég hvaða vinnu sem
bauðst, vor og haust, t.d. við
húsabýggingar, við að
sprengja kalk í Esjunni (Mó-
gilsá) sem þá var unnið og
brennt, en fór í kaupavinmu
um sláttinn.
Kalkið var nokkur ár unnið
á Mógilsá, oig kalksteinninn
fíuttiur sjóveg hingað og
brenndur í kalkofni, sem stóð
við „Battariið“. Ekfci þótti
borga sig er frá leið að brenna
kalkið, oig lagðist brennslan
þvi niður ve'gna eintóms þekk-
ingarleysis, þvi sýnt hef ég
fram á það síðar, í timaritínu
„Vöku“, 3. árgangi, 1929 í rit-
gerð „um má'lma á íslandi", bls.
36, að í þessum kalksteini voru
um 13—20 gr gulls í tonni af
kalki. Eftir að búið var að
brenna kalksteininn og leskja
hann, hefði mátt leysa gullið
upp úr afganginium, sem ekki
leskjaðist (um 20%), með Cyan
Kalium, eftir að búið var að
skilja uppleyst kalkið frá. Og
þá hefði kalkvinnslan verið
mikili gróðavegur.
Á þeim tima var steinhúsið
á Lækjarkotsióð byggt, Laakj-
argata nr. 10. Var aðeins not-
að Mógilsárkalic í það, sem
bindingsefni, og þótti það jatfn
gilda sementi, enda mátti það
eins og reynslan hefur sýnt.
Kaupgjaidið um þessar
mundir var aðeins 2 kr. á dag,
fyrir 12 tíma vinmu, bæði við
kaikvinnsluna og húsabygging
ar.
Menn munu ef til viil furða
siig á hvað kaupgjaldið þá var
lágt, en afkoma þjóðari'nn-
ar eða þjóðarauðurinn leyfði
ekki meira, eða haarri launa-
greiðslur. Og aliveg veröur það
að fara eftir afkomu þjóðar á
hverjum tínna, eða þjóðarauðn-
um, á ýmsum tímum, hversu
hátt kaupgjald er greitt, en
ekki eftir duttlungum og fcröf-
um einstakra stétta. Ef afkoma
þjöðar hatnar og þjóðarauður-
inn vex, vaxa almenn verka-
laun að sama skapi, alveg af
sjáifu sér, ef öll viðskipti
manna á meðal eru frjáls.
Þetta geta menn séð af ritlingi
| minum „Um þjóðskipulag“ -
t 1923, bls. 19.
1 Noregi stigu verkalaun aí
sjá'lfu sér úr kr. 1.04 á dag í
kr. 2,58 árin 1850—1900.
í Danmörku stigu verkalaiun
1840—1888 um 100% og i Enig-
landi álíka mikið. Á íslandi
stigu þau frá kr. 1,65 i kr. 3,60
árin 1865—1905, eða um meir
en 100%, og voru kaupkröfur
og verkföll þá ekki tiL Náttúr-
an sjálf var þá látin ráða, en
ekki verkföll, sem má líkja við
Hlkynjuð krabbainein á þjóðar
líkamanuni.
Þannig fleytti ég mér áfram
í 2 ár og hafði þá lært skó-
smiði i 2 vetiur. En þá skeði
það, að kennari minn Jóhann
Árnason afréð að flytjast tii
Isafjarðar og af þvi að ég átti
ekki eftir nema 1 vetur af
námstímanum, neyddist ég
næiri því til þess, svo ég gæti
náð sveinsbréfi, að fyigja hon-
um.
Við fluttumst vestur vorið
1876. Hann fór beint vestur,
hins vegar var ég ráðinn til að
fara með steinsmið úr Reykja-
vík vestur að Geirseyri á Pat-
reksfirði ti:l að byggja þar
íbúðarhús úr stedni fj>rir
Markús kaupmann, sem þar
bjó. Að því starfi lofcnu, fór ég
fótgangandi til ísafjarðar, og
lét flytja mig yfir Amarfjörð
og Dýrafjörð.
Það stóð á miðnætti þegar ég
kom á Þingeyrartún. Óg af
þvi ég vildi engan ónáða, svona
uim miðja nóttina, skreið ég
undir segfl, sem breiitl: var yf-
ir heylön á túninu, og ætlaði
að láta þar fyrir berast um
nóttina, þó ég væri bæði þreytt
ur og svangur. En verzlunar-
stjóri Wendel hafði þá enn ver-
ið á tferli, og séð til min. Hann
sendi þá tiil mín mann til að
bjóða mér fristingu, sem ég
þáði með þökkum. Þai’ fékk ég
ágæta gistingu, enda var Wen-
del annálaður heiðursmaður.
Morguninn eftir var ég svo
fluttur yfir fjörðinn, og hélt
ég svo áfram göngu minni tii
ísafjarðar.
Á ÍSAFIKÐI
Þegar ég var kominn til ísa-
fjarðar, kynntist ég fljótt
mörgum góðum mönnum þar og
yfírleitt geðjaðist mér mæta
vel að fólkinu. Fyrst fékk ég
mér daglaunaviinnu, en þar eft-
ir héit ég áfram skósmíðanámi
mínu hjá Jöhanni Ámasyni.
Því miður hafði drykkfelldni
Jóhanns aukizt að mun, svo
stjórn verkstæðisins hvíldi að
mestu leyti á mér.
Mér var Ijúft að gera
aillt sem ég gat fyrir Jóhamn,
því hann var góður drengur
þó hann hefði þennan galla.
Leið svo veturinn, en um vor-
ið smíðaði ég sveinsstykfci mitt,
og fékk síðan sveinsbréf.
Ég hafði hugsað fyrir að
panta mér frá Höfn skósmíða-
verkfæri og etfni tii skógjörðar,
og setti mig þar miður sem sjálf
stæður skósmiður, að náminu
loknu. Svo hafði ég beðið
Halldóru systur mína að koma
vestur og búa með mér. Allt
gekk þetta eins og í sögu, fram
an af vann ég einn, en tók
mér síðar hjálparmenn.
Á meðan ég var í Reykja-
vík komst ég yfir allgott fíó-
lín, og fékk í fyrstu svoldtla
tilsögn að fara með það, en
æfði mig aðallega sjálfur eftir
útlendum ííólinskóia.
Eftár að ég varð sjáifstæður,
stofnaði ég (1876) söngfélag á
Isafirði, karla og kvenna.
Voru rnargar góðar raddir í
þessu félagi og mikill áhugL
Þó ég ynni atf kappi við skó-
smíðaatvinmuna fann ég, að ég
óskaði ekki að gera hana að
lifsstarfi mínu. Hugurinn
hneigðist jafnan að sönglist-
inni. Ég hafði og á þeim afldri
háa tenórrödd. Ég hugsaði mér
því árin 1877—1879 að reyna
að innvinna mér svo mikið, að
ég gæti farið utan haustið 1879
til að nema að leika á orgel,
harmóníufræði og að leika á
fíólín, því fióflín er hentugasta
hljóðfærið við söngkennslu.
Þegar fór að hausta 1879 sá' ég
fram á að peningar minir
mundu ekki hrökkva til að
vera heilan vetur í Kaup-
mannahöfn og að stunda þar
dýrt nám. Ég ætlaði þvi að
fresta förinni. Og þegar einn af
vinum minum þar, Jón Eben-
esarson útgerðarmaður, sem
var vel efnaður komst að því,
bauð hann mér að lána mér,
tryggingarlaust 600 kr. um
óákveðinn tima. Þetta þáði ég,
og ákvað nú að fara til Hafn-
ar. En áður en ég fór, líf-
tryggðd ég mig þegjandi fyrir
1000 kr. í 10 ár, til þess að
Jón fengi skuld sina greidda,
ef ég félli frá á þvi tíoiabili.
Ég fór svo með seglskipi til
Hafnar haustið 1879, kostaði
farið með fæði 60 krónur, sem
var fastur taxti á þeim tíma
hjá segiskipum. 3 vikur var ég
á leiðinni.
I Kaupmannahöfn þekkti ég
engan mann, en ég hafði hugs-
að mér að snúa mér til verzl-
unarhússins Petersen & Steen-
strup, sem var þá orðið þekkt
á íslandi meðal söngvina, sem
keyptu hjá því hljóðfæri. Eig-
endur þessai’ar verzlunar tóku
mér ágætlega og leiðbeindu
mér á ýmsan hátt og ircðu mér
smám saman trygeir vinir. Þeir
bemtu mér á að kynnast Viggo
Sanne, söngeftiriitsmanni í öll-
um skólum í Danmörku og
söngsfdóra við vrviprkirkju. Ég
áræddi þvi að fara til hans og
tók hann mér ávætiega. Varð
hann mér hin mesta stoð. Og
aldrei á lifsleiðinni hitti ég
fyrir veiviljaðri og göfugri
mann. Hann benti mér þegar á
góðan fíóiink-ennai-a.. En orgel-
spil »g tónfræði byrjaði ég á
að læra hjá C. P. Friis Hoim,
sem síðar varð orranleikari í
Nýborg á Fjóni.
I 'ramhnld á bls. 12.
29. ágúst 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7