Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 6
Björn Kristjánsson nm brítugi. Framhald af blaðsíðu 2 Úr ævimiimingum Björns Kristjánssonar hneígðina. Og talsvert var gert af því þennan vet-ur meðal sjó- mainna, að iðka söng. Hann muin og fyrstur hafa ke-nnt mér að þekkja almemnar nótur. Harmónikur áttu þá nokkrir sjómenn og lærð: ég simám sam- an að le'ka á þær. Langspil var og tit á nes'nu. Me.nn voru leiknir í þvi, að breyta almenn'um nótum í harm ónikunótur og lærðu Álftnes- ingar það a.f barnakennara á Besisastöðum, sem hét Þórður. Næstu vorvertíð reri ég á sama stað, og för he'm að þeirri vertíð lokinni. Þá galt hús bónd:i minn mér árskaup 6 rikis dali, eða 12 krónur. Ekkert ber nú til tíð'nda, en þegar fram áengjasláttinn kom, veikt;st ég snögglega uim miðj- ari dag úti á engjum, fékk sára iðrakvöl, e'nkum hægra megin i maganum. Ég lagði mig þvi niðu.r í heymúg, án þess að nokkur skipti sér af mér, og iá þar allan síðari hluita dagsins. Ekki man ég hvernig ég komst he'm, sennilega hef ég gen.gið það, því stutt var til bæjarims. Verkurinn minnkaði næstu nótt en hvarf ekki. Þá var staddur á næsta bæ, Búrfelli, Lárus Pálsson hómópati. Fer ég til hans og lýsi veikinni. Læt- ur hann m'g hafa, m'g minnir 3 glös með lyfjum, merktum a, b.c., og segir hvernig ég eigi að taka þau. Hvort sem það var lyfjunum að þakka eða öðru, þá bráðbatnaði mér. Eflaust hefuir þetta verið fyrsta botn- langabólgukastið af þremur er ég fiékk áður en botnlan.gin.n var tekinn mörguim árum sdðar. En nú bættist annar kvi'll'i við, ég fékk sár á vinstra fót- inn, við öklann, sem reynd'st lengi ómögulegt að græða. Enga tilíinningu hafði ég í því en alltaf var það rakt. Ekki stafaði það af vosbúð, því hún var llt.il. Ég geri ráð fyrir að það hafi verið beri beri, sem af leiðing af ónógri og óhagfelldri fæðu. Síðari hluta sumars var ég sendur á grasafjall með vinnustúiku.nni upp í Lyn.gdals heiði og öfluðum við al'lmikið af fjallagrösum. Um haustið fiór ég á fjall eins og áður. Á næstu vetrarvertíð var ég ráðinn á útveg Bjarna Stein- grímssonar, bróöur Ketils á Hliði. Hann bjó í Gesthúsum. 1 þetta sinn vil ég geta um flor mann minn, af þvi hann var svo sérkennilegur maður, og að ég komst í Hfsháska meö hoin- um. Hann hét Jón, og var kall- aður „vinnumaður", enda hafði hann ávallt verið í vi.nnu- mennsku, og mun þá hafa ver- ið uim sextugt. Hann var lítiJl maður, óvenjuleiga vitgrannur, svo að oft var skopazt að hon- um, en að allra dóm: fyr'rtaks ttormað'Ui' og stjórnar: í úfnum Sjó. Auk þess fiskaði hann vel. Mér leizt nú samt ekki á að vera ráðinn hjá slíkum manni. En allt fór þó vel. Morgun einn, síðari hluta vertíðar, er v.'ð vorum kaliaðir ti.l skips, að vanda mjög snemima, var veðurútiit mjög slæmt, biksvartur himinn, og leit út fyr.'r suðaustan hvass- viðri. Net áttum við úti suður undir Vatnsleysuiströnd, var því yfir utanverðan Hafnar- fjörð að fara, og stóð vindur inn be'nt út fjörðinn. Lagt var af stað, þó veðurút- lit væri siæmt, og siiglt suður. En þegar við vorum komntr ná lægt netun'um, var orðið svo hvasst, að ekki var viðlit að fara í þau og var því snúið aft- ur. Nú hvessti m«:r og meir, og var siglt með framseglinu e!nu og síðar með hymu af þvi. Ég sem var yngstur, var í ausfur- rúm'nu, jós ég af öllum mætti, og iðulega hálffyllti. Ég va,r því orðinn sannfærður uim, að við myndum farast. En mér óx stöðugl hugrekki og svo, að ég að síðustu fékk fulikomna ró, og svo m'kla ró, að ég hefði alveg óþvingað getað stigið út fyrir borðstokkinn, og látið mi'g sökkva þar. Öll sjóhræðsla hvarf, sem ég annars var ekki lauis við, einkum ef mjög djarft var sigl't. Ég hef oft hugsað um það síöan, hvort þeim mönnuim, sem drukkna í sjó, eða farast á lika.n hátt, sé ekki aif föður kærleikans, allt- af geíin þessi kvíðal'a'Usa ró, þegar mest á reynir. Og að slík kærleiksrík hjálparhönd ha.fi einmitt skilyrði til að k.om ast að á þeim augnablikum, sem mennirnir eru lausir við al'la sjá'lfsels'ku og hroka. Jón gamli stýrði sk'p'nu prýðilega og hafði vakandi auga á hverri báru. Þar vant- aði ekki ábyrgðartilfinnin.guna. Á endanum náðum við hólm- um þeim, sem li'g.gja vestur af Álftanes;, skammt frá Gesthúsa vör. En svo var rokið mikið, að við urðum að draga skip'ð inn með hóimunum, inin að granda þe.'m, sem bindur þá við land um fjöru, þvi ekki var hægt að bera árar á borði. Og til að bjarga skipinu u.rðuim við að setja það upp allan grand- ann. Þegar landlegur voru reyndi ég að kynna mér eitt o,g annað. Að lesa og skri-fa bær'.lega hafði ég iært hjá Birni Vern- harðssyni, föðurbröður minuim, að þekkja nótur hafði ég lært hjá Þorsteini E'ríkssyni, en nú þráði é.g eink'Um að komaist nið ur í reikni'n.g. Á útveg Bjarna Steinigríms.sonar kyn.ntist ég sérstaklegia einum háseitia haims, Jónasi Benediktssyni, var hann ættaður frá Ham.rakoti í Hú n'avaitnssýsiiu. Jónas þessi var hæggerður gáfumaður, menmtaður og yfir- læt's'laius. Hann skrifaði prýði- lega rithönd, var ávallt hu,gs- andi miaður og virtist bei.nt vit- ur. Meðal annars var hanm leikinn í því að reikna Ég bað hann því að segja mér til í reiknimgi og var hann flús til þess. Á vertiðinni tóks.t honum með m killi elju að troða í mig fjórum höfuðgreinuinuim o>g þrí- liðu. Þetta ætti að benda til hvern ig íaie-nzk alþýð.a fór að því að mennita siig áðu.r en skólarnir komu tM sögunnar og hvað þessi menntun var almenn'ngi holl, bæði kennurum og nem- endum. Kennarinn beint ofraði sér til að kenn'a þeim yngri allt sem hann vissi betur en nem- andinn, og það fyri.r e-kiki nei'tt. Og námfús ung'linigur, sem hafði einhverja þrá og vilja- kraft, leitaði uppi öll tæki.fœri til að fræSast. Jónas Be.ned'kitis son var faðir Bened'.kts Jónas- sonar verkfræð'ngs í Reykja- vík. Áður en ég skil v'ð Álftanes að fullu, sem mér var orðið kært, vil ég minnast á þær þrjár húsmæður, sem ég var hjá og einkum vöktu athygli mína. Sigríður Bjarnadóttir á Hliði, kona Ketils, hún var ætt- uð úi' Garðahverfi. Hún var að dáunarverð kona, tíguleg, hygg in og afar róiy.nd, en hafði þó augun alls staðar. Það var ekki lítilil verkahringur, sem hún hafði að sjá um, að hirða vel um, og sj'óða ofan í yfir 40 sjómenn, auk heimi.iisfóiks á vertiðinni. Fara daglega eld- snemima á fiætu.r, og seint í rúm'ð ti'l að sjá um, að allt væri í lagi. Og að ge.ra þelta með þeirri prýði, að en.gi.nn hafði ástæðu til að kvarta. Ég lett svo á, að hún stæði á sínu sviði í en.gu að baki manmi hennar. Ing'björg Bjarnadótt:V í Þórukoti, sysLir Sigríðar á Hliði. Um hana get ég sagt hið sama, sem um syistur hennar, þvi þær voru mjög lílkar að gerð. Aðeins var verkahringur hennar ekki alveg eiras stór eins og Sigríðar á Hliði. Sigríður Jónsdóttir í Gesthús um, ættuð frá Skógarkoti i Þin.gvaliasveit var og mesta sæmdarkona. En þar sem útvag ur Bjarma var minni en hinna, var verksvið hennar, sem hús- móðuir ekki eins mi'kið. Hims vegar hafð: hún með hönidium ým.s hjúkrunarstörf, sem henni fóru vel úr hendi og korruu sér afar vel á þeim tíma. Ég efast um, að nútiminn með alia s.kól- ana, ali u.pp betri og nýtari hús mæður, en þes,s.a,r komu,r voru.. Sár mitt á fætinum hafði gef ið mér þrek til að segja upp vistinini i Búrfellskoti, áður en ég fór í verið. Átti hús'bóndi minn því að taka við hlut miín um u/m iokin 11. maí. sem hann og gjörði. Greiddi hann mér þá síðasta árskaupið, sem hann ákvað nú 8 ríkisdiali, eða 16 krómur, auk fata, sem vonu af skornuim skammti. VISTASIÍIPTI Ég hafði vistað mig á Eiði á Seltjarnarnesi til Eiríks út- vegsbónda Bjarnasonar og Ingibjargar Einarsdóttur. Réð ég mig þangað í þeirri von, að við þá breytingu mundi sárið á fætinum gróa, ég var þá Hka nær læknunum í Reykjavík. Eiríkur Bjarnason var vel skynsamur maður, nokkuð drykkfeildur, og þver og strið- inn í lund, einkum er hann var ölvaður. En Ingibjörg kona hans vai' óvenjulega glöð og góð kona, sem allra mein vildi bæta, fjörmikil og dugmikil til allra verka, enda féM henni aldrei verk úr heindi. Hér leið mér ágætlega. Ég reri vetur, vor og haust, ýmist með ýsulóð eða skötulóð, og var i stöðugum sendiferðum inn í Reýkjavik, og gekk alltaf um núverandi Vesturgötu. Við þessa götu hafði Benedikt Ás- grímsson gullsmiður byggt ein lyift nýtízkuhús. Benedikt var mjög söngelskur, og hafði keypt sér harmóníum, liklega það fyrsta sem til Reykjavík- ur kom. Benedikt æfði sig mik- ið á því, að leika fjórrödduð sálmalög, og lék oftast fyrir opnum glugga. Þetta var ný- næmi fyrir mig, og staðnæmd- ist ég oftast við gluggann, þeg- ar ég fór hjá, tiil að hlusta á spil Benedikts, og var mjög hrifinn. Og sálmalögin kunni ég. Einu sinni herti ég upp hug- ann og gekk inn i húsið, drap á dyr, og út kom Benedikt. Ég bað hann formálalaust um, aið lofa mér að sjá hljóðfærið. Björn með Jóni sýni síniim, sem lézt 1949. Hann tólt við verzlnn- inni og rak liana til dauðadags. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29. ágúst 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.