Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 13
trommu. Og sícOmmu siðar heyrðum við gengið upp tré- tröppurnar, sem hvein í vegna frostsins, eins og á sjóstig- vélum, og barin eitt eða tvö högg, eins og með staf, í for- stöfuhurðina. Stundum heyl’ð- um við læðzt upp stigann. Þetta skeði á hverju einasta kveildi fram eftir vetrinum. Og þetta heyrðum við öll jafnt, og eins gestir, sem kom fyrir að sváfu hjá okkur. Iðulega lágum við á glugg- anum, sem ég hef lýst, á kveld- in, þegar búið var að slökkva öll ljós, en urðum þá einskis vör. Og þegar lausamjöll var á jörðu, sem oft var, þá fór- um við úf, eftir að umgangur- inn var um garð genginn, til að Ieita að sporum í snjónum en fundum engin spor. Þegar leið á veturinn, fór þessi órói að verða enn meira áberandi. Einu sinni var eins og fiskbarsmíðasteininum niðri væri lyft upp, og honum væri skellt aif öllu afli í gólf- ið. Við það brakaði mjög í rúm um okkar. Þá nótt sofnuðum við ekki fyrr en um kl. 4. Enn breytist þessi órói, því nú heyrum við nótt eftir nött, mikinn hávaða uppi á þakinu yfir okkur, en stundum er engu líkara en hellt væri úr stórum kolavagni ofan i skips- lest, þannig veltust eins og kolastykki ofan þekjuna. Við sögðum nú húsnæðinu upp, ekki af þvi, að við vær- um neitt hrædd við þetta, því við vorum orðin þessu svo vön, heldur til að hafa svefn- frið. En því miður láðist mér að grennslast eftir hvort óró- inn hélt áfram, eftir að við vor um farin. En sumir settu þetta i samband við, að Aðalbjöm druikknaði á vetrarvertíðinni árið eftir, (1882) með allri áhöfn. Aðalbjöm skipstjóri var fyr irtaksmaður, I allri framkomu, iglaður og góðgjarn og mikill sjómaður. Um veturinn 1880—81 fékk ég skilaboð um það frá Akur- eyri, að spila þar í kirkjunni, og var tjáð, að þar væri nóg að gera við skósmíði. Þáði ég boðið og flutitist þvi þangað vorið 1881, og setti mig þar nið uir, sem skósmiður. En áður en ég fór, hélt söngfélagið mér samsæti og söng þar meðal annars Ijóð til mín, sem ég smám saman tapaði. Framhald í næsta blaði. Smásagan Framhald af bls. 5. hryggur við okkur Ríkharð: „Þekkið ðið sdaðinn? — Nei?“ „ímyndið ykkur þá sdóra tjöm“ — („Jitið stöðuvatn" áminnti sá röndótti mjúklega) — „sev, vatnalinsur, mýrlendi, við vatnið viði- og elrikjarr. Grasengið verður baðvörður- inn að sjá uim, á þýzgu sem saigt slá kaublaust! Og á kvöldin eru frosgamír, al- mennilegur maður kemur ekki aiit sumarið á þennan sdað. Fyrir tveimur árum hafði heilt heilsuhæli leigt staðinn með adhyglisvert sjúgdóma- safn, eins og gamli yvirlæknir- inn sór og sárt við lagði á hverjum morgni: Þama gerð- ust hlutir, sem jafnvel hefðu fengið Kasanóva til að bæta ráð sitt; ég velti oft fyrir mér í alvöru að verða búddisdi. Ev þama hevði ekki verið hjúgr- unsirkona: sdór, ljóshærð, prestsdóttir, alvarlegt andlid, hrein mey var hún líga.“ Ég leit ósjálfrátt á mannhæðarhá- an hitamæli við hlið mér: 31° í skugganuim? Sá röndótti þreifaði á merkinu, sem var nælt í sloppkraga hans: OPN- IÐ HLIÐIÐ! Rikharður kink- aði kolli hægt og karlmann- lega og hugsaði. „Auðvitað hafði ég fengið þagherbergi, dimmt og drunga- legt, aðeins einn rygugur, hall- andi gluggi. Alls sdaðar voru þessar risaköngulær, eins og þær, sem eru oft í baðkerjum; á hverjum morgni var eyma- padda í bollanum minum. Eitt sinn vakna ég snemma, finnsd eitthvað vera uppi í mér, tygg ðað i svefnrovunum, það var þá veggjalús i munninum á mér.“ Sá röndótti hallaði sér áfram. „Hvemig em veggjalýs á bragðið?" spurði hann með uppgerðaráhuga. „Ha? Já — það er vond lykt av þeim, beizgar eins og gall,“ sagði bað vörðurinn ruglaður, „viðbjóðs 'legar að minnsta kosti!“ En hinn hreyfði höfuðið til með svipnum, þetta skilur þú ekki. „Eða þá þessi geggjaði gest- gjavi þarna í Skógarkránni. Þegar ekkert var að gera, sad hann hjá sýringsrunnunum sín um; vegurinn þangað var ramm aður inn með bjórflösgmn, en miðarnir þurfdu að vera á, aðr ar tóg hann ekki! Þegar ég sá hann fyrst havði hann harð- soðið egg í sdaSinn fyrir vinsdra auga með hefdiplásdur yvir, sem náði frá enni niður að munnvigi.“ „Það er eldgam- ast húsráð," sagði Ríkharður rólegur. „Hann hefur haft vo- grís ekkert annað.“ En bað- vörðurinn mótmælti harðlega: „Nei, nei, hvaða vitleysa, aiis ekki.“ „1 fyrra kem ég með ferða- tösguna inn í veidingáhúsið — þá sidja 10 menn í svörtum föd um við borðin, kyrrir eins og þeir væru dauðir. Ég leid á úr- ið: á þessu kortéri, sem ég var þairna að semja við veidinga- manninn, taiaði enginn þeirra svo migið sem hálft orð, ekki hljóð, ekkert, mér fannsd ég vera dauður." „Voru þeir að tefla?“ spurði sá röndótti sein- lega. „Ég upp til veggjalúsarma, úr födunum, í sundsgýlu og sdrax niður afdur, úd í gairð- inn. Auðvidað voru þar aðeins þessir gömlu, viðbjóðslegu sam brodsstólar frá aldamódunum, járngrind og ömurleg tága- seda; ég settist þó þar, svo að ég gædi alltav hatfd auga með litlu bryggjunni — í starvi er alls ekki hægt að hugsa um lígamlega vellíðan, eins og all- ir vida.“ „Og þaraa sad ég. Auðvidað vatr enginn í vatninu. Ud úr veidingastovunni dragnaðist hann, meðalmaður á hæð, feid- ur, hárið iagt með kremi, Hol- 'lendingsiegur; gengur þegj- andi fram hjá og setzd í iauv- sgýlið. Og kyrrt afdur. Og ég glábi í sitrónugosið mitt, þang- að til mig fer að svima. Það þýdur leiðinlega í elritrján- um; eimu sinni hreyvast vatna liljurnar, þó merkilega hátt uppi, eins og einhver hevði vilj að komast í gegn með hövuð- ið, ég var sem snöggvast að hugsa um, hvort ég ætti ekki að hoppa údí. Og mér leið allt- av undaiiegar og undarlegar, svona hev ég aldrei verið áð- ur!“ „Var þetta þá eingöngu sítr- ónugos?" Rikharður, vantrúað ur. En baðvörðurinn bandaði frá sér? „Ég er ofdast bindind ismaður. Á sumrin," sagði hann fljótmæl-fcur, hönd hans leitaði að flautunni; stutt frá svölun um þar, sem við sátum, rétt við laugina, slóraði tóif ára strák- ur, hálft í hvoru krakki og gæi. Hjá honum jaínaldra hjá- kona hans, með sleikibrjóstsyk ur í munninum; horaður, lang- ur handleggurinn beniti ógn- andi langt út á laug: Skerandi röddin tilkynnti feimnislaust: „Ef þú elskar mig, elskarðu líka boltann minn: sækt‘ann.“ Og við skutum fram neðri vör- unum og kinkuðum kolii hver til annars með viðurkenningar svip: „Þessi verður einhvern tímann góð.“ (Eins og þegar við gengum fram með vinberja teinungunum i gamla daga og sögðum: „Þetta verður nú vín.“) Stráksi steypti sér út í hreystilega, (frelsi et aðall mannlegs anda, svo er sagt, já), og synti nægilega vel á skriðsundi út í laugina til að baðvörðurinn sleppti flaut- unni og hélt þunglyndislega áfram: „Tveir timar án nokkurrar glóru. — En alld I einu renn- ur upp fyrir mér ljós: VIND- MYLLURNAR! “ Fyrst hélt ég að mig væri að dreyma, það er skrýdið, hvað langur timi líður stund- um, áður en maður skilur. 1 þetta sinn voru það sem sagt vindmyllulíkön. Sex var gest- gjarvinn búinn með, öll ná- kvæmlega eins: einn og hálvur meder á hæð, græn, þagið múr steinsrautt, vængirnir snjó- hvídir. Hvert sem lidið var, stóð allt í einu á mannhæðar- háum sdaur sona vindmylla. Snerisd, sdarði á mann, og gerði afdur hægt vængi sina að gráleidri skívu. Ég fór auð vidað sdrax að horva á borð- plöduna mina, hún var að minnsta kosdi rétthyrnd og fösd, mábiingin var nú reynd- ar orðin skellótt, og allt svo ansvídi — e — abstragt?" „er hægt að vera öðru vísi en ab- strakt?" spurði sá röndótti kurteislega undrandi. „Það var sama, hvað ég gerði — taldi — telgdi — hugsaði um Júttu —“ „Heitir konan þín ekki Hilda?" spurði Ríkharður hvumsa. En engirm hugsaði um hann — „en ég varð ofdar og ofdar að lída á vindmyllurnar. Og —“ (hér snetri hann sér að okkur með vísifingurinn áminn andi fyrir framan hökuna), — „gleymið ekki þagherberginu. Og veggjálúsunum. Og eyma- pöddunum. — Þegar fór að dimma, fór ég sdrax i rúmið; í vinnusamningnum stóð aðeins „I dagsbirtu." “ Hann stanzaði, í þessu gekk áðurnefnd valkyrja hress i bragði fram hjá: gaml- ar hendur, þröngt hálsmál, en gegnum sundboliim að framan sáust tvær heslihnetur. Við önduðum variega á eftir; og hann hélt áfram: „Næsda morgun vaknaði ég efdir ömurlega drauma — sdríðsdrauma — Munið þið? Mannfjöldi á jámbraudarstöðv um, Jabosar fjjúga yvir í hringi, það er skodið á mig, svo það splundrasd úr sdeinun um, læknir, sem var hér einu sinni á baðsdaðnum, sagði mér, að ég hevði innilogunar- kennd." („Hver hefur hana ekki?" spurði sá röndótti undr andi.) „Alla vega byrjar ná- kvæmliega sama bíó aifdur; inn an úr húsinu til hægri berst á hálftíma fresdi lágt og ein- beitt: au roi; að bagi mér skrjáfar í elrinum; til vinstri er nygur í vatnalinsunum; framundan eru vindmyllurnar —: umkringdur? múraður inni?" „Efdir hádegi, um klukkan 15 (loksins einhver, sem segir ekki klukkan þrjú, það tekur tíma að venjast nýjum siðum) — „kemur róðrarbád- ur með tveimur ungum mönn- um. Þá færðist liv í tusgurnar. Þeir fóru úr bátnuim, gerðu að gamni sínu, ekkert var heilagt, hvorgi gestgjavinn né Botvinn ik, hvorki pávinn eða Syng- man-ri. Pöntuðu strax flösgu av CHANTRÉ. Settust við borðið hjá mér, sögðu skrýtlur, við urðum kádir — minntu mig á eina á efdir, Ojgen; þessa um ögumanninn, sem vildi koma sér í mjúginn hjá húsbónda sínum, hana verð ég að segja þér.“ (Og sá röndótti kinkaði þurrlega kolli.) „I byr jun vorum við sem sagt f jör ugir, ég var eins og nýr mað- ur. En um 16,30 teg ég eftir, að það fer að sljákka í ðeim; raddimar verða higandi; and- lidið á ðeim fesr að hanga; fimg umir byrja að hamra á borð- plöduna; augnaráðið verður flögtandi og það er hægt að spegla sig í augum þeirra. Fyrst byrjar annar að sdara, síðan hinn — ég horvi í sömu átt......?“ „Vindmyllurnar", sagði sá röndótti gaatilega við steinsteypugólfið fyrir framan sig. „Þá sdekk ég upp — það var hvort eð er ekki hægt að bíða lengtír með að iétta á sér — og geng svo fasd að gestgjav- anum, að ég sé hvíduna í aug- unuim á honum og skídinn und ir nöglunum á honum: Tagið burtu vinrtmyllumar!" („Hvar er nú skoðanafrelsið?" spurði sá röndótti niðursoktkinn í stól inn, vespugrannur.) „Hann hreyvir sig ektó. Ég fer afdur að sambrodsborðiniu, við bíðum marga klukkutima og mögnum í okkur reiðina. Fólk fer í hátt tón, við drekkum enn í okkur kjark. Tunglið, sdórt og hvíd- gult kemur upp úr elritrján- um —“ (og tveir luku við setn- inguna í einu, sá röndótti: „. . . að kvöldi skal dag iofa,“ — baðvörðurinn: „stuttu fyrir miðnætti brjódum við vindmyfli urnar av sdöHimum og hend- um þelm i tjömina!" Þeir voru jatfnsnemma búnir.) „En næsdu nótt á efdir?" stundi baðvörðurinn (115 cm. brjóstummál er þá ekki vöm gegn samvizkubiti). — „Um fjögurleydið vakna ég. Geng ósjálvrátt, etós og ég sé togað- ur áfram, niður. Hitti strágana tvo úr bátnum, iðrandi synd- axa, flögta til um engið, þeir vom ráðalausir: í tjöminni fljóta vmdmylluraar! Andlidin upp.“ (sama sem vængir: at- hyglisvert, að honum fannst þeir vera andlit. Er hægt að taka á sig þá ábyirgð að kalla svona setntógarbrot tilfinniniga rænt? Hm). „Tógum upp kíginn? ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm, sex. Hinir voru eins og lamaðir; ég er adhafnamaðurinn, veð út í forina og sægi þær: ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm, sex.“ Aðdá unarverður andardráttur þandi út kakólit rifbein hans. Sólin hitaði reyndar lika svo, að herðablöð eldföstu dúkk- anna niðri á grastóu kipptust til. „Ef einhver hevði séð þetta ovan úr húsinu, okkur þrjá í sundskýlum, þegar við þvoð- um þær!“ „Með hverju?" spurði sá röndótti ákafur; „með PRIL“, svaraði baðvörð- urinn dapurlega. „Og svo negldum við ðær afdur á sdaur ana. — Áreiðanlega hevur gest gjavinn tegið efdir þessu, en hann sagði ekkert." (Ekki batnaði þetta samt, vatnið gerði strax pipukraga á htóar höfuðlausu niðri í tjömtóni, betra að segja líkamalausu, því að höfuðin ein flutu lóðrétt á eitruðum vökvanum). IV. „Og á ég nú afdur að fara þangað?" spurði baðvörðurinn sjóndeildarhringinn með kjark lausri, ásakandi og mjög annar legri röddu. „Við heimsækjum þig ein- hvern tímann," lofaði Ríkharð- ur; (gaf mér um leið merki um að fara af stað). „Það væri prýðilegt —“, sagði baðvörður- inn vongóður, og sá röndótti kinkaði virðulega kolli einu sinni. Til hægri kaklamunstur vað laugartónar: Handa- og fóta- salat í blágrænni skál; si jeun esse savait. (Uppi á himin- hvolfinu sáust æ fleiri skýja- flákar.) Fólk var að sprauta vatni hvort á annað úr eldrauð um gúmíslöngum, fruss og guti. Framhjá valkyrjunni: hún var enn meira klædd en áður; sat við borð hjá manntó- um, sem áður var neftidur, (sjá um tíl); einnig hún borðaði ís, skeið eftir skeið og horfði i kringum sig. Gegnum teljar- ann, fram hjá miðasölurvni, hún las enn. í sementganginum var tilkynntóg: næstu viku, þenn- an og þennan mánaðardag, var lokað vegna vals í undanrásir landskeppntónar í sundknatt- leik. Og við kinkuðum kolli fuliir aðdáimar: hér í Frimmer sen var sannariega eitthvað um að vera. — Fyrir utan: snjóhviti hundurtón hljðp fram undan vírnettóu og gó mjög. (Ég gretti mig Hka sam- svarajndi framan í hann, um leið og ég hvíslaði til hans með leikliúshvíslaratækni, heyran- legt 60 metra: „Greppitrýn". Hann kastaði ólmur til höfð- tóu, skraiutskottið iðaði; hann skammaðist enn, þegai’ við fór- um upp í bílinn). Vrúmm: Vrúmm! (næstum beint undir rassinum, vand- ræðalegt. Runnum hægt burtu. (Og við litum heldur ekki við; vorum búnir að af- henda bréfið). (hvers vegna kinkaði ég kolii svona ein- kennilega? — Ah, Ríkharður steig aftur á bensinið: „Ég kveð þig, fagra fósturjörð") 29. ágúst 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.