Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1971, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1971, Blaðsíða 2
 -------------------------------------. SVIPMYND Heath, glaður ogr reifur á góðri stund. Myndin er tekin, er Heath var heiðursgestur Blaða- mannafélags íslands á pressu- balli 1967. EINN EFTIR- SÓTTASTI PIPARSVEINN HEIMSINS Eftir Anne Sheppard SpajKona ein I Bretianai hef- ur spáð því, að Edward Heath, forsætisráðherra, tilkynni trú- lofun sína á árinu. Blaðakonan Anne Sheppard veltir vöngum yfir möguleikum á þvi að spáin rætist. EFTIBSÓTTUB PIPABSVEINN Fylgir hann fordæmi Tru- deaus? Edward Heah er einhver eftirsöknarverðasti pipar- sveinn á Bretlandi. Árslaun hans um þessar mundir eru £ 14.000 eða þvi sem næst þrjár milljónir króna. Hann tekur á móti gestum sinum í glæstum salarkynnum í höfuðborginni, og hann á fagurt sveitasetur og leiiar þangað oft sér til hvildar og afþreyingar. Ekki má heldur gleyma skút- unni hans „Morning Cloud“ sem var í heimsfréttum dögum saman fyrr í þessum mánuði. Hann er 54 ára og lítur út fyrir að vera tiu árum yngri. Hann er forsætis- ráðherra Breta og rnj'ög er skeggrætt um það, hversu lengi hann flái að ganga laus og l:ð- ugur, án viðja hjónabandsins. Margir hafa brotið heilann um, hvers vegna hann hefur ekki síaðfest ráð sitt. Sumir seg'ja að hann hafi verið svikinn i tryggðum á yngri árum og brennt barn florðist eld'nn; aðrir tala um hlédrægni hans sem jaðri við feimni, þegar kon ur eru annars vegar. En kannski skýringin sé einfald- lega, að sú stúlka hefur ekki orðið á vegi hans, sem hann flelldi alvarlega hug til. Miklar getgátur eru uppi um það, hvers konar stúlka gæti unnið hug hans og hjarta. Hann er ekki veitull við slúður- dálkahöfunda. Stöku sinnum birtast myndir af honum i blöð unuim „í flylgd með vinkonu sinni“ og oft er það píanóleik- arinn Moura Eympany. Það er eklkert launungarmál, að þau eru mj'ög góðir vinir. Moura Lympany er á svipuðum aldri og florsætisráðherrann, en gæti verið um flertugt, svo ungleg er hún. Hún hefur heiillandi pers- ónuleika og sagt er, að þau muni hafa fleira sameiginlegt en ; ónlistarán ægj u. Vitað er, að Moura hefur óskiptan áhuga á stjórnmálum og alþjöðapólitiik. Fyrir fáein- um árum fluttist hún frá New York og er nú búsett í London. Þar sem hún hefur áhuga bæði á tónlist og stj'órnmálum, vœri hún kjörin eigintoona fyrir brezka fo.rsætisrá'ðherrann. Stundum er sagt, að málin séu komin á alvariegt stig, þegar konan fler að velja hálsbindi handa karhnanninum. Einu sinni keypti Moura — að vísu ekki hálsbindi — heldur skyrtu handa Heath og skenikti hon- um. Það var litskrúðug og skrautleg skyrta og forsæ.is- ráðherrann er ekki beinlínis þekktur fyrir dirflsku eða ný- stárieika í klæðaburði. Enda sk'.laði ráðherrann skyrtunni og keypti sér hvíta peysu í staðinn. Bretar hafa að sjáilflsögðu yndi af þvi að velta fyrir sér hugsanlegum kvonbænum Cor- sætisráðlherra síns. Sjónvarps- Framh. á bls. 13 r TIL HAMINGJU MEÐ ÖKUSKÍRTEINIÐ, SONUR SÆLL Trl sonur. il hamingju og velkominn í tölu ökumanna. I>ú hefnr nú fengið í hendur ökiiskírteini þitt, og af því tilefni finn ég þörf hjá mér að skrifa þér þetta bréf. Þú hefur nú tekið á þig ábyrgð, sem er svo mikil, að jafna má við þá, sem þú berð, er þú stofnar heimiii og þarft að sjá fjölskyldu þinni far- borða. Er þú sezt undir stýri, inuntu fljótt gera þér Ijóst, að þú ert skyndilega orðinn um- ráðamaður yfir einu mesta undratæki nútima siðmenning- ar, þar sem sameinast þræll, snillingur, sjö mílna skór og fljúgrandi teppi. Og þetta undur er jafnframt tengt persómileiku þínum, heila, vöðvum og viðbrögðum. I>ú ert allt í einu orðinn óháður brottfarar- og komutím- um almenningsvagna og get- nr ekið hvert sem er, hvenær sem er. En gleymdu aldrei, að ]>að er samt mannleg vera, sem situr imdir stýri og nú er þessi mannlega vera þú. — Maður hefur sömu bresti og veikleika og aðrar dauðleg-ar verur. Oft hefur þú heyrt, að bensín og brennivín sé hættu- leg- blanda, en jafnvel án þess getur augnahliks andvaraleysi, þreyta eða kæruleysi haft al- varlegar afleiðingar. Nú þarft þú ekki lengur að eiga líf þitt undir ökuman ninuin við hlið þér, og yfir þvi gleðst ég, en nú hefur ábyrgðin færzt á þín- ar eigin hendur, og frá og með deginum í dag, hvílir hún á þíntim herðnm. Ökukennari þinn hefur þeg- ar kennt þér, hvernig st.jórna á bifreið, hvernig hún vinnur og hvaða lögum og reglum fylgja þarf til að komast heili í höfn. En fleiri atriði eru mér ofar- lega í huga, siðfræðilegs, sál- fræðilegs og tæknilegs eðlis. Eitt þeirra er duttlungar þessa f jórhjólaða skrímslis. Bifreiðin er í einu og öllu háð vilja þínum. Hún gefur frá sér öskurhljóð, er þú ýtir á hnapp, en heyrir hvorki ué sér og ekki getur hún hugsuð f.vr- ir þiff. Hún mun með sömu kaldrifj- uðu nákvæmninni koma þér á kaldan klaka og hún flytur þig heilan á þann áfangastað, sem þú hefur valið þér. Ef þú ætl- ar bifreiðinni að taka áhættn- sama beygju eða þjóta yfir blindhæð, gerir hún það. Þessi undraverði þræil er liáðtir dómgreind þtnnl í einu og öllu. Svíkir þú hana eða krefjist þú meira af henni, en með réttu er hægt, verður hún þrá- kelkin og bifreið getur orðið jafn hættuleg og fíU sem ær- ist. Frá þessum degi berð þú fulla ábyrgð á farþegum þín- um og þér, og sú vissa á að auka ábyrgðartilfinningu þína. Um leið og þú ert ekld einn í bifreiðinni ert þú orðinn stétt- arbróðir járnbrautarstjórans, flugstjórains og skipstjórans. Óviðkomandi fólk hefur fal- ið þér að ábyrgjast líf sitt og limi. Þótt l>að hafi ekki keypt sér farseðil, berð þú siðferði- iega ábyrgð á að koma því ör- ugglega á ákvörðunarstað. Og niiindu eftir öllum þeiin, sem ferðast á tveim jafnfljótum um stræti og torg, óvarðir fyrir þessum ógnvekjandi skrímsl- nm, sem alls staðar koma æð- andi að. Einu sinni varst þú einn þess ara fótgangandi, varnarlausu vegfarenda, sem bifreiðastjórar eru sífellt að hrella og hræða, og svo ganga þeir með þá grillu í kollinum, að strax og l>eir hafi stigið upp í hifreið, séu þeir sjáifkrafa orðnir for- réttindapersónur, öllum fót- gangendum æðri og rétthærri. Líttu yfir farinn veg og minnstu þeirra stunda, er þú stóðst og beiðst vonlausri bið við gangbrautirnar, rneðan endalaus röð bifreiða ók hjá. Eða manstu ótta þinn, er ölui- fantar óku með ofsahraða að þér, svo þú át.tir fótum fjör að launa? Mundti, að fótgangandi vegfarendur hugsa og hreyfa sig á aniia.ii hátt en öktimenn, sem á nokkrum sekúndum geta 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3. október 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.