Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1971, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1971, Blaðsíða 15
SV<£' nf- - UMUt^ But i i.oKK'- IR p\|É' UJT \Í£RK- F/£R NVT- S£MD Olo - rr n ó<1* SLETf I + 5k.j r. Pf?T/tK- Rfl 4- FOK rutiiflM rjn'B' MUíJ/íffl KK>Tun þV/ HflRM- RPói Wrmj. 3PU. ituTt- onOuO (t/Ull UflFAl þRfWT /M TKUM- EfHI ■rtMiar. OaWBMMIMBWM ToR- (J KJ D- HN MRSr FVBIB V/HJI .SJfJL ,í« poR' íét/j I M Cv ÍKILU- fURt- ■'lr FL-rriT oR-0 UÆCO ^OLVIR » iic. KVÍW- mhVm KflK HMoTt- UM) EMDIHC PuKR CjflCiU ÍPöTt BuJM pygif> 0iirr UFUMl HAVflfil KiTHTtj yíeirJ- (eni \\ouL PESH mm BRRUC FrtM4í fvin Rig 0EI.TI HflTi® MliiiR HLTOP fíRI ST UKIMM ■Stf.sr. H £M L ElT FftTfS Ri> iBMHU. fíTT JTRVI- Rrt- P V R ««* SK.ST. ttELT U iTrq \V^‘ ív Lausn á síðustu krossgáfu 1 c* £*» •O w. ec 3 - OJ 3 Or i- oc < £ '3 oí ’ÍO J <r v» »- ci £ »- K. r* >• — <3 5 J U. V- <r ■3 íi V: o 3f »- 3 ^ T £ tt \A o: -3 K *c a <t J o 2 <r Q. Ö_ 3 Qd £ ^ & u < i5 I- cr 3 <t 5 NA •k 3 or * - J ar u. *< 4» <t i ar 3 cc > J IL - * vi <c * * <C 5T £ < 3 «C <f 3 od 1- «C — <* s: 0£ > Q 0C »*> 4. %. <t -J — ilil Z k QC V K -o J ?5S < U. <C ot '<c 0c Ol \fi •c * Ol \ ■O ai z '< u X c —v 1— 0- ■ ’o t- 22 r- a u <r — fi 3 Qt <C CC Át t- 5 uí ■CL s 3 u. <r 1-3® J» 1 L £ ■*£ < j tt' (t '< U. z '< od ÍP < -V- -ZL 3 vj & U>\ i xl Þ, < U. <r OC k * 0. S? — * Sj 3 -J -i 05 ta <t £ <r V v» «• j' "o ® 3 £ z. s|s <r cc 3 - -J ~z v- - o SC -- 3 /r3 Tp flffis <3 < j U -3 U. 3 cC £ Uj t- 3 ~A— oc V O y- — z * 'O V* 3 0£ úl V — '•© j -3 J(5 1 \- '<C v» Ql 'o Z V> 'fís Ml Ipl| ii 3 vj vj < -J - Od 31 «A t- m * T. œ é* o ui TC. ic?- 11 -3 5Tf í% | Si CT) Jul~ vi. w O- u. NÝLEGA var jrá því skýrt í frétt- um, að Félagsmálaráð Reykjavík- urborgar hefði hafið könnun á þörf fyrir dagvistun barna í borginni. Virtist hugmyndin sú, að miða framtíðarstefnu í dagheimilismál- um við niðurstöður þessarar könn- unar. Því ber vissulega að fagna, að mál þetta sé kannað skynsamlega og ít- arlega, ef það gœti leitt til hag- kvœmari lausnar þess en ella. Það þarf enginn að fara í grafgötur um, að þörfin fyrir fleiri bamadagheim- ili er brýn í Reykjavík og raunar víðar um landið. Og hún á vafalaust eftir að fara vaxandi, því að sífellt fjölgar þeim konum, sem stunda nám og störf utan heimilis, hvort heldur þær eru reknar til starfa af fjárhagsástœðum eða löng- un til að sinna öðmm störfum en hússtörfum. Á dagheimilum Sumargjafar, sem rekin eru með framlagi frá Reykja- víkurborg, var á síðasta ári, sam- kvæmt skýrslu Félagsmálaráðs fyr- ir árið 1970, rúm fyrir 539 börn. Nú eru á biðlistum, sem liggja hjá skrifstofu Sumargjafar, nöfn um það bil 230—240 barna, sem þurfa á dagheimilisvist að halda. Sýna þessar tölur glöggt hver nauðsyn er rækilegra umbóta í þessum efnum — og miklu hraðari uppbyggingar dagheimila en verið hefur til þessa. Á árunum 1966—’70, að báðum meðtöldum, var fjölgun barna á dagheimilum borgarinnar innan við eitt hundrað. Aukningin varð mest á árinu 1970, er við bættist dag- heimili fyrir 74 börn og er það von- andi vísbending um vaxandi skiln- ing á þessu brýna vandamáli. Enn í dag eru skoðanir manna og kvenna skiptar um það, hversu œskileg dagheimilisvist sé fyrir börn og er ekki ætlunin að leggja þar til málanna. Skoðanir í þessum efnum hljóta að byggjast á persónu legri reynslu hvers og eins. Á hinn bóginn er Ijóst, að konur munu á nœstu árum taka ört vaxandi þátt í hinum margvíslegu störfum þjóð- félagsins, þó að þœr eigi börn — og eins og skipan nútíma þjóðfélags er háttað, verður ekki án dagheimila veriö. Dagheimili Sumargjafar hafa á undanförnum árum verið rekin með rúmlega 50% halla, sem Reykja- víkurborg hefur greitt niður til þess að halda dagheimilisgjöldun- um niðri. Þetta er auðvitað sjálf- sagt að gera, þar sem í hlut á launa- lítið námsfólk eða einstœðir, tekju- lágir foreldrar. Hins vegar vita all- ir, sem eitthvað hafa kynnzt dag- heimilum og leikskólum (þeir hafa verið reknir með um 25 % tapi, sem Reykjavíkurborg greiðir einnig niður) — að fjölmargir, sem eiga börn í þessum stofnunum hafa full tök á að greiða kostnaðarverð fyrir dvöl barna sinna. Með nokkrum sanni má segja, að borgin fái inn með útsvörum full gjöld þeirra, sem mega við þeim, því væntanlega eru það skattgreiðendurnir, sem sjá borginni fyrir þessu fé, þegar til lengdar lœtur. Hins vegar gœti það ef til vill stuðlað að hraðari upp- byggingu dagheimila, ef annar og viðskiptalegri háttur væri á þessu hafður. Víða um lönd, til dœmis í Sovétríkjunum og ýmsum löndum Austur-Evrópu, eru foreldrar látn- ir greiða dagheimilisgjöld með börnum sínum í hlutfalli við tekj- ur sínar og fjölskyldustœrð. Þeir, sem hafa tekjur ofar ákveðnu marki, greiða þannig meira en kostnaðarverð — aðrir minna. Þetta er eins og hver önnur skattlagning og má kannski segja, að það skipti ekki máli, hvernig skattpeningarn- ir séu teknir. Hins vegar gœti ver- ið fróðlegt aö sjá, hvernig þetta fyrirkomulag reyndist hér og hvort ekki mætti snúa taprekstri dag- heimila við með einhverju móti. Þess ber einnig að gœta, að fjöl- mörgum Reykjavíkurbörnum er komið fyrir á einkaheimilum, þar sem yfirleitt er tekið hærra gjald fyrir gœzlu þeirra en á dagheimil- um. Sennilega er það ýmsum þung- ur baggi en ekki öllum — og sízt hjónum, sem bæði vinna úti. Þessi einkaheimili hafa raunar lengi verið eina athvarf giftra kvenna, sem fyrirvinnu hafa, eins og það er kallað, ef þœr vilja vinna utan heimilis. Og þau hafa hjálpað upp á sakirnar hjá fleirum. Það sýna þær fjölmörgu auglýsingar eftir bamagæzlu, sem veriö hafa í dagblöðum síðustu vikur og mán- uði. Þar auglýsa konur, sem bíða eftir því, að röðin komi að þeim á biðlistum Sumargjafar; konur, sem vinna störf, þar sem vinnnutíminn samrýmist ekki tíma dagheimil- anna; kannski líka konur, sem hafa fengið þá flugu í höfuðið að verða sér úti um menntun og fá ekki inni á dagheimilum, ef þær hafa fyrirvinnu. Þessu fólki hefur mörg húsmóðirin liðsinnt um árin og þannig bœtt upp dagheimilaskort- inn. Oft hafa þar átt í hlut konur, sem sjálfar voru bundnar heima með skólabörn á ýmsum aldri og vildu þá gjarna drýgja tekjurnar með því að bœta við sig einu barni eða tveimur. En hvernig fer svo, ef þessar sömu konur standa uppi einar, fráskildar eða ekkjur — eiga þœr þá að láta skólabörnin sín sjá um sig sjálf, meðan þær fara út að vinna fyrir þeim. Lausnin? Jú, hún er löngu fundin, a.m.k. fyrir marga. Skóladagheim- ilin, sem búið er að tala um árum saman. Vissulega er nú loksins far- ið að gera tilraunir í þeim efnum, — en þær eru því miður alltof hœg- fara. Mál þetta verður ekki leyst fyrr en komið hefur verið upp skóla dagheimilum í öllum helztu skóla- hverfum borgarxnnar. Margrét Bjarnason. 3. október 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.