Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1971, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1971, Blaðsíða 6
Vatnslitaskyssii frá Aknreyri eftir Temmu. — MYNDLIST Temma Bell er 26 ára, dökk- hærð og grönn. Hún gæt:i ver- ið frönsk, þýzk, ítölsk eða jafn- yel frá Nýja Sjáland:. En því fler þó víðs fjarri. Hún tekur upp möppurnar sínar og sýnir olíU'krítarteíkn'ngar, sem hún hefur gert í suima'r í Gæsavötn- um og við Herðubre ð. Hún er bandarískur rík'sborgari en hún talar íslenzku reiprenn- andi að kalla. Hversvegna? Temraa Bell er að sj'áiflsögðu ekkii mjög íslenzkulegt nafn, en mærin er þó íslenzk i aðra æt ina. Móðir hennar er Luisa Matthíasdótt'r, dóttir Matthias- ar Einarssonar læknis og Ell- en konu hans. Luisa er vel kunnur listmálari í New York, en þvi miður ekkii eins kunn sem skyldi hér heima. Hún gif,- ist vestur um haf árið 1944 og er eiginmaður hennar listmálar inn Leland Bell. Svo það er ekki undariegt, þótt Temmu dóttur þeirra kippi í kynið. Við höfuim átt heima í New York síðan 1944, segir Temma, en stundum höfuim v:ð dvalið langtítmum saman í öðrum lönd- um og verið mlkið á ferðaiög- um. Hvar? Mes; í Frakklandi, segir Temma. Við höfum búið þar, eSa haft þar aðsetur og ferðazt þaðan víða um Evrópu. Leland Bell, faðir Temmu, er Vil ekki láta flokka mig í einhvern kassa Rætt við Temmu Bell, listakonu af íslenzkum ættum, sem býr í New York og málar myndir frá íslandi figúratífur málari og auk þess kennir hann við listaskóla. Svo Temima hefur haflt meira en miðlungi góða aðstöðu til að njóta tilsagnar. Hún er ein- folrni. En mamma þín, spyr ég. Hvað máiar hún? Mamma málar allt, til dæmis islenzkt iandslag o:g þá gjarn- an með fólki. Það gætu verið menn að veiða, á farðalagi eða ef til vill flólk að drekka kaflfi úti í náttúrunni. Satt að segja held ég að hún máli meira firá Islandi en Bandaríkj'unuim. Jæja, ætli það ylji okikur ekki að heyra það. En hvað segja kaupendurnir? Kaupa þeir alveg eins myndir frá ein- hverju Islandi, sem þeir vita varia hvar er á kior.inu? Ég held að þeim sé sama. Suim.ir hafa meira að segja haft orð á þvi, að það sé gaman að eignast mynd frá ísiandi. Ég held að ka.upendur listaverka þar vestra geri ekki að neinu aðalatriði hvaðan miynd kann að vera. Þið hafið kannski öll sömu vinnustofuina, fj'öiskyldan ? Ónei, við höíum vinnustofur hvert fyrir sig. En þær eru ailar í sama húsi. 1 New York? Já, á Manhattan. Það er víst óskaplega þröngt á Manhattan? Já, það eru mörg hús þar, ef þú melnar það. Einm'itt. Þið talið náttúrlega ensku saman? Þau pabbi og mamima tala ensk’U sam.an, en mamimia talar oftast íslenzku við mig. Pabbi sk'lur iífca mikið í íslenzku. Ég kalla alveg sérstakt, að hún skuli taia íslenzku við þig eftir öli þessi ár. Henni hlýtur að vera mjlög í muin að þú týnir ekk' málinu niður. Já, mamima er mikill Islend- ingur. En hún hefur auðvitað gerzt a.merískuir rikisborgari ? Ónei, hún er íisienzkur rík'is- borgari og verður það sjálf- sagt. Og þú kannski líka? Nei, því m ður. Ég vildi það gjarna. Þau haida vafalauis. sýning- ar foreldrar þínlr. Hvernig ger is\; það í borg eins og New York? Það ger'st uggiaust með ýmisu móti. En þau pabbi o.g ma.mma eru í samiband' við gall- erý, sem kennt er við Robert Shoelkopf. Jæja, mikið hlýtur maðurinn að vera þýzkur. Já, það er víst, Eða forfeður hans. En sem sagt, hann er með gallerý eða sýningansal. Þau fá pláss hjá honum annað hvert ár. En þau sýna samt ekki sam- an. Er yfirleitt erí'itt að ftá pláss? Á sæmilegiuim stöðuim, já. En það er víist mýgrútur af sýningarsölum í New York. Já, ég held að enginn viti með vissu, hvað þeir eru marg- ir. Um 400 bara á Manhattan, las ég einhversstaðar. Það má vel vera. Nú er eins go t að eitthvað selj'st,. e>f maður er málari að atvinnu og fær ekki sýningar- pláss nema annað hvert ár. Satt er það. Venjulega selzt eitthvað á þeissum sýningum. Og varðið? Það er mj'ög hátt veistra. Smá mynd gæ i selzt á 400 doilara og miðlungisimiynd á ailt að 1200 dollara. Það sa.misvarar uim 108 þúsuind íBlenzikum krónum. Safnarar kaupa mik'ið, er það eklki ? Bæði safnarar og efnafólk kaupa mynd'r. Almenning.ur? Hvað skal segja. Sá almenning- ur, sem á pen'nga, kaupir mynd'r. Svo einfalt er það. Kannski kauipa ekiki all'ir mynd ir, sem eiga peninga. Suim- ir kj'ósa að gera eitthvað ann- að við þá. Kaupa fasteignir. Eða verðbréf. Eða skemmta sér. Segðu mér eitt'hvað uim þig sjálfa. Þú byrjaðir snemma i l'stinni? Ég byrjaði líkt og margir aðrir í skpla, en.svo hefur æxl- azt þannig ;il með árunum, að ég hef lagt myhdlist fyrir mig. Eftir venjulegt skyidunám fór ég í háskóla í Boston, þar sem ég las franskar bókmenntír og sögu í eitt ár. Ég var þá eitt- hvað byrjuð að fe a m.'g áfram í myndl'istarviðleitni og eitt su.mar var ég við málverk und- ir handleiðsiu pabba. Hann kienndi þá á sumarnámskeiði í sambandi vlð Yale hásikólann. Svo flórum við t'l Indiana. öll þrjú ? Já, vlð fóruim öll. Pabbi kenndi þar og ma.mima má'.aðl. Þá fóir ég i læri í listadeild há- skóians. Þannig hófst þessi fer- 111. Varð það ian.gt nám? Bara ár á þeim stað. Eftlr það f'ór ég í lÍBtaskióiann i Framh. á bls. 12 Olíiikrítarniynd aí' Hei-ðnbreið. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3. október 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.