Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1971, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1971, Blaðsíða 1
Meðan þeir liíðu báðir, Hem- ingway ctg Faulkner, var riíizt af svo mikilii hörku um það, hvor væri ágætari af verkum sínum að engu var likara en ekki væri rúm fyrir þá báða í Bandarikiunum. Jafnvel heims- veldi hafa tiihneigingu til að þoia ekki nema eitt skáld. Skáidið Jorge Luis Borges seg ir að hann hafi á yngri árum litið á Walt Whitman ekki ein- unsris sem stórskáld, heldúr skáldið eina. Sh'k afstaða á sem sagt eitthvað skylt við óbroska og bernskubrek. Meðan beir Fatilkner.og Hem- ingway voru og hétu og áður en hatrið á Steinbeck varð eins konar kækur á kommúnistum, átti ég því láni að fagna að hitta Faulkner. Hann kom til íslands i októbér 1955 á hnatt- íerð sinni eftir að hann hafði hiot5ð Nóbslsverðlaunin. Ég hafði að visu haft pata af verk um hans, en siðar t.a.m. lesið þýðingar Kristjáns Karissonar á smásögum hans, sem eru bók menntaafrek út af fyrir sig og merkara framiag til islenzkra bókmennta en obbinn af því, sem síðan hefur verið frumsam- ið í óbundnu máh. Faulkner minnti að sumu leyti á Stein Steinar. Hann var litill maður vexti, skarpleitur og hoid- grannur. Svör hans snögg og komu oft á óvart. Hann tott- aði pípuna sína öiium stundum. Hann hafði orð á því, að hann kynni vel við sig hér á landi, kannski vegna þess að það væri bóndi í blóði hans. Einn þáttur í fari hans minnti á íslenzkan bónda. Hann var hæglátur og vakti traust. Hon um lá lágt rómur. Og honum var illa við hávaða. Hann sagð- ist hafa megnasta ímugust á hraða ’og vélaskrölti, samt væri hann Bandaríkjamaður í húð og hár. Þegar við' spurðum, hvaða hugmyndir hann hefði gert sér um ísland áður en hann kom til landsins, svaraði hann: „Þeir spm hafa komið hingað hafa gágt mér, að þið metfð mikils bókmenntir og listir. í>ótt ég sé ekki bókmennta- maður, iikar mér það vel. Þið eigið rótgróna og merkilega mnenningu. Mér leikur forvitni á að vita, hvort hugmyndir ann- arra fálla saman við mínar eig in skoðanir, þegar ég hef dval- izt hér um stund." Áður,en hann fór, tíu dögum siðar eða svo, sagði hann: „Ég veít ekki, hvort ég á eftir að koma ftftur tii íslands. Aldrei er hægt að segja, hvað maður aettar að -gera. En mig langar að koma-íhingað aftur á öðrum Matthías Johannessen „Ríkisstj órnir eru ekki ósvipaðar verksmið j umu Minnispiinktar frá dvöl > Faulkners á Islandi Faulkner við komuna til íslands. tima, þegar landið stendur i blóma, í júní eða júli. Ég hef séð fsiand í ýmsu ger-vi: frost og rigningar haia skipzt á. Maður verður að vera hér lengi til að sjá öll tilbrigðin í iandinu. Það þarf þjáifað auga til að greina þau. Þið sem aiizt upp með landinu eruð á grænni grein. Við hin þurfum að venj ast ísienzkri náttúru til að læra að meta hana.“ Um fólkið sagði hann áður en hann fór: „íslendingar eru heldur þjóðernislegir í sér, ef ég mætti orða það svo. Þjóð- ernisstolt þeirra er á mjög háu stigi. Ef ég ætti í rifrildi við íslending væri engin hætta á íerðum, þótt ég segði honum að fara til fjandans. Það mundi engin áhrif hafa. En ef ég segði honum að fara til fjandans vegna þess að hann væri fs- lendingur, yrði ég að vera við öliu búinn. Jafnvel handalög- málum. Íslendingar umgangast úttendinga eins og útlendingar umgangast þá! Og þeir bera ekki einungis mikla virðingu íyrir bókmenntum, heldur einnig þeim sem skrifa þær. Ég ímynda mér að fslending- ar gætu fyrirgefið góðum rit- höf undi hvað sem væri.“ Þegar Faulkner var nýkom- iim til landsins, sagði hann: „Ég held að þið íslendingar eigið mjög sérstæða menningu eins og flestar eyþjóðir t.d. Japanir og Englendingar. Sjór inn hefur haft sín áhrif. Þær eyþjóðir, sem ég hetf heimsótt, eiga það allar sammerkt að þær eru mjög stoltar af menn ingu sinni. Á Filipseyjum eru bókmenntamenn jafnvel að velta þvi fyrir sér, hvort þeir eiga heldur að rita á ensku eða taka upp gamla mállýzku sem fáir skilja. Ég gæti ímyndað mér, að bók- menntamaður á íslandi sé meira virði en bókmenntamað- ur i Bandaríkjunum. Hann er virtur af því að hann er bók- menntamaður. Sennilega eru nánari kynni milii bókmennta- raanna hér en heima." Þegar ég spurði Faulkner, hvort hann héldi, að við hefð- um ekki öðlazt nægilega reynslu sem frjáls og full- valda þjóð, glotti hann: „Það er einmitt það,“ sagði hann. „Þið þurfið iengri tíma til að átta ykkur á hlutunum. Meiri reynslu. Þið eruð dálítið fljótir á vkkur stundum, eruð of við- kvæmir fyrir því að aðrir sýni ykkur ekki þá virðingu sem ykkur ber. Af þeim sökum er auðvelt að stíga ofan á tána á íslendingi, án þéss að vita að hún var þar fyrir. Við Banda- rikjamenn erum eMki alltatf nógu varkárir. Okikur hættir til „að stiga ofan á tána“ á öðr- um þjóðum, en það er eMti af iJivilja gert, M&Tdur klauía- skap. Við erum eikki nógu var- kárir.“ Þegar Fauikner kom til landsins var hann spurður, hvort hann hefði lesið eitthvað af fslendinga sögum. Hann svar aði: „Þvi miður verð ég að við- urkenna menntunarleysi mitt Ég hef haft lítil kynni af sög- unum og fornislenzkum bök- menntum yfirleitt, en ætla að reyna að kynnast þeim eftir föngum, þegar ég hef verið hér. Áhugi á bókmenntum vex, þegar maður veit hvar þær gerast, þekkir umhverfi þeirra og sögustaði.“ Ég spurði hvort hann áliti að höfundar ættu að taka þjóð félagslega afstöðu í ritverki, prédika ákveðinn boðskap, þjóðfélagsstefnu. „Nei,“ svar- aði hanii ákveðið, „ritverk með „þjóðfélagslegum tilgangi" eru áróður. Bókmenntir eiga að f jalla um manninn, barátfu hans, hugrekki. Maðurinn á í baráttu við sjáltfan sig og með- bræður sina. Hann vill vera hugra'kkur, en er í vafa um að hann geti það -— þar til erfið- leikarnir steðja að og hann á ekki um annað að velja en sýna hvað í honum býr.“ — ★ — Vegna ummæla Faulkners um þjóðernisstolt ísiendinga, spurði ég hvað hann segði um að erlendur her væri í svo litiu landi sem íslandi. Hann tottaði pipuna sina, en það var enginn eldur i henni. Þá kveikti hann i og sagði: „Erlendur her í litlú landi er auðvitað alltatf „erfitt vandamál" eins og sagt er. Við lifum á erfiðum timum. Allar kynslóðir hafa lifað á erf iðUm tímum. En það er ekki að eins ykkar vandamál, að hér skuii vera bandarískur her, heldur einnig okkar. Ég skil vel, að þið séuð varkárir í sam skiptum og umgengni við varn- arliðið og ekki alltof hrifnir af að hafa erlendan her i landi ykkar. En það var hvorki okk ar né ýkkar sök, að bandarískt herlið varð að koma hingað. Ég get ekki séð, að við Bandaríkja menn eigum sök á kalda stríð- inu. Við ásælumst engin Jand- svæði, krefjumst þess ekki að nein þjóð taki upp okkar þjóð skipulag. Bandariskur her á fs landi og annars staðar er ekki orsök kalda striðsins, heldur af leiðing. Og svo er eitt: banda- rískt herlið er hér á landi ekki á vegum Bandsrikjanna, held-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.