Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1971, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1971, Blaðsíða 15
Kristín Teitsdóttir á Hnjúki. Við ljósmóðurnám fyrir rúmlega hálfri öld Teitur Þorleif sson skráöi eftir f rásögn Kristínar Teitsdóttur á Hnjúki Kristín Teitsdóttir er fædd 7. nóv. 1891 — að Hlíð í Hörðudal, Dölum — ogr varð því áttræð 7. nóv. 8.1. Hún lauk ljósmóðurnámi 31. marz 1918 ogr grerðist Ijós- móðir þá um vorið í Skarðs- strandarumdæmi í Döhun. Umdæmið var erfitt ogr t6k yfir Skarðsstrandarhrepp ogr (siðar) Klofningrshrepp ásamt fimm eyjum á Breiðafirði sem þá voru allar í byggð. Árs- launin voru þá sjöttu krónur. — Kristtn var þarna Ijósmóð ir í iim það bil hálfa öld — lét af störfum fyrir fáum ár- imi. Kristtn var mjögr farsæl ljósmóðir ogr elskuð ogr virt sem slík. Hún ogr maður hennar Jóhannes Sigrurðsson, hreppstjóri, hafa búið á Hnúki í Dölum í 40 ár — ogr hefur heimili þeirra verið al- þekkt fyrir grestrisnl ogr grreiðasemi. Ég mun hafa verið á 8. ár- inu þegar ég ftkvað hvað ég ætlaði mér að verða þeg- ar ég yrði stór. Ég ætlaði að verða ljósmóðir — og ekkert annað en ijósmóðir. Orsökin til þessarar ákvörðunar minnar var sú, að í baðstof- unni heima fæddi kona nokk ur barn og imm ég hafa ver- ið að sniglast þar í kring og séð kannski meira en mér var ætiað. Ennþá man ég hvað ég var hrifin af öllu því, sem ég sá. Lengi á eftir einkenndust leikir mínir af þessari lífsreytnslu. Ég tók leiksystur mína, tróð inn á hana kodda og lét hana „leggjast á sæng" og fæða, en sjiálf var ég alltaf ljós- mððirin. Það var haustið 1917, að ég er komin til Reykjavíkur og geng á fund landlæknis Guð- mundar Björnssonar, tel hon um áform min og óska eftir inngöngu í Ijósmæðraskól- ann. Landlæknir spyr mig þa — hvont ég hafi nokkurt lof- orð fyrir umdæmi að námi loknu — en það var þá frum- skilyrði þess, að vera tekin í skólann, serni brauts'kráði þá Ijósmæður eftir 6 mán. nám. — Ég kvað svo vera og lagði fram bréf þar upp á frá sýslumanni Dailasýslu. Hafði ég fengið toforð fyrir Skarð- strandarumdæmi í Döluim. Var þá ekkert því til fyrir- stððu að ég fengi inngöngu í skólann. fReykjavík var þá smábær — miðað við það, sem hún er nú. Gamli spítalinn, þar sem bökleg kermsila skólans ifór fram, var þá í Þingholts- stræti, en Ijósimæour í bæn- um aðeins þrjár, þær ÞórdSs Jónsdóttir, Þórunn Björns- dóttir og Þuríöur Bárðardótt ir, allar mjög færar í sínu starfi. Var okJkur nemendun- um skipt niður á þær í verk- lega kennslu. Man ég að við vorum 13, sam hófum nám þetta haust — en aðeins 11, sem útskrifuðumst um vorið, ein hættí og önnur dó. Ég lenti hj& Þórdisi Jóns- dóttur. Hún útvegaði mér og Rakel Pétursdóttur, sem síð- ar varð kona Jóns Þorleifs- sonar, listmálara í Blátúni, herbergi að Klapparstíg 1. Sjálf bjó Þórdís við Lauga- veg 20. Við áttum að fylgja Ijós- móðurinni á embættisferðum hennar uin bæinn eftir nán- ari reglum frá henni þar um, horfa á og kyamast starfinu, læra handtöikin og aðstoða síðar við fæðingar. Sá Ijúfi maður og mikll kennari Guðmundur Björns- son, landliæknir, annaðist sjálfur hina bóklagu hlið námsins. Allar elskuðum við hamn og virtutm og er mér minnisstætt enn þann dag i dag þegar hann tilkynnti okkur að hann yrði að hætta kennslunni vegna þing- mennsku sinnar. Varð hann að beita okkur hinum miklu fortöluhæfileikuim sinum, til að við tækjum þessu skap- lega og skynsamlega. Tók þá Davíð Soheving Thorsteins- son við kennslunni og ikenndi það sem eftir var skólaársins. Þann 23. okt. þetta ár, var ég svo við fyrstu fæðinguna með Þórdísi ljósmóður. Var það ljómandi faUegur strák- ur, sem síðar var skírður Þorsteinn, sonur hjónanna sr. Gunnars Benediktssonar, rithöf. og konu hans Sigríðar Þorkelsdóttur. Bjuggu þau við Ingólfsstræti og var Gunnar þá í prestaskólanum. Allt gekk ljómandi vel og heilsaðist móður og bami ájgætlega. Ég fann nú að langþráður draumur æsku minnar var að rætast. Námið — starfið, átti hug minn allan og ég hlakk- aði til þegar mér sjftlfri yrði leyft að hjálpa nýju mann- legu lífi inn S heiminn — en það varð fyrr en mig grun- aði þá, þennan yndislega októberdag. Upp úr áramótunum var ég fengin tíl að vaka yfir sjúk- um manni í Þingholtunum — og gerði ég það vitahtega með leyái ÞórcKsar. Þetta varð nokkuð löng vaka eða um hálfur annar sólarhring- ur og lauk á þrettándadags- fcvöldi. í>egar ég kom heim í her- bergið okkar Rakelar, vissi ég að komið var að mér að fara út með Þórdísi ef kall kæmi. Ég hafði það alltaf fyrir vana, að láta föt mín að kvöldi, þar og þannig, að ég fyndi þau greiðlega þött dimmt væri af nóttu — ef skjótt skyldi til taka, enda kom það sér oft vel þegar hver minúta var dýrmæt. Þá voru ekki bílarnir til að hringja á og láta flytja sig milli húsa, heldur var allt farið gangandi. Um þetta leyti hófust hinar miklu frosthörkur svo að oft var þetta ærið kaldsætt, sérstak- lega að nóttu til. Nokkru upp úr miðnætti þessa nótt, var barið í glugg- ann, og er þar kominn sendi- maður Þórdisar. Var.mér sagt að mæta í húsi einu við Grett isgötuna. Ég snara mér í fötin og er ekki lengi. Þegar ég kem til Þórdísar, segir hún mér að aiat sé i lagi. Hún ætli nú að biðja mig að sitja hjá kon- mnni um stund því að afflangt sé til barnsburðar enn, en Ihún ætti heim til sin og reyna að sofa dáMtið, því að miklar .vökur hafi mætt sig undanfama sólarhringa. Ég skuli senda mann sængur konunnar til sín svona fimm- tán minúltum áður en ég álíti að barnið fæðist. Síðan fór hún, en ég sat eftir hjá kon- unni. Nú þjáði mig ekki lengur svefnleysi. Nú var athyglin vakandi og áhuginn til stað- ar. Það var ekM margt, sem maður treysti sér ekki til í þann tið. — Ef til vill hefi ég Bka verið dáMtið upp með mér af því trausti, sem þessi reynsluríka ljósmóðir sýndi mér. Ég hitaði nóg vartn og und irbjó allt eins vel og ég bezt kunni — til að allt væri til ef ég þyrfiti snögglega á að halda — og tíminn leið fljdtt. Þegar ég hafði enn einu sinni athugað konuna, sá. ég að nú mundi kominn tími til að senda eftir Þórdísi ljós- móður, og hljóp húsbóndinn þegar af stað. Ég hafði nú verið við- stödd nokkrar fæðingar og var með sjálfri mér viss um að konan mundi fæða eft- ir um það bil hálftima — enda þött að sjálf hefði ég aldrei tekið á rnóti barni hingað tffl. Ekki ieið langur tinii frá þvi að sendimaður minn fór af stað að sækja Þórdísi, og þangað tU að mér varð Ijóst að hún mundi ekki ná í tæka tíð til að taka á mótí þessu barni. AMrei hvarflaði að mér nokkur efi um, að ég gæti tekið á móti barninu, en ann að var það, að tðskuna Sína ' hafði Þórdis haft á brott með sér — og þar með var ég al- gjörlega ahaldalaus. Algjörlega áhaldalaus segi ég, það var ekki nema að nokkru leyti rétt, því að vart er til svo fátækt heimili að ekki eigi það tíl nauðsynleg- ustu heimilistæki húsmóð- ur til fataviðgerða s.s. skæri — enda fundust þau einnig hér og hafði ég þau til stað- ar. ]>að var heldur ekki seinna vænna. Innan lítillar stundar stóð ég með sprikl- andi og æpandi strák i fang- inu. Um það leyti, sem ég var að Ijúka við að gera móður og barni til góða, snaraðist Þórdís inn úr dyrunum, fas- mikil og mikilúðleg. Það fyrsta, sem hún sagði þegar hún sá hvérnig ástatt var: „Hvers vegna senduð þér ekki eftir mér fyrr? Hógværlega en ákveðið, sagði ég henni eins nákvæm- lega og mér var unnt, hvem- ig ástatt var um móður þeg- ar ég sendi, og sá mér til mikils hugarléttis, að svipur 'ljósmóðurinnar mildaðist. Hún yfirfór nú verk mia og sagði svo: „Það er bezt Kristín, að þér hirðið algjör- lega ujm þessa sængurkonu og hafið veg og vanda atf öllu. — Verst var að ég skildi ekki eftir töskuna mína hjá yður." Nú fyrst skildi ég til fulln ustu þá ábyrgð, sem ég hafði tekizt á hendur, og ég held, að hvorki fyrr né síðar hafi ég beðið almáttkan guð heit- ar en á þessu aognabliki, um að allt f æri nú vel. Ég stundaði svo þessa konu áskilinn tima, af allri þeirri nærfæmi, sem ég hafði yfir að ráða — og allt fór vel, guði sé lof. Þegar hjónin á Grettisgöt- unni ætluðu að greiða Þor- disi Ijósmóður hið Iðg- óikveðna gjald fyrir að taka á móti barninu og hirða um konuna, sagði hún: „Það á ekki að borga mér, heldur Kristinu. Hún hefur mest til matarins unnið". Það voru átta krónur. 28. nóvember 1971 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.