Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 5
OGLEYMANLEG KVÖLDSTUND MEÐ MISHIMA Síðari hluti Eftir Oliver Evans Við Síberíubrautina: Þungbxin- ar brautarstöðvar, snjór, dúðað fólk og hestvagnaflutningar. bakkinn með teinu, sem bera skyldi meðal gestanna og þeir höfðu pantað, var ekki tilbú- inn. Dona var að mylja kol í ■ganginum, og ég veitti þvi at- hygli, að hún hafði grátið. Hún berraði nokkur tár af hvörm- unum, þegar ég greip hakann, og sagði að allt gengi á móti sér. Glóðin í ofninum hafði brunnið út, og nú beið hennar það vonda verk að hreinsa hann og kveikja upp aftur. Þetta er eitt af þvi versta, sem fyrir mig kemur, sagði hún. Og þar að auki hafði verið óvenjumikill is und- ir vagniniuim, þvi að margir höfðu farið á saiernið i bítið um morguninin. Og nú hafði hún lœst því, þar eð hún hafði ekiki undan með sitörfin. JVfeðan ég var að mylja kol- m, henti eitthvert óhapp með samóvarinn. Vatn flæddi um ganginm og langa mottam varð rennvoí. Vatnið rainn einnig inn í suma kiefana, og enn jókst erfiði Donu. Þegar lest- arstjórinn, miaður á svápuðum aidri og hún, tók eftir þessiu, varð Dona fyrir skömmum hans. Hún stritaði, svo að svit-. iirm bogaði af henmi, meðan yf- irmaðurinin lét dæluna ganga. Ekki gat hann lotið svo láigt að hjálpa hsnni í örðugleikun- um, og virtist svo sem hann iéti sig engu skipto, hve bágt hún átti. Þ\>ii veittu farþagarn- ir i vagninum athygli, 9?m höíðu mesóu mætiur á Donu, og þeir hjáipuðu henmi að bera motibumar út, en við það virtist liestarstjó-rinn enm reiðari. En það voru einnig aðrir í íestimni sem stóðu í erfiði. I veátingavagn'niuim raks-t ég á „möimn'U", en svo var húin köM- Framhalð á bls. 15. Ég hafði lesið einhvers stað- ar, að með The Temple of the Golden Pavilion hafi Mishima stefnt að því að hæða hina fár- ánlegu hegðun Zen Budda prestanna. Það hafði algjöriega farið framhjá mér, þegar ég las söguna. Ég fann enga ádeilu í bókinni, svo að ég spurði hann um þetta. „Það er óneitanlega tilviij- unarkennd ádeila, og japansk- ur lesandi mundi sennilega gera sér grein fyrir henni, þó að Vesturlandabúi geti það ekki. En þú hefur rétt fyrir þér: bókin er ekki rituð í ádeiluskyni — nei, ákveðið ekki. Hún er fyrst og fremst líking, meinlætafull liking um undar- legan skyldleika fegurðar, ást- -ar og haturs. Þemað er heim- spekilegt og meðferðin er sálfræðilegs eðlis, en ekki af neinum ádeilutoga." Þegar miðdegisverðurinn var hálfnaður, spurði Shinji einn- ar sinna stóru spurninga. Upp úr þurru hallaði hann sér fram og spurði höfundinn í löngu máli, hvort hann væri sæll mað ur. Tennessee og ég hrukkum í kút, en hvort sem nú Mis- hima brá eða hann leit á spurn inguna sem hverja aðra ósvífni, sáust engin svipbrigði á hon- um. Ég man, að hann kveikti í sigarettu um leið og hann íhug- aði h-ana vandlega, og svaraði því næst: „Stundum efast ég um, að nokkur maður sé ávallt sæll. Sæla er ekki sistætt ástand eða ásigkomulag, held- ur eiginleiki sem einkennir sér staka reynslu á vissum tímum. Ég er sæll, þegar ég er heima hjá fjölskyldu minni og leik við börnin min, þegar ég hlusta á hljómlist, sem mér gezt að, þegar mér gengur vel að skrifa, eða þegar ég er að tala við maim, sem ég er samrýndur, eins og þig, Tennessee og herra Evan-s." Þetta var vissulega skynsam legt svar, skynsamlegt og hæ- verskt í senn. Ef til vill það eina sem átti við eins og á stóð, og ég efaðist ekki um að það var einlægt, svo lan-gt það náði, en ég fann að Shinji var von- svikimn, og ég þóttist vita hvers vegna. Það var ekki þess konar svar, sem þú hefðir búizt við af höfundi duirænna verka eins og Sun and Steel. Shinji hafði spurt mikiíll- ar spurningar og bjóst við stór kostlegu svari, ekki svari sem var aðeins skynsamiegt og kænlegt. Hann hafði gert ráð fyrir þvi, að skáldið afhjúp- aði sál sina með persómilegri játningu, en í þessu fékk hann það svar sem hann verðskuld- aði, því að Mishima var ekki rétti maðurinn til að opna hug sinn við stutta kynningu, ekki einu sinni fyrir mönnum, sem voru honum að skapi. Seinna sagði Shinji stundum um hann: „Hann talar ekki eins og hann skrifar," og ég held að ég hafi skilið, hvað hann átti við. Ég ga-t einnig, að sjálfsögðu, met- ið afstöðu Mishima. Hversu oft hafði ég ekki, í minum eigin bekk, svarað siikum spurningum á svipaðan hátt, og af sömu ástæðum, af þvi að það var svo erfitt að svara! Hér var um eins konar varnar- garð að ræða, sem þú reyndir að reisa, með því að láta-st vera skynsamur og þolinmóður. Afstaða Mishima til Shinji var yfirleitt lofsverð. Ég hugs- aði með mér, að hann hefði get að orðið afbragðskennari. Ég mundi, að ég hafði nýlega les- ið, að hann væri ráðinn til þess að eiga viðræður, og það hafði verið auglýst rækiiega, eins og ávailt, þegar hann kom fram, við róttaaka og öfgafuila vinstri stúdenta, og að hann, einn úr hópi íhaldsamra hafði vakið mjög athygli þeirra og virðingu, og væri sammála þeim um nauðsyn ofbeldis við viss tækifæri. Nú gat ég gert mér grein fyrir af hverju það stafaði: hann kunni að setja fram fullimótaðar skoðanir, án þess að á bæri, að hann væri kreddumaður eða forfeðra- dýrkandi. Og hlusta kunni hann, af þolinmæði og jafnvel áhuga, á þá sem stóðu honum neðar að vitsmunum. Þegar Shinji kom að uppáhaldsum- ræðuefni sinu, óbeitinni á föð- ur sinum, hlustaði Mishima kurteisiega á hann allt til enda. ,Ég hataði líka oft föð- ur minn, af því að ég skikli hann ekki. Það er fyrst upp á síðkastið, að mér hefur orðið ]jó.st að hanu yar reyndur, fá- tækur jnaður, sem vildi gera sitt hezta, á sinn eigin, óljósa máta, dálítið ruglaður af ábyrgðarkennd, sem hann var blátt áfram ekki búinn út til að fást við sakir skapsmuna sinna." Tennessee kinkaði ákveð- ið koili til samþykkis. Þetta er nákvæmlega min reynsia, get ég sagt þér. Ég var van-ur að líta á móður mina sem pislar- vot t, hún styrkti okkur í þeirri hugmynd — og það er loks eft- ir að faðir minn er dáinn, að ég er maður til að fyrirgefa, og ég tók að virða hann. Og nú sé ég eftir ailt, að það var hann sem var pislarvotturinn, og að það var hún, sem kenndi mér að hata hann.“ Athuga- semd Mishima við orðum Shinji hafði verið snjöll. Mishima hafði minnt hann á, að reynsla hans væri ekkert sérstætt fyr- irbrigði og hafði gefið Tenn- essee tækifæri til að grípa sam ræðuboltann og fjariægja hann hinum þrönga og ófrjóa umræðuvettvangi Shinjis. Er nú Tennessee pantaði aðra flösku a£ vini, lét Mis- hima, sem varia hafði dreypt á sinu glasi, brýrnar síga lít- ið eitt, en sagði ekki neitt. Ég var farinn að finna á mér og stakk upp á því af eins konar misheppnaðri glettni, að við skáiuðum fyrir Maó formanni. Mishima varð óvenju harður á brún og svipurinn þungur. Og það varð allt i einu dauða- þögn. — En þá skipti Mishima skyndilega um efni. Á vissum sviðum var ómögulegt íyr- ir hann að gera að gamni sfnu. Mér fannst þá merkiiegt, eins og raunar ehn, að aidrei meðan fundum okkar bar saoi- an, minntist hann á stjórnmáil. Honum kann að hafa fundizt, að áhugi okkar á stjórnmálum i Asiu, sem við vissum næsta Jitið um, væri of tilviiljana- kenndur til þess að hann gæti rætt þau við okkur í fulM ai- vöru, og atvikið sem ég hef minnzt á, þó smám.unalegt væri, var ef til vill sönnun þess, að hann hafði engin áform uppi um að ræða þau öðruvísi. Hvað Tennessee snertir virðist hon- um sama um aht, og stundum verður til af þvl misskiining- ur, af þvi að það er ekki ailtaf svo auðvelt að segja til um, hvort og í hvaða mæli honum sé alvara. Það má vel vera, að Mishima, ófús að hætta á ein- hvern misskilning, hafi talíð vissara að forðast að tala um stjórnmál af hvaða tagi sem var. Önnur ástæðan, en ósennl- legri er sú, að Mishtma hafi orð- ið var við það í blöðum Vestur- landa að þau vildu gera hann skoplegan, lítínn Hitler og því sneitt hjá þvi að gefa okkur nokkurt tilefni, sem hefði get- að opinberað okkur hugmyndir hans um sjálfan sig.—Vissulega var ekki um að villast i ijósi þess sem síðar kom fram, að stjórnmálabragðið, sem hann reyndi, hafði lengi verlð und- irbúið, og að jafnvel þá hafi hann verið að velta því fyrir sér. Einu sinni eða tvisv- ar grunaði mig, meðan hann var að tala við okkur um bók- menntir, að hugsanir hans væru annars staðar, að hann var ekki, eins og Tennessee sagði seinna, ávailt óskiplur í ■þeim viðræðum. 1 samtalinu við okkur bar ekki á minnstu andúð í garð Ameríku. Hann 'harmaði, eins og við allir, að Bandarikin hefðu iiækzt inn I striðið I Suð austur-Asíu, og hefðu verið gleymnir á menningu hennar. Hann talaðl og af nokkurri vanþóknun um áhrif Vestur- landa í Japan, en af fullri kur- teisí, sem jafnan einkenndi hann, nefndi ekki „amer- ikation“, en ekki vax um að villast, hvað hann var að fara. Við töluðum um þetta fram og aftur og kom saman um, að viss tegund ferðamanna ætti aidrei að fara að heiman. Japan hefði að sjálifsögðu fengið meira en nóg af þeim upp á síðkastíð, vegna Osaka sýníngarininar. „Konur eru verri en karlar,“ sagði Mishima. „Hvernig upp- eldi fá þær? Ég neytti hádeg- isverðar með þeim hérna um daginn, vinur í vinahóp. Þær höfðu heyrt, að ég dansaði í sumum Noh-sjónieikjunum mínum, og þegar verður- inn stóð sem hæ-st yfir, kröfðust þær þess, að ég staeði upp og færi að dansa fyr- ir þæcr. Hugsið ykkur bara! Á opinberu veitángahúsi — eins og ég væri einhver leigður 10. september 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.